Tíminn - 13.05.1967, Side 12

Tíminn - 13.05.1967, Side 12
12 TÍMINN LAUGARDAGUR 13. maí 1967. GRASFRÆBLÖNDUR1967 Grasfræblanda „A”: Alhliða blanda, sem hægt er að nota víSast hvar á landinu í ýmsan jarðveg* Sáðmagn 20 til 25 kg„ á hektara. Grasfræblanda „B”: Harðlendisblanda, ætluð þeim svæðum þar sem kalhætta er mest, en má einnig nota til sáningar í beitilönd. Sáðmagn 25 til 30 kg. á hektara. Grasfræblanda „C”: Sáðskiptublanda, sem í eru snemmvaxnar tegundir, er gefa mikla uppskeru strax á fyrsta sumri. Sáðmagn um 30 kg. á hektara. Óblandað fræ: VALLARFOXGRAS, ENGAAO TÚNVINGULL VALL ARSVEIFGRAS HÁLIÐAGRAS RÝGRESI, EINÆRT HVÍTSMÁRI FÖÐURMERGKÁL SMJÖRKÁL FÓÐUR-RAPS SUMAR-RAPS SÁÐHAFRAR (SÓLHAFRAR) Fræið er tilbúið til afgreiðslu. — Góðfúslega sendið pantanir sem fyrst. SAMBAND ÍSL SAMVINNUFÉLAGA DEILD 41 TILKYNNING DRAÖE Framleiðandi: as£e*toiíeos brxjc* B.H. WEISTAD & Co. Skúlagötu 63 lll.hœð • Sími 19133 • Pósthólf 579 timmm - ' mtw tm nm . :'r:' ; henta þar sem erfið skilyrði eru. — Byggð fyrir fjalllendi Noregs. Sérhæfðir menn frá verk- smiðjunum í Noregi annast þjórvustuna af þekkingu, Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími 16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. Frd morgni til kvölds © biðja börnin úm TIL VIÐSKIPTAMANNA ÚTVEGSBANKA ÍSLANDS Ákveðið hefur verið að bankinn verði lokaður á laugardögum frá 15. maí til 30. september n.k. Jafnframt hefur verið ákveðið, að afgreiðslur bankans verði fyrst um sinn opnar alla aðra virka daga frá kl 9,30 til 12,00, og 13,00 til 16,00. Sparisjóðsdeild bankans er einnig opin sömu daga frá kl. 17,00—18,30. Inngangur frá Austurstræti og Lækjartorgi. Útibúið á Laugavegi 105 verður einnig lokað á sama tímabili alla laugardaga. Aðra virka daga verður það opið frá kl. 9,30 til 12,00 og 15,00 til 18,30. HEILDSÖLUBIRfifilR ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.