Tíminn - 13.05.1967, Síða 14

Tíminn - 13.05.1967, Síða 14
14 LISTAMANNALAUN Framhald af bls. 16 inni, er bein afleiðing laganna, og við teljum, að betur hafi far- ið, að þessi breyting hefði ekiki verið gerð, nema starfsstyrkir til rithöifunda og annarra listamanna væru upp teknir um leið, og kem- ur þetta sénstaklega illa niður, þar sem heildarfjárveiting til listlauna hins opinbera er allt of naum. Þá hefur að okkar dótmi ekki náðst eðlilegt jafnraeði miili listgreina í þessari úthlutun, og er aukið vandhæfi á því óbein afleiðing laganna. Loks hljótum við að telja mið- ur farið, að ýmsar tillögur sem við höfum borið fram, báðir eða annar hvor, um menn í úthlutun- arflokka, hafa ekki blotið nægi- legt fylgi í nefndinni, og eru því ekki á úthlutunarskránni að þessu sinni ýmsir ágætir listamenn, sem við teljum að þar eigi að vera“. Listamannalaunin 1967 skipt- ast þannig: Veitt af Alþingi: 100 þúsund krónur: Gunnar Gunnarsson, Halldór Lax ness, Jóhannes S. Kjarval, Fáil fisólfssion, Tómas Guðmundsson. Veitt af úthlutunarnefndinni: 60 þúsund krónur: Ásmundur Sveinsson, Finnur Jónsson, Guðmundur Böðvars- B'öðvarsson, Guðmundur Daníels son, Guðmundur G. Hagalín, Gunnlaugur Söheving, Haraldur Björns'son, Jakob Jóh. Smári, Jakob Thorarensen, Jóhann Briem, Jóhannes úr Kötlum, Jón Engiliberts, Jón _Leifs, Kristmann Guðmundsson, Ólafur Jófh. Sig- urðsson, Ríkarður Jónsson, __ Sig- urður Þórðarson, Sigwjón Ólafs- son, Snorri Hjartarson, Svavar Guðnason, Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergsson) Þorvaldur Skúla son, Þórbergur Þórðarson. 30 þúsund krónur: Agnar Þórðarson, Arndís Björns dóttir, Ágúst Kvaran, Ármann Kr. Einarisson, Árni Björnsson Ás geir Bjarnþórsison Benedikt Gunnarsson, Björn Ólafisson, Bragi Ásgeirssion, Bragi Sigurjóns son, Brynjólfur Jóhannesson, Ei- ríkur Smith, EMnborg Lárusdóttir Eyborg Guðmundsdóttir, Eyþór Stefánsson, Guðbergur Bergs- on, Guðmunda Andrésdóttir, Guð miundur Elíasison, Guðmundur L. Friðfinnsson, Guðmundur Frí- mann, Guðmundur Ingi Kristjáns son, Guðrún frá Lundi, Guniþr Dal, Gunnar M. Magnúsis, Gunn- fríður Jónsdóttir, Hafsteinn Aust- mann, HaHgrímur Helgason, Hannes Pétursson, Ifannes Sig- fússon, Heiðrekur Guðmundsson Indriði G. Þorsteinsson, Jóhann Hjálroarsson, Jóhannes Helgi, Jó- hannes Jóhannesson, Jón Björns- son, Jón Helgason P'ráfessor. Jón Norda'l, Jón Óskar, Jón Sigur- björnsson, Jón úr Vör, Jón Þór- arinsson, Jökull Jaikobsson, Karl Kvaran, Karl 0. Runólfsison, Krist inn Pétursson listmálari, Krist- ján Davíðsson, Kristján frá Djúpa læk,_ Leifur Þórarinsson, Magnús Á. Árnason, María Markan, Matt- 'hías Jóhannesisen, Nína Tryggva- dóttir, Ólöf Pálsdóttir, Óskar Aðal steinn, Pétur Friðrik Sigurðsson, Rósberg G. Snædal, Sigurður Sigurðsison, Sigurjón' Jiónsson Stef án ísland Stefán Júlíusson Steinar Sigurjónsson, Steinþór Sigurðsson, Sveinn Þórarinsson, Sverrir Hara'ldsson listmálari, Thor Vilhjálms'son, Valtýr Péturs son, Veturliði Gunnarsson, Þor- geir Sveinbjarnarson, Þorsteinn frá I-Iamri, Þorsteinn Vaildimars- son, Þórarinn Guðmiundsson Þór- arinn Jónsson, Þórleifur Bjarna- son, Þóroddur Guðmundsison. VIETNAM-STYRJÖLDIN Framhald ai bls. 9. að hafa frábrugðnar skoðanir og lýsa þeim.“ Út af fyrir sig má sem bezt ræða það atriði, hvort hinir öfgafyllri andmælendur sýni ekki einnig þjóðhollustu. En erfitt er fyrir þá, sem með mál um fylgjast í Washington, að komast hjá að líta svo á, að deil an um frelsi þeirra, sem eru á öðru máli en ríkisstjórnin, beri vott um heilbrigt þjóð- félagsins. Margir þeirra, sem um stjórn mál skrifa, hafa til dæmis full yrt undangengna daga, að ótt- inn við nýjan McCarthyisma, sem talinn er skjóta upp koll- Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu viö andlát og jarðar- för, eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Guðlaugar Lárusdótfur frá Þórshöfn, Langanesi Gunnólfur Einarsson, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Innilega þökkum við öllum er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Kristínar Sigurðardótfur Borgarfelll Ennfremur innilegar þakkir til þeirra er á einn og annan hátt léttu undir þrautir hennar. Guð blessi ykkur öli. Gunnar Sæmundsson börn, fengda- böm, barnabörn og systkinl. Þökkum innilega öllum þeim er vottuðu okkur hluttekningu við andlát og útför, Elíasar Halldórssonar, Hverfisgötu 36, 'Hafnarfirði, sem andaðist að Sólheimum 6. maí s. I. Bálför hefur farið fram. Guðrún Halldórsdóttir, Sigurður Guðmundsson. Ég þakka innilega vináttu og samúð við jarðarför konu minnar Jórunnar Guðmundsdóttur Magnús Sigurðsson, Arnþórsholti, Lundareykjadal. ■i-0 IHí *|[ TÍMINN inum að baki sumra stórorðustu fullyrðinganna í deilunni, sé orðum aukinn. Ekki virðist unnt að koma auga á neinn, sem. hægt sé að huga sér að taki að sér hlutverk McCarthys og það öfluga bóluefni, sem dælt var í þjóðina fyrir um það bil 15 árum, sýnist enn virkt. Margir hvetja eindregið til að þessi milliþáttur í deilunni um Vietnam-styrjöldina verði sem fyrst felldur niður. Arthur Schlesinger hvatti til dæmis til þess í blaðinu New York Tim- es á laugardaginn, að „horfið" sé á ný „að umræðum um hin alvarlegu ágreiningsefni í sam- bandi við þessa margslungnu og hryggilegu styrjöld.“ BÓKASÝNING Framhald aí bls. 2. meðal annars eftir John Updike, Jolhn Bartih, Conrad Rishter o. fl. Bækur eru um tæknileg efni, allt frá notkun atómorku til fisk- veiða. Fjölmargt annað mætti telja, sivo sem bækur um hagifnæði, leik- rit og ljóð, myndabækur, ál- fræði o.s.frv. AlLs eru um 150 bæbur til sýnis. Bækurnar era ekki til sölu, en hægt er að panta þær, sem menn óska að eignast. SJÚKRARÚM Framhals at bis. 1. yrði vegna ónógrar aðstöðu og mannafla til að sinna hin- um slösuðu. Borga'nspítalinn og viðbygg- ingarnar við Landspítalann hafa nú verið í byggingu svo lengi, sem yngstu kjósendur í landinu muna. Og ekki virðist með nægjianlegri fyriilhyggju þó hafa verið farið, þótt sann- arlega sýnist að menn hafi átt að hafa tímann fyrir sér, því nú er búið að senda húsa- meistara ríkisins til útlanda til að fá aðstoð til að koma ein- hverju skipulagi á það kraðak, sem á Landspítalalóðinni er orðið! Fyrir áratugum var Vífil- staðaspítalinn byggður á einu og háKu ári við frumstæðustu tækni. — Loftleiðalhótelið var reist á fáum mánuðum. Það tekur forystumenn Sjálfstæðis flokksins hins vegar áratugi að reisa þau hús, sem lífsnauð syn er fyrir borgarana að fá sem fyrst til afnota. Hin dýru tæki, sem í þessi sjúkra- hús eiga að fara eru svo látin liggja á Ihafnarbakkanum á meðan. Og nú er skrifuð síða eftir síðu í Morgunblaðið um það, hve ástandið í heilbrigðismál- unum sé dásamlegit og hve þjóðm sé hðlpin að hafa annan eins kjarnamann og Jóhann Hiafstein til að fara með yfirstjórn þessara mála. Kannski Geir geti svo vígt Borgarspítalann aftur fyrir borgarstjórnarkosningarnar 1970? DR. BJARNI FramhaJs aí bls. I. skyndi að bæta úr þessu með því að segja: „Herra forsætis- ráðherra, þér hafið nú fengið dásamlegt tækifæri til að sjá öfl hins ameríska stjórnmála- kerfis að verki“. Joihnson brosti glaðlega til samþykikis og heimsóknin var á enda. Þannig segir í þessari merki legu bók frá heimsókn dr. Bjarna í Ifvíta húsið 19. ágúst 1964, og sannast enn að margt verður mönnum til frægðar í útlöndum. LAÍJGARDAGUR 13. maf 1967. Góð línuveiðl í Vm.eyjum iIE-Vestmannaeyjum, fimmtudag. Erfiðri vetrarvertíð fer senn að ljúka í Eyjum. Heildarafli er held- ur iakari en í fyrra en tíð hefur verið mjög slæm. Þegar gefið hef ur á sjó, hafa bátarnir yifrleitt fiskað vel. Sem dæmi um gæfta- leysi má nefna að tvisvar á vertíð inni hafa orðið 10 til 11 daga landlegur hjá öllum flotanum. Fyrri hluta vertíðarinnar voru sjómenn orðnir vondaufir um að úr rættist en í aprílbyrjun skán- aði tíöarfarið og hefur síðan verið góður þorskafli. Veiddist vel á gömlum og góðum miðum Eyja- báta, þar sem varla hefur fengizt bein úr sjó mörg undanfarin ár. Framan af vertíðinni voru aðal- lega netabátar sem öfluðu sæmi- lega, en illa gekk hjá þeim sem voru á Mnu eða með þorskanætur. Áttu þeir ennþá erfiðara með að athaína sig við veiðar í því tíðar- fari sem þá var. Síðari hluta apríl mánaðar lifnaði yfir hjá nótabát- um en dró úr veiði netabáta. Nú eru allir hættir veiðum nema línubátar og afla þeir vel. á þeir allt að 20 tonn í róðri síð- ustu daga. En ekki er annað fyrir þá að gera en hætta á næstunni því iandverkafólk er farið að tín ast burtu og frystihúsin geta varla tekið við nema slægðum fiski, sem þýðir að gera verður að afl- anum um borð. Aflahæsti bátur á vertáðinni er Sæbjörg VE-56. Skipstjóri er Hilmai Rósmundsson. f gær var hann búinn að leggja á land 965 tonn. Heldur hann áfram veiðum nokkra daga enn svo ekki er vitað hver endanlegur vertíðarafli hans verður. í byrjun vertíðar reri Sæ- björg með línu, stundaði síðan netaveiðar og er nú kornin með línu aftur. Vertíðin hefur komið sæmilega út og sérstaklega hjá fólki í landi, og þrátt fyrir miklar landlegur, hefur verið sæmileg vinna í frystihúsunum. i 16 matsveinar og 10 þjðnar Ijúka prófi Matsveina- og veitingaþjóna- skólanum var slitið 28. apríl og var það 12. starfsár skólans. Að- sókn að honum og starfsemi hans hefur farið vaxandi ár frá ári. Aldrei ,hafa fleiri nemendur ver- ið í skölanum en síðastliðið starfs ár. Á fyrra kennslutím'abli 1.9.— 31.10 ‘66 innrituðust í matreiðslu- deld 14 nemar. Þá var það nýj- ÁFRÝJUN Framhals af bls. 1. í 41. grein kosningalaganna er að vísu gert ráð fyrir, að tveir listar geti verið í framboði fyrir sama flokk, en stjórnarskráin er þeim lögum æðri. Landskjiörstjörn kom saman til fundar í bvöld og ræddi úrskurð- inn sem var áfrýjað af Vésteini ÓlasynL Var ákveðið að veita Vésteini Ólasyni tækifæri til þess að leggjia greinagerð fyrir fund landskjönstjórnar. Verður sá fund ur halidinn í fyrramálð, og þá mun koma frlim endanlegur úr- skurður um miálið frá landrífcjör- stjiórn. Yfinkjiörstjórn kemur síðan aft ur til fundar rétt fyrir hádegi á morgun. KAPPREIÐAR Framhaid af bls. 2 istórt og öfiugt félag með um 600 félagsmenn. Á aðalfundi félagsins 'sem haldinn var nýlega, lét Þor- 'lákur G. Ottesen af formanns- stönfum, en hann hefur verið for- maöur félagsins undanfarin 15 ár og unnið mjög vel að málefn- um félagsins. Hann er nú heiðurs- félagi Fáks. Við formennsku tók Sveí.nbjörn Dagfinnsson, en aðr- ir í stjórn eru Sveinn K. Sveins- ■son, Eirí'hur Guðmundsson, Einar Kvaran og Óskar Hallgrímsson. Framkvæ'mdaistjori Fáks er Berg- ur Magnússon. ung í starffisemi skólans að haldið var 8 viikna námskeið fyrir fram- reiðslustúlkur. Þar var kennd framreiðsla verkleg og bókleg á- samt reikningi og ensku, 20 stúlk ur sóttu námskeiðið! Á seinna kennslutímalbli skól- ans 1.1.—30.4. ‘67 innrituðúst 27 í matreiðsludeild og 23 í fram- reiðsludeild ásamt 56 sem sóttu matreiðslunámskeið fyrir flutn inga- og fLskisikipaflotann. Sveinprófi í matreiðslu luku 16 nemar. Hæstu einbunn 8.82 hlaut Helgi Ingólfflsson nemandi að Hótel Sögu, annaæ varð Björn Þórisson nemandi í Sjálffstæðis- húsinu Akureyri með 8.25. í framreiðslu luku 10 nemar sveinsprófi, hæstu einikunn 8.48 hlaut Sigurveig Gunnarsdóttir nemandi að Hábæ, önnur varð Sigriður Ó. Malmberg nemandi að Röðli með 8.43. Sveinsprófinu lauk 18. aprl. Á milli kl. 2 og 3 var sýning á ýmsum köldum réttum og borð- um sem pröftakar höfðu unnið. Um kvöldið var svo samkivæmi í veitingasal skólans. Var það loka- þátturinn, og var framreidtíur margréttaður kvöldiverður. KR sigraði Víking 3:1 KR-ingar áttu mun meira í leikn- um í gærkvöldi, en sigruðu þó aðeins 3:1. Víkingar höfðu yfir 1:0 þar til 15 mínútur voru liðnar af síðari hálfleik en þá tókst KR loks að jafna og ná yfirhöndinni. -t

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.