Alþýðublaðið - 05.12.1984, Síða 1
alþýðu
blaöiö
m
Miövikudagur 5. desember 1984
213. tbl. 65. árg
25.000
eintök
Alþýðublaðið í dag er prentað í 25.000 eintökum.
Blaðið verður borið út á Stór-Reykjavíkursvæðinu
og er dreifing þess nákvæm og örugg. Hér er því
um að ræða góðan auglýsingamiðil.
Alþýðublaðið mun næst koma út í þessari stærð og
þessu upplagi í janúarmánuði. Þeir sem áhuga
hafa á því að auglýsa í því blaði geta hringt í síma
Alþýðublaðsins, 81866.
Af ham-
ingjusamri
þjóð
í vanda
„Hamingjusamir,
hægri sinnaðir, trúað-
ir, löghlýðnir, um-
burðarlyndir, stoltir
og bjartsýnir . . .
óneitanlega er þetta
stórkostleg þjóðí‘
„ímyndið ykkur lág-
launamanninn sem er
að reyna að ná end-
um saman, en á í
miklum vanskilum
við hina og þessa í
þjóðfélaginu, til hans
kemur spyrill og innir
hann eftir því hvort
hann sé mjög, nokk-
uð, ekki mjög eða alls
ekki hamingjusamur.
Er hann til í að und-
irstrika vandræði sín
með því að segjast
vera óhamingjusam-
ur?“
Sjá bls. 11
Rauði
krossinn
í 60 ár
Sjá bls. 14
Hvað vill
félags-
hyggjufólk?
„Ég geng út frá því
að almennur vilji sé
meðal félagshyggju-
fólks í öllum flokkum
að til sé sterkt, öflugt
sameiginlegt afl
félagshyggjumanna —
mótvægi gegn veldi
íhaldsaflanna — en
ekki að hver sé að
berjast út af fyrir sig,
án mikils árangurs"
Rœða Guðmundar
Árna Stefánssonar
Bls. 4-5
Atvinnustefna
til aldamóta
Hverjar eru tillögur Alþýðuflokksins í atvinnumálum? —
Hvernig á að tryggja árangursríka atvinnuuppbyggingu
nœstu árin?
Hlutverk
A Iþýðuflokks-
ins að halda
öfgaöflunum
í skefjum
Alþýðuflokkurinn
boðar samstöðu
framsýnna aðila í
sókn til aukins rétt-
lætis og jafnaðar.
Sjá bls.7
Sjá bls. 8.
ivianaoariega eru oorin saman kjör hávaxtareiknings
reikninga hjá bankanum, og vaxtabreytingar gerðar svo að
Hávaxtareikningur verði alltaf betri kostur.
Betrí kjör bjóðast varla.