Tíminn - 20.05.1967, Síða 3
LAUGARDAGUR 20. maí 1967.
TÍMINN
MENNING
Benedikt Sveinsson
bókari, Borgarnesi
í dag er gerð frá Borgarnes-
kirkju, útför Benedikts Sveins-
sonar, bókara og fyrr'verandi kaup
félagsstjóra í Borgarneisi.
Benedikt Sveinsson var fæddur
að Kolsstöðum í Miðdölum 19.
nóv. 1898 soniur hjónanna Sveins
Finnssonar bónda þar og konu
hans Helgu Eysteinsdóttux. Börn
þeirra Sveins og Helgu voru
alHs elilefu, og ennþá níu á lífi.
Einn son Eystein misstu iþau
Kolstaðahjón innan við þrítugt,
að öðru leyti var ekki í þann
bóp höggvið, þar til nú við frá
fall Benedikts. Benedikt Sveins
son, var aif myndar, greindar og
hagleiksfólki koiminn, og bar þess
sjlálfur giögg merki. Hann var vel
gefinn og vel gerður maður. Ung
ur sótti hann fram á menntabraut,
stundaði fynst nám að Hjárðar-
holti í Dölum, síðar í Verzlunar
skóla íslands. Efeki lét hann
þar staðar numið, heldur sigldi
hann utan og lagði leið sína ti'l
Berilínar og stundaði þar fram-
haldsnám. Allur iærdómur og
nám reyndist honum mjög auð-
velt, enda náði hann góðri mennt
un. Eftir heimkomu frá námi
stundaði 'hann störf á ýmsum
stöðum, aðallega hjá kaup-
félögum. Skömmu fyrir 1930
flutti hann í Borgarnes, og gerð
ist starfsmaður Kaupfélags Borg-
firðinga og vann þar meðan starfs
knaftar leyfðu. Benedikt varð
kauptfélagsstjóri hjá Kaupfélagi
Borgfirðinga 1930, og gengdi því
stanfi um tveggja ára skeið. Enda
þótt Benedikt kyisi ekki að
starfa lengur hjá Kaupfélagi
Borgfirðinga sem kaupfélags-
stjótí, á hann þó sinn þátt í sögu
þess. Á þeim árum sem hann var
kaupíélagsstjóri, tókst að sameina
Sláturfél. Borgfirðinga kaupfélag-
inu og í framh. af því einnig mjólk
uriðnaðinn. Við þetta skipulag
býr K.B.-enn þann dag í dag, og
hefur haft mikinn sóma atf.
Etftir að Benedikt hætti kaup-
félagsstjórastanfinu, varð hann
aða'lbókari K.B. Því starfi gegndi
hann af mikillli snilld, meðan heils
an leyfði. Benedikt Sveinsson var
að öðlisfari mikill iistamaður,
eins og hann átti kyn til. Skrift
hans og frágangur á reikningum,
var það snilldarlega gerð, að
unuu er að eiga og geyma, þótt að
eins og tölur einar á blaði. Bene-
dikt Sveinsson var mikill og einlæg
ur samvinnumaður, maður er bar
hag þeirra fyrir brjósti er minna
máttu sín í þjóðíélaginu, og
eygði í samvinnustefnunni meiri
möguleika til hjálpar í lífsbar-
áttunni. Einnig sá Benedikt hvað
þjóðin í heild gæti skilað verk-
efnum sínum betur, með samein
uðum kröftuim, við að lyfta þung
um byrðurn.
Eins og getið er í upphafi, átti
Benedikt til listrænna að telj.a.
Meðal bræðra hans er Ásmundur
Sveinsson myndhöggvari, einn
af fremstu listamönnum lands
vors. Tveir bræður hans Bjarni
og Finnur, hafa búið í Eskiholti í
I Borgarhreppi, við mikla reisn og
' alkunna snyrtimennsku. Listræn
| ir hætfilei'kar voru því einkennandi
i fyrir Benedifct Sveinsson.
Benedikt kvæntist ekki, en
bjó hin síðari ár í sambýli við
Jóhönnu Jóhannsdóttur, ljósmóð-
ur, tfrá Skógum á Fellsströnd.
Jóhanna reyndist Benedikt mikil
tryggðar manneskja, eins og hún
á kyn til. Hún annaðist hann .er
heilsa hans var þrotin, og varð
þar ekki um betra kosið.
Með Benedikt Sveinssyni er
genginn mikiilihæfur og glæsilegur
mannkostamaður. Maður er bar
gæfu til og átti þátt í að
leysa mál, er varðaði heill þessa
héraðs, maður er ekki briást í
framaistanfi.
Blessuð sé minning hans.
HaUdór E. Sigurðsson.
MEUVOLLUR
Reykjavíkurmótið í knattspyrnu.
í dag kl. 14 keppa
Valur — Víkingur
Mótanefnd
Kvennaskótinn a Blönduósi
Námsmeyjar við Kennaraskólann á Blönduósi, er
burtskráðust skólaárið 1936—37, eru vinsamlega
beðnir, vegna þessara tímamóta, að hafa sam-
band við frú Þorgerði Sæmundsen, Blönduósi,
eða frú Margréti Sigurðardóttur, sími 18493,
Reykjavík, fyrir 25. þ.m.
V örubílst jóraf élagið
Þróttur
Bifreiðamerki
Þessa árs merki á bifreiðar félagsmanna verða
afhent á stöðinni frá 25. maí til 15. júní n.k. —
ATH.: Að þeir, sem eKKi hafa merkt bifreiðar
sínar með hinu nýja merki fyrir 16. júní njóta
ekki lengur réttinda, sem fullgildir félagsmenn
og er samningsaðilum Þróttar eftir það óheimilt
að taka þá til vinnu.
STJÓRNIN
Auglýsið í HMANUM
Framleiðandi: æjsxi.-tokí'os BRxrct
SKULAGOTU 63 SÍMI 19133 B.H.WEISTAD&Co. Skúlngötu 63III.hœð • Sími 19133 • Pósthólf 579
Á VÍÐAVANGI
„Valið stendur um
öryggi eða upplausn
— frelsi eða höft"
Þessi orð eru flennt yfir
þvera forsíðu Morgunblaðsins
í gær sem kosningahróp Bjarna
Benediktssonar á íhaldsfundi
í Holsteini. Oft hefur Bjarni
mælt ósannari orð Það er deg
inum ljósara, að kosningarnar
núna snúast fyrst og fremst
um það, hvort menn vilja una
þeirri upplausn, sem nú ríkir
í atvinnumáluin, efnahagsmál-
um og fjármálum og fer hrað-
vaxandi samfara því að hlaðið
er undir erlenda auðhringi en.
þrengt- að íslenzkum atvinnu-
vegum, eða kjósa öryggi ís-
lenzks framtaks, íslenzkrar upp
byggingar — nýja stjórnar-
stefnu, sem miðar að því að
tryggja öryggi afkomunnar með
raunverulegri eflingu íslenzkra
atvinnuvega en ekki því íhalds-
ráði að fólk eigi atvinnuöryggi
sitt undir því að gerast vinnu
lýður hjá erlendri stóriðju, eins
og nú er helzti fagnaðarboð-
skapur Bjarna.
Valið stendur um áframhald
andi upplausn „viðreisnarinn-
ar“, sem birtist í þrengingum
íslenzkra atvinnuvega og ör-
yggi íslenzkrar stjórnarstefnu.
Valið stendur um höft og
skömmtun „viðreisnarinnar“ og
frelsi íslenzkrar atvinnuupp-
byggingar og viðskipta á þeim
grunni. Um þetta snúast kosn-
ingamar.
W
Slysni Bjarna
Eins og mönnum er kunnugt,
hata geyúlfar Bjarna á Mogga
þrástagazt á. því undanfarnar
vikur, að þing Framsóknar-
manna hafi fellt þá Jakob Frí-
mannsson og Þorstein Sigurðs-
son úr miðstjórn flokksins og
pað í einhverju hefndarskyni.
Vú þykir Bjarna sem þessi
ósannindi séu búin að fá þá
fætur, að honum sé óhætt að
hlaupa með þau. Þetta gerir
hann á fundi íhaldsins, og
Moggi endurprentar þetta svo
einu sinni enn og nú úr munni
forsætisráðherra á þessa ieið:
„Samkomulagið innan Fram-
sóknarflokksins sést bezt á því,
að úr 1.00 manna miðstjórn
F.'amsóknarflokksins eru felld-
ir Þorsteinn á Vatnsleysu, for-
maður Búnaðarfélags fslands
og Jakob Fvímannsson formað
ur Sambands ísl. samvinnufé-
laga. Það hefði einhverntíma
þott tíðindum sæta, að Fram-
sóknarflokkurinn þættist hafa
efní á því að fella slíka mei’.n
úr miðstjórn sinni. Ástæðan
getur ekki verið önnur en sú,
að þessir menu þykja ekki lík-
ægir til að fylgja nógu hart
eftn þeirri baráttu. sem Fram
sótnarmenn heyja nú í örvænt
mgu sínni“.
SíúSurkerlingin
í stjórnarrgðinu
En svo ber við, að éinmitt
sama daginn Rjarni lætur
Mugga ílytja þessi orð eftir
ser með áberandi hætti. hnekkja
píii báðir laKob og Þorsteinn
uppspuna Morgunblaðsins, með
yfirlýsingun- i Tímanum svo
eftirminnilega, að þess eru fá
dæmi, að menn hafi verið gerð
ir svo rækilega ómerkir orða
sinna sem þeir Morgunblaðs-
ritstjórar og einnig sjálfur for-
sætisráðherrann. Þess munu fá
Framhald a 15. síðu.