Tíminn - 20.05.1967, Page 6

Tíminn - 20.05.1967, Page 6
6 TÍMINN LAUGARDAGUR 20. maí 1967. Þann tíma sem afgreiðsla bankanna verður lokuð á laugar- dögum, frá 15. maí til 30. september n.k., mun bankinn annast kaup á erlendum gjaldeyri (ferðatékkum og bankaseðlum) fyrir erlenda ferðamenn aðeins, á laugardögum kl. 9,30 til 12,00. Inngangur frá Lækjartorgi- Útvegsbanki íslands. ATHUGIÐ HIÐ RÍKULEGA ÚRVAL AF FULLKOMNUM VEIÐI- OG VINNSLUTÆKJUM Lyftitæki fyrir net Hristitæki fyrir net Útbúnaður fyrir veiðar með rafljósum. Fiskidælur Keðjulásar og keðjustopparar Sjálfvirkar læsirgar fyrir toghlera Söltunarvélar T unnusöltunarvélar Fiskþvottavélar Flokkunarvélar Einkaútflytjandi fiskveiðitækja frá Sovétríkjunum: V/0 SUDOIMPORT MOSCOW G 200, USSR Upplýsingar: BORGAREY H.F. Símar 81020 - 34757 V/O „SOJUZPLODOIMPORT" FLYTUR INN OG ÚT: Matvörur og landbúnaðarafurðir. Hráefni (svo sem ávaxta og berja-mauk, ávaxta- og berja-kjama, komaK., þrúguhunang o.fl.). Nýtt, niðursoðið og hraðíryst grænmeti, ávexti og ber. Saltað og súrt grænmeti Þurrkaður laukur, gulrætur og kartöflur. Tómat-mauk. Ýmiskonar þurrkaða ávexti, m.a. þurrkaðar aprikósur og rúsínur Hnetur og möndlur. Ávaxta- og berjaafurðir. Vín og brenndir drykKjr, gosdrykkir, — einnig ölkelduvatn. Te, kakóbaunir, kaffi, krydd og aðrar nýlendu- vörur. Sælgæti. Makkaróni vörur. Vörur úr sterkju og síropi. Svo og fleiri matvörur Utanáskrift: „V/O „SOJUZPLOÐOlMPORT" 32/34 Smolenskaya-Sennaya, Moscow G-200, USSR Símnefni: Plodoimport Moscow. ARÐUR TIL HLUTHAFA Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands, 12. maí 1967, var samþykkt að greiða 10% — tíu af hundraði — í arð til H'Uthafa, fyrir árið 1966. Arðmiðar verða innleysíir í aðalskrifstofu félags- ins í Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum fé- lagsins um allt land. H.f. Eimskipafélag íslands. Tilkynning frá Þar eð heimavistarskólinn að Laugalandi í Holtum, eða annað nothæft húsnæði, hefur ekki fengizt leigt á komandi sumri, verður barnaheimili okkar ekki starfrækt í sumar. Sjómannadagsráð.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.