Tíminn - 20.05.1967, Page 14

Tíminn - 20.05.1967, Page 14
14 GÖTUR Fram'hald af lo. ríðu. sem fiægt er, að mold, sandur og möl berist í stórum stíl inn á fullfrágengnar götur, með því að fjarlægja moldar og malarliauga í niágrenni gatna og sjá um, að starfsmenn borgarinnar gangi vel um og skilji vel við, þegar við- gerðir eru framkvæmdir í götum og gangstcttum". Kristján. kvað það flestra mál, að gatnahreinsun borgarinnar hefði hrakað hin síðustu ár og að hún sé nú ekki í nægilega góðu lagi. Ástæðurnar teldi hanp einkurn tvær: Hin fyrri væri sú, að þar sem búið væri að malbika en gangs-téttir enn ólagðar vildi sandur og möl berast út á ak- brautina, en síðan önnuðust bíl- arnir dreifingu um göturnar. Sandur og möl á malbikuðum göt um væri einhver versti slitvaldur, sem til væri, jafnvel verri en keðjur að sumra dómi. Gæti þetta verið ein skýringin á miklum gatnaskemmdum. Hin ástæðan væri sú, að borgin hefði allt of lítið af vélknúnum tækjum til gatnahreinsunar, en hreinsun fullfrágenginna ■ gatna yrði að gerast með vélum. Þvott- ur grtna _þekktist hér varla. Allmiklar umræður urðu um gatnahreinsunina og að þeim lokn um var tillögunni vísað til borgar ráðs eins og fyrr segir. LOFTLEIÐIR Framhald af 16. síðu. unni ríkari í því efni. Á árinu 1959 keyptum við fyrstu vél okkar af gerðinni DC-6B og á næstu árum keyptum við 4 slíkar vélar í við- bót. Meðalverð þessara véla mun hafa verið nálægt 550 þúsund doll urum, en frá verksrniðju var verð slíkra véla um 1.6 mílljón dollarar. Þetta eru beztu vélar af pistongerð sem völ er á og voru um langt skeið notaðar af stærstu flugfélög um heims. Lengi vel hélzt verð þessará véla í 350 þúsund dollurum en nú í dag eru vélarnar tæpast seljanlegar, og þá í bezta falli fyrir smáræði með afborgunum á nokkurra ára bili. Líklega er að sama lögmál gildi um turbo-prop flugvélar, svo sem B.R-4Ú0, sem við notumst aðallega við nú, þannig að þær verði lítt eða ekki seljanlegar eftjr nokkur ár, einkum þar sem tiltölulega fá ar vélar hiafa verið framleiddar af þessari gerð. Segir það sig sjálft að afskriftir af slíkum vélum mæta tæpast verðfalli þeirra. Fyrr en varir verður félagið að kaupa vélar af þotugerð, sem kosta mikið fé á okkar mælikvarða. Loftleiðir—Keflavík h. f. var lagt niður frá áramótum sem sjálf stætt félag og reksturinn samein aður öðrum rekstri félagsins. Flug félag íslands h. f. flytur utan- landsflug sitt með hinnu nýju þotu sinni til Keflavíkur. Afgreiðslu vegna Flugfélags ís- lands mun Loftleiðir h. f. hafa með höndum fyrst'um sinn, eða þar til annað kann að verða ákveð ið. Gjald verður tekið af farþegum, sem fluttir verða til eða frá Kefla víkurflugvelli. Allt sparar þetta útgjöld eða eykur tekjur, og er það vel. Tollafgreiðslan fyrir flugfragt var endanlega opnuð á þessu ári í Grænmetisskálanum við Kalkofns veg. Vörur eru fluttar þangað jafn óðum frá Keflavík og ber að af- greiða þær innan 10 daga til inn flytjenda, enda reiknast þá tollur aðeins af hálfri flugfragt, svo sem heimilað er í fjárlögum. Kostaði þetta mikið umstang og útgjalda saman undirbúning fyrir flugfélög in bæði. Er í athugun að fá lengdan af- greiðslufrest á flugfragt, einkum vegna seinagangs á afgreiðslu toll pappíra og fæst vafalaust einhver leiðrétting í því efni, þannig að allir geti vel við unað. Aukin flug fragt getur haft mikla fjárbags- lega þýðingu fyrir félagið. Á aðalfundi í fyrra kom fram fyrirspum um kostnað við hótel byggingu félagsins, en fullnægj andi reikningsgerð lá ekki fyrir. Byggingin sjálf mun hafa kostað kr. 140 milljónir en vélar, tæki og innbú henni tilheyrandi kosta um kr. 70 milljónir. Áætlaður kostn aður við sfcandsetningu lóðar er kr. 3.8 milljónir, en af því greiðir ríki 45%.“ Næst talaði framkvæmdastjóri félagsins, Alfreð Elíasson. Hann mælti m. a. á þeása leið: „Á sl. ári var flogið 18120 klst. Þar af flugu RR-flugvélarnar 10760 klst. DC-6B vélarnar 7177 klst., og leiguvélar 183 klst. Á s. 1. ári fluttu Loftleiðir 165. 645 arðbæra farþega sem er 17.4% ÞAKKARÁVÖRP Konan mín og ég þö'kkum vinum okkar 1 sveit og utan, hlýjan hug og höfðinglega gjöf, sem okkur var færð 12. maí s.l. — Eg þakka sérstaklega nemendum mínum, sem eftir 45 vetra kennaraferil minn, minnast mín nú á svo vingjarnlegan hátt. Guð blessi ykkur öll. Lárus Halldórsson frá Brúarlandi. Konan mín. Margrét Þorsteinsdóttir, lézt aS heimili dóttur sinnar, Akurgerði 1. miðvikudaginn 17. þ. m. 'Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Ingimar Jónasson. Jarðarför dóttur okkar, Bergljótar, fer fram frá Háteigskirkju mánudaginn 22. maí kl. 10,30 f. h. Athöfn inni verður útvarpað. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Bryndís og Guðm. E. Thorarensen. Alúðarfyllstu þakkir fyrir vináttu og samúð við fráfall og jarðar- för mannsins míns og föður, Bjarna Bjamasonar. Ingibjörg Þorfinnsdóttir og börn TÍMINN LAUGAKDAGUR 20. maí 1967. Mikill sinubruni í Holtum EJ-Reykjavík, föstudag. Siðaegis í dag var kveikt í sinu á tveimur eyðibýlum í Holtunum, fleiri en árið 1965. í árslok hafði því félagið flutt um 900 þúsund farþega frá upplhafi, mun því mill jónasti farþegi Loftleiða verða fluttur nú í sumar. Farþegar Loft leiða til og frá íslandi hafa stöð ugt aukizt, en þó sérstaklega á s. 1. ári. Eflaust á hið nýja hótel sinn þátt í því. Ilinir svonefndu viðdvalarfarþegar (SOP) voru 9.336 talsins á síðasta ári og nam sú aukning 104% frá árinu áður. Flutt voru 379.5 tonn af arð- bærri fragt sem er 10.6% aukning frá árinu áður. Hins vegar var aukning póstflutnings 36.2% þ. e. 198 tonn á móti 145 tonnum árið 1965. Flognir voru 8.750.587 km árið 1966 og nemur aukning á því sviði 1.6% frá árinu áður. Nýtt ir voru 72% sæta - km af þeim sem framfooðnir voru. Lækkun niam 3.6 prósentu-einingum. Er hér um að ræða annað árið í röð I sem sætanýting lækkar. Þessi I sætanýtinig seirn niáðist, má þó teljast góð, þar sem framboð sæta-km jókst um 21% á árinu. þar af 663 hériendis og 326 erlend í árslok voru starfsmenn 989 og is. Eins og reikningar félagsins bera með sér var heildarvelta fé- lagsins 950 milljónir króna. Læt ur því nærri að hver starfsmaður hafi aflað brúttó um 1 milljón króna að jafnáði. Þetta sýnir hive snar þáttur flugið er að verða í þjóðarbúinu. Félagið greiddi starfsmönnum í kaupuppbót um 3 milljónir króna um s. 1. ára mót. í framhaldi af þessu má geta þess að félagið seldi bönkunum gjaldeyri fyrir 327,2 milljónir kr. auk þess sem það útvegaði sjálft gjaldeyri til að greiða afborganir af vélum, varahlutum og öllum erlendum rekstri. Eins og félagsmenn vita, hefir félagið greitt all ríflegar upphæð ir í skatta og opinber gjöld, t. <J. hefir það greitt í útsvar og að- stöðugjald um 37 milljónir króna s. 1. 5 ár.“ Þá tók til máls varaformaður fé lagsstjórnarinnar, Sigurður Helga son. Ilann las reikninga ársins 1966, og mælti svo m. a.: „Veltuaukningin á siðasta ári hefur numið um 21% eða úr 781,240.00 krónum í 949,420.00 kr. Veltan eykst stöðugt ár frá ári, en á yfirstandandi ári má ekki gera ráð fyrir eins mikilli veltu aukningu eins og undangengin tvö ár. Veldur það að flugvélakostur stendur nú í stað, þ. e. flugvéla einingin í ár er hin sama og s. I. ár. Reksturslhagnaður varð 16.566. 000 krónur, og er það nokkuð hærri upphæð en árið áður. Afskriftir á flugvélum og öðrum eignum félagsins nema kr. 211.919. 000 krónum og er það alhæs-ta af- skrift í sögu félagsins, og senni- lega hæsta afskrift skráð á einu ári hjá hlutafélagi hér á landi. Vaxtagreiðslur á árinu námu kr. 40.798.000 og er það aðallega um vexti af Canadair lánum að ræða. Þær fimm DC-6B flugvélar sem félagið á, hafa nú verið full af- skrifaðar, og eru skráðar í bókum félagsins á 11.980.000 krónur, og er það sama upphæð og árið áður“. Að lokinni samþykkt reikninga var stjórnin endurkjörin, en hana skipa, Kristján Guðlaugsson, Al- freð Elíasson, Einar Árnason, Kristinn Olsen og Sigurður Helga son. Varastjórn og endurskoðendur eru hinir sömu og áður. Eftirgreindar tillögur stjórnar- innar voru samþykktir einróma. ,Aðalfundur Loftleiða h. f. hald og i dag geysaði þar mikill sinu- bruni, og var hætta á að liann breiddist út, vegna þess, hversu allt er þurrt á þessu svæði. Lagði mikinn reyk yfir byggðina, en sinu bruni þessi getur valdið miklum usla í varpi. Kveikt var í sinunni á eyðibýl- unum Ölvisholt og Ölvisholtshjá- leigu. Vindur var af norðaustri og lagði reykinn því vítt yfi'r og brun inn Ijreiddist nokkuð út. Var talin hætta á, að sinubruninn breiddist út suðureftir niður að Litlu- Tungu. í kvöld var talað um, að bænd- inn 19. maí 1967, smaþykkir að hluthöfum verði gre-idd 10% í arð af hlutabréfaeign þeirra. Jafn framt samþykkir fundurinn að leggja í varasjóð þá upphæð af tekjuafgangi árið 1966, sem lög heimila. Aðalfundur Loftleiða h. f. hfld inn 19. maí 1967, samíþykkir að veita stjórn félagsins heimild til að greiða starfsmönnum félagsins „bónus“ (kaupuppbót) á árinu 1967. Aðalfundur Loftleiða h. f. hald inn 19. maí 1967, heimilar stjórn félagsins að greiða kr. 200.00 — tvö hundruð þúsund krónur — til hvíidar og orlofsheimilisins starfsliðs félagsins.“ ÍSINN Framhald af 16 siðu. hafa verið allt að 5/10. Eft ir því sem aus-tar dró var ísrekið greinileg-a minna að þóttleilka, en 35 sjómílur norður af Ilorni var það uoi 2/10. 25 sjómílur norð-au-st ur af Skaga reyndist það hins vegar 5/10 að þétt- leika og þokaðist suður á bóginn. Breiðan var 8 sjóm-M urýti aif Grimsey,,en sjlálf var e-yjan al-hyít af snjó og e'kki að sj-á að s-umar v-æri í nánd. Frá Grímsey lá ísr-ekið í sved-g a-us-tur af Rauðu-Núp-um, en virtist fremur gisið. Melra-kk-aslétt an var athvít. ísbreiðan var komin ískyigg-ilega nálægt henni að vestanverðu, no'klk uð ís-hröngl sóst rekið inn ef-tir Þistilfirði og á nok-k uð l-öng-u svæði, nyrzt á urnir á svæðinu færu í kvöld að reyna að slökkva í sinunni, þar sem ekkert útlit var fyrir rign- ingu Eyöibýlin eru í miðjuim Holt- unum Sinubruni þessi er algjör- lega ólöglegur, og hefur verið kærður til sýslumanns. Mun hann þegar hafa valdið allmiklum skaða. Slasaðist alvarlega í árekstri EJ-Reykjavík, föstudag. Það slys varð um kl. 11 í morg un, að drcngur varð fyrir bif- reið lijá Kópavogsbrúnni. Mun hann liafa verið að ganga yfir veginn, þegar bifreiðin lenti á hon um. Slasaðist hann mikið og var fluttur í Landakotsspítalann. IVVÖRUSÝNING KAUPSTEFNAN REYKJAVÍK1967 PÓLLAND TfeKKÓSLÓVAKIA SOVÉTRtKIN-UNGVERJALAND ÞÝZKA ALÞÝÐULÝÐVELDID Vörusýningin hefst í dag kl 16.00 en verður síðan opin daglega kl. 14.00 til 22.00 Fimm A.-EvrópuþióSir hafa sýningardeildir. — Sýn- ingarsvæðið er um 4000 ferm. — Fjölbreytt úrval sýningarvara. — Kvik- myndasýningar 5 sinnum dagl. Veitingasalur opinn. Aðg. kr. 40.- fyrir börn 20.- OPIÐ FRÁ KL. 14-22 ALLA DAGA 20. MAl-4. JÚNÍ iÞRÓTTA-OG ^ SÝNINGARHÖLLIN LAUGARDAL Lang-anes-iniu sást mjög greinile-ga landfasfcur ís. Þaðan h-afði nokkiuð hr-afl rekið inn effcir landinu aust anverð-u, og er flogið var yfir Vopna-fj-örð m-át-ti gre-ini lega sjá litla ísjaka á sfcan-g'li. Fréttaritar-i blaðsins á Rauf-ar-h'öfn sím-aði í dag, að fyrir skö-mm-u heifð-u nokikrir bátar lagt ne-t a-ust an v-ið Þistilfj-örð, en þang að væri svio tdl lokuð leið vegna ha-físs, og óttuðust menn, að net-in væru -týnd. S-a-gði fréttaritarinn, að til hafí-ss hefði sézt fyrir no’kkru, e-n hann hefði ekiki rekið að landin-u fyrr en í gær með breyt-tri vindátt. Kvað hann menn þar um slóðir vera no-kkiuð ug-g- andi y.fir þessu, og það hefði ekki skeð um áratugi að haf ís hefði lagzt þarna að á þess-um árstím-a. ÍÞRÓTTIR Framhalri af bls. 12 hljóp á röngu augnabjiki dt úr markinu. Sigurður Albertsson átti í höggi við Tryner, tapaði ein- víginu og Kjar-tan var ekki á sín- um stað. Miðherjinn, Milne, skor- aði 3:0 mínútu síðar og Kemp skoraði 4:0 á 30. mín. í síðari hálfleik tóku Skotarnir lífinu með ró upp við mark mót- herjans. Þeir skoruðu 5:0 úr víta- spyrnu á 30. mín (Kemp) og tveim ur mínútum fyrir leikslok skorað' hægri útherjinn, Ford, fallegt mark með því að vippa knettinum yfir Keflavíkurvörnina. Lið Hearts v-ar mjög skemmti legt og einna mesta athygli vakti Miller, (6) mjög skemmtilegur leikmaður. Liðið lék hratt og leik mennirnir höfðu gott vald á stöðu skiptingum, léku ýmist 4-2-4 eða 4-3-3 og notfærðu sér veilur í liði mótherjanna út í æsar.- Hannes Þ. Sigurðsson 'dæmdi leikinn og gerði það nokkuð vel- — alf. ViSgerðir á rafkerfi. pínarno- og startara- víðgerðir — Motorstillingar. RAFSTILLJNG SisðurlaRdsbraut 64 (Múlahverfi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.