Tíminn - 20.05.1967, Page 15
LAUGARDAGTTR 20. maí 1967.
TÍ8VIINN
23
LEEKFÉLAG
KÓPAVOGS
Lénharður fógeti
eftir Einar H. Kvaran.
sýning í kvöld kl. 8,30.
Fáar sýningar eftir
tekið á móti pöntunum frá kl.
1 í síma 41985.
BORGIN í KVÖLD
Skemmtanir
HÓTEL SAGA — Matur framreiddur
í Grillinu frá kl. 7. Hljóm-
sveit Ragnars Bjarnasonar leik
ur í Súlnasal til kl. 1. Gunnar
. Axelsson leikur á pianóið á
Mímisbar.
HÓTEL BORG — Matur frá kl. 7.
Hljómsveit Hauks Morthens
leikur, hinn óviðjafnanlegi A1
Bishop skemmtir.
Opið til kl. 1.
HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur
framreiddur frá kl. 7. Hljóm
sveit Karls Lilliendahls leikur,
Söngkona Hjördís Geirsdóttir.
Opið til kl. 1.
HÓTEL HOLT — Matur framreiddur
frá kl. 7.
Opið tíl kl. 1.
NAUST — Matur frá kl. 7. Tríó
Nausts lefkur.
Opið til kl. 1.
KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7.
Hljómsveit Elvars Berg og
MjöU Hólm uppi, Rondó-tríó,
leikur niðri.
ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir í
kvöld. Hljómsveit Ásgeirs
Sverrissonar leikur, söngkona
Sigga Maggí.
Opið tU kL 2.
GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7.
Lúdó og Stefán lefka.
Opið tU kL 1.'
LEtKHÚSKJALLARINN — Matur frá
kl. 7. Hljmsv. Guðjóns Pálss.
leikur.
Dansmærin JUl CartneU
skemmtir.
Opið tíl kl. 1.
LÍDÓ — Matur frá kl. 7. Hljómsveit
Ólafs Gauks leikur, söngkona
SvanhUdur Jakobsdóttir.
Lionett fjölskyldan sýnir fjöl-
UstaratriðL
Opið tU kl. 1.
RÖDUULL — Matur frá kl. 7. Hljóm
sveit Magnúsar Ingimarssonar
Söngkona Anna Vilhjálms.
Opið tU kl. 1.
Sýningar
UNUHÚS — Málverkasýning Dags
Sigurðarsonar og Völundar
Bjömssonar.
Opið kl. 14—22.
HÁTÚN 11 — Málverkasýning
Eggerts Guðmundssonar Guð-
mundssonar.
Opið kl. 14—22.
ÁSMUNDARSALUR — Málverikasýn-
ing ísleifs Konráðssonar.
Opið kl. 14—22.
KASTALAGERÐI 13. — Málverka-
sýning Benedikts Gunnarsson
ar. Opið kl. 14—22.
HVALAVAÐA
Framhaid aí bls 2
síðtlegis á dag voru hvalirnir enn
rétt v;ð fjöruna, en landföst ís-
spöng er á þessum slóðum.
Bjrrn kvaðst hafa skotið 7 hvali,
og diegið d fjöru, og hefðu þeir
verið 2—3 metrar á stærð. 24
km. eru frá Skoruvík til næsta
Sfml 22140
Alfie
Heimsfræg amerísk mynd, er
hvarvetna hefur notið gifur-
legra vinsælda og aðsóknar,
enda í sérflokki.
Technicolor—Techniscope.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Michael Caine
Shelly Winters
Snýd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára
T ónabíó
Simi 31182
íslenzkur texti
Topkapi
Heimsfræg og snilldar vel gerð
ný, amerisk - ensk stórmynd í
litum. Sagan hefur verið fram
haldssaga í Vísi.
Melina Mercouri
Peter Ustinov
MaximUian Schell.
Sýnd kL 5 og 9
81ARTI
TlJLIPAKINM
Sérstaklega spennandi og við-
burðarrík ný frönsk stórmynd i
litum og CinemaScope
íslenzkur texti.
Alain Delon
Virna Lisi
Dawn Addams
sýnd kl. 5 og 9,15.
Síðasta blóðhefndin
Rússnesk stórmynd
Bönnuð innan 12 ára
sýnd kl. 7,20.
GAMLA BIO
Sími 1147S
Emilía í herþjónustu
(The Americanization of Emily)
Ný bandarísk gamanmynd með
íslenzkum texta
Julie Andrews (Mary Poppins)
og James Garner.
Sýnd kl. 9
Ævintýri á Krít
(The Moon-Spinners)
Hin skemtilega Disney-mynd
með Hayley Mills
Endursýnd kl. 5
foæjar, og eru því ekki margir,
sem nýtt geta þennan feng, en
það er talið hæpið að flytja nýtt
kjöt langar vegalengdir nema
ítrustu varkárni sé gætt, enda
Ihættu engir á það. Björn sagði,
að pað væri átakanlegt að sjá
dýrin berjast syona um í vökun-
um, ef ísinn ræki ekki frá landi
innan skamms, myndu þau lík-
lega reka á fjöru, ellegar verða
undir ísnum. Björn hefur búið
í Skoruvík á 6. áratug, og hefur
aldrei til þessa vitað að hvali
hafi rekið þarna á land.
HANDBÓK
Framnats af bls 1.
aiþmgismanna 1923—1933, kosn
ingaúrslit í hverju kjördæmi í
aiþingiskosningunum 1963, á-
samt yfirliti yfir heildarúrslit
alpingiskosninga 1931—1963.
yíirlit yfir úrslit bæjarstjórnar
kosninganna 1966.
Þá er gerð grein fyrir sögu
kjördæmaskipunar á íslandi,
birt yfirlit yfir atkvæðatölur
frá júní 1959, þegar siðast var
kosið í gömlu kjördæmunum og
yfirlit yfir úrslt bæjarstjómar-
kosnnganna 1966.
fiinnig er skýrt frá því með
d&mum hvemig úrslit eru
reiknuð í kjördæmum og hvem
ig uppbótarþingsætum er út-
hlutað, auk þess sem ítarleg
skrá birtist yfir úthlutun upp-
bótarþingsæta við síðustu al-
þingiskosningar. Er bókin þann
ig búin, að eigendur hennar
geta sjálfir reiknað út, hvernig
úthlutun uppbótaþingsæta muni
verða, þegar tölur liggja fyrir.
Að lokum er yfirlit yfir íbúa
fiölda, fjölda á kjörskrá og
Kiörsókn árin 1916—1963.
—1963.
Kosningahandbókin efnir
jafnframt til getraunar um úr-
Revían
„Úr heiðskíru lofti"
sýning í Austurbæjarbíói í
kvöld kl. 23.30
Sinh 11544
Frænka Charleys
Sprellfjörug og bráðfindin ný
austurrísk mynd í litum byggð
á einum viðfrægasta gamanleik
heimsbyggðarinnar.
Peter Alexander,
Maria Sebaldt
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
(Danskir textar).
HAfNARBÍÓ
Shenandoah
Spennandi og viðburðarfk ný
amerisk stórmynd í litum með
James Stewart
Islenzkur texti.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5 og 9
slit komandi alþingiskosninga,
eru verðlaun þrenn. Fyrstu
verðlaun eru 2000 krónur, 2-
verðlaun 1000 krónur og 3.
verðlaun 500 krónur. Þurfa get-
naunaseðlar — sem eni í bók-
inni — að hafa borizt fyrir 10.
júní. Prentsmiðjan EDDA h. f.
prentaði.
SMYGL
Eramlhald af 16. síðu.
ætlunin hafi verið að selja vör-
urnar í Danmörku.
Eftir tveggja tima töf sigldi
Dettifoss frá Kaupmannahöfn
með sígaretturnar og Vodka-flösk
urnar. Höfðu þeir þá orðið að
greiða 75.000 krónur danskar í
tolla og sektir (um 450.000 ísl.
kr.).
ÚTVARP
Framhald af bls. 2
útvarpi fyrir hönd I-listans. Fram
kom, að Björn bar ekki þessa til-
lögu fram fyrir hönd Hannibals-
manna, né í samráði við þá, og
var málinu því vísað frá með
svohljóðandi dagskrártiiiögu:
— „Með því að Hannibal Valdi
marsson telur sig í framboði fyr
ir Aiiþýðubandalagið. og það er
viðurkennt af landskjörstjórn,
Síml 18936
Tilraunahiónabandið
íslenzkur texti.
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd f lltum, þar sem
Jack Lemmon er i essinu sínu
ásamt Carol Linley, Dean Jones
o. fl.
kl. 5 og 9
LAUGARAS
Simar 38150 og 32075
OINTÝRAMAfiURlNN
EDDIE CHAPMAN
’slenzkur texti
Sýnd kl. 9
Síðasta sinn.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Bylurinn
(The snowstorm)
Rússnesk stórmynd í litum,
gerð eftir samnefndri sögu
Pushkins. 70 mm. filma með
segultón.
Sýnd kl. 7.
Maya Plisetskaya
Rússnesk kvikmynd um beztu
baUetdansmær heimsins.
Sýnd kl. 5.
enda hefiur Hannihal Valdimars-
son ekki farið fram á sértíma í
kosningaútvarpi, tekur ráðið fyr-
ir næsta mál á dagskrá."
SLÖKKVILIÐ
Framhald aí Lls. 2
með siikum efnum. Hvernig væri
liðið ur-dir það búið að berjast
við olíueld? Þannig mætti lengi
halda áfram að spyrja.
Gísli Halldórsson tók einnig til
máls og ræddi búnað slökkviliðs
ins, en sáðan var tillagan sam-
þykkt senn fyrr segir.
A VlÐAVANGI
eða engin dæmi, að forsætisráð
herra hafi orðið ómerkur orða
sinna frammi fyrir þjóðinni
WÓÐLEIKHÚSIÐ
Mur/sm
Sýning í kvöld kl. 20.
Bannað börnum
Næst síðasta sinn
Galdrakariinn í Oz
Sýning sunnudag kl. 15
Síðasta sinn
Qzppl á S)aííx
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 tU 20. Sími 1-1200.
^EYKJAyÍKD^
tarigó
Sýning í kvöld kl. 20,30
Síðasta sýning.
FjaJla-EyÉidui!
Sýning sunudag kL 20,30
Uppselt
næsta sýning miðvikudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op
in frá kl. 14. Sími 1 31 91.
Sím> 50249
Venjulegur fasismi
Afburðagóð heimUdarmynd um
þýzka nazismann
sýnd kl. 9
The Psychopath
Atburðarík amerísk Utmynd
íslenzkur texti
sýnd kl. 5 og 7
Simt 50184
7. sýningarvika.
Darhng
Sýnd kl. 9
Qld Shatterhand
sýnd kl. 5
Rússneska sýningar-
vikan
Garnet Braset,
Sýnd kl. 7
winniiiiuiinmwiMi
3
0-BAMO,C.SBI
^ím 41985
^ransmaSur í London
(Allez France)
Sprenghlægileg og snUldarvel
gerð ný, frönsk-ensk gaman-
mynd I litum.
Robert Dhéry
Diana Dors
myndin sýnd kl, 5
Leiksýning
Kl. 8,30.
með svo augljósum og háðuleg
um hættL
Slúðurkerlingin í stjórnarráð
inu steyptist þannig á hausinn
i sína eigin lygaskjóðu — og
þjóðin hlær.