Tíminn - 20.05.1967, Qupperneq 16

Tíminn - 20.05.1967, Qupperneq 16
Sigurgeir Agíist Fundur í Éyjum Framsóknarmenn í Vestmannaeyjum boða til almenns fundar í dag, laugar- daginn 20. maí kl- 4 síðdegis í Alþýðu luisinu. Frummælendur: Helgi Bergs, al- þingismaður, Sigurgeir Kristjánsson, Iögregluvarðstjóri og Ágúst Þorvaldsson, alþingismaður. * Smygl í Detti- fossi var tekiö í Kaupm.höfn Aðils-Khöfn, föstudag. Blöð í Kaupmannahöfn skýra frá því í dag, að tollyfirvöld hér í borg hafi lagt hendur á 50.000 sígarettur og 400 flöskur af Vodka, sem var um borð í ís- lenzka skipinu Dettifossi. Smygl varningurinn fannst við venju- lega athugun tollyfirvalda á skip inu, sem er á leið frá Rússlandi til íslands. Margir af áhöfninni áttu vör ur þessar, og neituðu þeir, að Frambald ð 15. síðu Aðalfundur Loftleiða haldinn í gær: Hagnaður var 16 milljónir EJ—Reykjavík, föstudag. Á aðalfundi Loftleiða, scm hald inn var í dag, kom fram, að rekstr arhagnaður á árinu 1960 nam ca. 16 milljónum króna. Afskriftir námu 211 milljónum króna og heildarveltan losaði 949 milljónir króna. Einnig kom fram, að Loft leiðir munu væntanlega flytja milljónasta farþega sinn nú í sum ar. Á fundinum flutti formaður fé- lagsstjórnarinnar, Kristján Guð- laugsson, Alfreð Elíasson, fram- kvæmdastjóri, og Sigurður Helga ' son, varaformaður félagsstjórnar innar, ræður um starfsemi og rekstur Loftleiða árið 1966. Verður Kjósarsýsla Framsóknarfélögin í Kjósarsýslu haida trúnaðarmannafund að Fólk hér rakið í stultu máli nokkur atr iði úr ræðum þeirra. Kristján Guðlaugsson sagði m. a.: „Segja má að rekstur féiagsins á síðásta ári hafi gengið vonum ar verður gerð grein fyrir hér á eftir, hefur rekstrarhagnaður orðið oa. kr. 16 milljónir, en afskriftir nema kr. 211 milljónum, en heild arveltan losar 949 milljónir. Þess hefur orðið vart að ýmsum framar þrátt íyrir margvíslega erf; vex í augum slík fjárvelta, enda er iðleika, sem vafalaust er oftast I hún mikil á íslenzka vísu. Hún er samfara flugr,ekstri. Svo sem nán I þó smáræði eitt miðað við veltu erlendra flugfélaga, sem félagið verður að keppa við á flugleiðum sinum. Þróun í flugtækninni er svo ör og framfarirnar svo hraðar á öllum sviðum flugrekstrar, að segja má að þær flugvélar, sem fullnægjandi eru í dag verði úr- eltar á morgun og erum við reynsl Framhald á bls. 14 Gatnahreinsiin borgarinn- ar er stórlega ábótavant I AK, Rvík föstudag. — Kristjan [ Hentug. véltæki verdi notuð | Benediktsson, borgarfulltrúi Fram j mejT.- mæij en nú er við gatna- j sóknaiflokksins lagði eftirfarandi hreinsunina, bæði vélsópar og ; tillögu fram á fundi horgarstjórn gotuþ-'.ottavélar, og þvottur á full j ar í gærkvöldi. og var henni vísað frágengnum götum aukinn stór- I til Uorgarráðs: , iega irá þyþ sem nf, er „tóorgarstjórr telur, að gatna-, n. jgrýnt verði fyrir húseigend- ! hreinsun i borginni sé ekki nægi- i um að hreinsa gangstéttir framan við hús sín, og borgarbúar al- meniu hvattii til að ganga hrein- lega um á götum úti og á opnum svæðum borgarinnar. IIL Reynt verði að hindra, svo Framihaild á bls. 14 Isinn við Langanes. (Tímamynd-GÞE). ís landfastur víð Langanes GÞE-l.eykjavík, föstudag. Fréttamcnn fóru í dag í ískönnunarflug með Sif flug vél Landhelgisgæzlunnar, en svo sem fram hefur k»m ið í fréttum hefur mrkil ísbreiða þokazt í átt til lands ins, einkum að norð- austan verðu. Er nú svo komið, að landföst spöng liggur frá Svínalækjatanga að Fonti, talsvert íshrafl hefur borizt inn í Þistilf jörð og er þar landfastur ís á nokkru svæði við ströndina. Þá hefur nokk uð íshrafl borizt inn cftir Vopnafirði. Flogið var í mjög góðu skyggni með landinu að vest anverðu, og er komið var 55 sjómílur norð-vestur af Barða sást geysimikil ís- breiða sv^ langt sem augað eygði. Hún reyndist vera u. þ.b. 45 sjómílur norð- norð-vestan frá Straumnesi, og að þéttleika mun hún Framhald á bls. 14. vangi Kjalarneshreppi mánudaginn i legs góð og úr því þurfi að bæta 22. maí n. k. kl. 8,30. Efstu mennlhið {vrsta. Bendir borgarstjórnin B-listans mæta á fuhdinum. — j í þv* sambandi á eftirfarandi leiðir stjórnirnar. ’ til orbóta. REYKJANESKJÖRDÆMI Sumarfagnaður Framsóknar- j föstudaginn 26. maí kl. 9. Nánar manna verður haldinn að Hlégarði! auglýst síðar. FRAMSOKNARVISTIN / KÓPA V0GI Samkomur ungra Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra Fyrstu samkomur Sambands ungra Framsóknarmanha á Norðausturlandi verða i Tjarnarborg i Ólafsfirði laug ardaginn 20. maí kl. 21 og Freyvangi, Eyjafirði, sunnudag inni 21. maí kl. 21. Ávörp flytja Björn Teitsson, Jónas Jónsson, Sigurður Jóhannes- son. Þá munu Omar Ragnars- son og Jóhann Konráðsson skemmta i Ólafsfirði og Ómar og Jóhann Daníelssor. og Eirík ur Stefánsson skemmta í Frey vangi. Dansað verður að lokn um skemmtiatriðum og lcikur hljómsveitin l'óló ásamt Bjarka fyrir dansinum. • • I KV0LD Framsóknarvistin er í kvöld í Félagsheimilinu og hefst kl. 20. Stjórnandi cr Sigurður Brynjólfsson. Hcildarverðlaun verða veitt í kvöld. Jón Skaftason, alþingismaður, flytur ávarp, og dansað verður til kl. 2 eftir miðnætti. Fólk er vinsamlegast beðið að panta aðgöngumiða í síma 41590 eftir kl. 16 í dag. Framsóknarfélögin í KópavogL aHBBaBB&xir

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.