Tíminn - 10.06.1967, Side 6

Tíminn - 10.06.1967, Side 6
VETTVANGUR ÆSKUNNAR 6 TÍMINN LAUGARDAGim 10. júní 1967 UNGT FÖLK UM ALLT LAND Hermann Einarsson: I felferð æskumm Ég kýs Framsóknarflokkinn fyirst og fremst vegna þess, að hann er eini flokkuirinn, sem hefnr beitt sér fyrir þeim hreyf ingu, sem ég tel farsælasta fyrir þjóðfélagið, en það er samvinnu hreyfingin. Álit mitt byggi ég á þeim kynnum, sem ég hef haft bæði af Framsóknarflokknum og samvinnuhreyfingunni út um land, bæði í þéttbýli og í sveitum. Sam vimnuhreyfingin hefur sannað til verurétt sinn með farsælli Lausn á yerzlunanmálum og atvinnumál- um heilla byggðalaga. Ég kýs Framsóknarflokkinn einn ig vegna þess, að ég treysti hon- um bezt til að vinna að gengi og velíerð æskunnar í þessu Landi. Saga flokksins í menntamálum sýn ir glæsilega hug hans til þeixra mála. f því sambandi má benda á héraðsslkóLa, bamaskóla og gagnfræðaskóLa víða um Land. Enn fremur mennitaskóLana, sérstaklega á Akureyri, Þjóðleikhúsið og Há- skóla íslands. AlLar þessar stofn anir eiga tiLveru sína meina og mirnna FramsóknarflokkniUm að þakka. Hins vegar hefur þróun í menntamáium orðið heldur hæg undianfarin ár og skóiakerfinu er í dag að mínu viti mjög ábóta- vant, einkum og sérflagi vegna þess að of mikið tillit er tekið til iífaldurs skóLabama í stað skóla þroska hvers og eins. Ég tel að vinna þurfi^að velferð hvers ein- staklings í þjóðfélaginu eins og þroski hans gefur tilefni til hon- um sjálfum og þjóðfélaginu til heilla. Mikið skortir á að skóLa húsnæði sé nægilegt víða um Land, hvað þá heldur að skóiamir, sem fyrir eru, séu nægilega vel búnir af kennslutækjum. Kennara skorturinn hefur það ennfremur í for með sér, að fjöldi barna og unglinga getur ekki notið þeirrar tilsagnar, sem lög gera ráð fyrir. Skapa verður kennurum þá að- stöðu, bæði í launum og starfsskil yrðum, að kennsLa verði eftirsókn arvert ævistarf. Bftir rúmlegia ára tugs stöðnun í menntamálum, tel ég það brýna nauðsyn að gefa núverandi menntamálaráðherra frí frá störfum og að Framsókn , arflokkurinn taki aftur við þeirri i uppbyggingarstarfsemi í mennta j málum ,sem hann hefur löngum ! haft forustu um á sinum ferli. Hermann Einarsson Árdís Björnsdóttir: Hrærígrautur í herbúðum ÁSþýðuhandalagsins urimn, hafa metið brýnustu hags- munamál unga fólksins. Unga fólk ið mun efalaust sýna þeim í þess- um kosningum, að það vfli fá betri stjórn á málefnum sínum og málefnum þjóðarinnar, heldur en verið hefur á undanförnum árum. ig undanfarna mánuði, að alit skyn samt fólk er blátt áfram agndofa af undrun. Ef menn kjósia Alþýðu bandialagið viita þeir hreint ekk- ert hvað þeir eru í raun og veru að kjósa. Hrærigrauturinn í herbúðum þeirra er svo algjör. í fyllstu hreinskilni get ég ekki séð, að ungt fólk eigi um miarga kosti að velja í þessum kosning- um. Við erum orðin löngu leið á stjórnleysi og handahófsvinnu- brögðum þessanar ríkisstjómar og hve sinnulaus hún hefur verið um málefni unga fólksins. Húsnæðis- málin eru eitt bezta dæmið um það, hve lítils þessir flokkar, Sjálf stæðisflokburinn og ALþýðuflokk Og ekki ætti að vera erfitt að velja á mflli stjómarandstöðuflokk anna. Kommúnistar, eða Alþýðu- bandalagið, hefur hagað sér þann Það væri ábyrgðarlaust að kjósa svo sundnaða fylkingu til þess að fá betri stefn-u og breytta stjóm. Framsóknarflokkurinn er eini flokkurinn, sem unga fólkið í landinu getur kosið til þess að fá raunverulega breytingu á stjórn íslenzkra mála og úrlausn á brýn- ustu hagsmunamálum unga fólks- ins. Ég er sannfærð um það, að fjöldi ungs fólks mun sýna það í verki við kjörborðið, að það treystir Framsóknarflokknum bezt islenzkra flokka til þess að ráða bót á erfiðleikum þjóðarinnar og búa ungu fólki betri kjör. Árdís Björnsdóttlr Friðrik Jónsson: Hæfasta stefnan Ég kýs Framsóknarflokkinn fyrst og fremst vegna stefnu hans í þjóðmálum, sem ég tel hæfasta fyrir íslenzkar aðstæður og ís- lenzk vandamál. Stefna flokksins er sprotitin af þjóðlegri nóf og er í nánum tengslum við óskir og hag fólksins um allt Land. Viarðandi kjör og starfsaðstöðu iðnnema má nefna, að stjórnar völdin hafa búið svo flla að okk ur, að enginn iðnnemi getur lifað af þeim kjörum, sem honum eru boðin við nám. Það er t. d. algjört hneyksli að nemendum í hús- gagnasmíði skuli vera borgaðar að eins 4000,00 kr. á mánuði. Það er hverjum manni augljóst, að eng- inn getur lifað af slíbum launum eða unað við slík kjör. Þessi slæmi aðbúnaður dregur ennfremur úr, að menn leggi stund á iðnnám og verður til þess að fjöldi þeirra, sem hefur nám hæfctir fyrr en var ir. Ég vfl minma á, að Framsóknar flokkurinn hefur hvað eftir annað á ALþingi flutt frumvörp og tfl- iögur um að bæta iðnfræðslu, kjör og. starfsaðstöðu iðnnema. Ríkis stjórnin hefur hins vegar hunzað þessar tillögur hvað eftir annað. Ungir iðnnemar um allt Land hala að mímun dómi beina og ríka hagsmuni af því að skipt verði um stjóm hið fyrsta og málefnum þeirra komið í betra og viðunandi horf. En ungir menn verða að hugsa meira en um eiginn hag. Þeir verða lLka að hugsa um hag og velferð þjóðarinnar. Það hljóta allir að sjá, sem í alvöru íhuga þá erfiðleika sem við er að etja í íslenzku þjóðfélagi, að Fram- sóknairflokkurinn er eini flokkur- inn, sem býður upp á munhæfa stefnu til úrlausnar á þessum erf iðleikum. Framsóknarflokkurinn er eini flokkurinn, sem er fær um að ráða fram úr vandamálum þjóðairinnar. Það á að vera ung um mönnum fagnaðarefni að styðja Fnamsóknarflokkinn og veita honum brautargenigi til að framkvæma hina glæsflegu stefnu sína. Friðrik Jónsson • • Oflugur málsvarí Her á eftir fer viðtal við Pál Lýðsson, ungan og mynadr- egan bónda á Suðurlandi, miðstjórnarmann Framsóknar- fiokksins og ainn af forystu- mönnum ungra Framsóknar manna. — Hver eru að þínum dómi helztu vandamál landbúnaðarins? — Það virðist að dómi sumra andstaðinga okkar hálfgert feimn ismai að t.ala um vandamál í sam bandi við landbúnað Það er kall- aður „barlómur“ og mér virðist af sumu, að þessi stétt, bændum- ir, séu settir sér á plan með það að mega ekki lýsa sök á hendur þeim, sem með völd hafa farið undautarin ir Samt viðurkenna andstæðingar okkar það, þegar þeir ræða þessi mál við ýms tækifæri, að , landbúnaðurinn svari enn ekki vöxtum af þvi kapítali, sem i hann er lagt“ svo ég vitni í orð þekkis Sjálistæðisbónda austur í Amessýslu. Það mætti taka einfalt dæmi þessu til sönnunar. Fyrir meira en 10 árum var ungum áhugamanni um búskap boðin jörð austur í Flóa fyrir 5—6 hundruð þúsund. Hann hvarflaði frá því, og reisti sér hús á Selfossi. Það kost- aði hann áiíka upphæð. En fyrir fjórum árum yar þetta hús komið verðgildi upp á meira en milij. kr., en jórðin stóð í sínu upphaf- lega verði. Þetta tel ég hættuleg- asta vandamál landbúnaðarins. Við purfum að fá ungt fólk úr öllum stéttuiri þjóðfélagsins 1 bú- skap. Það eru bændaefni alls stað- ar til iön eignaskipti eru lítt mögu leg milli borgarbúa og sveitamanns þegar dæmi eins og ég lýsti eru enn þann dag i dag yfirgnæfandi. — flvers vegna er svona erfitt fyrir ungt fólk að hefja búskap? — Ungt fóik hlýtur alltaf að hefja búskap í sveit. Ég hef þá trú, að jarðn a.m.k. í nágrenni Revkiavíkur — og yfirleitt í öll- um betri sveitum landsins — verði setnai framvegis eins og áður. Það tekur sonu, við af föður, og svo aumir verða íslenzkir bændur aldre. að þeir geti ekki komið á eðiiiegum ábúðarskiptum milli kynsioða. En þetta er oft vægast j sagt mjög erfitt frumbýlingar- j ástand sem ungir menn og konur Lenda í nú á miðri tuttugustu öld. Það skal viðurkennt, að menn fá nú nokkuð Lán tii dráttarvéla- kaupa einhverja glyrnu tfl að eignast jörð, en aðalstaðreynd málsins neitar enginn, að ef meta á jörð aldraðs bónda á fullu verði og seija hana svo ungum bónda með öllum þeim umbúðum, sem l gerðai hafa verið, þá er jörðin í engu minna verði en fasteign í Reykjavík Og hver talar um, að næg ián fáis* til slíkra kaupa, þegai nú er bannað að lána út á nema eitt peningshús á ári hjá Stoíruánadeik' landbúnaðarins? — Hvernig er með atvinnuhorf ur núnia austan Fjalls, þar sem flestir hlutir snúast um Landbún- aðinn? — Það má segja, að hingað til hafi atvinna verið næg, og sums staðar mikil. Árnesingar leita ekki mikið í Búrfell enn sem komið er. Og samvinnufélögin hiaf>a hingað tii getað haldið upp þróttmiklu atvinnulífi. Þá skal ég ekki heldur draga í efa dugnað einstaklinga í sumum þorpunum. En þetta snýst sem sagt mest allt um Landbúnaðinn, og nú vitum við, að mjólkurframleiðslan er að dnagast saman. Þessu fagna sumir, a. m. k. kosti annar stjóm arflokkurimn, kratar. En er rétt að fagnia strax? Ég minnist þess, sem kunningi minn og krataframbjóð- andi, Unnar Stefánsson, var að segja okkur á framboðsfundinum á Selfossi, að nú í sumar myndu i um 40—60 unglingar ganga at-' vinnulausir á Selfossi. Þetta er nú j reyndar óstaðfest. En memgur máls j ins er þessi. Þegar reyna á með j skipuiagsbundnum aðgerðum eða i óskipulögðum að fækka bænda- stéttinni, þá kemur sú fækkun al- veg ein fram í þéttbýlli héruðum. Bændur þar hugsa sér, að þeir geti horfið að öðrum störfum og setið þó um kynrt. En þeir, sem fjær búa, og þar sem minna er um aðra atvinnu, þeir þrauka i lengstu lög á búunum. Og úr því við fórum að minnast á minnkandi atvinnu á Selfossi eða þar um slóðir, þá væri ekki úr vegi að minnast á það, að nú er upp- bygging samvinnufélaganna í Ár nessýslu sannanlega hindruð. Það á að nota tímann núna , þegar tíma bundinn samdráttur er í fram leiðslunni, og taka vinnuafl í að koma upp fyrirhuguðum Sam- vinnusmiðjum Kaupfélags Árnes- inga og Mjóikurbús Flómanna. En í það fæst ekkert lán ennþá, hvern ig sem eftir er leitað. KaupféLagið Höfn, sem er á margan hátt dug andi og vaxandi fyrirtæki, það Páll Lýðsson fær ekki heldur nein lán í nauð synlega verzlunarbyggingu. Eru þó Sjálfstæðismenn þar í stjórn, og æt'tu að geta þar nokkuð um vélt. Og Sláturfélag Suðurlands hefur hug á að reisa kjötiðnaðar stöð í sambandi við sláturhús sit.t á Selfossi. Það á langt 1 land, ef ekki verður þegax spyrnt við fót um á þessari háskaiegu leið í lána málum, og lireinlega áður en við

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.