Tíminn - 10.06.1967, Side 10

Tíminn - 10.06.1967, Side 10
10 í DAG * DENNI DÆMALAUSI f dag er laugardagur 10. júní. — Primus og Felicianus. Tungl í hásuðri kl. 14.35 Ardegisflæði kl. 6.00 Heilsug»2la Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð inn) er opin allan sólarhringinn, sími 21230 - aðeins móttaka slasaðra Næturlæknli kl 18—8 — simi 21230 •áj-Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustuna i borginni gefnar t simsvara Lækna fé:ag‘ Keyk,iav1kur ' stma 18888 Næturvarzlan l Stórholt! er opin frá mánudegi til föstudag; kl. 21 á — Ég get sparkað í hnakkann á mér tíu sinnum. — Þarna sérðu af hverju hún K er svona skrítin. ———MiuMnwroa kvöldin til 9 á morgnana. Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug ardaga frá kl. 9—14 Helgidaga frá kl. 13—15 Keflavíkur-apótek er opiö virka daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—14. helga daga kl. 13—15 Hel-garvörzlu laugardag til mánu- dagsmorguns annast Eiríkur Björns son, Austurgötu 41 50235, Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 13. júní annast Sig. Þorsteins son Hraunstíg 7, sími 50284. Næturvörzlu i Keflavík 10. 6. og 11. 6. annast Arnbjörn Ólafsson, 12 6. og 13. 6. annast Guðjón Klemensson, Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 10. — 17. júní annast Reykjavíkur Apó tek og Vesturbæjar Apótek. TÍMINN FlugáæHanir FLUG'FÉLAG ÍSLANDS h/f Sólfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavikur kl. 21.30 í kvöld. Flug vélin fer til Kaupmannahafnar kl. 09.00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 09.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykja vikur kl. 21.00 í kvöid. Flugvélin fer til Glasg og Kaupznannahafnar kl. 08,00 í fyrramálið. Snarfaxi fer til Vagar og Kaup- mannahafnar kl. 08.15 í fyrramáiið. Innanlandsfiug: í dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja (3 ferðir) Akureyrar (4 ferðir) Patreksfjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) Húsavíkur, ísafjarðar (2 ferðir) Hornafjarðar og Sauðárkróks Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (4 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir) ísafjarðar og Egilsstaða (2 ferðir). Siglingar Skipadeild SÍS: Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell fór 7. júní frá Hull t il Reykjavíkur. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell, Helgafell og Stapafell eru stöðvuð í Reykjavík vegna vertkfalls. Mæli- fell fer væntanlega frá Hamína í dag til íslands. Hans Sif losar á Breiðafjarðarhöfnum. Flora S er á Þorláksshöfn. Polar Hav er í Keflavík. Kirkjan Háteigskirkja: Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Ásprestakall: Messa í Neskirkju kl. 11. Séra Grím ur Grímsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Safnaðarfólk ath. að það verður ekki messa núna um helgina heldur sunnudaginn 18. þ, m. Saínaðarprestur. Laugarneskirkja: Messa kl 11 f h Séra Garðar Svavarsson Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Séra Lárus Halldórsson. í DAG Ejlliheimilið Grund: Guðþjónusta fellur niður vegna kosninganna. Heimilisprestur. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Neskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Grímur Gríms son. Langholtsprestakall: Guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestar. Ferskeytlan Stjórnarheimilið . íhaldið gasprar með gómsætum •rSum gæðunum hampar með svik undir borðum, land okkar vilja þeir selja og svelta sjálfum sér aðeins í bitllngum velta. Loforðin margtuggðu kratarnir kyrja hvar finnast efndirnar mætti þá spyrja? En lengi hefur íhaldið þörf fyrir þræla og þar munu kratarnir vistrnni hæia. Kjcsandi. Orðsending Kvenfélag Kópavogs: Félagið vill vekja athygli bæjarbúa á kaffisölu í Barnaskólunum á kjör- dag 11. júní til styrktar sumardwalar heimili barna í Lækjarbotnalandi. Ennfremur vill félagið minna á blómasölu á kjördag til ágóða fyrir líknarsjóð Áslaugar K. P. Maack. Minningarspjöld frá minningar- sjóði Sigríðar Halidórsdóttur og Jóhanns Ögmundar Oddssonar. Fást í Bókabúð Æskunnar. Minningarspjöld Ásprestakails £ást á eftirtöldwp stöðum: í Hplts Apóteki við LangholtsVeg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambsvegi 36 og hjá Guðnýju Valberg, Efstasundi 21. Minningarkort Styktarsjóðs Vist- manna Hrafnistu, D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Happdrætti DAS aðalumboð Vestur- veri, sími 17757. Sjómannafélag Reykjavíkur, Lindar- götu 9, sími 11915. Hrafnistu DAS Laugarási, sími 38440 — Þetta þýðir ekkert. Við skulum bara Eg vil bara láta þá haida það. gefast upp. — Sástu nokkuð? — Það er ekki lik t þér að gefast upp svo fljótt. — Nei, en ég heyrði eitthvað. Þeir eru þarna. — Náið þessum andskotum, þeir skutu á mig, rændu mig og stálu útvarpinu minu. — Við munum gera okkar bezta. — Þeir fóru af stað i jeppanum okkar. Útvarpað er tilkynnlngwn vegna þeirra Moogors og Pre+tys. — Þaffl er bezt oð ég fari af stað. LAUGARDAGUR 10. júm 1967 Laugavegi 50, A simi 13769. Guðlmundi Andréssyni, gullsmið Sjótoúðin Grandagarði, sími 16814. VerzJunin Straumnes Neevegi 33, shni 19832. Verzlunin Réttarholt Réttarholts- vegi 1, simi 32818. Litaskálina, Kársnesbraut 2, Kópa- vogi, simi 40810. , Verzhinin Föt og Sport, Vesturgötu 4 Hafnarfirði, sími 50240. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar: Ráðleggingarstöðin er á Lindargötu 9, 2. hiæð. Viðtalstími prests er á þriðjud. og föstud. kl. 5—6. Vlötalstími lætoois er á miðvikudög mn ki. 4—5. Svarað í síma 15062 á viðtalstímnm. Fótaaðgerðlr fyrir aldrað fólk eru í SafnaðarheimiR Langholtssóknar. Þriðjndaga frá kl. 9—12 f. h. TEmapantanir í sfena 34141 mánndaga kl. 5—6. Kvenfékig Langholtssafnað ar. Frá Kvenfélagasambandi íslands. Leiðbeiningastöð húsmæðra. Lanf- ásvegi 2, sfeni 10206 er opin aila virka daga kl. 3—5 nema laugar daga. Ráðgjafa- og upplýsfngaþjónusta Geðvermferfaagsms er starfrækt að Veltusandl 3 alla mánudaga kl. 4— 6 s. d„ sfeni 12139. Þjónusta þessi er ókeypis og öilum hehml. Almenn skrifstofa geðvemdarfé- lagsins er á sama stað. Skrifstofu- tfani virika daga, nema laugardaga, kl. 2—3 s. d. og eftir samkomulagi. Minningarkort Krabbameinsfélags ísiands fást á eftirtöldum stöðum: í öllum póstafgreiðslum landsins, öllum apótekum í Reykjavík (nema Iðunnar Apóteki), Apóteki Kópavogs, Hafnarfjarðar og Keflavfkur. Af- greiðslu Tímans. Bankastræti 7 og Skrifstofu Krabbameinsfélaganna Suðurgötu 22. Minningarspjöld Orlofsnefndar- húsmæðra fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Aðalstræti 4, Verzl. Halla Þórarins, Vesturgötu 17. Verzl Rósa Aðalstræti 17, Verzlu Lundur, Sund laugavegi 12, Verzl. Búri, Hjallavegi 15, Verzl. Miðstöðin, Njálsgötu 106. Verzl. Toty, Ásgarði 22—24, Sólheima búðinni Sólheimum 33. Hjá Herdísi Ásgeirsdóttur, Hávallagötu 9 (15846) Hailfríði Jónsdóttur, Brekkustíg 14b (15938) Sólveigu Jóhannsdóttur, Ból staðarhlíð 3 (24919) Steinunni Finn- bogadóttur, Ljósheiroum 4 (33172) Kristínu Sigurðardóttur, Bjarkar- götu 14 (13607) Ólöfu Sigurðardóttur, Austurstræti 11 (11869). — Gjöf um og áheitum er einnig veitt mót- taka á sömu stöðum. Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Sig- urði Þorsteinssyni. Simi 32060. Si‘ð- urði Waage sími 34527 Stefáni Bjarna syni sími 37407. Minningarsjóður Jóns Guðjónsson- ar skátaforingja. Minningarspjöld fást í bókabúð Olivers Steins og bókabúð Böðvars, Hafnarfirði. GJAFABRÉF CRA GUROLAUQIUISjAttl skAljtúnsheimilisins ÞETTA BRÉF ER KYITTUN. EN PÓ MIKIU FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUON- ING VID GOTT MÁIEFNI. MirtiAvli.,. ». KL. 'rndjfoanJMi IlífjlímL.I-E'.lni KR, Prá Styrktarfélagi Vangefinna: Minningarspjöld Styrktarfélag Van- gefinna fást á skrifstofunni Lauga- vegi 11 sími 15941 og í verzluninni Hiin, Skólavörðustíg 18 sími 12779. Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrif stofu Styrktarfélags vangefinna Laugavegl 11, á Thorvaldsensbasar í Austurstræti og 1 bókabúð Æskunn ar, Kirkjuhvoli.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.