Tíminn - 10.06.1967, Qupperneq 14

Tíminn - 10.06.1967, Qupperneq 14
TÍMINN LAUGARDAGTJR 10. Júuí 1967 PRINSESSAN Framlh’ald af bls. 2. aeiviiár var hún og prinsessa íslendinga) munu aka í vagni frá Amalienborg eftir Fred- rilksgade, Bredgade um Kóngs ins Nýja Torg og Holmens Kanal. Erik Jensen, biskup í Álaborg mun geía brúðlhjónin saiman að viðstöddum 400 gest- um. Að ósk Margrétar Þórbild ar verður athötfnin einkar ein- föll og fer fram á dönskiu. Biskupinn hetfur sagt, að hann álíti döns'kukunnátbu brúðgutn ans það góða, að hann muni skilja hvað fram fari, og spurningarnar tvær, sem lagð- ar verði fyrir hann — meira að segja verður jáyrði hans á dönsku. Að athöfninni lokinni aka brúð ar og brúðgumi í fylgd með hin- um konunglega líifverði til Ama- (lenborgar á ný eftir Vindebro- gade, Stormgade, H.C.Andersens Boulevard: um Rjáðlhústorgið, Strikið, Kóngsins Nýja Torg, Bred gade og Fredriksgade. Að sjálfsögðu er mikið um dýrð ir í Kaupmannalhöfn þessa dag- ana, en þetta er fyrsta konung- lega brúðkaupið, sem haldið hef- ur verið í Kaupmannahöfn á þess- ari öld. í raun réttri hófust há- tíðalhöldin í sambandi við brúð- kaupið fyrir hálfum mánuði síð- an með mikilli veizlu fyrir starfs- lið konungshallarinnar og síðan hafa innlendum og erlendum gest um verið haldnar veizlur og mót- tökur svo að segja daglega. d. 7. júní komu um það bil 50 gestir frá Frak'klandi, en svo sem kunn- ugt er er Henri greifi franskur. f morgun voru flestir erlendu boðsgestanna komnir til Kaup- mannahafnar og í morgun fór fram allsiherjarmóttaka í Kristj- ánsborgarböll, og voru þar til sýnis brúðargjafirnar, en rúmlega þúsundir hafa þegar borizt . Sú er einna mesta athygli hefur vak- ið er frá „beiatnikum" Kaup- mannahafnar, — tvö hvítmáluð reiðhjól, sem fulltrúar „beatnik- anna“ afhentu í Amalienborg í dag. Árdegis í dag heimsóttu gestir Riáðhús Kaupmannalhafnar og kl. 13 var hádegiisverður snæddur á Pavillionen við Löngulínu. Kl. 14. 30 stigu brúðlhjónin tilvonandi um borð í konungsskipið í höfn Kaup mannalhafnar, þar sem flotadeild danska hensins heiðraði þau og í kvöld snæddu gesftirnir kvöld- verð á Frascati veitingahúsinu. Búizt er við geysimiklu fjölmenni fyrir framan Holmens Kirke og á götum Kaupmannahafnar, þar sem brúðarffylgdin fer um, en að sjálfsögðu verður sjónvarpað frá athöffninni. Þess er vert að geta, að þetta verður að öllum likind- um eina hj'ónavígslan, sem fram fer í Danmörfcu þennan dag, og brúðhjónin hafa því enga sam- keppni. MINNING Framhald aff bls. 3. Fáskrúðsfjarðarvegi, en flest sum ur stundaði hann sjó á trillubát- um bæði frá Vattanesi, Kolmúla og Eyri í Reyðarfirði. Síðustu árin leyifði heilsa hans ekki sjó- róðra og annaðist hann þá bú sitt af mikilli umlhyggju. En heilsan brast fyrr en varði. Haustið 1965 var hann fluttur í Fjiórðuingssj'úkrahiúsið hér í Nes baupstað, og þaðan átti hann ekki aifturkvæmt. Ilann var þungt haldinn á kötflum en allhress á milli, og um tíma í fyrrasumar ól hann sterklega þá von í brjósti að geta sbroppið heim um tíma. Af því gat þó aldrei orðið. í byrjun marzmánaðar s.l. lagð ist haen alveg rúmfastur, þungt haldinn og leið undir lokin mi'kl- ar þjáningar. Andlegu heillbrigði hélt hann nær óskertu til síð- ustu stundar. Ilann lézt hinn 3. júní s.l. 74 og hálifs árs að aldri. Ilann gerði sór fulla grein fyr- ir sjúkdómi þeim, er dró hann til rlauða og vissi að hverju stefnij. í því sem öðru sýndi hann mikið þrek og fádæma still ingu, æðrulaus tók hann því, sem koma skyldi. Hann fylgdist með öllu því, sem gerðist, meðan unnt var, spurði aflafen'g og búskapar- horfur. Magnús Guðmundsson var greindur maður, vissi glögg skil á mörgu og hafði yndi af lestri góðra bóka. Hann var skemmti- legur í viðkynningu og góðviljað ur, glaðlyndur og sagði skemmti- lega frá. Hann var fastur fyrir í skoðunum, og stóð ætíð með þekn, sem minna máttu sín í lífsbaráttúhni. hann þekkti kröpp kjör, en einnig þann kjark og þor, er þurfti til að sigrast á þeim. Iíann var einlægur samvinnumað ur, trúði á mátt samtakanna til almennra heilla. Ilann var mað- ur hlédrægur og ógjarnt að láta á sér bera, en það, sem hann tók að sér, var um leið í traust- uim höndum. Um árabil sat hann í kjörstjórn í sveit sinni. Magnúis var ákaflega vinmarg- ur og trygglundaður, óvildar- menn er mér óhætt að segja, að hann hafi enga átt. Þá var hann barngóður með afbrigðum. Öll börn hændust einstaklega að hon um, og það var yndi hans að igleðja börn . Þessu. kynntist ég vel í æsku og systkini mín og ekki síður bömin í Þemunesi, sem hann var sérstaklega góður. Og dóttir min ung vildi stöðugt heimsækja Manga frænda í sjúkrahúsið, og alltaf átti hann brjóstsykur eða súkkulaði til að gefa henni. Er frændur hans á Þernunesi og Berunesi heimsóttu hann I sjíikrahúsið í síðasta sinn bað hann þá síðast alls að muna eft- ir að stinga einhverju upp í börn i in, er þeir kæmu heim. I Þessi fátæklegu orð eru kveðja Maðurinn minn. Axel Oddsson, Bergstaðastræti 42, sem andaðist 3. iúnf, verður iarðsunginn frá 'Frikirkjunni 13. iúnf kl. 10,30. Athöfninni verSur útvarpaS. Laufey Jónsdóttir. Þökkum inniiega auSsýnda samúS viS andlát og jarSarför systur okkar og mágkonu, Sigríðar R. Jochumsdóttur, GrænuhlíS 14. Magnús Jochumsson, GuSrún Geirsdóttir, Margrét Ásgeirsdóttir, Björn E. Árnason, Jochtim Ásgeirsson, Ingibjörg Ásgeirsson, Geirþcúður J. Ásgeirsdóttir Kúld, Jóhann X jE, Kúld. ■"■iMMpMMil I — ■ iti!’,* ; »>•••'. •. • * . • v* • • ■ ■ . i til kærs vinar og frænda, með róma samþykkt: „Að gefnu dleifni þökk fyrir allt gott. Hann er farinn þann veg á enda, er við öll förum. Við eig- um eftir minninguna um hann. Og góðs drengs er gott að minn- ast. Birgir Stefánsson frá Berunesi. HEIMSSÝNINGIN Framihald af bls. 2. gjöf til Montrealborgar, og vakti afhygli fyrir glæsilega framgöngu. Alfliöfnin á Palace des Nations endaði með flugekhim, sem Norð urlandafánarnir fiimm komu úr og sviffu uim löftið. íslenzku glímu imennirnir tólf sýndu síðan á leik vangi nálægt Norðurlandaskálan- um fyrir á annað þúsund manns, og stóðu sig veL Glímumennirnir haffa verið í sjónvarpi í tveimur þáttum með sýningu og glímu, og eru þættirn ir sýndir mikið í dag. Þykir þessi gaimla list einna óvæntasti þáttur f inn og sérkennilegasti á deginum. Kvikmvnd Ósvaldar „Surtur fer sunnan" er sýnd í dag í fyrsta sinn, svo og hveraimyndin í Æsku lýðsskálanuim. í kvöld er galakonsert, þar sem „íslands overture“ Jóns Leifs var flutt aif sinfóníuhljómsveit Mont realborgar undir stjórn Sixteen Ehrlings, svo íslendingar leggja mi'kið til dagsins. Einnig seljum við frimerkið með Vínlandskortinu hér á fyrsta degi útgáfunmar, og hefur verið mikið um þessa útgáfu og tilefni hennar, Vínlandsferðirnar, í blöð um. ■ Norðurlandaskálinn er lokað- ur í ciag, og ér síðdegis boðið hund 1 'um Kanadabúa af Norð- urlan luættum til móttöku. Fjöl margir íislendingar eru komnir, sumir langt að, meðal annarra Pétur Thorsteinsson, sendiherra Ilanncs Kjartansson, ambassador hjá SÞ, Grettir Jóhannsson, aðal- ræðismaður, Philip Pétursson forseti Þjóðræknisfélagsins, dr. Thorvaldsson og frú, og margir fleiri. Norðurlandadagurinn ein- kennist af þeirri frumhugsun i hinni sameiginlegu sýningu, að fiimm sjálfstæðar þjóðir geti haif't nána saimvinnu í flestu, og veík- ur það at'hygli á þessum ófriðar- tímuim í heiiminum". SJÓNVARPIÐ Framhald af bls. 2. an farin ár. Verða kosningatölpr lesnar jafnóðum og þær birtast, og dagskrárlok eru óákveðin. í síðustu bæjar- og sveitastjórna- kosningum komu úrslit úr Reykja vík um fjögurleytið um nóttima, og gert er rá ð fyrir, að þetta verði svipað núna. Auk Reykja- víkur verður talið úr Reykjaness kjördœmi, og væntanlega úr Vest- urlandskjördæmi. Þá verður og stefnt að því að hraða talningu atkvæða úr Vestfjarðakjördæmi, o.g gangi allt að óskum má því búaist við, að úrslit í þessum fjór- um kjördæpium verði gerð heyr- um kunn aðfiananóitt mánudags. Úrslit úr öðrum kjördæmum verða birt á mánudag. YFIRLÝSINGAR Framhald af bls. 2. Félag menntaskólakennara er ekki stjórnmálaflokkum háð, en mun efftir getu halda áfram bar- áittu sinni fyrir hagsmunum allra félagsmanna á málefnalegum grundvelli án tillits til stjórn- málaskoðana eins og annars. Stjóm Félags menntaskólakenn- ara“. „Á stjórnarfundi í Verglunas- mannafélagi Reykjavíkur f dag, vill stjórn Verzlunarmannafé- lags Reykjavíkur mótmæla harð- lega heimildarlausri og blekkj- andi notkun á nafni félagsins við undirsikriftir tveggja félagsmanna undir áróðursplagg, sem sent var út af Alþýðubandalaginu í byrj- un þessa mánaðar". Magnús L. Sveinsson. NASSER Framihald af bls. 16. um opinberum embættum og draga sig algerleg a í hlé. Þá sagðist hian n hafa skipað Zakanías Mehedienne, varafor- seta, einn nánasta vin sinn, eftir mann sinn. Nokkru síðar var svo tilkynnt, að Abdel Hakim Ameri, marskálkur, yfirmaður egypzka hersins hefði einnig sagt af sér. í kvöld staðfestu ísraelsmenn og Sýrlendingar samþykki sitt við til mæli Örygisráðsins um vopnahlé en Kgyptar og Jórdanir höfðu gert það áður. Þrátt fyrir þetta beriast fregnir af áframhaldandi bardögum fsraeLsmanna og Sýrlend iniga og haft er eftir ísraelskum heimiludum, að Sýrlendingar hafi fengið skipun um að berjast til síðasta manns. Fregnin um afsögn Nassers kom mönnum á óvart víðast um heim og sunis staðar urðu menn furðu lostnir Opinberir aðilar í Washing ton Ivstv. undrun sinni, þrátt fyrir að ;'jð þessu hefði alltaf mátt búast eftir hinar miklu hrakfarir Egypta. 7 Moskvu hefur ekkert verið sagt af hálfu stjómvalda um atburff þennan, en haft er eftir stjorr máiafréttariturum, að fregn in nali komið eins og reiðarslag ýfir ioringjana i Kreml. Hjá því fan »kki, að áhrif Sovétrikjanna í Aurturlöndurr nær hafi beðið mikinn hnckki við afsövn N"ssers. George Brown, utanríkisráðherra Breti kallaði nánustu samstarfs- menn sína til fundar, jafnskjótt og fréttin barst. Segir í fréttum að yfirgnæfandi meirihluti Breta hafi lekið fréttinni með mikilli gleði enda hafa Bretar lýst allri ábyrgð á hendur Nasser á erfið- leikum þeirra í samskiptum við löndin f>TÍr botni Miðjarðarhafs. Fréttinni var tekið með gleði í Tel Aviv og innanríkisráðherra ísraels Galili, sagði, að nú væri tæicifærið fyrir Egypta að vinna að friði milli Egypta og ísrael og láta af heimsvaldatilhneigingum sínum. Gamel Abdel Nasser er hár mað ur vexti með glæsilega líkams- byggingu, enda oft lýst sem kvik- myndastjörnu. Hann hefur setið við völd lenigur en nokku.r Araibi. Hann gat sér gott orð í Súez-stríð- inu árið 1956. Allt frá því Na-sser varð forseti s árið 1956 hefur hann barizt fyrir | einingu Araharíkja og gegn því | sem hann hefur kallað heimsvalda í sinnuð öfl. Arabar haifa litið á! hann sem hetju, ímynd sannkall- • aðs Araba, en á Vesturlöndum. hafa menn löngum tortryggt Nass j er og talið hann ógnvald og hættu ! legan friðarspilli. Seim stjórnmálamaður svipaði honum í flestu tilliti til annarra stjórnmálaforingja, sem komust til valda í vanþróuðu ríkjunum á árunum 1950—1960. Hann var heitur þjóðernissinni og hafði fyr irlitningu á öllu, sem bar keim nýlendustefnu. í hinu kalda stríði milli austurs og vesturs fór Nasser að nokkru meðalveg, þáði hjálpina þaðan sem hún var bezt boðin, en gætti þess að láta ekki ánetjast. Þó fór svo, að samskipti hans við Sovét- ríkin og önnur kommúnistalönd juikust stöðugt, enda hlaut hann þar dyggilegan stuðning. Nasser er af fátæku foreldri kominn. Hann fæddist árið 1918. JUigði stund á lögfrœði eitt ár, en árið 1937 gekk hann 1 liðsfor- ingjaskólann. Efftir Nasser var fyrst tekið fyr ir alvöru árið 1052, en þá átti hann sæti í herráðinu, som tók við völdum í Egyptalandi eftir að Naguib, hershöfðingi, haifði steypt Faruik konungi. Tveim árum síð- ar var Naguih rekinn frá og Nass- er sjálffur tók öll völd, sem hann hafði haft í raun, þótt Naguib væri formlega forseti landtsins. Zakaria Miohieddin hefur verið einn af nánustu samstarfsmönn- um og vinum Nassers allt frá því þeir börðust saman í Palestínu- stríðinu árið 1948. Hann er ríkrar ættar og saigður vel menntaður. Bftir fall Farúks varð hann utanríkisráðherra, en síðan hefur hann verið í skugga Nassers. Árið 1965 varð hann þó forsætisráðherra, en strax innan eins árs lét Nasser Mohammed Sidky Solliman taka við hon- um, en gerði Mohieddin þess í stað að varaforseta. Þótt fjölskylda Mohieddin sé geysirík, hefur hann alltaf sýnt samúð í verki með hinum vinn- andi stéttum og fúislega látið af hendi miklar landeignir í sam- bandi við nýskipan í jarðskipt- inigu. Hann er jafngamall Nasser og kvæntur. Hann talar góða ensku, hefur ferðazt mikið, t. d. farið til aðalstöðva S. Þ. í New York, til Sovétríkjanna >g Júgó- slavíu. Hann tók þátt í bylting- unni Ii952. Árið 1960 varð hann formaður byggingamefndar hinn- ar stórkostlegu Aswan-staflu. Mohieddin varð varaforseti og innanríkiisráðherra í október 1961 og átti auk þess sæti í utanríkis- málanefndinni. Hann er sagður raunsær maður, taki skynsamlega á hlutunum og vlnni sérstaklega reglu'bundið og mikið. 10 ára drengur bíður bana á dráttarvél Um fjögur leytið í dag gerðist sá liömiulegl atburður í Holtakoti í Biskupstungum, að 10 ára dreng- ur varð undir afturhjóli á dráttar- vél og beið nær samstundis baua. Slysið varð með þcim hætti, að drengurinn var að slóðdraga, en missti stjóra á dráttarvélimi ; slæmu þýfi og lenti hún í girð- ingu, en um leið og dráttarvélin flæktist í girðingunni, er talið að pilturinn hafi dottið úr sætinu 1 og undir hjól dráttarvélarinnar. txB4 Eldhúsið, sem allar husmœður dreymir um , Hagkvœmni, stílfegurð og vönduð vinna á öllu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.