Tíminn - 15.06.1967, Side 2

Tíminn - 15.06.1967, Side 2
2 TÍMINN FIMMTUDAGUR 15. júní 1967 Hópferð Islendingafélagsins í Seattle og nágrenni til islands 7. júní til 3. júlí Framhald úr síðasta blaði. Ray Olason, 1913, llOtlh St. Seattle. F. að Helseí, N. Dakota, faðir hans Guttormur Olason, son- »ur Guðrúnar og Metúsalems Ola- son, móðir hans var Jónasína Björg, fædd að Vík í Skagafirði, — og kona Rays, Sigriður Doris Olason, fædd að Svold, N. Dakota. Foreldrar hennar voru Halldór Björnsson (1862—1948), fæddur að Marteinstungu í Holtum, flutt- ist vestur 1884, — og kona hans, Jakobína Kristjana Björnsson, fsedd að SvoM, foreMrar hennar, Kristjana og Jón Dínusson, voru Þingeyingar. — Þau hjón hafa dóttmr sína, Katherine, með sér, og búa á Hótel Borg. — Upipl. GaSiangnr Guðjónsson, Háiteigs vegí 23, Reykjavík. Jolhn Willeam Mayovsky, 8137 — 20öh Ave S. W. Seattle og kotta hans Colleen Kolbrún Jó- hannsdóttir Mayovsky, og synir þeirra Robert og William. Heim. a ísl. Kvisthagi 19 Reykjavik. UppL Jólhann Björnsson s.st. Haraldur Leo Johnson, 2522 N.W. 85th St Seattle. Foreldrar \Skafti Leo Johnson, d. 1. sept. 1950, og Inga Straumfjörð. Föður- foreMrar: Jakoh Jónsson frá Breiðahólsstöðum í Reykholtsdal og Ingibjörg Þorsteinsdóttir frá Hæli í Flókadal, Borgarfjarðar- sýslu. — Móðurforeldrar: Éiríkur Bárðarson frá Þursstöðum í Mvra- sýslu og Margrét Sigurðardóttir Nordal, fædd í Nýja íslandi. — Með Haraldi er kona hans Rose Marie Lenore Johnson og dóttir þeirra Susan Lee. — Foreldrar Rose Marie voru Kristján G. L. Jónsson Melsted og Wilhelmína Oddsen. Föreldrar Kristjáns voru Jón Jónsson (1334—-1938), f. að Krákárbakka í Mývatnssveit og Elín Sigurbjörg Jónsdóttir. Fað- ir hennar var Jón Jónasson í Hörgsdal í sömu sveit. — ForeMr ar Willhelmínu voru Sigursteinn Friðbjarnarson Oddson og Steph- ' ania Ágústína Eyjólfsdóttir frá Nausthvarr # i í Norðfirði. — Sig- ursteinn var Þingeyingur. Hcimil- isf. á fsl. Langholtsvegur 176, Reykjavík. Uppí. _ Sigurþór Mar- geirsson, s.st. og Ástríður Eggerts dóttir, Bgilsgötu 10. — Mrs. John- son óskar eftir að komast í sam- band við ættingja sína Jiér. Stefán Bcnjamín Johnson, 8740 — 29th Ave N.W. Seattle I. að Grjótagerði við Mývatn 20. febr. 1888. Foreldrar: Benjámín Jóns-. son Jónssonar í Reykjahlíð og Þuríður JónsdóUir Hihrikssonar á Grænavatni í Mývatns'gvett. Og kona Stefáns Steina Björnsdóttir Hólm, f. í Milton, N. Dakota. Móð ir hennar var Guðrún Jónsdóttir Arnasonar á Víðimýri, en faðir Björn Erlendsson, Sturlusonar á Rauðá, SjÞing. — Heim. á fsl. Stigahlíð 47, Reykjavík. Uppl. Sig urður Halldórsson s.st. Ilerman Kolbeinn Thordarson. 10643 Culpepper Ct. N.W. Seattle. ForeMrar hans voru Kolbeinn S. Thordarson og Anna Jónsdóttir Sigurjónssonar á Einarsstöðum i Reykjadal, S-Þing. Foroldrar Kol- beins voru Siggeir Þórðarson á Hofstöðum í Hálsasveit, og kona hans Anna Stefánsdóttir frá Kalmanstungu. — Og kona Her- mans, Alice Thordarson, foreldr- ar hennar voru Jón Berg, systur- sonur (?) Jóns Trausta ritíhöfund ar, og Þorbjörg Árnadóttir bónda á Grund í Mjóafirði, Jónssonar. bónda þar Torfasonar, — og Guð- leifar Eiríksdóttur. Mrs. Thordar- son óskar eftir að komast í sam- band við ættingja sína hér. Þau hjón búa á Hótel Borg. Sigurður Lloyd Olason, 3206, N.W. 77th St. Seattle, og kona bans Myrtle Ann Olason. Sigurður er bróðir I^ay Olason, sjá hér að framan. Me:m. Hótél Bor Ruth Guðnadóttir Sigurdson, 7700 23rd N.W. Seattle. Fædd að Mountain N-Dakota. Poreldrar Guðni Gestsson Einarssonar Scheving, af Langanesi (?) og Anna Kristjánsdóttir frá Tjörn á Skag:.. Heim. á fsl. Langholts- vegur 176, uppl. Sigurþór Mar- geirsson s.st. eða Kjartan Helga- son, Langholtsvegi 184. Steina Steingrímsódttir van Sickle. 5249 — 38 N.E. Seattle, fædd i Selkirk, Maa. .o-;.!cirsr: Steir.grímur Kristjánsson og Snjó- fríður Hjálmarsdóttir. Heim. á ísl. Kaplaskjólsvegi 60, Reykjavík. — Uppiýsingar Sig. Grímsson s.st. Pearl Jónasdóttir Ásmundsson, 232 Queen N. Ave N. Seattle, f. í Gravton N.D. Foreldrar: Jónas K. Ásmundson, f. að Moun- tain N.D. og Isabella Johann- son Asmundson, f. að Hallson, N.- D. — Uppl gefur bróðir hennar, Franklin J. Asmundson, Ameríska sendiráðinu. Jóhann Helgi Straumfjörð, 6530 — 24t.h N'.W.-Ant. 5. Seatlle :-dd ur . Mikley í Qinnipegvatni. For- eldrar: Jón Eli?« Strrumf.iiirð f. í Hrísdal í Miklaholtshreppi 1869, og kona hans Ingiríður Jónsdótt- ir frá Beigalda í Borgarhreppi. Föðurforeldrar: Jóhann Eláasson Straumfjörð frá Straumfjarðar tungu- og kona hans, Kristbjörg Jónsdóttir frá Hlíð í Hnappadal. Jóhann eldri fluttist vestur 1876 nam land í Mi'kley, en þrér.jur árum seinna nam hami nýtí i?.d, Engey, litlu norðar, og bjó þar til 1902, að vatnið ílæddi yfir eyna svo að hún varð óbyggileg, og fluttist hann þá að Manitoba- vatni og bjó þar til dauðadags. — Kona Jóhanns H, Straumfiörð er Ingiríður (Inga) Eiríksdóttir Bárðarson, fædú í GuysitvgiO í Nýja íslandi. Foreldrar henr.ar voru Eiríkur Bárðarosn, f. á Þurs- stöðum 1874, og Margrét Siguröar dóttir Nordal f. í Nova Scotia 1879. — Sonur Ingu af fyrra hjóna bandi cr Haraldur Leo Johnson, sjá fyrr á listanum. — Uppl. Sindri Sigurjónsson, Básenda 14, R. , og E-lísaoet Sigiurðardóttir Grettisgöbu 82. R. Guðný Ethel Vatnsdal, 6201 — 24th Ave N.V. Sea:ttle, fcreMrar Þórður (Thomas) Vatnsdal, sjá Vestur-ísl. æviskrár, bls. 344, og Anna Jónsdóttir Vatnsdal. Heim. á fsl. Hávallagata 3, uppl. Jón Ólafsson s.st. og Hugrún Stefláns- dóttir, Strandgötu 43 Akureyri. Laura Vatnsdal Slater 9242 — 35th Ave S.V. Seattle, systir Ethei sama heim, Chris Benediktson, sonarsonur Einrs Benediktssonar sikálds, eng- ar uppí. Frá öðrum stöðum i Wash. U S. A.: Mildrcd Ilunt Vatnsdal, 1916 B. Street, Pullman, Wash., gift bróð- ur Ethel og Lauru, heim, og uppl. sömu og þeirra. Sigurbjörn Zophoniasson John son, 32Ó — \l01 st. Ave S.E. Apt. 3, Bellevue Wn. kona hans Olga Johnson og sonur þeirra Mark. Foraidrar Sigurbjörns eru Zóphon ias Björnsson Jóns-onar frá Klika lóni og Sigurlaug dóttir Rafns Guðmundssonar Nordal og Guð- Nina sýnir í Bogasahmm OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Nína Tryggvadóttir opnar á morgun sýningu í bogasal Þjóð minjasafnsins. Sýnir hún þar 30 olíumyndir, en þrjú ár eru nú liðin síðan hún hélt síðast sjálfstæða sýningu. En þá var haldin yfirlitssýning á verkum hennar í Listamannaskálanum. Sýningin í bogasalnum verður opin daglega kl. 13.30 til 22 til 2- júlí n. k. Nínia kom hingtað til lands í síðustu viku ásamt dóttur sinni Unu, frá New York, en lista- konan er búsett þar. Mymdirn- ar sem hún sýnir nú eru allar gerðar í Biandiaríkjunum á síð- ustu þrem árum og eru nokkr ar þeirar alveg nýjar af nálinmi. Umdlamfairin ár hefur Nínia tekið þátt í nokkrum samsýnimgum islenzkra málara, aðallega er- lemdis. Er Tíminn hafði tal af lisitakomunni í dag var hún að ljúka við að koma myndum sín um fyrir í boglasalnum og Uma dóttir hennar var að mála aug lýsingaspjöld fyrir sýninguna. Sagði Nínja að þær mæðgur kæmu til íslands á hverju vori og dveMust hér sumarlangt. — Mér finmst alltaf jafn dá- samlegt að korria heim. Hvergi í heiminum er til önnur eins birta og aðrir eims litir og hér. Hér heima mála ég mikið á sumrin og þótt ég vimni á vet- urma í stórborg eru flestar mymdir mínar, líka sem ég mála þar, af íslenzku landslagi og náttúru. Þótt myndirnar séu ekki beinlínis, það sem við köll um landliaigsmymdir, hugsa ég ávallt h-eim þegar ég mála þær og þær eru náttúrustemmingar frá íslandi. Þess vegna er mér svo mikils virði að dvelja hér á sumrum. Það er ekki einasta að mynd ir Nínu séu gerðar með íslenzkt llandslag í huga, heldur bera » nöfn þeirra það með sér svo ekki verðum um villzt. Myndir sem bera eftirtalin nöfn verða vart raktar annað en til ís- lands, hvort sem þær eru mál- aðar í erlendum milljónaborg um eða úti í íslenzkri náttúm: í óbyggðum, Skin yfir jöklum, Sjávarþorp, Leysing, Fjalliasól, Gjárbotn FjaÚabýli, Heiða- landslag. f sumar mun Nína vinna að stórri mósaikmynd sem henni hefur verið falið að gera fyrir Loftleiðir. Á milli skrifstofu- bygginga fyrirtækisins og hótels ins, er mikill veggur þar sem fyrirhugað er að skreyta með mósaik og hefur Nínia tekið verkið að sér. Minna má á að hún gerði hina stóru altaris- töflu í Skálholtskirkju og úr sama efni. — Ég er svo nýbúin að fá þetta verkefni í hendur að ég hef varla haft tíma til að hugsia um það, en þetta er mjög skemmtilegt verkefni. Myndin kemur til með að ná upp á þriðju hæð hótelsins. Ég reikna með að myndin verði abstrakt- Þarna fyrir framan hefur verið komið_ fyrir stórri höggmynd eftir Ásmund og. ég held að miklu betur*fari á að hafa báð ar myndirnar í abstraktstíl held ur en að ég fari að gera natúr listiska mynd á vegginn. Eins og þarna sæmir minnir högg- myndin á flug og ég mun einn ig hafa flug í huga við gerð veggmyndarirasnr og flug verð ur varlia túlkað á hlutbundinn hát't. Það er mikið verk að gera svo stóra mynd úr mósaik en ég vonast til áð hún verði komin upp næsta vor. )$ rúnar Þóroddsdóttur, af Vatns- leysuströnd? Heim. á ísl. hjá Katr ír.!'; Júlíusdóttur, Njarðargötu 29, uppi. þar og hjá sr. Hákoni Lofts- syrí, Reykjavik. Ástríður Guðrún Hauksdóttir \ Grenstad, 23035 — 105th S. E. i Kent, Wn. Foreldrar: Haukur Stef ánsson málari á Akureyri (dáinn) og Ástríður Jósepsdóttir frá Sig- nýjarstöðum, hjúkrunarkona á Reykjalundi. Heiim. á ísl. Drópu- (hlíS 32, uppl. Snorri Hauksson s. st', .i Ágústa Margrét Ágústsdóttir l Brock; 830, Hindley Lane, Ed- | monds, Wn. Fasdd í Húsavík, Man. Foreldrar: Ágúst Gdsli Grímsson Breðfjörð, f. á Litia- kambi í Breiðubík, Snæf. og Mar- grét Elíasdóttir Kernested, fædd á Borg í Miklalholtshreppi. Heim á fsl. Hótel Borg eða hjá Gunnari Árnasyni, Grundarstíg 8, Reykja- vík, uppl. þar. Thorvaldur Iversen, Point Ro- berts, Wn. F. á Djúpavogi, foreldr ar Gústaf G.T. Iversen kaupmað- ur á Djúpavogi og Sigurbjörg Malmquist Iversen. Og kona hans Pauline Thora Iversen, f. að Poin.t Roberls, or. Paul Thor- steinsson og Oddný Árnadóttir, bæði fædd á íslandi. — Heim. á fslandi Söi'iadr.ir 20, uppl. gefur Daníel Gisrason, s.st. Rúna Jónsdóttir Johnson, 1133 Undinc St. Bellingham Wn. Fædd að Mýri í Bárðardal, for. Jón Jónsson frá Mýri og Kristjana Jónsdóttir. Heim á fsl. á Akur- eyri, uppl. gefur Erlendur Kon- ráðsson, læknir þar, og Páll II. Jónsson, Bogaihlíð 14, R. Guðmundur Hjaltason, 7105 — 226'cih pl. S.W. Munnt Terrace Wn., og kona hans Þuríður Jóna Valdimarsdóttir Hjaltason og sonur þeirra Davíð. Hann er sonur Hjalta Benónýssonar vél- stjóra á Akranesi, en hún er dóít- ir Valdimars Guðlaugssonar fisk sala, Njálsgötu 40, Reykjavíik. — Heim. á fsl. og uppl. þar. Sigríður (Sarah) Þorkelsdóttir Erlendson, 8301 — 52nd. Dr. N.E. Marysville, Wn. Fædd í Reykja- vík, foreldrar Þorkell Ólafsson og Jóhanna Guðmundsdóttir úr Vestmannaeyjum, Býr á Hótel Borg og langar að komast í sam- band við ættingja sína hér. Margrét Sigurðardóttir Busha, Rt. 4, Box 1499 K. Bremerton, Wn. og börn hennar Arthur Einar, Sigurður Friðrik og Lena Pearl. Foreldrar Margrétar Sigurður Frið rik SigurL og Guðbjörg Skúla- dóttir frá Ytra-Vatni í Skagafirði (dáin). — Heim. á ísl. hjá Sig- urði Sigurz, Lindarbraut 12, Sel- tjarnarnesi, uppl. s. st. og hjá Ingólfi Sigurz, Hvassaleiti 8, Rvík. Guðlaug Margret Manchion, f. í Reykiavík, 2827 Clare, Bremerton, Wn. Heim. a í?.. Laugarriesvegur 78, Reykjarík @kki aðrar upp’ Florence Anna Kristjánsdóttir Pfundt, Rt. 2-Box 5'5 B. Blaine, Wn. Fædd í Glenboro, Man. For- eldrar Kristján Sveinsson, sonur Árna Sveinson, frá Kirkjubóli í Fáskrúðsfirði og konu hans Helgu Guðrúnar Jónsdóttur ríka frá Gils árstekk, og kona hans Olína Odd- son systir Vilhelminu, móður Rose Marie Johnson, sjá fyrr á listan um. — Heim á ísl. Langholtsveg- ur 176, uppl. gefur Sigurþór Mar- geirsson, s.st. Mrs. Pfundt lángar til þess að komast í samband við ættingjia sína hér á landi. Eythor Guðjon Jónsson West- man, Rt. 2, Box 14, Blaine, Wn. Fæddur að Boint Roberts. Foreldr ar Jón Jónsson Westman og Rannveig Hannesdóttir, bæði fædd á fslandi, — og kona Eythors, Mar garet Ethelyn Westman, af norsku foreldri. Þau búa á Hótel Borg. Albertína Guðrún Jónsdóttir Johnson, 662 Georgia St. Box 232, Framhald á bls. 14.. Ludvig C. Magnús- son jarðsunginn í gær Útför Ludvigs C- Magnússonar skrifstofustjóra var gerð í gær frá Dómkirkjunni í Reykjiavík. Fjölmenni var mikið og athöfnin öll hin virðulegasta. Ludvig C. Magnússon var mikill félagsmálamaður og var m. a. einn af stofnendum Karlakórsins Fóstbræður; starfaði mikið í Sjálf sfæðisflokknum og Góðtemplara- reglunni. Séra Jón Auðuns dómprófastur jarðsöng, Kariakórinn Fóstbræður sungu og stjórnaði fyrsti söng- stjóri kórsins, Jón Halldórsson, einum sálmi. Einar Vigfússon lék á celló og stjúpdóttir hins látna, Guðrún Á. Símonar, óperusöng- kona, söng einsöng. Orgianleikari við útförina var Ragnar Bjömsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.