Tíminn - 15.06.1967, Qupperneq 12

Tíminn - 15.06.1967, Qupperneq 12
 12 TÍMINN FIMMTUDAGUR 15. júní 1967 MINNING Margrét Sigfúsdóttir 23. maí var til moldar borin í Glaumlbae í SkagafirSi, Margrét Sig Msdóttir, síSast til heimilis á SauS árfcróbi. Margrét var fædd 12. októlber 1883, dóttir hjónanna Sigfúsar Eyjólfssonar síSar bónda íPotta- gerSi og víSar og fconu hans Stein unnar Jónsdóttur. Margrét var myndarleg kona og höfSingleg í fasi, það stafaði af henni geislandi góðleiki. Aldrei giftist hún, en átti einn dreng með Gísla Konráðssyni, sem Stein- grímur hét, efnisdrengur og stór- gáfaður, eins og hann átti kyn til, en dó um 14 ára aldur og var það að vonum þyngsta áfall Margrétar og það svo að nærri lá, að hún bæri aldrei sitt barr efltir það. Margrét var með afbrigðum dug leg og verklagdn, vdnn á ýmsum heimilum hér í Skagafirði og alls staðar vel. Þótti öllum vaent um hana, sem kynntust henni. Þó mun hún minnisstæðust, ^æði Skagfirðingum sem öðrum þau árabil, sem hún vann í Veitinga- húsinu í Varm'ahlíð og þaðan fór hún ekki fyrr en heilsa og kraftar voru að mestu þrotin. Það muna allir þessa rólegu konu með silfur hórið, sem aldrei skipti skapi, svo að séð yrði. Þótt stórt væri til undir. En Margrét var búdn að læra það í lífsins skóla, sem mörgum veitist erfitt — að sá, sem stjórnar geði sínu, er betri en sá, sem vinnur borgir. Magga mín, eins og við fcunn ingjdr þínir kölluðum þig, við vor um búin að tala um það, að ég fylgdi þér síðasta spölinn, ef þú færir á undan mér yfir landamær in, en atvikin höguðu því þan-nig, að af því ga-t ekki orðið. Því sendi ég j)ér þessi fláu kveðjuorð. Eg kom snöggvast inn til þín daginn áður en þú kvaddir svona skyndilega — skildir ef-tir hismið ónýtt og fékkst hæfari búning, breyttan verustað. Mér gleymist aldrei þessi síðasta kveðjus-tund, hvað mér fiannst eins og sóiargeisl ar lékju um grá lokkana þína og þó var ekfcért sólskin úti, en' mér sýndist höfuð þitt baðað í geisi- um :— og v-ar það þó ekki óvana- legt að sjá geislabaug um höfuð þitt, sem vón var, þar sem alltaf voru góðar hugsanir ríkjandi til alls, sem lifir, bæði manna og mál leysingja. Þú hefur ekki verið í erfiðíeik- um með að átta þig á umskipt- unum, þótt þau væru snögg, þú vissir vel, hvað tók við hinu meg in, og þá hefur þú fengið þína heitustu ósk uppfyllta að sjá son- inn þinn -taka á móti þér. Vertu blessuð, Magga mín, þókk fyrir ökfcar stuttu kynni, það var göfgangi' að kynnast þér. Sauðárkróki 23. maí 1967. Gunnar Guðmundssoa. Hannes Jdnsson Galtanesi Nokkur kveðjuorð. Þann 17. apríl síðastl. lézt að heimili sín-u Hannes Þórðarson bóndi -að Galtanesi í Víðidal. And-lát hans bar að með svo skyndi-legum hætti, að öllum hér kom á óvart. Ég mun ekki í þess- um fáu línum rekja þætti úr lífsstarfi Hannesar Þórðarsonar það hefur sveitungi okbar gert á glö-ggan og grein-argóðan hátt, eft- ir því sem um er eð gera í stu-ttri bl-aða-grein. Aðein-s nokkur kveðjuorð finn ég mig knúinn til að flytja á þessari örlaga- stu-ndu, sem mætir okkúr öll-um fyrr eða síðar. Kynni mín af Hannesi byrjuðu K.F.K. Fóðurvörur Reyntð hinar viðurkenndu K.F.K. fóðurvörur. ÓDYRASTAR VINSÆLASTAR KJARN-FÓÐUR-KAUP h.f Laufásvegi 17. Simar 24295 — 24694. er við geng-um saman í barna- skóla. Síðan lágu leiðir okkar ekki s-aman þar til nú á an-n-an áratug að við höf-um búið í n-á- grenni hér í okkar kæru sveit. Ég hef alla tíð vitað síðan við kynnt-umst fyrst, að Hannes var góðum g-áfum gæddur og strang- heiðarlegur maður, sem ek-ki mátti vamm si-tt vita. Maður fékk því ósjálfráitt traust á honum og átti létt með að ræða við hann ýmis málefni sem ógj-arnan verð-a borin á torg. Margar slí'kar s-tundir hef ég átt með honum og ekki fer hjá þvi að þá skyggnist maður dýpra í hu-g manna í einkasamtölum sem snúast um mikilvæg hugðarefni. Páum er gefið að líta hlutina alveg sömu augum og ekki vorum við ævinlega alvég á sömu sfcoð- skoðun, þó held ég, að í megin atriðum hafi okktir ékki borið svo sém neitt á m'ilíi og víst er um það, að gagnkvæmt traust óx við nánari kynni. Það e-r sárt að þ-urfa að hverfa svo skyndilega héðan, að fá ekki tækifæri til að bera fram við ást- vini sína það sem manni liggur mest á hjarta að leiðarlokum. Eflaust hefir um-hyggjan fyrir ást- vinunum o-g* heimilinu verið hon- um efst í huga. H-ans heitasta ósfc hefir án efa verið sú, að þau mættu njóta athvarfs í kristinni trú, þar sem daiuðinn er ekki framan til, h-vorki harmur né vein né kvöl er framar til. Hið fyrra er farið. Með þessum orðum vil ég bveðja vin okkar og votta ástvin- um h-ans dýpstu samúð, sem þó er tengd björtustu von. Gunnþór Guðmundsson. SEXTUGUR í DAG: PÉTUR M. SIGURÐSSON AUSTURKOTI Sextu-giur er í dag, þann 15. j-úní, Pétur M. Sigurðsson bóndi í Austurkoti í Flóa. Hann er fædd ur á Siglufirði, sonur þeirra hjóna Sigurðar Helga Sigurðsson ar kaupma-nns þar og síðar á Blönduósi og Margrétar Péturs dóttur bónda á Gunnsteinsstöðurn í La-ngadal. Æsk-uár sín öll ól Pétur fyrir norðan. Síðast bj-ugg-u foreldrar han-s á Fremstagili i Blöndudal, en 21 árs gamall fór Pétur suður, réðst að Bessastöðurr: til Björg-úlfs læknis ólafssonar, en skömmu seinna hélt hann til Dan-merkur að læra mjólkuriðn- að. Því námi lauk -hann við Da!- um Mejeriskóla og haustið 1935 kom hann heim og byrjaði þá þeg ar að vinna í Mjólkuns-töðinni í R-eykjavík. Starf Pé-tur-s Sig-urðssonar hef- ur síðan verið samtvin-nað störf um annarra sunnlenzkra bænda. Hann varð stöðvarstjóri Mjólkur stöðvarinnar 1938 og geg-ndi því starfi til 1954. Var faann þá byrjað ur búskap að Hurðarbaki í Kjós, en þótti þar þröngt um sig, og keypti því Austurkot í Sandvík- unhrep-pi vorið 1955 og flutti þan-g að. Það eru nú liðin 12 ár síðan Pétur í Auisfcurkoti kom í Sandví-k úrhreppinn. Margur hefur þ-urft lengri tíma ti-1 að kyn-na sig og vinna sig upp í álit og ýmsum ekki slíkt hent, þégar þeir er-u komnir yfir miðján aldur: SÚJhef- ur þó ekki orðið raunin með Pét. ur. Það-fór strax það orð- af-hon- um, að dugnaðarbóndi væri á ferð. Hann braut upp á ýmsum nýjungum, kom upp mikl-u hænsnabúi, og býr með fleiri ali- f-ugl-a sér til ánægju. Hann hafði efcki búið lengi, er han-n hófst haftda um mi-klar húsabætur, reisti ré-tt fyrir 1960 s-tórt fjós, sem get- ur fullnýtt • tekið um 60 na-uit- gripi. í framihaldi af því gekkst Pétur fyrir ýmsu-m nýjung-um: sökum starfsrey-nslu sinnar við alla alhliða mjólkurvinnslu var ha-nn til þess fenginn af Mjólkur búi Flóamanna að reyna á búi sínu fyrsta mjólkurtankinn, sem Mjólkúrbúið útvegaði bændum. Tókst sú tilraun með þeim ágæt- um, að nú heldur tanikvæðingin hraðfiaina. innreið sína á þetta mjólk-ursvæði. Féiags- og sveitarstjórnarmál hér faafa mjög hl-aðizt á Pétur í Ausiturkoti og þedm mun meira, sem hann hefur orðið rótfastari hér ) sveit. Hann var kjörinn í hreppsnefnd Sandvíkurhrepps 1962 og hefur setið þar síðan. For nuaður Búnaðarfélags Sandvíkur- brepps hefur hann verið um 7— 8 ára skeið. Þar hefur hann brot ið upp á ýmsum nýjun-gum, efnir á bv-erju sumri eftir sláittimn til bænd-afarar um einhverjar bú- sældarsveitir, og er sú ferð jafnan vinsæl að verðleikum. Hann hef ur setið lengi aðalfundi Búnaðiar- sambands Suðurlands og Mjólkur- bús Flóamanina sem fulltrúi sinnar sveitar, og eftirlitsmaður Naut- griparæktarfélags Sandyíkuri hrepps hefur hann verið mes-t- alla búskap-artíð sína hér. Það hy-gg ég, að sé sú félagsmálavinna, sem faonum sjálfum hefur fallið bezt. H-ann er áh-ugamaður um annarra framfarir í búskap ekki síður en um sitt eigið gengi, leiðbeinir rnönnum ef illa gengur, en þess þarf vart með á eftirlits-svæði hans nú orðið, svo stórstí-gar framfarir hafa orðið þar í nautgriparæktmni nú um skeið. Hefi ég orð ráðu- niauta fyrir því, að þessar fram- farir félagsins séu ekki sízt Pétri í Austurkoti að þakka, enda viður kenndur einn bezti eftirli-tsmaður sunnlenzkra niautgriparækbarfé- laga. Pétur í Ausiturkoti hefur þamn ig reynzt mjög duga-ndi m-aður út á við ,en þau umsvif hafa samt ekki bitnað á heimili hans. Hann er kvæntur hinni mestu du-gn-aðar -konu' Sigríði Óiaísdóttur, sem einn ig e-r Húnvetningur að ætt Þau 'eigd' fíniiri" börn;" þrjá-syni ' sem -allir eru nú við háskólanám, og tvær dætur yngri, sem haf-a nú báðar lokið sínu skólianámi. Það er gott að kom-a að Austurkoti, ög þau hjón hafa efcki talið eftir sér að bjóða heim hópum miamna, ef halda skal búnaðiarfélagsfund eða að-nar samkomur- Og þegar gesturinn er setztur niður, þá verður hann þess brátt vísari, að Pótur getur um margt annað rætt af þekkingu en búskap. Hann er víðlesinn, á end-a gott safn bóka, ræðir af þekkingu um íslenzkar bókmenntir og er vel heima í málefnum líðandi stundar. Það hefur einhver komið þeim s-aman burði á um íslenzk-a og danska bændur, að þeir dönsku gœtu ekki um annað talað en búskap, en hinir íslenzk-u um allt anniað en búskapinn. Pétur getur um hvort tveggja rætt, þannig að gott sé á að hlýða. Sér þess þanni-g stað, að hann hefur aflað sér menntum ar sinnar og reynslu í báðum lönd unum- Kæri sveitungi. Þetta eru fá orð og fátækleg og smeygt inn í blað á síðustu stundu ,þegar ég JÓN AGNARS FRIMERKJAVERZLUN Simi 17-5-61 Kl. 7,30—8,00 e.h. Guðjón Styrkársson hæstnréttarlögmaður Austurstræti 6 Sfmi 18354. sé, að ég verð fjarstaddur á af- mælisdaginn þinn. En ef að líkum lætur þá mæla samt nógu rnargir fyrir minni þínu f þessari mál- glöðu sveit. Og satt að segja finnst mér þú e-kki eiga skilið neina allsherj-ar mann-gildis og trún-aðarstarfa úttek-t í bili. Þú ert enn ekki nema sextugur, og það eru menn með þitt yfirvarp og ú-t lit, sem hafa komið því orði á nú, að sextugir menn þykja eng- ir karlar lengur. Það er því von mí-n, að enn megi auka við „trún aðarstarf-alistaen þinh að 10 ár- um liðnum og þú sitjir þá enn í Austurkoti þeirrar sömu gæfu að- njótandi og nú. Við vitum það kannske, að það er ek-ki öllu hægt að breyta í ha-ginn, og mér d-att það í hug svo-n-a í lokin, að eitt sinn hafðir þú orð á því við mig, að þér þætti moldin í Austur koti ekki nógu góð. En þú hefur verið ánægður með samferðafólk ið í Sandvíkurhreppi þessi ár, og það engu síður við þig. Og er það nú ekki mannlífið sjálft í kringum okkur sem mestu máli skiptir. P.L. BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE Veitir aukið öryggi 1 akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlur. og viðgerðir. Sími 17-9-84. Gúmmíbarðiiu] hf. örautarholti 8. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergsíaöastrætl 4. Sími 13036. Heima 17739. /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.