Tíminn - 30.06.1967, Qupperneq 6
TIMINN
FÖSTUDAGUR 30. jání 1967
Leirmunir
unnir
Steinunni Marteinsdóttur.
Sýning, sem helguð er
kvenlegri listskopun
Ymsir merkir andans menn
m.a. Búdda, haía fullyrt, að
lcvenflólk sé almennt fieiri og
betri kostum búið heldur en
hið steilka kyn, sem svo er kall-
að, en auðvitað eru ekki allir
sammála um það frekar en önn
ur þau stónmál, sem ekki verða
leyst með stærðfræðilegum for-
múlum, og líklega verður seint
fengið niðurstaða þar um. Hitt
má þó fullyrða, að konur hafa
til að bera félagsanda í talsvert
ríkara mæli en karlmenn. Þær
þurfa ekki að vera nema
tvær eða þrjár á hverjum stað,
óðara hafa þær stofnað með
sér kvenfélag eða vísi að kven
félagi, og það er ekkert smá-
ræði, hverju þau fá áorkað.
Síðasta og nærtækasta dæmið
um það, er hin nýja og stór-
glæsilega byigging félagssam-
taka kvenna, Hallveigarstaðir
við Túngötu, sem vígð var 19.
júní s. 1. Það er eflaust lýðum
ljóst, að nafngiftin er til orð
in í virðingarskyni við fyrstu
húsfreyjuna í Rieykjavík, Hall-
veigu Fróðadóttur, en húsið
stendur líklega á „miðju tún-
inu“ hans Ingólfs bónda henn-
ar.
„Þá undansldljum við ekki
karlmennina".
Etoki er ætlunin hér að rekja
sögu Hallveigarstaða, elegar
lýsa byggingunni í hólf og gólf
en hún hefur að mestu leyti
verið tekin í notkun, því mið
ur að litlu leyti í þágu kvenna
samtakanna sjálfra, heldur hafa
þau þurft að leigja út stóran
hluta hennar til að hafa upp
í byggingarkostnaðinn, sem
er orðinn býsna hár. Það
er eiginlega nokkuð þver-
stæðukennt, að kvennasamtök
skuli hýsa skrifstofur borgar-
I
.............................iiiiiiiiw|
!*• ''t í *t,rt
%yz.
V«Í-V.V.' .V.V.VAV.-,'.'.' --3
„Fanginn“ eftir GerSI Helgadóttur.
dómaraemlbættisins í Reykja-
vík, en svona er það nú samt,
og sýnir fátt betur hvers þau
eru megnug.En hluta þess rým
is, er samtökin hafla' til umráða
hafa þau nýtt nú í byrjun á
afar sérstæðan og skemmtileg
an háitt, — með listsýningu sem
eimgöngu er helguð kvenlegri
listsköpun, 27 íslenzkar lista
konur sýna þar verk sín, sem
eru ærið misjöfn að gæðum
og margibreytdleg að gerð, eins
og hið kvenlega eðli yfirleitt.
— Það er ætlunin, að leigja
salinn fyrir málverkasýningar
a.m.k. árlega í framtíðinni, og
þá undanskiljum við ekki karl
mennina — sagði hinn aldni
kvenskörungur, Sigríður J.
Magnúsison, fyrrum_ formaður
Hvenréttindafélags íslands við
blaðakonu Tímans, sem skoð-
aði sýninguna nú fyrir skömmu.
Hún sagði einnig að stjórn
Halveigarstaðanefndar hefði
orðið ásátt um, að vígsia þess
arar myndarlegu byggingar
færi fram með listsýningu
kvenna, og hefðu þær Petrína
Jakobsdóttir, Sigríður Thoria-
cius og Guðrún Heiðberg verið
valdar til að sjá um framkvæmd
hennar, en uppsetningu lista-
verka hefðu annazt listakonum
ar Guðmunda Andnésdóttir,
Steinunn Marteinsdóttir o>g
Ólöff Pálsdóttir.
Sýningin er í kjallara húss
ins, í anddiyri og tveimur söl-
um, annar þeirra er framtáðar
athafnasvæði Húsmæðrafélags
. Reykjavíkur, en hinn væntan
legur fundarsalur kvenna-
samtakanna. Listaverkin eru
fjögurra tegunda: málverk,
höggmyndir, listvefnaður og
leirmunir, og er þeim mjög vel
fyrir komið í hinum vistlegu
húsakynnum.
„Margir gamlir kuiuiingjar“
Árlega halda fjöimargir lista
menn yfirlitssýningar á verkum
sínum hér í borginni, en senni
lega er þar aðeins í 1—2 til-
vikum af 10 um listakonur að
rœða. Líklega er það vegna
þessa að flestir álíta konur
miklu smátækari á vettvangi
myndlistar en karlmenn, og
fullyrðingin hans Búdöha um
hæfileika kvenþjóðarinnar eigi
alls ekki við á því sviðjnu.
Kannski er þetta rótt, en
þeir, sem sjá listsýniniguna að
Hallveigarstöðum bomast að
raun um, að við íslendingar eig
um miklu fleiri listakonur en
almenningur gerir sér grein
fyrir, og þó er ekki þar með
sagt, að allar listakonur okkar
eigi verk á þessari sýningu. Lík
lega er það hin kvenlega sjálfs
gagnrýni, hlédrægni og hátt-
viisi, sem gerir það að verkum,
að listaverk kvennla eru miklu
síður á sjónarsviðinu en karla,
þótt þau séu engu síðri. Á
sýningunni eru mörg góð verk
eftir ýmsar listakonur, sem all
ur almenningur hefur tæpazt
heyrt nefndar á nafn og hafa
sjaldan tekið þátt í sýningum
hérlendis. Að sjálfsögðu getur
þó þama að lita marga „gamla
kunningja", verk eftir þær
íslenzkar konur, sem einna
lengst hafa náð á listabrautinni,
m.a. Júlíönu Sveinsdóttur, sem
lézt á síðasta ári, og hafði á-
unnið sér mifcla frægð víða á
erlendri grund. Þarna eru 3
verka hennar, öll í eigu Lista-
safns ríkisins. Af öðrum eldri
listakonum sem verk eiga á
sýningunni ber að nefna þær
Kristínu Jónsdóttur og Nínu
Sæmundsson. Þær Barbara
Árnason og Karen Agnete
Þórarinsson eiga báðar tvær
myndir á sýningunni, og sömu
leiðis Gréta Björnsson, sem
er þó aðallega þekkt fyrir
kirkjuskreytingar sínar hér á
landi, en þessar þrjár konur,
sem allar eru af erlendu bergi
brotnar, og giftar íslenzkum
listamönnum hafa getið sér
mjög gott orð fyrir list sína
hér á landi, og eru líklega
einna þekktastar af núlifandi
„íslen2kum“ listakonum.
Þrjár systur eiga verk á
sýningunni.
Þrjár íslenzkar konur, bú-
settar vestianhafs eiga verk
á sýningunni, Nína Tryggva-
dóttir og Ragnlheiður Jóns-
dóttir Ream, sem báðar hafa
nýlega háldið yfirlitssýningar
á verkum sínum hér á landi,
svo og Louise Mattihiasdóttir.
Verk þeirrar síðasttöldu hafa
sj'aldan verið sýnd hér á landi,
og þessi þrjú, sem eru á sýn
ingunni eru öll í einkaeign.
Þau eru „figurativ“og ljómandi
skemmtileg. Þá sýna þarna
þrjár systur, Ingibjörg Eggerz,
Ólöf og Þorbjörg Pálsdætur,
Ingiibjörg sýnir tvö málverk, en
hinar höggmyndir. AIls eru á
sýningunni 16 höggmiyndir, ær
ið misjafnar að gœðum og
gerð, flestar eru þær naturalist
ískar nema verk Gerðar Helga
dóttur, Fanginn, sem er nýtízku
legt og sker sig talsvert úr
öðrum verkum á sýningunni.
Eria ísteifcdttir á þarna tvœr
ágætar höggmyndir, og Gunn-
fríður Jónsdóttir fjórar.Melitta
Urbancic hefur gefið Hallveig
Framhald á bls. 15.
Styttan sem Melitta Urbancic hefur gefið HallveigarstöSum.