Alþýðublaðið - 09.12.1986, Síða 7

Alþýðublaðið - 09.12.1986, Síða 7
:oððb .€ ■>i,'f>bu|6h • 220 gómsætlr ávaxta- og berjaréttir eftir Kristínu Gestsdóttur með fíölda glæsilegra litmynda afréttunum og fíölda teikninga í bókinni er lýst matreiðslu allra hinna framandi ávaxta sem farið er að flytja tii landsins. Má þar nefna kaki, gullappelsínu (kumquat), papay, kívi, mangó, litchi, ástríðuávöxt (passionfruit) og granatepli. En stærstu kaflarnir eru að sjálfsögðu með uppskriftum af ódýrari og auðfengnari ávöxtum og berjum. Þetta er matreitt á þann hátt að úr verður hreint lostæti, auk þess sem það gleður augað. Ekki er síður fengur að köflunum um matreiðslu fjölda rétta úr okkar ómenguðu berjum, súrum og hvönn sem gefa ekkert eftir innfluttum ávöxtum. Þetta er bók sem auðveldar jólaundirbúninginn. Hún iýsir á nútímalegan hátt matreiðslu á ábætisréttum, kökum, diykkjum, krapréttum, saft og sultu úr ávöxtum og berjum. * znwL*?... n*, — Paui Vaííder-Moier,. V«AiC*0N Iceland Breakthrough Alíslensk fyndni Neró eftir Paul Vander-Molen og Jack Vander-Molen Einstæð bók til þess að senda tii útianda. Lýsir landi og þjóð með allt öðrum hætti en ailar hinar. Bókin segir í máli og myndum frá ferð nokkurra ofurhuga yfir hálendi íslands, yfir Vatnajökul að hluta og niður Jökulsárgljúfur, á svifdrekum og kajökum. Dregin er upp ógleymanleg mynd af magnþrunginni náttúru landsins og glímu manna við ógnir öræfanna. Þessi bók er engri annarri lík. Hollur hiátur lengir líflð Magnús Óskarsson borgarlögmaður safnaði og setti saman Ekki er til betra móteitur gegn vandamála- þrasi, verðbólgu, rekstrarerfiðleikum og skammdegisdrunga, en að halla sér aftur á bak með þessa bók í hendi og hlæja dátt. Bók með sannar og ótrúlega skemmtilegar myndir úr hversdagslífinu í kringum okkur. Það lýsir best vinsældum þessarar bókar að þegar er búið að tvíprenta hana og allar Hkur að efna þurfi til þriðju prentunar til þess að sinna eftirspum. eftir Michael Qrant í þýðingu Dags Þorleifssonar Mvað veistu í rauninni um Meró? Þessi bók lýkur upp dyrum sögunnar og sviptir burtu hulunni af spillingunni í Róm, en hún gerir meira! Höfundurinn kannar heimildir með gagnrýnum augum og dregur upp nýja og óvænta mynd af einni alræmdustu persónu sögunnar. Meró stýrði hinu tröliaukna Rómaveldi á tímum mikillar auðlegðar og menningardýrðar og tók ekki í mál að ganga í slóð fornra hefða. Mögnuð og myndræn bók, prýdd fjölda mynda frá sögutímanum. BOKAUTGAFAN ORN St ORLVGUR Síðumúla 11, sími 84866

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.