Tíminn - 04.07.1967, Blaðsíða 2
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 4. júlí 1967.
fsraeíski ambassadorinn og íslenzki ræðismaðurinn. (Tímam. ísak).
ÞAKKAR SKILN-
ING ÍSLENDINGA
ESJReykja'vik, ménudag.
Natflían Bar-Yaaoov, amibassador
Ísrales á Lslandi með aðsetri í
Osló, er nú staddur hér á landi.
Erindi hans er að koma á fram-
færi þakklæti þjóðar sinnar fyrir
samúð og skilning íslendinga á
málstað fsraelsmanna í nýafstað-
inni styrjöld þeirra við Arabaþjóð
imar.
Sigiurgcir Sigurjónsson, aðalræð
ismaður ísraels hér á landi, kaU-
aði blaðaimenn á sinn fund í dag
og kynnti fyrir þeim Nathan Bar-
Yaaoov ambassadior. Hann er fædd
ur í Skotlandi árið 1912, lauk lög-
fræðiprófi frá háskóla þar í landi
árið 1935 og starfaði sem mála-
flutningsmaður í Glasgow tij árs-
ins 1948. Er Ísraelsríki var stofn-
að árið 1948, fluttist hann þangað
og gerðist ríkisborgari þar. Frá ár
inu 1956 var hann starfandi í ut-
anrikisþjónustu ísraels, m. a. í
sendiráði lands síns í Washington,
þar sem hann starfaði sem ráðu-
nautur, einkum um verkalýðsmál.
Árið 1962 gerðist hann blaðafull-
trúi ríkisstjórnar ísraels og tals-
maður utanríkisráðuneytisins. Ár-
ið 1963 var hann skipaður am-
bassador ísraels í Osló og frá ár-
inu 1962 hefur hann jafnframt
verið ambassador lands síns á ís-
landi með aðsetri í Osló.
Ambassadorinn kvaðst hafa
fylgzt með skrifum íslenzkra blaða
urdanfarið um deilur ísraels við
Arabalþjóðirnar og kvað það aðal-
erindi sitt hingað til lands að
þakka stuðning íslendinga við mál
stað þjóðar sinnar. Sagðist hann
vilja koma á framfæri þakklæti
þjóðar sinnar til íslenzku þjóðar-
innar fyrir skilnings- og samúðar-
öldu, sem streymt hefði til þeirra
héðan á erfiðleikatímum þeirra.
Ungt fólk í landi hans hefði und-
anfarið orðið að leggja líf sitt í söl
urnar fyrir ættjörð sína, og von-
uðu ísraelsmenn innilega, að styrj
aldarástandið, sem ríkt hefði í
landi þeirra undanfarin 20 ár,
mætti nú taka enda. S. 1. 20 ár
hefðu fsraelsmenn þrívegis orðið
að þola styrjaldir, en á milli
þeirra hefði ríkt ástand, sem
hivorki hefði mátt telja stríð né
frið. Kivað hann raunverulegt frið-
arástand vera brýnustu nauðsyn-
ísraels eins og sakir stœðu, en
slíkt ástand hefði þjóðin enn ekki
upplilfað.
Framhald á bls. 15.
Mjög góð síldveiBi um heigina
síldin er 400 míiur frá iundi
Reykjavík, mánudag.
Síldveiði var góð um síðustu
helgi. Á laugardag og sunnudag
tilkynntu alls 59 skip síldarafla
sem var samtals 14.505 lestir.
Mestur hluti aflans veiddist í gær,
sunnudlag, og þá tilkynntu 43 skip
að þau væru á leið tH lands með
alls 10.825 lestir. Síðan síldveið
ar hófusit í vor hafa ekki jafn-
mörg skip fengið afla á einum
sólarhring eða tilkynnt um jafn
mikið aflamagn.
Gott veiðiveður ‘ viar á miðunum
og voru skipin einkum að veiðum
120 sjómílur aust-norð-austur af
Jan Mayen, en þaðan eru um
400—420 sjómílur til Raufarhafn
ar og hafa síldarskipin ekki þurft
að sækja jiafnlangt áður á miðin.
Síldin var áður komin mun vest
ar og sunnar en virðisit nú hafa
snúið við í austurátt og jafnframt
lengra norður í höf. Minna má
á að fiskifræðingar álíta að síldin
komi ekki upp að Austurllandinu
fyrr en um mánaðamótin ágúst —
september.
Hér fer á eftir skrá um þau
skip sem fengu síldarafla um
helgina og eru fyrst talin upp
skip sem tilkynntu afla á sunnu
dag og síðan skip er tilkynntu afla
sinn í gærmorgun.
Alls tilkynntu 16 skip um afla
3690 lestir.
Raufarhöfn:
Harpa RE 280 Vonin KE 170 Sig
urpáll GK 220 Guðrún Jónsdóttir
ÍS 170 Sig. Bjamason EA 260
Seley SU 290 Guðrún GK 280
Helga II RE 270 Súlan EA 240.
Dalatangi:
Vigri GK 220 Börkur NK 270
Árni Magnússon GK 210 Bjartur
NK 230 Björgúlfur EA 240 Sæ-
faxi II. NK 170 Ásgeir Kristjáns
son ÍS 170 lestir.
43 skip tilkynntu um afla, sam-
ttals 10,825 lestir.
Raufarhöfn:
Ársæll Sigurðss. GK 260 Dagfari
ÞH 300 Náttfari ÞH 290 Sigurvon
RE 230 Faxi GK 250 Sig. Jónss.
SU 210 Búðaklettur GK 300 Sól-
ey ÍS 240 Snæfell EA 260, Haf-
rún ís 300 Guðrún Þorkelsdóttir
SU 290 Þórður Jónass. EA 270
Kristján Valgeir NS 290 Sigur-
borg SÍ 260 Guðrún Guðleifsd.
ÍS 260, Oddgeir ÞH 235, Óskar Hall
dórsson RE 300 Ljósfari ÞH 200
Hugrún ÍS 180 Jörundur III. RE
260 Barði NK 250 Slóttanes ÍS
250 Pétur Thorsteinss. BA 250
Ól. Sigurðsson AK 270 Jón Finns
son GK 220 Gísli Ámi RE 400
Jón Garðar GK 280 Annia SI 150
FJ0LS0TTASTA HESTA
MANNAMÓTIÐ TIL ÞESSA
HALDIÐ Á HELLU UM NÆSTU HELGI
ES-Reykjavík, mánudag
Landssamband hestamannafé-
laga og Búnaðarfélag íslands
gangast fyrir hestamannamóti um
næstu helgi. Er það fjórðungs-
mót Suðurlands, og fer það fram
á skeiðvelli hestamannafélagsins
Geysis á Rangárbökkum við Hellu.
Horfur eru á, að mótið verði eitt
hið fjölsóttasta, sem háð hefur
verið.
Landssamband hestamannafé-
laga boðaði til blaðamannafundar
í dag, þar sem skýrt var frá undir
búningi mótsins og fyrirhugaðri
framkvæmd þess. Skýrði Einar G.
E. Sæmundsen, formaður sam-
bandsms svc frá, að þetta væri
þriðja fjórðungsmótið, sem haldið
væri á þessum stað, en áður hefðu
þau verið haldin þar árin 1955
Mót þessi eru tyíþætt, annars
vegar eru sýningar á kynbóta-
gripum og árangri kynbótastarf-
semi, og verður sá þáttur veiga-
mikill að þessu sinni, því að
Hrossaræktarsamband Suðurlands
og einnig allmargir einstaklingar
sýna nú óvenju marga gripi. Hins
vegar eru kappreiðar og góðhesta
sýnir.gar. í kappreiðum keppa ein
staklingar, en í góðhestasýning-
unum er um keppni milli félaga
að ræða. Þá fer einnig fram hóp-
reið hestamanna, þar sem hin
einstóku hestamannafélög fylkja
liði. A þessu móti munu 58 hestar
taka þátt í kappreiðunum, en alls
koma þar fram 264 kappreiða-
kynbóta- og góðhestar.
Steinþói Runólfsson á Hellu,
sem er framkvæmdastjóri móts-
ins, skýrði frá dagskrá þess og
og 1961 Af hálfu Landssambands I tiihögun. Fimmtudaginn 6. júlí
hestamanna eru aðilar að mótinu
að
Bjarmi II EA 240 Héðinn ÞH 320.
Dalatangi:
Grótta RE 220 Hannes Hafstein
EA 250 Hólmanes SU 210 Guii-
ver NS 250 Ásgeir RE 390 Hof-
fell SU 190 Sólrún ÍS 220 Arnar
RE 230 Sveinn Sveinbjörnsson
NK 290 Ásþór RE 140 Guðmund
ur Péturs ÍS 200 Framnes ÍS
190 Gunnar SU 230 lestir.
Drengur fyrir bíl
OÓ-Reykjavík, mánudag.
Klukkan 17,15 í dag var ekið á
dreng sem var á reiðhjóli á
Suðurlandsbraut á móts við hús
ið nr. 10. Drengurinn féll á göt
una og meiddist nokkuð en hjólið
er mikið skemmt.
Bílstjórinn sem ók á drenginn
stöðvaði bíl sinn og talaði við
hann og sagðist pilturinn vera
ómeiddur. Ók þá bílstjórinn í
burtu. Síðar kom í ljós að dreng
urinn er talsvert marinn en
meiðsli hans ekki alvarleg.
Það eru tilmæli rannsóknarlög
reglunnar að bílstjórinn sem
þarna á hlut að máli hafi sam-
band við umferðardeildina hið
bráðasta.
um afkvæmum, sem valin hafa
varið úr stærri hóp. Þá verða sýnd.
ir 30 stóðhestar án afkvæma, og
eru þeir á aldrinum 3—6 vetra.
Einnig verða sýndar hryssur með
afkvæmum, en þær verða tvær
og nvor með tveimur afkvæmum.
Loks verða sýndar 60 hryssur án
afkvæma.
Kl. 16,00 hefst gæðingasýning,
og munu 70 gæðingar hestamanna
félaganna koma fram eftir skrá.
Verða þeir sýndir i tvennu lagi,
annars vegar tölthestar og hins
vegar hestar með alhliða gangi.
Hvert hestamannafélaganna send-
ir 5 hesta, þar af 3 gæðinga og
2 klárhesta, en hestamannafélagið
Fákui í Reykjavík sendir þó ein-
um fleira í hvorum hópi. Þarna
kemui m. a. fram Blær frá Lang- j um á þessu ári — þ
holtskoti, sem stóð efstur á Lands i steypa turninn í 45
Turnspíra en ekki
hjálmur
Á forsíðu Tímans summudaginn
2. þ. m. er mynd af Hallgríms-
kirkju á Skólavörðuhæð, og henni
fylgja upplýsingar um byggingu
kirkjunnar, sem hafðar eru eftir
öðrum presti kirkjunnar.
Varðandi þessar upplýsingar
viU byggingarnefndim koma fram
eftirfarandi:
Yfirskrift fréttar blaðsins er
svohljóðandi:
„Byrjað að steypa tumhjálm-
inn“
Þetta er ekki rétt.
í fyrsta lagi: Á tumi Hallgríms
kirkju kemur ekki hjálmur held
ur turnspíra. Hjálmur verður á
kór kirkjunnar, eins og lemgi hef
ir verið vitað.
í öðru lagi: Smiðir vinna nú
að mótasmíði efstu hæðar (39,5—
45 m) sjálfs turnsins og verður
sú hæð væntanlega steypt nú í
júlímánuði. Ofan á 45 m turn-
hæð kemur fyrrnefmd spíra.
í þriðja lagi: Byggingarnefnd
kirkjunnar hefir enn ekki tekið
ákvörðun um frekari byggingar-
framkvæmdir þarna uppi í turnin
e. en að
hæð.
vera
móti nestamanna á Hólum í fyrra | Ákvörðun um framhialdið fer eft
sem fremsti gæðingur landsins. i ir þvi, hverriig tekst á næstu vik
u . ..... . , , |eigtt öll sýningartiross „„ ----- T - , -
14 hestamannafelog a svæðinu fra j austUr. Á föstudagsmorgun Næstur Blæ á Hólamótinu varð um og mánuðum að afla bygging
Kvalftarðaribotni að Núpsvötnum, i inn ./ergur mætt meg hross hjá! Framhald á bls 14 arsjóði Hallgrímskirkju tekna.
en af hálfu Búnaðarfélags Island-s
stand;. að inótinu Búnaðarsamband
Suðuriands og Búnaðarfélag Kjal-
arnessþings.
IBUÐ SKEMMIST
MIKIÐ AF REYK
OÓiReykjavík, mánudag.
Miklar skemmdir urðu af reyk
í ibúð að Nesvegi 4, er lofthreins-
unartæki, sem er í íbúðinni, bil-
aði í morgun. Slökkviliðið var kall
að að húsinu rétt um hádegisbil.
Var þá ílbúðin full af reyik en eng-
inn eldur var í henni. Þykkt sót-
iag var á veggjum og öllum inn-
anstokksmunum og er íbúðin og
allt sem í henni var, mikið
skemmt.
Enginn maður var í íbúðinni
frá kl. 8 í morgun og til hádegis,
en þá kom ,einn heimamanna
þarna að og gerði slökkviliðinu
viðvart. Loftlhreinsunartækið hafði
verið skilið eftir í gangi um morg
uninn en hilaði og spjó reyk um
alla íbúðina.
mætt með hross hja j
dómnefndum, sem síðan munu j
starfa allan daginn. Alls starfa
þrjár dómnefndir á mótinu, ein
sem dæmir kynbótahross, undir
formennsku hrossaræktarráðunaut
ar, og tvær sem dæma gæðinga,
önnur um klárhesta með tölti, en
hin um gæðinga með alhliða
gangi. Öl! hross, sem sýnd eru
á motinu, verða dæmd áður en
þau koma þar fram. Um kvöldið
verðui síðan dansleikur í Hellu-
bíói
Laugardaginn . júlí verður
mótið sett kl. 13,00 af Einari
G. E Sæmundsen, formanni Lands
sambands hestamanna. Síðan hefst
sýning kynbótahrossa, sem fer
fram í fernu lagi. Sýndir verða
stóðnestar með afkvæmum, en
þeir verða 10 og hver með fjór-
Ungur maður hrapaöi til bana
OÓ-Reykjavík, mánudag.
22 ára gamall Reykvíkingur,
Kristján Sigurgeir Axelsson,
Flókagötu 7, hrapaði til bana í
Reynisfjalli s. 1. laugardagskvöld.
Kristján var einn á ferð á fjallinu.
Fannst hann á sunnudagsmorgun
milii kl. 9,30 og 10. Var hann þá
látinn.
Líkúr benda til að Kristján
hafi hrapað niður snarbratta gras-
brekku og lent í urð, sem þar er
fyrir neðan. Var hann í helgar-
ferð fyrir austan með félaga sín
um. Á laueardagskvöld hélt hann
upp á Reynisfjall og ætlaði að
dvelja þar um nóttina og hitta fé-
laga sinn aftur á sunnudagsmorg-
un. Hafði Kristján með sér bak
poka, sem fannst skammt frá hon
um í urðinni. Félagi hans ætlaði
að ganga á móts rið hann á sunnu
dagsmorgun og tann þá Kristján
látina.
Kristján stat.'aði hjá Kassagerð
Reykjavikur og ætluðu þeir félag
ar að hitta vinnufélaga sína á
sunnudag og slást með þeim í
hópferð, sem starfsfólk Kassagerð
arinnar ætlaði í Þórsmörk.