Tíminn - 04.07.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.07.1967, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 4. júU 1967. TÍMINN n Félagslíf Kvenfélag Laugarnessóknar: fer í sumarferðalagiS miðvikudag- inn 5. júlt JTanB verður að Gull- fossi og komið víða við á leiðinni Upplýsingar hjá Ragnhildi Eyjólfs dóttur sími 81720. Félag Austfirskra kvenna. Fer í eins dags ferðalag um Borg arfjörð, miðvikudagitm 5. júlj. Upplýsingar í símum 82309, 40104 og 12702. Skemmtinefndin. S. ANKER-GOLI Frá Mæðrafélaglnu. Mæörafélagið fer í 1 dags skemmti ferð um Suðurland, sunnudaginn 9. júlí. UppL í símum 10972, 38411, 22850. Ferðanefndin. Kvenfélag Hátelgssóknar. Fer í sumarferð fimmtudaginn 6. júlí. Ekið verður um Eyrarbakka, Stokkseyri, Skálholt og Laugar- vatn. Uppl. í símum 12038 13114, 16917. Vinsamlegast tilkynnið þátt töku fyrir kl. 4 á miðvikudaginn. Kvenfélag Ásprestakalls. Fer í skemmtiferð í Þórsmörk fimmitud-aginn 6. júií n. k. Farið verður frá Sunnutorgi kl. 8 að morgni. Nánari upplýsingar hjá Guðrúnu sími 32195 eða Rósu sími 31191. Stjórain. Kvenfélag Háteigssóknar: Fer í sumarferð fimmtudaginn 6. júlí. Ekið verður um Eyrarbakka, Stok-kseyri, Skálholt og Laugar- vatn. Uppl. í símum 12038, 34114, 16917. Vinsamlegast tilkynnið þátt töku fyrir kl. 4 á miðvikudaginn. Söfn og sýningar Ásgrímssafn: Ásgrímssafn, Bergstaðasbrasti 74, er opið alia daga nema Laugardaga frá M. 1,30—4. Llstasafn Efnars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30—4. LISTASA'FN RÍKISINS — Safnið opið frá kl. 16—22. Llstsýning Hallveigarstöðum verður framlengd til sunnudagskvölds. Sýningin er opin frá kl. 2—10 e. h. Mlnjasafn Reykjavikurborgar: Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið, opið daglega frá kl. 13,30. - 16. Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl. 17,15 — 19.00 og 20— 22. Miðvikudaga kl. 17,15—19.00. Föstudaga kl. 17,15—19,00 og 20— 22. 2 ekki haf-a áttað sig á því, að söngurinn er búinn í kýöld. Fólkið starir í leiðslu á glngg- ann hennar, sem nú er lokað. Gluggatjald er dregið fyrir. Og nú finnur fólkið, að það er utan diyra. Það er nótt. Ljósin eru slökkt á þúsundum heimila. Nú geta tiotfcurnar byrjað starf sitt í naeði. Orchard-stræti. Hvíiík Sód'óma! Suðandi fjöldi blaðrandi Gyð- inga. Þiöng og árekstrar. Bílar öskra og reyna árangurslaust að troðast áfram gegn um þröngina. Fólksmergðin stendur þétt fyrir, samfelld þvaga. Hér er markaðs torg Gyðinganna í Ordhardstræti og aðaiviðskiptasvæði. Hver ein- stakur þarf ekki stóran blett. Þeir hafa ekki vanið sig á það. Nótt og dag er þeim klesst þétt saman. Allt, sem fyrir kemur, illt oig giott, kemur niður á þeim öll- um sameiginlega. Hvílík breyting hefir á orðið hér síðan í gær- kivöldi. Þá ríkti ró og friður í þessu stóra stræti. Nú er það orð- ið að Sódóma. Nýr dagur er runn- inn með nýjar vonir og gróða- möguleika. Enginn hugsar út í það í dag, að fólldð, sem hér treðst í önnum dagtsins, grét og hló í þrá og þaut í þessu sama stræti fyrir örfáum klukkustund- um. Það er gleymt. Nóttin hefur stirakið það út. Svona er lífið hérna. Gyðing- arnir haf-a flutt Jerúsalem með sér, jafnvel hingað. Þeir hafa stað izt grimmd Titusar, Nerós og allra annarra heiðingja, sem reynt hafa að kúga þá og rœna Jerúsalem frá þeim. Saldem, — friður. Ónei. Bver hugsar um frið i þessu framandi landi. Hér skal ríkja stríð og barátta, yndisleg, dýrðleg, heillandi baráttu um pen inga og auð. Allt fæst fyrir pen- inga. Feningar! — Halló. Gerið svo veL Á- gjarnar hendur á lofti og biðj- andi augu mæna á hvern nýjan kaupanda. Það er skylda þdn að verða rítour, segir í Talrnud, spá Lofaður veri Jalhve. Og þeir skríða í duftinu, gera sig Mtla og vesæld- arlega — en augun brenna af á- gimd. — Má er hjálpa yður hr. — Götusalarnir halla undir flatt og reyna að sýnast heiðarlegir. Það tekst illa og er eins og froða á yfirborðinu. Það er engin synd að pretta ,,'Gentile“ — heiðingj ar. Jakoib, forfaðir þeirra, sveik Laban og Jalhve refsaði honum ekki. En það verður að fara var- legia. — Nei frú. Hér er ekkert fast verðlag. Gerið svo vel. Hér fæst allt fyrir peninga og ódýrt, auð- vitað. Naglar, silkisokfear, kálhöf- uð, brún af ryki götunnar, ost- ar, hattar, sulta og — óstimpluð egg, eru hór á hoðstólum. — Kæri herra, verzlið við mig. Gerið það. Verzlið! Þeir grípa í viðskiptavinina og sleppa þeim ekki fyrr en þeir hafa gert ein- hver viðskipti. Heldur selja með tapi, en að verða af verzluninni. Það er hneisa. Verzlunin heldur áfram á torg- inu. Peningarnir streyma inn, en þeir eru eina leið Gyðingsins til virðingar og uppihefðar. Tveir þriðju hlutar af milljónum verald arinnar eru í böndum Gyðinga. Þeir hafa eignazt auðinn, en einn ig bölvun hans. Hann tekur þessa trúu þjóna sfna í klærnar og kreistir fast. Páir rífa sig úr þeim fjötrum, sem dregur allt undir sig miskunnarlaust. Þetta fólk er að vísu mannlegt, en þó svo ólíkt öðrum um flest. ísrael! Vandamál veraldarinnar í dag. Reiðileg rödd vekur athygli. — HUSMÆDUR Þrjár úrvals kaffitegundir —- veljiö þá tegund er ydur fellur bezt, gefið gestum þá tegund er þeim fellur bezt —Ríó, Java éða Mokkakaffi! Java og Mokkakaffið er í loftþéttum umbúðum og þolir því langvarandi geymslu. Fœst hjá ^ KAUPMÖNNUM OG KAUPFÉLÖGUM um land allt. 4 Snautaðu burtu, þjófur, Gyðings- tandur. Þeir sáfnast um ókunna manninn eins og maurflugur. Hver veit, nema hér sé auravon. — Þurfið þér vitni? Ég sá það. En maðurinn þurfti engra vitna við og hér var þá ekki til neins að vinna. Maðurinn heldur enn þá steinlhítstakinu um hálsinn á skjálfandi Gyðingadreng, sem var staðinn að verki. Hann er ekki orðinn leikinn í listinni enniþá. — Nú, nú! Hvað segir þorp- arinn? En drengurinn getur ekk ert sagt. Á miða í vasa hans stendur: Benjamán Raibinowiitz, Orohard-strœti 114. Drengurinn starði í skelfingu inn í reiðileg augfu, sem eru allt í kringum hann. Maðurinn sleppir taki sínu. Honum Mzt ekki á ógnandi svip sumra í hópnum. Bróðir Mirjam er í klípu og fyrir hana gera þeir hvað sem er. Áður en maðurinn fær fbrðað sér, koma tvö úldin egg hvínandi gegnum loftið og lenda á honum. Fleiri koma á eftir. Og skammaryrðin dynja eins og haglél á honum. Heimskinginn, að ætla sér að ná rétti sínum á þessum stað, þótt þjófurinn væri að vísu staðinn að verki. Vissi hann ekki, að þetta var hin víg- girta horg, Gyðingaihverfið. Þegar maðurinn er horf- inn, kernur röðin að Benjaimín. Hann fær það óþvegið. Það er sök sér að pretta og svíkja í við- skiptum. Það getur Gyðingur ver- ið þekktur fyrir .En að stela er vesaldiómur! Þegar Banjamín loksins losn- ar, læðist hann upp strætið skömmustulegur eins og barinn rakki. Þegar Benjamín loksins losn- jam í dyrunum. Stór tár blika í augum hennar. Hún hafði heyrt allt, sem fram fór og skilur hvorki upp né niður í þessu. Hver hefir kennt Ben að stela? Hann hefur ekki kjark til að horfast í augu við Mirjam. Hann reynir að forða sór, en hún varn- ar bonum þess. — Ben, bróðir minn. Hvað heyri ég um þig? Hvað hefur þú gert? Meira fær hún ek'ki sagt fyr ir gráti. Ben segir henni allt. Hann reynir ekki að bæta málstað sinn. Hann varð að eignast pen- inga, verða ríkur eins og aðrir. Verzlað gat hann ekki af því að hann kunni ekki málið. Þess vegna reyndi hann þessa leið. Hann vonaði, að það mundi tak- ast í þrengslunum — en svona fór. Hann gaf Mirjam hátíðlegt loforð um það, að þetta skyldi aldrei oftar koma fyrir. Bara að Guð í sinni miskunn hlífði hon- um í þetta sinn. Þeim kom sam an um að láta mörnrau ekkert vita um þetta. Það væri óvíst að hún þyldi það. Við dyr þeirra hangir hið helga dyraspjald. E1 Shaddad — Guð allsherjar. Þetta spjald komu þau með frá Póllandi. Það er til vernd ar friðhelgi heimilisins. Þau standa öll undir vernd Jalhve; Þannig hugsar Mirjam. f auð- mýkt snertir hún spjaldið tveim fingrum og kyssir síðan á fing- urgómana. Ben finnst eins og hann brenni sig, þegar hann snert Auglýsið í Tímanum ir hið heilaga spjald og rétt að- eins bregður fingr.unum að vör- um sér. Hún man friðaricveðjuna, þegar inn kemur. Ben man ekkert eftir henni. Hugur hans er í uppnámi vegna þess, sem fyrir hafði kom ið. Mest óttast hann það, að móð- ir hans muni sjá þetta á honum strax, og þá færi hún að spyrja. Til allrar hamingju hefur hún í svo miklu að snúast. Hvíldardag- ÖKUMENN! ViSgerSir á rafkerfi. DinemO' og startara- viSgerSir. — AAótorstillingar. RAFSTILLING Suðurlanasbraut 64 Máiahverfi ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 4. júli 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síð degisútvarp 17.45 Þjóðlög 18. 00 Tónleikar. 18.45 Veðurfregn ir- 91.00 Fréttir 19.20 Tilkynn ingar. 19.30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19. 35 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.30 Útvarpssagan: „Sendibréf frá Sandströnd“ eftir Stefán Jónsson. 21.00 Fróttir. 21.30 Viðsjá 21.45 „Söngvar við sjávarsíðuná“ lagaflokkur eftir Gösta Ny- ström. 22.05 Albína Skúli Þórð arson magister flytur fyrra erindi. 22.30 Veðurfregnir.. 22.50 Fréttir í stuttu máli Á hljóðbergi. 23.25 Dagskrárlok. Á morgun Miðvikudagur 5. júli 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Við vinn- una. 14.40 Við, lem heima sitj um. 15.00 Miðdegisút- varp 16.30 Síðdegisútvarp. 17.45 Lög á 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynning ar 19.30 Dýr og gróður. 19.35 Einleikur á gítar. 19.55 „Nú er líf mitt þínum fótum falið“ Alberi Jóhannsson kennari í Skógum tekur siaman dagskrá að tilhluta Landssambands hestamanna. 20.45 Einsöngur f útvarpssal: Kathleen Joyce frá Bretlandi syngur við und irleik Guðrúnar Kristinsdóttur. 21.00 Fréttir 21.30 „Foringjar falla“ Hilmar Jónsson les kafla úr skáldsögu sinni. 21.40 ís- lenzk tónlist. 22.05 „Kennsiu- konan", smásaga eftir Sher- wood Anderson. 22.30 Veður fregnir. Á sumarkvöldi Margrét Jónsdóttir kynnir létt klasslsk lög og kafla úr tón- verkum 23.20 Fréttir I sfcufcfcu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.