Tíminn - 04.07.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.07.1967, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 4. júlí 1967. KARIM AGA KHAN Reykjaivík, miánudag. Karim Aga Khan kom til Reykja víkur kl. 19,30 í bvöld. f fjdgd meS honum eru aðstoSarmaður hans og tveir einkariitarar. Aga Hhan kom hingað í einka- þotu sinni og lenti á Reykjaivíkur flugvelli. Er hann á leið til Ameríku og heldur för sinni áfram á morgun. Hér gistir hann ásamt fylgdarliði sínu á Doftleiða hótelinu. Þetta er í annað sinn á þessu ári sem trúarleiðtoginn kemur við hér á landi. VILJA FARA í RÚSSLANDSFERÐ NTB-Glassboro, mánudag. íbúar í Glassboro, bomginni þar sem fundur Johmsons og Kosygin var haldinn á dögunum, hafa farið þess á leit við Johnson að hann útvegi 100 íbúum borgarinnar styrk til vináttuferðlar til Sovét- ríkjanna. íbúarnir hyggjast safna saman 60 þúsund dollurum til að ferðin geti orðið að raunvenuleika. GEIMFARAR Framihald af bls. 16. fyrir áhrif roks eða veðrunar. Þa eiga þeir að lýsa þeim berg- tegundum ,sem eru umhverfis Öskjuvatnið og segja nokkurn veginn um aldur þeirra, og reyna að finna frá hvaða gígum þær hafa komið, og loks að gera sér grein fyrir með hvaða hætti Öskjuvatnið sjálft hefur myndazt, en það myndaðist á 10 —20 árum eftir gosið 1875, vegna þess að hraunþró undir botni Öskjunnar tæmdist. Þetta gelur verið nokkuð strembið fyrir menn ,sem aldrei hafa í Öskju komið og ekkert um hana lesið, og þar á ofan hi^ ■ ist svo, að snjór er nú svo að segja yfir allt í Öskjudalnum og ís er á vatninu. Er mikill munur að koma inn í Öskju núna og var fyrir tvcim árum, en þá varð komizt á stórum þílum alveg upp að nýjustu gígunum, en núna varð hópurinn að ganga í um klukku tíma í snjónum suður að Víti. Þegar við vorum við Víti og Öskjuvatn var veðrið einsxog bezt verður á kosið, og má segja að geimfararnir hafi verið heppnir með veður það sem af er, sem hefur svo stuðlað að því, að þeir hafa haft m'Við gagn af förinni hingað. Eftir prvi, sem geimfaramir segja, þá er landslagið hér um slóðir alls ekki ólíkt því, sem er á tunglinu, að því sem séð verð- ur af myndum þaðan. Geim- fararnir komu til baka hingað um fimmleytið og var haldið niður í Þorsteinsskála í Herðu breiðarlindum, en þangað var ráðgert að forsætisráðherra dr. Bjami Benediktsson, ambassa- dor Bandaríkjanna á fslandi og aðmírállinn á eKfalvíkurflug- velli, kæmu í heimsókn, og yrðu jafnvel nótt í Hterðubreið- arlindum, en géinjfararnir verða þar í nótt. Þess má geta, að er við komum til baka frá Víti, höfðu bílarnir komizt'yfir allmarga snjóskafla á leiðinni, og voru upp undir svokölluðum gryfjum, sem þeir þekkja, sem í Öskju hafa farið. Hér í Öskju hafa verið 22 geimfarar, nokkrir forfölluðust, en bætast kannske seinna í hóp inn hér, og þá eru hér tveir, sem í upphafi var ekki gert ráð fyrír að kæmu hingað, en það eru Bill Anders, sem kom hér síðast, eins og áður segir, og Neil Armstrong, sem var ann- ar þeirra er fór út i geiminn me'ð Gemini 8, og félagi hans var þá Scott sem kom hingað til þjálfunar. Sem kunnugt er biiaði geimfar þeirra, en þeir brugðust rétt við erfiðleikun- ___TÍMINN______________ um og komust heilu og höldnu til jarðar. Mér virðist, að þetta sé ekki eins samvalinn hópur og kom héi síðast, en þess ber að geta, að margir þeirra, sem hér eru, oaía ekki verið mjög lengi í geimferðaþjálfun. En hér á meðal okkar eru menn, sem líkiegast eiga eftir að verða fyrstir til að stíga fæti á tungl- ið, eftir því sem erlendar frétt- ir herma, og ef fylgzt er með störfum geimfaranna hér, finnst mér að nokkrir skeri sig úr um dugnað og áhuga, og virðist vinna ötullegla að því að verða í framstu röð geim- fara, þótt þeir vilji heldur lítið tala um væntanlegan frama sinn. HESTAMANNAMÓT Framhald at bls. 2. Viðar Hjaltason fná Fák, og kem- ur hann einnig fram núna. Klukkan 18,00 á laugardag hefj ast svo undanrásir kappreiðanna, en keppt verður í þremur grein- um, skeiði, 300 og 800 m stökki. í skeiði keppa 16 hestar í 4 riðl- urn, þar á meðal Hrollur Sigurðar Ólafssonar, Logi Jóns Jónssonar í Varmadal og Neisti Einars Magn- ússonar. í 300 m stökki eru 23 hestar skráðir og í 800 m stökki 19 hestar, þar á meðal Þytur Sveins K. Sveinssonar, Glanni Böðvars Jónssonar í Norðuúhjá- leig'U, V-Skaft. og Geysir Magnús- ar G'Uðmundssonar í Reykjavík. Á laugardagskvöldið verða dans leikir í Helluibíói og á Ilrvoli, en á sunnudagsmorgun heSSt dagskrá in með því að kynbótahross verða sýnd í dómhring og verctaun af- hent. Kl. 13,30 leikur Liiðrasveit Selifioss göngulög og kl. 14,00 hefst hópreið hestamannafélaganna inn á sýningarsvæðið. Fyrir hópreið- inni verður riðið með íslenzka fán ann, en síðan koma hópar hinna einstöku félaga undir fánum, alls 22 frá hverju félagi, svo að sam- tals verða um 310 hestar í hópreið inni. Þá verður örstutt helgLstund, þar sem sr. Stefán Lárusson í Odda fiytur bæn, en síðan ávarp- ar Ingólfur Jónsson mótsgesti. Kl. 15,00 verður góðlhe.stasýn- ing og afihent verðlaun og kl. 18,00 lýkur kappreiðiunum. Mótinu lýk- ur síðan um kvöldið með dansleik í Helluibíói. Gert er ráð fyrir miklum fjölda aðkomuihesta á mótinu og hefur verið talað um að m?rkja hestana með því að klippa bókstaf viðkom andi héraðs á vinstri síðu eða iend þeirra, þ. e. hesta úr Vestur- Skaftatfellssýslu með Z, Rangár- vallasýslu L, Árnessýslu X, hesta úr Fák með F og aðra vestanheið- arhesta með Y. Reynt verður að veita fólki sem kemur á mótið sem bezta þjónustu og reist verð- ur 300 manna tjald á svæðdnu fyr ir kaffi- og sælgætissölu. Tjald- svæði verður norður af skeiðvell- inum, en ekki önnur gisting. Bergur Magnússon, framkvæmda stjuri Páks skýrði fiá verðlaunum á mótinu, sem verða hin glaesi- legustu. Búnaðarfélag íslands mun verðlauna kynbótahrossin, en 'hestamannafélögin og lands- samband þeirra verðlauna góð- hesta og kappreiðahesta. Fjögur beztu kynbótahrossin fá peninga- verðlaun Búnaðarfélags íslands og að auki hvert sinn silfurbikar, sem Kf. Árnesinga, Selfossi, Kf. Rangæinga, Hlvolsvelli, Kf. Höfn, Selfossi og Kf. Þór Hellu hafa gefið. Einnig hafa útiibú Búnaðar- bankans á Hellu og Landsbankans á Selfossi gefið hvort sinn bikar fyrir alhliða gæðing og klárhest með tölti og vinnast allir þessir bikarar til eignar. Mótsnefndin hefur og lótið gera veggskildi með mynd atf hestshöfði og fá 10 beztu hestar í gæðingakeppninni og 3 beztu kappreiðahestarnir slika skildi. f kappreiðunum fá fyrsti hestur í skeiði og 800 m. hlaupi 10.000 kr., annar hestur 5.000 kr. og þriðji hestur 2,500 kr. og í 300 m. hlaupi fær fyrsti hest ur 6.000 kr., annar hestur 3.000 kr. og þriðji hestur 1.500 kr. Félagar úr hestamannafélaginu Fák leggja af stað austur í fýrra- mólið og verða það um 100 manns og 400 hestar. Keflvíkdngar komu að Hellu í gær og frétzt hetfur, að von sé ó hóp norðan úr Skaga- firði. Einnig ha'fa borizt fregnir af því, að 16 þýzkir bændur og eig- endur íslenzkra hesta muni koma á mótið til þess að kynnast ís- lenzkri hrossariækt. Að því er Einar G. E. Sæmund- sen sagði að lokum, verður þetta Mklega fjölmennasta fjórðungs- mót hestamanna, sem háð hefur verið. Er gert róð fyrir mjög mik illi þátttöku ríðandi manna, enda hefur fjöl'gað mjög í félögum 'hestamanna hér sunnanlands hin síðari ár. Atf hálfu undirlbúnings- aðila verður lagt mikið kapp á að allt fari fram með reglusemi, og vonast þeir til, að óregla verði ekki til þess að spilla fyrir fram- kvæmd mótsins. BRIDGESTON E HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi : akstri. BRIDGESTONE ával.'t fyrirliggjandi. G0Ð ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðir Slmi 17-9-84 Gúmmíbarðinn hf. BrautarFiolti 8 Píanó - Orgel Harmonikur Fyrirliggjandi nýjar dansk- ar píanettur, notuð píanó og orgej harmonium. Far- físa rafmagnsorgel og i Micro organ. Einnig gott úrvai af harmonikum, — origgja og fjögurra kóra. — Tökum hljóðfæri í skiptum. F. BJÖRNSSON, Bergþórugötu 2. Sími 23889. 'FaSir okkar. Friðleifur Jóhannsson, fyrrverandi útgerSarmaSur, Lindargötu 6, SiglufirSi, andaSisf í sjúkrahúsi SiglufjarSar hinn 1, júlí. Börnin. Kærar þakkir tll allra, er veittu Sigríði Þorvaldsdóttur, Smáratúni 1, Selfossi vinsemd og hjálp, og vottuSu samúS viS útför hennar. Systkini hinnar látnu. Hjartans þakkir til allra þeirra, er auSsýndu okkur samúS og vlnarhug viS andlát og jarSarför ciginkonu minnar, móSur, tengda móSur og ömmu okkar, Þorbjargar Halldórsdóttur. GuS blessi ykkur öll. ÞórSur Kárason og fjölskylda Litla Fljótl. EiginmaSur minn, Víglundur Pálsson, bóndl Efra-Hvoli Mosfellssveit, andaSist í Landsspftalanum 2. júlí. Ingveldur Árnadóttir. BróSir minn, Stefán Guðmundsson, járnsmiður Mjóstræti 8B, andaðist í Hrafnistu laugardaginn 1. þ. m. Una GuSmundsdóttir. ^elfu Laugavegi 38 Skólavörðust. 13 Ítalskar sumar- FJÖUDJAN • ÍSAFIRDI I---------------1 5ECUFIE EINANGRUNARGLER FIMM ARA ABYRGÐ Söluumboð: SANDSALAN s.f. Elliðavogi 115, Simi 30120. pósth. ,373 ÖKUMENN! Látið stilla í tíma HJÖLASTILLINGAR MÓTORSTILLINGAR LJOSASTILLINGAR cliót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STIl.LING Skúlagötu 32 Sími 13-100.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.