Tíminn - 04.07.1967, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUBAGUR 4. júlí 1967.
9
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn
í>órarinsson (áb), Andrés Kristjánsson. Jón Helgason og Indriði
G. Þorstelnsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Aug-
lýsingastjóri: Steingrímur Gislason. Ritstj.skrifstofur t Eddu-
húsinu, símar 18300—18305 Skrifstofur: Bankastræti 7 Af-
greiðslusími 12323 Auglýsingasími 19523 Aðrar skrifstofur,
sími 18300 Askriftargjald kr 105.00 á mán innanlands — í
lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h. f.
Hallinn á iðnaði S.Í.S.
Skýrslur forstjóra og framkvæmdastiora S.Í.S. á ný-
loknum aðalfundi, gefa það glöggt til kynna, að samvinnu
hreyfingin hefur búið við erfiða aðstöðu á síðastliðnu
ári. Hún er hinsvegar ekki ein um þá sögu. Nær allur
atvinnurekstur landsmanna hefur orðið fyrir barðinu af
verðbólgunni og lánsfjárkreppunni, sem ríkisstjórnin
hefur verið að magna.
Einna alvarlegast verður að telja það, hve illa iðnaðar-
fyrirtækjum S.Í.S. hefur vegnað Halli þeirra á árinu
nam 7,6 millj. kr.
Framkvæmdastjóri iðnaðardeildar S.Í.S., Harry Fred-
eriksen, lýsir glögglega kjörum iðnaðarins í ársskýrslu
S.Í.S., en þar segir:
,,Árið 1966 hefur verið iðnaðinum almennt þungt í
skauti. Mörgum smáfyrirtækjum lokað og þau sem stærri
eru búa við harðan kost. Allur reksturskostnaður stórlega
hækkað, en reynt að halda-vöruverði niðri vegna harðrar
samkeppni við erlendan iðnaðarvarning, sem streymt
hefur inn í landið. Á sama tíma. sem allt þetta gerist, er
rekstrarfjárskorturinn svo mikill, að rekstur fyrirtækj-
anna er stórlamaður af þeim sökum og rekstrarafkoma
verksmiðjanna eftir því. Með sama áframhaldi er sýnt, að
hinn margháttaði iðnaður landsmanna, sem kominn var i
nokkuð fast form þó í smáum stíl væri mun hverfa sem
atvinnugrein og er þá illa farið. Iðnaðurinn hefur ekki
fengið nægilegan aðlögunartíma, en að honum vegið
skipulagslaust, án tillits til þess. hvaða hlutverki hann *
raunverulega gegndi í rekstri [róðarbúsins, bæði sem
vinnuveita.ndi og tií þess að vinna úr þeim hráefnum, sem
til falla í landinu sjálfu. í öllum löndum öðrum er talið
sjálfsagt og eðlilegt að vinna sem mest af þeim hráefnum,
sem löndin sjálf gefa af sér, en ónnur skoðun virðist ríkj-
andi hér nú seinni árin.“
Þremur smáverksmiðjum S.í S. hefui verið lokað
vegna hinnar erlendu samkeppni. en hinar stóru verk-
smiðjur þess á Akureyri halda enn áfram og framleiða
leiða m. a. eftirsóttar útflutningsvörur Verðbólgan og
lánsfjárhöftin gera reksturinn hinsvegar alltaf örðugari
og því varð nu'kíll haUi á síðast ári, eins og áður segir.
Slíkur hallarekstui er útilokaðui til lengdar. Þá kemur
að því að loka verður verksmiðjunum. ef ekkert verður
gert af hálfu hiris opinbera til að rétta hlut iðnaðarins i
landinu. En þá munu það og verða fleiri iðnaðarfyrir-
tæki en þessar verksmiðjur S.Í.S.. sem fara sömu leið..
Það talar sínu máli um aðstoðu iðnaðarins, að engar
útflutningsbætur eru greiddai á útflutningsvörur verk-
smiðjanna á Akureyri. þótt bæði landbúnaður og sjávar
útvegur fái slíka fyrirgreiðslu. Á seinasta þingi var Iíamp-
iðjunni einni veitt svipuð fyrrgreiðsla, en hafnað tillögu
Framsóknarmanna að láta hana einnig ná til annars iðn
aðar, er líkt væri ástatt um.
Það má vera að einhverjir andstæðingar samvinnu-
stefnunnar fagni, ef hinn merk íðnaður samvinnuhreyi
ingarinnar á Akureyri verður að velli lagður. Hinir sex
hundruð starfsmenn, sem þar vinna. munu hinsvegar
ekki fagna, og’sama mun gildó um annað iðnaðarfólk,
sem missir atvinnu sína sökum samdráttai iðnaðarins
Og ríkisstjórnin, sem a að sjá tandsmönnum fyrir nægri
atvinnu, getur heldur ekki fagrnð. Þær staðreyndir blasa
nú hvarvetna við í þessum málum. að nkisstrórnin hlýtur
að fara að gera sér lióst, að hér verðui að breyta um
stefnu og að búa verði iðnaðinum þau starfskjör, að hann
geti þróazt með eðlilegum hæiti ! landinu Ánnars er
atvinnuleysi og vandræðum boðið vísvitandi heim.
____JÍMJJNN
J~rrr “ ' “ “ ' ' ’-j
Servan-Schreiber:
De Gaulle gerir sér Ijóst að ný-
lenduskeiðið er runnið á enda
Erfiðleikar Breta og Bandaríkjamanna stafa af skyssum þeirra sjálfra
De Gaulle
í í enskum og amerísk-
um blöðum er nú allmikið
deilt á de Gaulle fyrir af-
stöðu hans í deilum ísraels
og Arabaríkjanna. Því er
m. a. haldið fram, að hann
sé að reyna að vinna Frökk
um fylgi á kostnað Breta og
Bandaríkjamanna. Einn af
fylgismönnum de Gaulle,
Servan-Schreiber, svarar
i eftirfarandi grein. Servan
Schreiber er 49 ára að
aldrl, af kunnri blaðamaima
fjölskyldu í Frakklandi og
tilheyrir þeim armi hennar,
sem fylgir de Gaulle að mál-
um. Hann er vaxandi for-
ingjaefni í vinstri armi
Gaulleista, hefir verið vara-
l'ramkvæmdastjóri stjórn-
málasamtaka Gaulleista, og
tekið sæti á þjóðþinginu sem
fulltrúi Parísar í stað Rog-
ers Freys utanríkisráðherra.
Eftirfarandi grein hans birt
ist í ,,New Vork Herald
Tribune“, sem kemur út í
París.
MÉR er að því leyti farið
eins og öðrum frelsisunnandi
ig sannleiksleitandi Frökkum,
að mér er mikið ánægjuefni að
kynna mér skoðanir hinna
oeztu höfunda forustugrein-
inna í þessu blaði. Eg nýt næmi
ainnar ensku tungu og banda-
rískrar gamansemi, jafnvel þó
-ð verið sé að gagnrýna stjórn
bioðar minnar
En þetta á sér sín takmörk.
Sem dæmi vil ég nefna grein
Josephs Alsops þriðjudaginn
Í0 júní, þar sem hann ræðst
heiftarlega á „haglega sniðna“
vtefnu de Gaulles hershöfð-
ir.gja. Sé greinin lesin með
gaumgæfni kemur í ljós, að
hun hefir ekki við neitt raun-
verulegt að styðjast. og er að
öllu leyti afsprengi frjórrar
smyndunar Alsops sjálfs. Höf-
andurinn notar ofurlítinn orða
sveim sem efni i heiit kenníriga
ierfi ! þeim tilgangi að hylja
ninn einfalda sannleika.
IIVAÐ eru svo Frakkar sak
aðu um?
Að vilja knýja Arabaiþjóðirn
ar ti! að þjóðnýta olíulindirnar.
Þessu hugarfóstri er ekki unnt
ið finna neinn stað hvorki i
opmberri afstöðu Frakka né
ifstöðu t'ranskra einstaklinga.
Hverja' °'U stað’-evnHirnar-’
árakkar vilja góða sambúð
v.ð öl! ríki Araba. Þetta hefir
verið hyrningarsteinn franskr-
ar utanr.stefnu síðar -triðinu •
Alsir lauk Aðstaða okkar sem
,giörðarmanna“ í heiminum
versnað) stórlega ef frönsk
jpmbei fyrirtæki eða einkafyr
rtæki -eyndu að næla sér i
óeðlilegr þykka sneið af olíu-
rókunni Gerðarmaður getur
jnginn uðið nema að allir að
la trevsÞ honum og þetta á
sinnig við Breta og Bandaríkja
nenn.
'-''itasKuld eru hagsmunir okk
ir gagnvart olíu Austurlanda
ræi nátengdir hagsmunum
Breta og Bandaríkjamanna.
Enginn má gleyma því, að Bret
ar og Bandaríkjamenn and-
masltu þjóðnýtingu hluts okk-
ar \ Olíufélagi íraks, þegar
Alsír-styrjöldin stóð yfir. Og
v'ð Frakkar gleymum þvi ekki.
1 SÍÐASTA hefti, vikublaðs-
ins „Nouvel Observateur", en
það er andstætt de Gaulle,
stendur meira að segja:
.Þessi eining hefir hvað eftir
annað sannast í framkvæmd.
Þegar ENI á Ítalíu reyndi að
kaupa tilkali til ákveðinna
svæða, sem tilheyrðu IPC í
[rak, fylgdu franskir fulltrúar
> milliríkjasamskiptum fast eft
ir öflugum andmælum, sem
brezkir og bandarískir fulltrúar
báru fram við utanríkisráðu-
neytið í Róm.Þegar áreksturinn
rarð milli stjórnarinnar í Dam
askus og IPC lagði Ibrahim
Makhos utanríkisráðherra Sýr-
lands fram i viðræðum við
:iu Daulle tilboð um „forgangs-
meðferð‘' franskra hagsmuna,
tilboðinu var visað kurteis-
iega fra á sama hátt“.
Fullri samstöðu okkar og
brezkra og bandarískra félaea
befir aldrei verið hafnað,
nversu mikil freistiug sem
kanr að hafa verið að láta hana
sigla sinn — og oftast hafa
Arabaríkin sjálf stofnað til
vrpis'tingarinnar.
r'RAKKAR munu ekki aðhaf
as' neitt. sem raski þessu jafn-
'ægi. En þeim er afar vel ljóst,
i 'kvpðiv framþróun er óum-
Jv’anleg Samskiptum van-
oroaðra olíuframleiðslurikja
^ Vesturlanda verður ekki
-reytt til batnaðar með því að
<‘-eitasí við að halda stefnu,
seni bei eindreginn nýlendu-
keim Frakkar hafa reynt að
,ia samningum með nýju sniði
dð Alsír og íran. og orðið vel
igengt enn sem komið er. Við
íi,iium. að brezkir og bandarísk
í 'dnir okkar feti í fótspor okk
• þessi' efni. Ef þeir gera
ær.tr ekki kemur það niður á
oeim sjálfum þegai til lengdar
'ætur, en de Gaulle á ekki sök
5 bví.
Hin eitraða grein Alsops sýn
ir einungis, hve sumum mönn
um veitist erfitt að laga hug
sinn eftir nýjum viðhorfum og
aðferðum. Þessi skortur manna
á hæfni til að fylgjast með í
fnamþróun samtímans veldur
þeim reiði, þegar þeir .komast
að raun um, að aðrir menn hafa
reynt að samlaga sig þróun-
mni
Frakkar hafa einungis verið
að fylgjast með í framþróun
samtíðarinnar með því að
stefna að samvinnu við ríki,
sem framleiða olíu, og reyna
að móta stefnu Evrópuríkjanna
i oiíumalunum þannig, að kom-
ið verði í veg fyrir, að efna-
hagslíf meginlandsins verði
undantekningalaust að treysta á
erlend fyrirtæki um fullnæg-
ingu allra sinna olíuþarfa.
pESSI stefna er ekki annað
en eðlilegt viðhorf vegna eigin-
nagsmuna Evrópuidkjanna og
mótast einvörðungu af skyn-
semi. Ræða má fram og aftur
um árangur eða réttlætingu
slíkra aðferða af hálfu Frakka,
°n Alsop hefir enga ástæðu til
tð missa stjórn á skapi sinu af
bessu tilefni.
Vera má, að erfiðleikarnir,
sem Bretar og Bandaríkjamenn
eiga við að stríða í Austurlönd
um nær, séu ekki einyörðungu
de Gaulle hershöfðingja að
kenna, heldur skyssum þeirra
jiáifra.
Hvað þá staðhæfingu Alsops
s-ertir. að við Frakkar séum að
reyna að koma Bretlandi á kné
með þvi að reyna að ráða
sterlingspundið af dögum,
mætti benda honum á að kynna
sé/ hvaða ríki inna reglulega
at' höndum fjárframlög til þess
að hjálpa brezka gjaldmiðlinum
vfn erfiðasta hjallann.
Það liggur í augum uppi, að
Frokkum er brýnt hagsmuna-
mái, — einkum vegna greiðslu-
jafnaðarins, — að hafa við hlið
iP.r öflugan, brezkan samherja.
Mætti ég minna Alsop á, að
þetta ea meginumtalsefnið í
röKræðum um inngöngu Breta
Efnahagsbandalagið. Q