Tíminn - 04.07.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.07.1967, Blaðsíða 15
V ÞRIÐJUDAGUR 4. júlí 1967. TÍMINN 15 Hópferðir á vegum L&L Glæsileg Norðurlanda- ferð 25. júlí Meðal viðkomustaða er Gautaborg, Osló, Bergen, Álaborg, — Óðinsvé, Kaupmannsh hðfn. 15 daga ferð. — Verð kr. 14.885. Farar- stjóri Valgeir Gests- son, skólastjóri. Leitið frekari upp- lýsinga um þessa vinsælu ferS. ÁkveSiS ferð ySarsnemma. Skipuleggjum einstakfingsferSir, jafrrt sem hópferðir. Leitið frekarr upplýsinga I skrifstofu okkar. Opið f hádeginu. LOND & LEIÐIR Aöalstræti 8,simi 24313 trOlofunarhringar Flfót afgreiSsla. Sendum gegn póstkröfu Guðm. Þorsteinsson gulismiður. Oankastræti 12. SALTFISKUR Framtoalda af bls. 1. Helztu markaðslönd fyrir saltfisk voru Portúgal, þangað voru seld 9338 tonn, til Spán- ar 6548 tonn, Ítalíu 3778 tonn, Bretlands 2519 tonn, Grikk- lands 926 tonn og minna magn til ýmissa annarra landa. Sölt uð ufsaflök til Þýzkalands voru 1412 fconn. Helzta markaðsland fyrir þurrkaðan saltfisk var eins og áður Brasilia, en þang- að voru seld um 1200 tonn. Verð á stórfiski vertiðarafl- ans 1966 var að meðaltali 13— 14% hærra en fyrir vertíðar- aiflann 1965. Smáfiskur átti erfiðara upp- dráttar sérstaklega er líða tók á árið, og lækkaði verð hans á mörkuðunum um ca. 13% frá miðju ári til ársloka. Verðlækk un sú, sem varð á smáfiski, IHÁSKBUIIðÍ Sími 22140 The OSCAR Heimsfræg amerísk litmynd er fjallar um meinleg örlög, frægra leikara og umboðsmanna þeirra. ABalhlutverk: Stephen Boyd Tony Bennett íslenzkur texti. Sýnd kl. B og 9 T ónabíó Síma 31182 íslenzkur texti Kysstu mig, kjáni CKiss Me, Sfcupid) Víðfræg og bráðskemmtileg, ný, amerisk gamanmynd. Dean Martin. Sýnd M. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓ SímH147S Á barmi glötunar (1 Thank a Fool) Ensik litmynd með íslenzkum texta Susan Hayward Peter Finch sýnd kl. 5,10 og 9 stafaði fyrst og fremst af of miklu framboði smiáfisks á mörkuðunium, aðallega frá Fær eyjum og Þýzkalandi. Þær hækkanir, sem náðust á södu- vcrði stórfisks á árinu 1966 runnu þó ekki beint og óskert- ar f vasa framleiðenda. Launalheekkanir á árdnu munu ekki hafa verdð undir 19,7% og ferskfiskrverðið hækkaði a. m. k. um 17% frá árinu áður. Það kem ur fram í skýrslu stjórnar S.Í.F. fyrir árið 1966, að mikið vantar á að hægt hafi verið að fuilnægja eftirspurn markaðanna fyrir blaut verkaðan stórfisk eða 15 tál 20 þúsund tonn — og ekki var held- ur hœgt að fullnægja eftirspurn markaðanna fyrir þurrkaðan salt fisk. í ræðu formanns, þar sem skýrt var frá sölu og framleiðslu yfir- standandi árs, kom meðal annars fram, að saltfiskframleiðslan í ár hefur enn dregizt saman. Má þar vafalaust að nokkru kenna um eindœma ógœftum a nýlokinni vetrarvertíð. Auk þess hefur salt- fiskur orðið útundan við skipt- ingu hagræðingarfjár og því ekki notið sömu aðstöðu til framleiðni aukningar og aðrir þættir fisk- vinnslunnar. Heildarholfiskaflinn var frá 1. 1. til 31. 5. 1966 232.400 tonn en á sama tímabili í ár 202.230 tonn. Ekki Íiggja endanlega fyrir töl- ur um skiptingu aflans eftir teg- undum, en við apríllok í ár var þorskaflinn um 46 þúsund tonn- um minni en árið 1966. Saltfisk- framleiðslan í ár frá áramótum til V. 6. nemur aðeins um 17.600 tonn um eða um 72% af því sem saltað var á sama tíma árið áður. Það kom fram í ræðu formanns, að sala saltfisks í ár gengur mjög greiðlega og að allur saltfiskur verður útfluttur um miðjan þenn- an mánuð. Ennfremur kom það fram, að til þess að hægt hefði verið að fullnægja þörfum markaðanna fyrir stórfisk, hefði framleiðslan mátt vera 20 til 25 þúsund tonn- um meiri en hún varð. Örlítil Sími 11384 Hvað kom fyrir Baby Jane Amerísk stórmynd með ísl. texta Aðalhlutverk: Betty Davis og Joan Crawford. Bönnuð börnum innan 16. Endursýnd kl. 7 og 9,15 Nú skuium við skemmta okkur Amerisk gamanmynd í litum Endursýnd kL 5 Simi 11544 Hrekkjalómurinn vopnfimi Scaramouche Bráðskemmtileg og spennandi ný frönsk CinemaScope litmynd um hetjudáðir. Gerard Barry Gianna Maria Canale Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskir textar. Sfðasta sinn. HAFMARBÍÓ Heimur hinna útlægu Spennandi ný amerísk æfin- týramynd í litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 hækkun náðist á verði blautsalt- J aðs stórfisks miðað við árið 1966.1 Bftirgreindir menn voru kjörnir J í stjórn fyrir næsta ár: Hafsteinn i Berglþórsson, Margeir Jónsson, Pét | ur Benediktsson, Tómas Þorvalds- j ' son, Loftur Bjarnason, Bjarni V. I Magnússon og Sigtovatur Bjarna-: son. — Stjórnin skipti með sér i verkum sem hér segir: Tómas Þor valdsson, formaður, Pétur Bene- diktsson, varaformaður, Hafsteinn Berglþórsson, ritari. LANDSPÍTALINN j fiYamihatda ai Wé l ■ 441 þess að jafna bilið., j — Það er nú fyrst og fremst > hjúkrunarkvennaskorturinn, sem jveldur þessum lokunum, lækna- skontur er ekki tilfinnanlegur. Nokkurn veginn er skipað í allar hjúkrunarkvennastöður á spítal- anum, en afleysingafólk vantar. Þó er það ein d*eild, taugasjúkdóma deildin, sem ekki var hægt að opna í vor eins og ráðgert hafði verið. Við höfum auglýst eftir hjúkrunarliði, en ekki fengið neitt, en við erum samt að vona, að deildin komist í gang í haust, sagði Georg Lúðvíksson að lok- um. Sími 18936 Gimsteina* ræningjarnir Mvstcnierí 3(IN6L£HCLV£0er Farveítraalende apændmgsfilm fra Thailancís gaadefulde jungtej UNDERH0L0NIN6 flOPKLASSEl tARVEFILM i UlTRASCOpE Hörkuspennandi og viðburðar rík ný þýzk rakamálakvikmynd í litum og Cinema Scope. Horst Frank Marianne Koch. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum Danskur texti. LAUGARAS Simar 3815í, og 32075 Opiration Poker Sími 50249 Öldur óttans (Floods of fear) Feiknalega spennandi go at- burðahröð brezk mynd frá Rank. Howard Keel Anne Heywood Sýnd kl. 9 Simi 50184 15 sýningarvlka. Oarling Sýnd kl. 9. nnium»mimmw Súni 41985 íslenzkur texti. OSS 117 í Bahia Ný ofsaspennandi OSS 117 mynd i litum og Cinemascope segir frá baráttu við harðsvír- aða uppreisnarmenn i Brasfliu Frederik Stafford. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. AMBASSADOR Framihald af bls. 2. Ambassadorinn rifjaði síðan upp gang styrjaldarinnar og minnti á, að Nasser hefði sagt, að tilgangur stríðsins væri alger út- rýming ísraeLsrikis. Hann lagði áherzlu á friðarvilja ísraels, og kvað þá einskis óska fremur en að geta setzt að samningaborði með andstæðingum sínum. Lagði hann áherzlu á það, að ísraels- menn hefðu fyrst og fremst áhuga á að tryggja öryggi sitt, en ekki á að færa út landamæri ríkis síns. Spennandi ný itölsk amerisk njósnamynd -ekin 1 litum og Cinemascope með ensku tafl og íslenzkum texta Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum íslenzkur texti W A L E S — Framhald ai bls. 8. sem lá á góMinu. En þá kom í ijós að hann svaf vært, ew var ekki einu sinni særður, en i næsta herbergi lá dauður úlfur í blóði sínu, einn hinna stærstu og grimmustu, og hafði farið fram hörð orusta milli hans og hundsins, unz hundur- :nn gat með hreysti sinni komið úlfinum fyrir og verndað vin smn, litla drenginn, sem sof- andi. saklaus vissi ekkert um það, sem gerzt hafði. Þetta er nú sagan af Cellert i stuttu máli. En síðan hefur til dæmis hið þekkta Ijóðskáld William Róbert Spenoer, ort kvæði um þennan atburð, lög hafa verið samin, söngvar sungnir og sýningar settar á svið um þennan dyggðuga hund. Og við aðalgötu þorpsins gættu tvær gamlar konur safns i (ágreistu og aldagömlu húsi, en þar gat meðal annars að lita mjög fögur málverk eftir smilinga af sofandi barninu, æðisgengnum kónginum og deyjandi hundinum. Og ætli það séu ekki flestir hundar í Wales og kannske manneskjur Mka, sem njóta þess, að fólkið metur tryggð, nugrekki, umhyggju og ástúð hundsins, og vill svo hins vegar varast grimmd og flasfengi hins æðisgengna föður og yalda- manns, sem drepur það sem sízt skyldi í skammsýni sinni og heimsku. Og gæti þetta ekki einmtit verið guðstrú, þar sem fórnar- lund hundsins og kærleikur, er sett í öndvegi. Okkur var sagt, að þessi drengur hefði verið sá fyrsti, seai bar heitið „Prins af Wales“ og síðan hefur það verið titill frumburðarins í bonungsfjöl- skyldu Breta fram á þennan dag. Framhald. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 12. var ekki lengi í Paradís, því Reyk'íkingar jöfnuðu strax á sömu mínútu. Það var Ingvar Elís son sem skoraði markið. Á 30. mín. var dæmd aukaspyrna á Keflarik, sem lauk með því, að Þorsteinn Friðþjófsson skoraði með föstu skoti af löngu færi, og þannig yar staðan í háMleik 2—1 Reykvíkingum í vil. Siðari hálfleikurinn var mun ó- jafnan en sá fyrri og mörkin létu ekki a sér standa. Á sjöundu mín. skoraði Ingvár glæsilegt mark eft- ir að hafa fengið knöttinn inn ifyrir cörn Keflvikinga. Á 12. mín. i brunuðu Reykvíkingar upp miðj- |una og knötturinn var gefinn til ÍBaldvins Baldvinssonar, sem hljóp af séi hina flötu vörn Keflvík- inga og skoraði hann fjórða mark Reykjavikur. Þegar fimm mínútur voru til lefksioka var réttilega dæmd víta- spyrna á Keflyíkinga og úr henni skoraöi fyrirliði Reykjavíkur, Þor- 1 steinn Friðþjófsson. Þannig lauk ; þessum prúða leik með stórum 'si'gri Reykjavíkur, 5—1. Beztir hjá ; Reykyavík voru Ingvar, Baldvin og Þorsteinn, en hjá Keflavikurlið- inu Karl, Rúnar og Högni. Dómari var Grétar Norðfjörð og dæmdi vél. é

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.