Tíminn - 04.07.1967, Blaðsíða 5
ÞÍUÐJUDAGUR 4. júlí 1967.
TIMINN
Herveidið ísland
I tílefni hinna alvarlegu at-
burSa, sem undanfarnar vi'kur
hafa gerzt fyrir botni Mið-
jarðartiafs, hefur það otft
hvaiiflað að mér, hve mik-
ið lán það er nú annars fyrir
íslendinga að þeir skuli vera
stvona fámennir og smáir.
Það er ekki til þess ætl-
azt af okkur eins og stórveld-
unum, að við tökum afstöðu,
stöndum við gamlar skuld
bindingar við aðrar þjóðir og
komum á friði, ef illindi brjót
atst út. Þessar kvaðir hvíla
nú þungt á voldugu herveldun
um, það brakar í stoðum Sam
einuðu þjóðanna í öllum svipt-
ingunum, og enginn veit, enn
hvernig þessu mu-ni ljúka.
E-n látum nú hugmyndaflug
ið ráða tím-akorn og ímyndum
okkur, að þessu væri öðru vísi
-háttað. Segjurn nú til dœmis,
að ísland h-efði ábyrgzt sjálf-
stæði og landamæri ísraels.
Kærleikar hafa yerið miklir
milli þjóðanna, sem skipzt hafa
á heimsóknum framámanna
undanfarin ár, svo að þetta er
' kamiski' ekki' eins fráleitt og
það lítur út- fyrir. Hvað myndi
ísland hafa gert?
Við hefðum strax sen-t flota
deild til Miðjarðarhafsins lík-
lega Óðin og vita-skipið Her-
móð. Þetta hefðum við gert
undir því yfirskini, að þurft
hefði að aðstoða íslenzk-a' ferða
menn að komast frá Arabalönd
u-m. íslenzka landhelgisgæzlan
hefði kallað út varaliðið, alla
sex mennina.
Rús-sar hefðu strax tekið til
við að mótmæla hugsanlegri
aðstoð okkar við ísrael. Ms-s-
neski sendiherrann hefði af-
hent utanríkisráðherra svo
mörg mótmælabréf, að póst-
mannafélagið í Reykjavi-k
hefði borið fram kvörtun við
Samgöngumálaráðuneytið í af-
brýði.
Mikið hefði verið um að
vera í Ut-anríkisráðinu: unnið
til sautj-án m-ínútur yfir fimm
einn daginn og tólf mínútur
yfir hinn. Lofcs hefðu þeir gef-
ið Rúissum svar, sem þeir
myn-du hafa skilið: Ef Ráð-
stjórna-rlýðveldin mynd-u ekki
hætta að espa Ara-ba og_ veita
þeim stuðning, myndi ísland
senda eina af sprengjuflu-gvél-
um Landlhelgi-sgæzlunnar til
móts við heri Arahs ,Iií^
myndi varpa nýjum rauðmaga
á þá 1 eyðimörkihm. Herirnir
myndu hafa tryllzt af hræðslu,
þegar ra-uðmagarnir hefðu far
ið að hop-pa ropandi um sand-
inn.
í Sameinuðu þjóð-un-um
hefðu íslendingar ha-ft töglin
og hagldiirnar. Þeir hefðu ein-
fald-lega hótað að taka aftur
fundarhamarinn, sem þeir
gáfu sanftökunu-m fyrir m-örg-
um áru-m. Enginn h-efði viljað
h-ætta á, að samkundan yrði
þannig gerð óstarfhæf.
Líka hefðum við orðið að
setja afgreiðslubann á öll skip
frá Arabaiönd-u-m í íslenzkum
höínum. Við hefðum rift ný-
gerðum viðskiptasamningi við
Jórdaníu, þar sem við höfð-
um fallizt á að selja þeim
1205 kíló a-f hertri löng-u, en
kaupa í staðinn 465 kíló af
gráfíkjum os 389 kiló sf rúsin
um. Hefði þetta orðið geysile-gt
fjárhagsle-gt áifall fyrir Jórdani.
Jæja, ég ætla nú að hætta
hugmyndafl-u-ginu meðan hægt
er. En ég verð að viðurkenna,
að heit þjóðernistilfinning hef
ir farið um mig, moðan ég
háði þetta litla stríð á papp-
írn-uan. Kannski er það ekk-
ert lán fyrir okkur, að við
skulum vera litlir og van
megnugir. Við ættum máski að
fara að láta til okkar taka úti
í hinum vonda heimi.
Við hugsum líklega alltof
mi-kið um innanríkismálin, fisk
v-erðið og dýrtíðina. Það væri
mjög heil-susamlegt fyrir ís-
lenzka alþýðu að þessu væri
breytt, og hún gæti far-ið að
fylgjast með stolti, með um-
svifum íslands í sam-skiptu-m
við útlenzka. nandinn myndi
þá kannski hætta að líta á
sinn eigin maga sem þunga-
miðj-u al-heimsins.
Það myndi þá ef til vill
breyta-st núrikjandi h-ugsunar-
hátt-ur ungra íslendinga, að
f-ullkomnun lífsins s-é a-ð geta
keypt tvöfalt gler í fokhelda
íbúð í bl-okk, o-g teppi horn í
horn síðar meir. Og að há-
mank þess, sem í-sland geti
veitt börnum sínum, sé lán fr-á
Húsnæðiismálas'tjórn.
Sannleifcurinn er sá, að við
erum að verða aumingjar. Okk
ur vantar her í landi. Rækta
upip sanna ættjarðarást og trú
á yfirburði fslands. Láta leika
þjóðsönginn með kra-fti lúðra-
sveitar í stað vælu orgels.
Kenna unglingun-um að bera
virðingu fyrir fána landsins.
Þjálfa þá í að bera vo-pn og
ganga í fýlkin-gum.
Við eigum að hætta að berjast
við verðbólguna. Við erum bún-
ir að læra, að það stríð getum
við ekki unnið. Draga úr fisk-
veiðum og öðru striti, en bei-na
ung.u mönnunum frekar inn á
hermenniskubra-ut.
Stórveldin eru öll alveg æst
i að sjá farborða litlu herveldi.
Þau myndu gefa okkur vopn-
in, fæða ok-k-ur og klæða. Land
inn m-yndi ekki vera í nein-
um vandræðum að bera káp-
una á báðum öxlum, o-g fá
styr-k bæði úr austri og vestri.
Þetta gera sm-áþjóðir í Afríku,
Asíu og Suður-Ameríku með
góðum arangri.
Þegar við s-vo væru-m tilbún-
ir, mynd-um við snúa okkur
fyrst að. Grænlandi, sem er,
éins ög aiíir víta, réttihæt eign
íslands. Og þá fyrst verður nú
páiman að vera íslendingúr!
Einnið þið ekki fiðringinn
fara um ykk-ur, þið friðelsk
andi menn o-g kon-ur?
Þórir S. Gröndal.
Sjötug í gær:
Guðrún Úlafsdóttir
Frú Guðrún Ólafsdóttir frá Un-
aðsdal varð sjötug í gær 3'. júlí.
Hún fæd-dist að Strand-seljum við
Djúp vestra ári-ð 1897. Foreldrar
h-ennar voru Guðríður Hafliðadótt
ir og Ólafur Þórðarson, sem
bjuiggu að Strandsesjum í hart-
n-ær hálfa öld.
G-uðrún olst upp í foreldrahús-
um, unz hýn giftíst árið 1919
Helg-a GuSmun-desyni, og settu
pau saman bú í Unaðsdal við ísa-
fjarðard-júp. Þar bjuggu þau
myndanbúi til ársins 1945, er
H-elgi lézt. Eftir það bjó hún þar
í 5 ár með Kjartani syni s-ínum.
Hel-gi, maður G-uðrúnar, var
ann-álað-ur dugnaðarfork-ur, fjöl-
hæfur og verklaginn, svo a-f bar.
H-ann sótti sjó á h-verju vori á
bát, sem hann smíðaði sjálif-ur.
Búsýsluumisvifin h-víldiu því oft á
Guðrún-u, og m-á nærri geta, að
í mörgu hefu-r verið að snúast,
því að búið var stór-t og börnin
sextán að tölu. Þa-u eru: Guð-
mu-ndur, smiður á Selfossi, Guð-
björn, iðnverkamað-ur, Ólafur,
kaupmað-ur, Steingrím-ur stór-kaup
maður, Guðríður gift Ges-ti Kristj-
ánssyni í B-orgarnesi, Kjartan,
bóndi í Unaðsdal, Sigurborg, gift
H-alldóri Sigfússyni, Jón, sjó-mað-
ur á Ak-ureyri, Guðbjörg og S-igu-r
lína ógift, Hannibal, járn-smiður,
Mattih-ía-s kaupmaður, Haukur ski-p
stj-óri á ísafirði, Lilja, A-uðunn
og Lára, gift Vigni Jóns-syni, skip
stjóra á ísafirði.
Niðjar Guðrúnar og Helga eru
nu _70 tals-ins.
Ég óska frænku minni til ham-
in-gju með afm-ælið og óska henni
langra lífdaga i skjóli sinna mynd
arlegu ba-rna.
Arnór Hannibalsson.
HÖGNI JÖNSSON
Löqfræði og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Sími 13036
Heima 17739.
Guðmundur
F. 9. júl-í 1887, d. 22. júní 1967.1
Kveðja fró barnabörn-um.
Frá himin-sins hæð-um kvöld-
roðinn s-kín,
en hnugginn ég sit, í sorg-
inni h-ljóðl-átur.
Sé ástúðleg augu þín líta
til mín
o-g lyfta hug mínum hærra
til þ-ín,
já, hærra til þín ,hjartkæri
a-fi minn góð-ur.
Afi, þú varst okkur athvarf
ájörð,
ástúð þín náði svo víða.
Út faðminn þú breiddir mót
barnanna hjörð,
bágstöddum, sjúk-u-m bauðst
þína hön-d,
baðst fyrir öllum, er þurftu
að líða.
Ó, hjart-kæri afi, við þökkum
þér allt,
þíns göf-ugleiks minn-umst
við núna.
Þú vafðir oss örm-um, er var
okkur kalt,
en grézt ekki, afi, þótt viðr
aði svalt,
réttir út hönd þína örmagna,
lúna.
Þú gafst aldrei upp, því að
guð gaf þér himneska trúna.
Magnússon
í friði nú h-vílir þdn heil-
stey-pta sál,
í himnesku-m guðdóm-sins ljóma.
Þar öðlast þú, afi minn,
ódauðlegt mál,
því 1-íf þi-tt var öUum til sóma.
Afi, ég he-yri enn hljóma
söngvana þín-a,
haltu um eilífð í höndina mína.
Á hvörmum mínum titra tár,
ég tel þa-u ekki len-g-ur.
í hjarta mínu er hela-umt sár.
Ég hélf sem lítill drens-ur
elsku afi, að þú hefði getað
lifað leng.ur.
Það lífsins ljós, sem lýsti þér.
nú logar sfcært í s-álu mér.
H.S.
«s
Á VÍÐAVANGI
Sáð í vegasárin
Hin miklu vegasár, sem myno
ast við stórvirka vegagerð með
vé.tækjum, ht-fur verið mörg-
u-m áhyggjuefni, enda beinlínis
valdið hættulegum uppblæstri
og ömurlegt er að sjá landið
flegið langar leiðir út frá mynd
arlegum vegum Á undanförnum
árum yirtist enginn lagaskylda
hvfla á vegagerðinni við
græðslu þessara sára. Fyrir
nokkurm árum voru þó sett
ákvæði um skyldu til græðsln
vegasára og að það væri tal-
inn hluti af vegagerðinni. Harla
lítíi merki um þessa breytingu
hafa þó sézt enn. Dagur á Akur
eyri minnir á þetta mál í smá-
frétt nýlega og segir um leið
góð tíðindi:
„Vegagerðin á Akureyri hef
ar fengið til þess nýtt tæki að
dreifa fræi og áburöi í flög
þau og vegarkanta, sem mynd-
ast við gerð vega og á sumum
stöðum hafa valdið stórfelldum
uppblæstri .Tæki þetta er auð-
velt í notkun, það er haft á
bílpalli og getur dreift sáðvör-
unni um 16 metra, sem nægir
i flestum tilfellum. En lög
mæla nú fyrir um að spjöll af
vegagerð séu bætt m.a. á þenn
an hátt'*.
Er þess að vænta, að fleiri
slíkar fréttir berist af lögboðnu
græðslustarfi við vegina
Afvinnuleysi vex
Dagur á Akureyri segir einn
ig svo um atvinnuástandið ný-
lega:
.Atvinnuöryggið, sem margir
haía talið tryggt til frambúðar,
er nú i augljósri hættu. Það
er orðin staðreynd, að hvar
sem starf iosnar eru margir
um boðið og hundruð ef ekki
öúsundir skólaunglinga hafa
enga vinnu fengið og ganga
iðiulausir. Sú krafa mun nú
verða háværari en áður, að
kaup verði óskert með dag-
vinnu einni saman“.
Allir kannast við þetta geig-
vænlega vandamál, sem nú er
við að eiga hér í Reykjavík og
nágrenni, en ástandið hefur
verið talið betra með sumar-
vinnu úti á landi. Þessi frá-
sógn Dags ber hins vegar ljóst
vitni um, að menn finrtó fyi \
hinu sama í höfuðstað Norður-
lands.
Sanna sök hver
á annan
Fróðlegt er að fylgjast með
skrifum stjórnarblaðanna um
embættaveitingar um þessar
mundir. Þar saka málgögn
stjórnarflokkanna ráðherra
hvors annars fyrir afglöp. Opin
bert mál er, að ráðherrar
beggja stjórnarflokkanna mis-
oeita veitingavaldi sinu ferlega
ob mun þó dómsmálaráðherr-
ann eiga metið. Blöð Alþýðu-
fiokksins hafa gagnrýnt hann
narðlega fyrii veitingu bæjar-
fóeetaembættisins á Akureyri,
en blöð Sjálfstæðisflokksins
gers sér hægt um vik og saka
menntamálaráðherra fyrir veit-
■ngu embættis forstöðumanns
að Keldum. Báðir hafa ærin
efœ «7 gagnrýni og sanna sök
h/er á annan, en jafnframt er
gagnrýnin þungur áfellisdómur
um sameiginlega stjórnarábyrgð
hessara flokka á þeirri vand-
níðslu, sem nú á sér stað í emb
ættaveitingum og er svo sví-
vivðileg og augljós, að bvorug-
ur samstarfsflokkanna vill taka
ábvrgð á gerðum hlns. Augljós
arj sektarjátning er varla unnt
að gera.