Tíminn - 15.07.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.07.1967, Blaðsíða 10
10 aEaMti TfMINN í g: LAUGABDAGUR 15. júli 1961. DENNI D/EMALAUSI — Þið komið alveg mátulega. Ég gat ekkert fundið að borða nema rúsínur. í dag er iaugardagur 15. júií. Skiln. postula Tungl i hásuðri kl. 19.19 ÁrdcgisflæSi kl. 11.33 Heit$u§n2ia Slysavarðstolan Heilsuverndarstöð inni er optn allóo sólarhringinn, slm) 21230 - aðeins móttaka slasaðra * Næturlæknii kl 18—8 dnni 21230 .i-yeyðarvaktln. Slmj 11510, opið nvern virkan dag trá kl 9—12 ig l—5 nema laugardaga ki B—12 Upplýsingar um Uæknaþiónustuna ' borginni gefna; ' slmsvara L.ækna féiag' tteyk.iavlinii slma 18888 Kópavogsapótek: Opið virka daga ira ki. 9—7. Laug ardaga frá kl 9—14 Helgidaga frá kl 13—15 Næturvarzlan i Stórholtl er opln frá mánudegi til t'östudag. kl 21 a kvöldin- til 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá kl Ifi á daginn ti1 10 á morgnana Kvöldvarzla Apóteka í Rvík 15. — 22. júlí annast Rvíkur Apótek og Apótek Austurbæjar. Helgarvórzlu í Hafnarfirði, laugar dag til mánudagsmorguns 15. — 17. júlí annast Eiríkur Björnsson, Aust urgötu 41, sjmi 50235. 18. júli annast Ólafur Einarsson Ölduslóð 46, sími 50952. 19. júlí Grírnur Jónsson, Smyrla'hraurii 44 sími 52315. Helgarvörzlu í Keflavík 15. og 16. júlí annast Kjartan Ólafsson. 17. og 18. júlí Arnbjörn Ólafsson. féiagslif FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag íslands ráðgeriir eftir- taldar ferðir um næstu helgi: 1. Hvítárnes - Kerlingarfjöll — Hveravellir, kl. 20 á föstudagskvöld 2. Veiðivötn kl. 8 á laugardags- morgun 3. Þórsmörk, kl. 14 á laugardag. 4. Landmannalaugar kl. 14 á laug ardag. 5 Þjórsárdalur kl. 9,30 á sunnu dag. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, símar 19533 — 11798. 15. júlí hefst 10 daga sumarleyf isferð um Landmannaleið og Fjalla baksveg, nokkur saeti Iaus. 19. júlí er 8 daga ferð í Öræfin flogið til Fagurhólsmýrar, farið með bílum um sveitina. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík fer í skemmtiferð 20. júlí um Norðurland og víðar, Félags konur eru vinsamlega beðnar að tilkynna þátttöku í síma 14374 og 15557. Nefndin. Kvenfélag Hallgrimskirkju, fer í skemmitiferð austur um sveitir nánar auglýst síðar. Upplýsingar í símum 14359, Aðalheiður, 19853 Steíama 13593, Una. Ferðanefnd Frikirkjunnar í Rvík: efnir til skemmtiferðar fyrir safn- aðarfólk að Gullfossi, Geysi, Þing völlum og víðar sunnudaginn 23. júlí. Farið firá Fríkirkjunni kl. 9 f. h. Farmiðar verða seldir í Verzl. Brynju, Laugavegi 29, og Verzl. Rósu, Aðalstræti 18, til föstudags kvölds. Nánari upplýsingar gefnar í símum 23944, 12306 og 16985 Frá Breiðfirðingafélaginu: Hin árlega sumarferð félagsins verð ur farin í Landmannalaugar og Eid gjá föstudagin 21. júlí kl. 6 síðdeg is. Komið heim á sunnudagsikvöld 23. júlí Nánari uppl. í síumum 15000, 11366, og 40251. Siglingar Ríkisskip: Esja er á Austurlandshöfnum á noruðrleið. Herjólfur fer frá Vest mannaeyjum kl. 12,30 í dag til Þorlákshafnar, þaðan aftuir kl. 17.00 til Vestmannaeyja frá Vestmanna eyjum kl. 21.00 til Reykjavíkur. Blikur fer frá Reykjavík á mánudag vestur um land í hringferð Herðu breið er á Norðurlandshöfnum á austurleið. , ( Hjónaband ^ 2. . s í % \ | Jf Laugardaginn 8. júlí voru gefin saman í hjénaband í Laugarnes- kirkju af föður brúðarinnar, séra Garðari Svavarssyni, Jóna Garðarsdóttir og Jón Örn Arnerson. Heimili þeirra er að Hólavallagötu 3 (Ljósmynd: ASIS). Flugáætlanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til London kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Kefla víkur kl. 14.10 í dag. Flugvélm fer til Kaupmannahafnar kl. 15,20 i dag. Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 22.10 í kvöld. Vélin fer til London kl. 08.00 í fyrramálið KIDDl — Ekki vildi ég taka þetta stökk. Ég Og Kiddi og Pankó horfa á það, þegar Vic og hesturinn lenda í vatninu heiiu og gæti bara hálsbrotnað. höldnu. — Farið frá mér. Ég er ekki orðin fæða fyrlr ykkur ennþá. Það er engin leið út úr þessu. Ég á milljónir vina — allir myndu vilja hjálpa mér, HJÁLP. — Ég get ekki meira . .ég er of veikburða. Snæfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 08.30 í dag. Vænt anlegur aftur til Reykjaví'kur kl. 23.30 í kvöld. innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (3 ferðir) Akureyrar (4 ferðir) ísafjarðar (2 ferðir) Egils- staða Í2 ferðir) Patreksfjarðar,) Húsavíkur, Hornafjarðar og S'auð- árkróks. Kirkjan Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 10,30 Séra Bragi Benediktsson. Eiliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. f. h. Séra Siguirbjörn Á. Gíslason messar Brautarholtssókn. Barnamessa í Félagsheimilinu Fólk vangi kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 1. Séra Ragnar Fjaler Lárusson frá Siglufirði. Hallgrímskirkja í Saurbæ: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jóm Ein- arsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Sr. Gunnar Árnason. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Pank drenkja- kórinn syngur nokkur lög. Séra Frank M. Haildórsson. Háteigskirkja: Messa fellur niður vegna messu i Skáltoolti. Skálholtskirkja: Messa kl. 5 e. h. Séra Arngrímur Jónsson messar Kirkjukróir Háteigs kirkju syngur, orgelleikari Gunnar Sigurgeirsson. Dómkirkjan: Messa kl.Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson. Orðsending Vegaþjónusta FÍB, helgina 15. — 16. júlí 1967. FÍB-1 Þingvellir, Grímsnes, Laug- arvatn. FÍB-2 Hvalfjörður, Borgarfjörður. FÍB-3 Akureyri, Vaglaskógur, Mý- vatn. FÍB-4 Ölfus, Skeið. FÍB-5 Suðurnes FÍB-6 Reykjavík og nágrenni. FÍB-7 Austurleið FÍB-9 Árnessýsla. FÍB-11 Akranes, Borgarf jörður. 'FÍB-12 Út fr^ Egilsstöðum FÍB 14 Út frá Egilsstöðum FÍB-16 Út frá ísafirði. Orðsending frá sumarbúðum Þjóðkirkjunnar; 2 flokkur kemur frá sumarbúðum þriðjudaginn 18. júlí. Frá Skálholti verður lagit af stað kl. 11 og verður sá hópur væntanlega í bænum milli kl. 1 og 2. Frá Reykjakoti verður lagt af stað kl. 1,30 Komið til Rvíkur u.þ.b. kl. 2,30. Frá Reykholti verður lagt af stað kl. 11 í Reykjavik um kl. 3. Frá Krísuvík kl. 1,30 og komið til Reykjavíkur um kl. 2,30. Börn um úr Hafnarfiirði skilað við Ráðhús (L Minningarspjöld liknarsj. Ás- laugar K. P. Maack fást á eftir- töldum stöðum: Helgu Þorsteins dóttur, Kastalagerði 5, Kópavogl. Sigrlði Gísladóttur, Kópavogs- braut 45, Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Skjólbraut 10, Sigurbjörg Þórðardóttur Þingholtsbraut 72. Guðrfði Arnadóttur Kársnesbraut 55, Guðrúnu Emilsdóttur. Brúar ósi. Þuriði Einarsdóttur. Alfhóls veg 44, Verzl. Veda. Digranesvegi 12. Verzl Hlíð við Hlíðarveg Minntngarsjóður Landsspítalans. Minningarspjöld sjóðsins fást a eftirtöldum stöðum: Verzluntn Oc- ulus Austurstræti7. Verzlunin Vik, Laugaveg 52 og njá Sigriði Bach mann forstöðukonu, Landsspitalan um. Samúðarskeytj sjóðsins af- greiðir Landssiminn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.