Tíminn - 15.07.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.07.1967, Blaðsíða 12
12 TÍMINN LAUGARDAGUR 15. júh' 1967. Bílaáklæði Tiibúin sætaáklæði og gólfmottur í allar tegundir og árgerðir fólksbíla. ALTIKABÚÐfN Hverfisgötn 64 — Simi 22677. mTí &MW& mfííb,, PILTAR .T' - f-ÞlO CiœukllUZlLM /Sy Y \ \ P,1 iO HRIflMNA Jff/. / ''A; J) rý'ár/M /Ism'/r'/rso/ //-. r ''.xf/ S . V ••c.— wqm SKIPAUrCCRB RÍKISINS M.s. Herðubreið fer 20. þ. m- austur um land í hringferð. Vörumóttaka ár- degis á laugardag og á mánu daginn til Homafjarðar, Djúpa vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Mjóa fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna fjarðar, Bakkafjarðar, Þórs- hafnar, _ Raufarhafnar, Kópa- skers, Ólaísvíkur, Norðurfjarð ar og Bolungarvíkur. M. s. Esja fer 21. þ- m- vestur um land í hringferð. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavikur. TRCJLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður, Bankastræti 12. BARNALEIKTÆKl * 0 IÞROTTATÆKI Vétaverkstæði Bernharðs Hannessonar, Suðurlandsbraut 12 Sími 35810. BÆNDUR Nú ei rétti timinn til að skrá vélai og tæki sem a að selia- T raktora Múgavélar Blásara Sláttuvélar Amoksturstæki VXÐ SEL.!U1M I'ÆKIN — Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg Simi 23136 KAUPFÍLAGSSTJÖRI Starf kaupfélagsstjóra við kaupfélag Austur-Skagfirðinga, Hofsósi, er laust til umsóknar. Umsóknir, ásamt almennum upplýsingum um aldur. menntun og starfsreynslu, sendist Gunnari Grímssyni, starfsmannastjóra S.f.S. eða formanni félagsins, Kristjáni Jónssyni, Oslandi við Hofsós, fyrir 1. ágúst n.k. STARFSMANNAHALD S. í. S. ÍÞRÓTTIR erfitt að koma á kenn&lu í skíða- fþróttum vegna snjóleysis hér syðra. í vetur fór skólinn til ísa- fjarðar og var dvalið þar í skíða- skála Skíðafélags ísafjarðar í 8 daga. Kennarar Skíðaskólans á Seljalandsdal önnuðust kennslu. Tðkst ferðin mjög vel og var öll fyrirgreiðsla ísfirðinga hin bezta. 1 Byggingaframkvæmdir við heimavistarlhús skólans eru hafn ar fyrir nokkru. Byggingameist- ari er Böðvar Ingi Ingimundar- son. Gert er ráð fyrir að íbúða álma nemenda verði fokáield fyr- ir 1. sept. n.k., en tvæx kennara- ibúðir eiga að verða íbúðarihæfar fyrdr 1. okt. Mínerva Jónsdóttir kennari skólans flytur i aðra íbúð dna, en væntanlega verða nemend ur settir í hina ílbúðia í vetur og timiburskáli sá, er verið hefur heimavist pilta, lagður niður sem nemendabústaður. Skólastjóri þakkaði Í.S.Í. góð- an stuðning við skólann og fagn- aði væntanlegu samstarfi á Laug arvatnd. Þá bar skólastjóri fram þakkir til menntamálaráðherra og Al- þingis fyrir aukna fjárveitingu til skólans. 13 nemendur gengu undir próf, 7 stúlkur og 6 piltar. Fjórir nem- endur höfðu lokið almennu kenn araprófi, 7 höfðu lokið námi í undirbúningsdeild sérnáms í Kennaraskóla Íslands og 2 höfðu aðra undinbúningsmentun. Hœstu einkunn 8,63 hlaut Þór- hildur Jónasdóttir, Reykjaivík. Skólastjóri ávarpaði síðan hina ungu íþróttakennara. Þakkaði þeim fyrir ánægjulega samveru á liðnu skólaári og árnaði þeim allra heilla í framfcíðinni. Afchöfn þessari lauk með því, að hinir nýbrautsknáðu íþrótta- kehnarar sýndu leikfimiiji;, I MUSSOLINI Framhald atf bls. 3. nafa fjölmargir nazistar dvalið 1 Vestur-Þýzkalandi og róið að bvi öllum árum að koma sínum gamla flokk til vegs og virðing ar a ný, en á velgengnisárunum hatði abnenningur engan áhuga á hoðskap þeirra. Þetta er ekki í fynsta skipti, sem leitað er til Skorzeny í því skyni að fá hann til að taka við forustu nazistahreyfingarinnar. Árið 1955. 1958 og einnig árið 1961 voru honum gerð þessi „gylli- boð" en hann afþakkaði alltaf. Hver er hann eiginlega þessi sérkennilegasti maður, sem af Bandaríkjamönnum var álitinn hættulegasti maður í þýzka hernum. en var þó náðaður við stnðsglæparéttarhöldin. í byrj- un síðari heimsstyrjaldarinnar var Otto Skorzeny aðeins venju iegur hermaður í þýzka varnar liðinu, en hófst brátt til vegs og virðingar í krafti sinna sér- stæðu hermennskuhæfileika. Hann var fífldjarfur og gat levst ótrúlegustu verkefni, aldrei gafst hann upp, og alltaf j fanr hann lausn, þótt enginn i annar eygði hana. Hann öðlað- ist heimsfrægð fyrir það sér- stæða afrek að frelsa ítalska emræðisherrann Beneto Musso- lim úr óvinahöndumó, það var árið 1943, og Mussolini var fang inn i bjargvirki einu á Norður- ftalíu. Skorzény vann sjálfur að áforminu og fór með Musso- lini á brott í svifflugu. Annað verkefm var honum gert að levsa, og það var það sýnu háskalegra Hann átti að takast a hendur ferð til Ardennafjalla og taka þar höndum Eiserahow- er hershöfðingja. Hitler lét hann alveg einráðan um hVern ig Detta átti að framkvæmast. Skorzeny safnaði til sín bV/.kum hermönnum, sem töl- uðu ensku, og valdi úr hópi þeirra 300 manns, sem gátu nokkurn veginn talað upp á amerískan máta. Þeir urðu sér úti um ameríska einkennisbún- inga og svo fór hann með þeim að víglínu Bandaríkjamanna, og inn fyrir hana tókst þeim að komast. Þeim tókst að gera mikinn usla hjá Bandaríkja- mönnum, og vel má vera að þeim hefði tekizt að nema Eis- enhower á brott, ef þetta hefði ekki uppgötvazt á elleftu stundu við það að einn Þjóð- verjanna var afhjúpaður. Hefði þetta áform tekizt, er varla að efa. að Þjóðverjar hefðu getað þvingað Bandaríkjamenn til að semja frið í snatri. Þá var Skorzeny sendur til Iran, ásamt með 6 öðrum vösk um mönnum og áttu þeir að freista þess að taka til fanga Josef Stalin, sem sat á Teheran ráðstefnunni. Það tókst ekki af þv; að Stalin hafði um sig mikinn lífvörð, á hinn bóginn tóKSt þeim Skorzeny að nema á brott ungverska kanzlarann Horthy, en það leiddi aftur tll ieynilegs ráðabruggs Þjóðverja og Rússa um uppgjöf Ung- verja. Rótt fyrir stríðslok var Skorzeny tekinn af Bandaríkja mönnum og hnepptur í stríðs- fangabúðir, en ekki leið á löngu þar til hann flúði þaðan og fór síðan huldu höfði í Vestur- Þýzkalandi um tveggja ára skeið, en þá var hann tekinn og leiddur fyrir stríðsglæpadóm stói, en þar var hann sýknað- ur, og átti síðan að mæta við réttarhöld, er höfðuð voru gegn nazistum. En Skorzeny var alls ekki á því að láta dæma sig fyrir eitt eða neitt, heldur flúði til Spánar, þar sem Franco veilti honum hæli sem pólitísk um flóttamanni. Árið 1963 átti að nöfða réttarhöld gegn Skor- zeny, en hann var um kyrrt á Spáni og kærði sig kollóttan. Hann hefur keypt sér stóran búgarð á írlandi, og ætlar að setjast þar að þegar hann verð ur sextugur, en nú er hann 58 ára að aldri. Fyrir skömmu sagði hann í blaðaviðtali í ír- landi. — Ég hef enga ástæðu til að skammast mín fyrir það sem ég gerði í stríðinu. Ég háði ekki stríð gegn konum og börn um. heldur barðist einungis . gegn jafningjum. í annað sinn sagði hann: — Ég hef aldrei verið nazisti, ég var bara her- maður. Fullyrðingar sem þessi hai'a oft heyrzt, en nýnazistum í Vestur-Þýzkalandi hlýtur að vera orðið það Ijóst, að þeir fá engan af gömlu nazistafor- kóiíunum til að setjast í for- ingjasætið. Eftir stríðið ákváðu hinir harðsoðnu nazistar að stofna nýian og öflugan nazistaflokk, sero leiða átti til nýrra stór- veidatíma, fjórða ríkisins. Tveir menn komu helzf til greina sem arftakar Hitlers, Dönitz aðmír- áll og Skorzeny. Um leið og Dönitz var látinn laus úr fang- elsi var honum gert tilboðið, en hann sagði blákalt nei, og um Skorzeny höfðum við þeg- ar heyrt. Hann hefur ávaxtað siÞ pund á Spáni, og kærir sie ekki um róttæka breytingu a sinum högum héðan af. Hinir öldnu garpar eru sem sagl alveg úr leik, og það verð- ur á valdi hinna nýju ungnaz- Lsta hvaða stefnu flokkurinn msrkar, og líklega verða það yt.n ástæður, efnahagur fólks ’ Vestur-Þýzkalandi og fram- tíðarhorfur undir stjórn nú- verandi valdhafa, sem ráða munu úrslitum um það, hvern sess nýnazistaflokkurinn hlýtur í Vestur-Þýzkalandi á komandi líimum. (Þýtt og endursagt).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.