Tíminn - 15.07.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.07.1967, Blaðsíða 14
14 TÍMINN LAUGARDAGUR 15. júlí 1967. UNDIRBÚNINGUR HAFINN Framihald af bls. 2. stofnunar í Noregi, sem hefur þar meS höndum rannsókn hlið stoeðra mála, þ.á.m. mengun af völduim állbræðslna. Að þessu sinni sátu einnig fund nefndarinnar J. Kaoh rekt- or svissneska landbúnaðarháskól ans í Muri, dr. jur. Walter Huher og Páll A. Pálsson, yfirdýralækn ir. Síðari fundardaginn ræddu nefndarmenn við iðnaðapnála ráðherra. Á fundi nefndarinnar var rannsóknarstarfið skipulagt og þeir staðir þar sem sýnishorn verða tek-in, valdir og merktir á landa- bréf. Einnig var tekin Vkvörðun um, að allar rannsóknir skyldu verða framkvaamdar af Rannsóknastofn un iðnaðarins ásamt Forsdhungs institut Neulhausen í Swiss, og árangur rannsóknanna síðan bor- in saman. Rannsakað verður: Gras, hey, lauf, jarðvegur, vatn, andrúmsloft í urn'hverfi Straumsvíkur, og bein búlfénaðar, í ali,t að 20 km fjar- lægð fná Straumsvík. Þar að auki er einn staður í 160 km fjarlægð hafður til samanhurðar. Taka •sýnishorna verður fram kvæmd að viðstöddum fulltrú- um beggja aðila. Fyrstu sýnisihornin hafa þeg ar verið tekin og send til rann- sókna.“ ÞRÍR létu uífið Framihaida al öls i stjórinn, Richard J. Hugihes, sendi þegar tvær deildir úr heimavarn arliði fylkisins til Newark. Fréttamaður brezka útvarpsins ók í bifreið um götur Newark í dag og var lýsing hans ófögur. Allar götur voru þaktar glerbrot um og mannfjöldinn tæmdi verzl anir í ró og næði. Slökkviliðs- menn voru önnum kafnir við að slökkva elda í húsum við Spring field-Avenue, og nýr eldur var að kvikna neðar við götuna. Ekkert yfirlit er enn til yfir tjón í óeirðunum, en saigt er, að það muni nema mörgum hundruð um milljóna islenzkra króna. Fylikisstjórinn sagði við blaða- menn í dag, að tjónið væri ótrú legt. Brotizt var inn í nokkrar vopna verzlanir og byssum stolið. Er um það fréttist, voru lögreglu- menn og hermenn vopnaðir, og þeim gefin skipun um að svara skothríð, sem kynni að verða beint að þeim. Hefur lögreglan og hermenn þeir, sem sendir voru til Newark, umkringt óróasvæðið í borginni, og lokað öllum þýðing armiklum vegum inn á það svæði. Borgarstjórinn í Newark sagði í dag, að skipuð yrði nefnd til þess að atlhuga, hverjar væru orsakir óeirðanna. Þá sagði hann, að hann vildi láta nefnd frá samibands- stjórninni kanna fullyrðingar þess efnis, að lögreglan í Newark hefði sýnt óþarfa hörku við handtökur óeirðarseggja. FRÍMERKJASÝNING Framhald ,af bls. 2. séðustu íslenzk frímerki, sem til eru. Þárna má sjá fyrstu íslenzku frímerkin, sem út vonu gefin hér á landi árið 1873, en það eru hin svonefndu skildinga- frímerki. Eru þau í dag í hæstu verðflokkum íslenzkra frímerkja og mjög vandfengin Einnig eru í safninu umslög með þessum sjaldséðu frí- merkjum. Auk þess er þar margt annarra frímerkja, sem ma-rgur frímerkjasafnarinn hefur sjaldan eða aldrei aug- um litið. í sambandi við þessa sýn- ingu verður þar einnig sögð saga Félags frfmerkjasafnara á þessu tíu ára tímaibili, sem félagið hefur starfað. Verður þar brugðið upp mynd af starfsemi félagsins og ýmsu því, sem að frímerkjasöfnun lýtur, en hún er sú tómstunda- iðja, sem ungir og gamlir stunda mest um heim allan. Sýningarnefnd, sem tók til starfa á s. 1. vetri, hefur nú þegar unnið margvísleg störf til þess að sýning þessi megi takast sem bezt, og hefur meðal annars leitað til ætt- ingja fyrrverandi eiganda safnsins með beiðni um ýmsar upplýsingar varðandi sögu þess, sem áður var ekki vitað um. Þá hefur sýningarnefnd- in fengið Jón Aðalstéin Jóns- son, cand. mag til að undir- búa útgáfu vandaðrar sýning- arskrár, þar sem sögð verður saga Hans Hals ásamt margs konar fróðleik um hið merka safn og á hvaða hátt tókst að ná þessum frímerkjum saman í heilsteypt safn. Á sýningunni verður starf- rækt pósthús og söludeild og má ætla, að sérstakur pósh stimpill verði notaður þar, svo sem tíðkazt hefur á undan- förnum frímerkjasýningum hér. — Hér er um merkis- atburð að ræða, því að telja má, að þetta sérstæða safn hafi að geyma alla þá „gim steina" íslenzkra frímerkja, sem út hafa verið gefin, og það er von sýningarnefndar- innar, að sýning þessi stuðli að víðtækari þekkingu á frí- merkjasöfnun og að hún verði um leið til aukinnar þekking- ar á landi og þjóð. MILLJÓNIRNAR Pramhaid^ al ö|s r margra, að 15-manna-nefndin fól 54 ara gömlum lögfræðingi að sjá um sjóðinn gegn 60 þúsund króna árslaunum. Móðir okkar og fósturmóðir, Ingileif Eyjólfsdóttir, Steinskoti, Eyrarbakka, lézt í Sjúkrahúsinu, Selfossi 13, júli. Daníel Ágústínusson, Eyjólfur Ágústínusson, Bjarndís Gu'ðjónsdóttir. FaSir minn, Vigfús Einarsson, frá Keldhólum andaðist að Sólvangi Hafnarfirði 13. júli. 'Fyrlr hönd aðstendenda Helga Vigfúsdóttir. í; Fundir hafa verið haldnir í þorp | inu um úthlutun per.inganna, og j: hafa þeir verið háværir og mikil ].• ólga i fundarmönnum. Ýmsir, sem Ihafa i/erið vinir allt sitt líf, eru orðni> svarnir óvinir, og þær fjöl skyhn.r. sem urðu fyrir áfalli í slys inu, hafa fjarlægst hina íbúana. Fjandskapurinn hefur oft birzt á óhugnanlegan hátt. Ein móðir fékk t. d. bréf - nafnlaust — þar sem pví var hótað, að 11 ára gömhirn syni hennai yrði bráð- lega hrint fyrir strætisvagn. — : Hvers vegna skyldi sonur þinn ekki úka deyja? — sagði í lok I bróís'.ns. i VINNINGS NÚMERIN Dregið hefur verið í Ferða- happdrætti B-listans. Eftirtalin númer hlutu vinning. Til Mallorca: 25608 - 4630 • 11715 - 19442 - 1756 - 12007 - 5591 ■ 4334 • 7249 - 6230 ■ 16047 - 15040 - 21125 - 9744 - 4266 ■ 26901 . 24655 - 21264 • 19233 - 21892. Á heimssýninguna: 25082 - 29706 - 9533 - 31280 26962. Á Edinborgarhátíðina: 27253 - 19249 - 27468 - 20127 - 22954 - 26644 - 17213 - 5926 - 18095 - 18215 2062 - 10234 - 5482 - 27324 27325 ■ 27037 - 21502 - 25989 - 28725 • 821. London - Amsterdam - Kaup- mannahöfn: 26699 - 29443 • 29394 - 18503 24809. (Birt án ábyrgðar) BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukir. sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi akstri. BRIDGESTONE ávalH fyrirliggjandi. GOÐ ÞJÖNUSTA — Verzlun op viðgerðir Simi 17-9-84 ' (iúmmíhariíinn hf. Brautarholti 8 ÖKUMENN! Látið stilla i tíma rfjOLASTILLINGAR VIOICRSTILLINGAR •JOSASTILLINGAR clio’ oo örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILUNG Skú'agött 32 Simi 13-100. Laugavegi 38 Skólavörðust. 13 ítalskar sumar- peysur frá FJÖUDJAN • ÍSAFIRDI I—--------1 5EQJRE EINANGRUNARGLER FIMM ARA ABYRGÐ Söluumboð: SANDSALAN s.f. IfiUlðavogi 115, Slini 30120. pósth. 373 txB4 Eldhúsiö, sem allar húsmœður drcymir um Hagkvœmni, stílfegurð og vönduð vinna á öllu. Skipuleggjum og gerum yður fast verðfilboð. Leitið upplýsinga. LAUGAVEGI 133 alml 11785

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.