Tíminn - 15.07.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.07.1967, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 15. júlí 1967. TÍMINN 15 Hópferðir á vegum L&L MALLORKA 21. júlí og 18. ágúst NORÐURLÖND 20. júnf og 23. júlf FÆREYJAR Óiafsvakan, siglt meS Kronprins Frederik 24. júlt RÚMENÍA 4.10!« og 12. september MIÐ EVRÓPUFERÐIR 4. júlí. 25. júlt og 16. ágúst RÍNARLÖND 21. júlf, 8. ágúst og 6. sept SPÁNN 30. ágúst og 6. september HEIMSSÝNINGIN 17. ágúst og 28. september SUÐUR UM HÖFIN 27 daga sigltng meS vestur- þýzka skemmtiferðaskipinu Regina Maris. FerSin hefst 23. september ÁkveSiS ferð ySar snemma. Skipuleggjum einstaklingsferSir, jafnt sem hópferSir. LeitiS frekari- upplýsinga t skrifstofu okkar. OpiS f hádeginu. LOND & LEIÐIR Aðalstræti 8,simi 2 4313 Sími 22140 Ekki er allt gull sem glóir (Operation FBI) Mynd, sem segir sex. Banda- rísk leynilögreglumynd í cin- emascope. Aðalhlutverk: Mickey Spillane Slhirley Eaton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönmuð bömum innan 16 ára. T ónabíó Síma 31182 íslenzkur texti Kysstu mig, kjáni (Kiss Me, Stupid) Víðfraeg og bráðskemmtileg, ný, amerisk gamanmynd. Dean Martin. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÖ SímL 21475 A barmi glötunar (I Thank a Fool) Ensk litmynd með íslenzkum texta Susan Bayward Peter Finch Sýnd kl. 7 og 9 Sumarið heiilar með Heyley Millis Sýnd kl. 5 A VlÐAVANGI Framhald atf bls. 3. þetta. Morgunblaðið finnur sekt ina og reynir að afsaka sig og sína en tekst heldur báglega.1 S.l. miðvikudag sagði blaðið m.a. svo í leiðara um þetta; „Margir þeir, sem nú eru miöaldra, muna það vel, hvern ig ástand var í atvinnumálum skolafólks, til dæmis á árunum milli 1930—40. Þá voru atvinnu í möguleikarnir mjög takmarkað ir , 1 Lágkúrulegri afsökun var vaii? liægt að finna, og ekki mmnkar sektin við hana. „Við- reisnin“ sjálf verður að leita þrjá áratugi aftur í tímann til verstu ára heimskreppunnar tij jiess að finna hliðstæðu við sjálfa sig. VERKFALL í STRAUMSVÍK Framhald atf bls. 16. f sendingu í blöðin, þar sem segir, að þar sem ekki hafi verið gerðir samningar um kaup og kjör verka manna við aðra vinnu í Straumsvík en jarð'VÍnnslu, megi gera ráð fyr ir að til vinnu'stöðvunar kunni að koma í allri annarri vinnu verka manna en við jarðvinnslu, takist ekki samnin'gar um kaup og kjör verkamanna við aðrar fram- kvæmdir í Strauims'VÍk. Og svo var í gærkvöldi samþykkt á fundi í trúnaðarmannaráði Hlífar að stöðva alla vinnu verkamanna frá og með 24. júlí hjá Hoohtief-Vél- tækni, ef samningar hafa ekki tek- izt fyrir þann tíma, — sagði Her mann. — Það er auglýsing fyrirtækis- ins eí'tir vcrkamönnum og aðgerð arleysi fyrirtækjanna, sem veld- ur því, að við höfum farið af stað, — sagði Henmann, — og bætti við: — Við óskum eftir því, að samningar takist, svo að ekki komi til vinnustöðvunar. En það er auðvitað algjörlega á valdi þessara aðila, úr þvá sem kiomið er, því að við getum auðvitað ekki liátið þá vinna á okkar fé- lagssvæði á þessum stað á ann an hátt en aðra, sem við höfum gert saminga við. Það er því í þeirra hendi, hvort þeir vilja fá vinnustöðvun eða ekki. ERLENDIR VERKAMENN Framhald atf bls. lb. nokkrir útlendingar, sem verið hafa í vinnu við Straumsvik, hafa nú, þegar þeir eru að fara af landi brott, sótt um atvinnuleyfi — væntanlega í þeim tilgangi að fá yfirfærslu í bönkum. Þykir mörgum, sem þar sé farið aftan að hlutunum Þá munu einnig nokkrir er- lendir verkamenn hafa verið stöðvaðir i gær, er þeir voru að vinna án atvinnuleyfis í Straums- vík. Sími 11384 7 í Chicago (Robin and the 7 Hoods) Heimsfræg, ný, amerísk stór mynd í litum og CinemaScope. ísl. texti Frank Sinatra, Dean Martin, Sammy Davis jr., Bing Crosby Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 11544 Lemmy leyni- lögreglumaður (Eddie hemmelig agent) Hressileg og spennandi frönsk leynilögireglumynd með Eddie „Lemmy“ Constantine Danslkir textar. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd H. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Flóttinn frá víti Sérlega spennandi ný ensk- amerísk Utmynd með Jack Hedley, , Barbara SheUey. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. föt úr ullarblöndu og talin fyrstu ullarflíkurnar með var anlegum brotum. Þetta táknar, að (hin þyk'kari föt, sem notuð eru að haustinu og vetrinum, má þvo og þurrka og fara síð an í þau án þess að þau séu strokin. Á boðstólum eru einnig ýmis ný, tey.gjanleg efni og eiga vaxandi vinsældum að fagna. Flíkur úr þessum efn-! um teygjast eða skreppa sam an og falla að líkama þess, j sem í þeim er. Meira er nú notað en áður af dúk, sem hvorki er ofinn né prjónaður. Búizt er við að notkun þess ara dúka auki fjöibreytni ó- dýrs klæðnaðar. Þá hefir kom ið á markaðinn efni til að bera í vefnaðarvöru, svo að auð- veldara sé að hreinsa hana ef hún verður óhrein. Gemleður lætur mjög að sér kveða meðal hinna nýju efna. Oorfam frá Du Pont var fyrsta framleiðslan á þessu sviði. Nú hefir B. F. Goodridh Company tilkiynnt,! að það sé að setja framleiðisiu sína á markaðinn undir nafn inu Aztran. Það er sagt líkj ast leðri, „anda“ eins og leð lt og vera vatnsfælið. LITIÐ INN Framhald af bls. 9. fatnað. Pappírsdúkurinn er j nú fáanlegur í ýmsum litum, ’ röndóttur, köflóttur og með „prentuðu biómas{krauti“. Sumir sérfræðingar balda fram, að borðdúkar, glugga tjöld, tjöld, þurnkur, rúmfatn aður og fleira þess háttar úr pappír muni innan skamms seljast fyrir milljarð daia á ári á heimamarkaði i Banda- ríkjuiiLm. Hvað er þá nýtt á boðstól um af fatnaði og dúk úr hin um venjulegu efnum, ull og bómull? Nýkomin eru á markaðinn SUAAARHÁTÍÐ Framhaid aí ö-a. 16. | Þá -fara einnig fmm íþrótta; keppnir, og dansleikir verða, ■ um kvöldið. Til nýbreytni má telja, að sýnt verður fall- hlífarstökk á mótssvæðinu kl. 18,45 á sunnuadginn. Efnt verður til glæsilegs ferðahappdrættis á mótinu, og eru vinningar þrjár Sunnuferð ir að verðmæti kr. 45.000,00. Einnig fara þar fram hestasýn- ing og kappj-eiðar á vegum Félags ungra liestamanna, sem stofnað var að tilhlutan ÆMDB. S'Uimarhátíð þessi verður jafnframt héraðsmót UMSB j þar sem keppt verður í knatt- ‘ Sími 18936 8V2 HH*■ '■ - | ! HliÍsÍs t, íslenzkur texti Heimsfræg ný ítölsk stórmynd eftir FELLINI. Mynd þessi hef ur alls staðar hlotið fádæma aðsókn og góða dóma þar sem hún hefur verið sýnd. Marcello Mastroianni, Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Jl* Simar 38150 og 32075 Skelfingarspárnar Æsispennandi og hrollvekjandi ný Ensk kvikmynd i Utum og Cinema Scope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Sími 50249 Kvensami píanistinn Víðfræg og sniUdarvel gerð amerísk mynd í litum. Peter Sellers Paula Prentss. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Simi 50184 16. sýningarvika. Oarhrp Verðlaunamynd með Julie Christie og Dirk Borgarde íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. síðasta sýningarvika SAUTJÁN Hin umdeUda danska Soya- Utmynd Örfáar sýningar. sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð bömum. mi m»n nrm «i t«m KOBAyAasBI Sími 41985 íslenzkur texti. OSS 117 i Bahia Ný ofsaspennandi OSS 117 mynd i Utum og Cinemascope segir frá baráttu við harðsvír- aða uppreisnarmenn I BrasiUu Frederik Stafford. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Eins og a£ lífcuim lætur kost ar sumarhátoð sem þessi mik inn undirhýning bæði í fé og vinnu. Forráðamenn hátíðar innar vongst því eftir góðri þá+ttöku og einkum óska þeir eftir, að héraðsbúar fjöl- menni að Húsafelli á sunnu- daginn. Fólk úr öðrum lands hlutum, sem leggur leið sína um héraðið um verzlunar- mannahelgina, er velkomið á hátíðina, en sú er ósk Borg- firðinga, að það sýni mennig arlcga framkomu og snyrti- lega umgengni, og taki fullt tillit til náttúrufegurðar stað- arins. leikum og frjálsum íþróttum. Er þetta tilraun í þá átt að feUa héraðsmótið inn í heppi legan ramma, og jafnframt á sumarhátiðdn að geta orðið fyr ir alla aldursflokka, en ekki unglinga é táningaaldri eina saman. Á mótssvæðinu verða unglir.ga- og 'fjölskyidatjald- búðir ve: aðskildar, en þær fyrrnefndu verða á stórri harð balaflöt milli skógarins og ár- innar, og þær síðarnefndu inni í skóginum, þar sem góð að- staða er til að dvelja í ró og næði. Er ætlun forráða- manna hátíðarinnar, að þang- að geti komið heilar fjölskyld- ur til dvalar sllan tímann, og einnig geti fólk á öllum aldri brugðið sér þangað til skemmri dvaliar, og allir fund- ■ ið eitíhvað við sitt hæfi. Algert áfengishann verð- ur á hátíðinni, og mun sýslu maðurinn í Borgarnesi sjó svo um, að því verði stranglega framfylgt. Þar verður rækileg löggæzla, og til að greiða fyrir umferð verður e.instefnuakstur austur Reykholtsdal og nið- ur Hvítársíðu. LEiTAÐI Á STÚLKUBÖRN Framhald af bls. 16. fókk þau með sér niður í fjöru fyrir austan Klepp. Bauð maðurinn þeim pen- inga, ef þau vildu fyigjast með honum. Þegar niður í fjöruna kom, leitaði maður- inn á litlu telpuna, sem er aðeins fjögurra ára gömul, en hún varð hrædd, og komst í burtu. Kom hún kjökrandi heim með bróður sínum, og voru föt hennar í nokkru ólagi, og var því farið með hana til læknis, sem staðfesti, að leitað hefði verið á stúlkubarnið, en það ekki beðið líkam- legt tjón. Þegar lögreglan fór svo að kanna málið í morgurn, bárust henni upplýsdngar um sjö ára gamla telpu neð ar við Kleppsveginn, sem lent hafði í svipuðu, um hálftíma á undan fyrra at- vikinu. Gat telpan lýst þeim sem að verki var, eins og fyrr segir, og komst lögreglan þannig á slóðina

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.