Tíminn - 15.07.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.07.1967, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 15. júlí 1967. Einkaleyfi á fíjótvirkri sjálflæsingu leikurinn Otvarpið TÍMINN Gengis skránmg Nr. 53 — 11. júli 1967 Sterlingspund 119,83 Í20.Í3 Bandar -'ollar 42.9: ''i.Ot Kanadadoliar 39,80 39,91 Danskar krónur 619,30 620,90 Norskai Krénur 601.2C nO’1 >4 Sænskar krónur 834,05 836,20 Finnsk mörk l.3S5J( . ■ Fr. frankar 875,76 878,00 Belg frankar 86.53 86.75 Svissn. frankar 993,05 995,60 Gyllin) 1.192,84 1,195,90 Tékkn fcr 596.40 i98.^( V-þýzk mörk 1.074,60 1.077,36 Lirur 6.88 6.90 Austurr sch. 166,18 146.l-(' Pesetar 71,60 71,80 Reiknlngskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100.14 Reikntngspund- Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Minningarspjölú Barnaspitalasjóðs Hringsins t'ásl á eftirtöldum stöð um Skartgripaverzlur) lóbannesai Norðfjörð Eymundssonarkiallara Verzluninm Vesturgötu 14 Verzlun inn) Spegillinn baugavegi 48 Por steinsbúð Snorrabraut 61 Austurbæj ar Apóteki. Holts Apótekí og bjá Slgríði Bachman. vfirhjúkrunarkonu Landsspitalans Minningarspjöld Rauða Kross ís- lands eru afgreidd 1 Reykjavíkur Apó- teki og á skrifstofu RKÍ, Öldugötu 4 sími 14658. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöð um: Bókabúð Braga Brynjólfssonar Sig urði Þorsteinssyni Sim) 32060 Sið urði Waage sími 34527 Stefáni Bjarna syni slm) 37407 Minningarspjöld Ásprestakails fást á eftirtöldum stöðum: t Holts Apóteki við Langholtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambsvegi 36 og hjá Guðnýju Valbérg, Efstasund) 21. Minningarsjóður Or. Victor Urban cic: Minningarspjöldin fást i Bóka verzlun Snæbjöms lónssonar Hafr arstræti og á aðalskrifstofu Lands- banka tslands Austurstræti. Fást einnig heillaóskaspjöld. Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar. Reykjavík. Hiö islenzka Bibliutélag: hefir opn- að alm skrifstofu og afgreiðslu á bókum félagsins 1 Guðbrandsstofu í Hallgrimskirkju á Skólavörðuhæð (gengið inn um dyr á bakhlið nyrðri álmu kirkjuturnsins). Opið alla virka daga — nema laugardaga — frá kl 15.00 - 17.00. Sími 17805. (Heima- símar starfsmanna: framkv.stj 19958 og gjaldkerí 13427). í Guðbrandsstofu eru veittar allar upplýsingar um Biblíufélagið. Með limir geta vitjað bar félagsskirteina sinna og þar geta nýir félagsmenn látið skrásetja stg. stúlkunni. Þær senda henni við- bjóffslega fingurkossa. — Jæja, svo þetta er stjarnan sem á að lægja rostann í Broad- way—höfðingjunuim í kvöld — ha Þær flissa hæðnislega. — Mirjam stendur orðlaus og finnur, hvernig glósurnar fara eins og logatungur um sál hennar. Þetta er þá bakhliðin a dýrðinnL Hivílík andistyggð! Br-u þær þá af þessari tegundinni stúlkurnar, sem sýna listir sínar hér -? Stúlkurnar snara sér úr hiverri sipjör og taka til að púðra sig tótt og lágt. — Hvað verðurðu nú að gefa mikið til þess að fá að komast að hérna, stúlka litla? Átt þú að vera lagskona Kaihns eða Beggbys eða kannski beggja? — Þær skellilblæja allar þrjár. Mirjam verður að taka á öllu sínu þreki til þess að hlaupa ekki á dyr. Hvers konar staður var þetta? Þetta var þá allur draumurinn? Hún fær kökk í hálsinn. Hiún stillir sig. Umfram ailt ekki að gráta frammi fyrir þessum ómerkilegu Broadway • stelpum. Þær gátu skemmt sér við eitthvað annað en það. — Stelpuskjátur! Dymar eru aftur opnaðar. Það er Beggby, sem inn kemur, — einn af eigendum leikh'ússins. — Dag, stúlkur. Það er eins ^Veriö forsjál Farið meö svarið i ferðalagið að heilsa. — Það er nú komið kvöld núna gaspra stelpurnar allar í einu. — Það er morgunn hjá mér, ég er alveg nýkominn á fætur. Röddin er loðin og letileg. Mirjam tórfir á það með skelf- ingu, að þær gera enga tilraun til þess að 'hyija nekt siína, þótt hann komi inn. Greiðsluslopparnir liggja á stól bökunum, eins og ekkert væri. Þær halda áfram að púðra sig. Þær höguðu sér eins og götu- stelpur. — Velkomin til okkar, ungfrú Rabinowitz. Ég vona, að þér kunnið vel við yður hér. — Hann hneigir sig og réttir Mirjam hend- ina. Hún er eins og fitubægsli, alsett dýrindis 'hringum. — Þakka yður fyrir. - Mirjam stynur þessu upp svo lágt, að það heyrist varla. — Þér verðið að hraða y'ður að hafia fataskipti. Það eru aðeins nokkrar mdnútur þangað tii þér eigið að fara inn á leiksviðið. Það er ekki hægt að bíða eftir neinum hér. Hann brosir svo að skín í röð af gulltönnum á milli nautnalegra varanna. \ — Ég er tilbúin, hr. Beggby. Mífjöhi líorfir undrandi á hann. — Þér eigið ekki að fara í sam- 'kvæmá, stúlka mín. Röddin var breytt. — Þér eigið að syngja á Broadway leiksviði í kvöld. Og á- horfendunum er mjög illa víð allt of mikil föt, skiljið þér. Ég 'hélt, að þér vissuð þetta, kjáninn minn. Hann klappar henni létt á öxlina. Mirjam finnur, að hún roðnar upp í hársrætur. —• Ég hef ebkert annað að vera í. Hún lítur á hann í örvæntingu. Tárin læðast fram í augnakrók- ana. — O, það verða einhver ráð með það. Eitthvað hlýtur að vera í fatageymslunni, sem þér getið notað. Hann snýr sér feimnis- ’ laust að stúlkunum, sem enn er> allsnaktar og síkipar þeim að finr eitthvað fatakyns handa Mirjsn Hann réttir henni höndina o>g ós’ ar henni til hamingju með kvö! ið. Um leið og hann fer, kys; hann á bera öxlina á Mirjam. Þaf er nærri liðið yfir hana, en in bjargar henni. Þegar hann er farinn, stelpurnar til að hlæja á leik. — Jæja, þá er nú byrjaður, tóttvirta söngmær Gættu þín svo að þetta verðí ekki bara stjörnuhrap. Begghy e” nefnilega alveg voðalegur með það, hvað hann er bráður. Hanr þýtur upp, hvað lítið sem hon- um er gert á móti skapi. — Það er alltaf sama stúlkan, sem talar. Hún segir þetta fliss- andi og hinar taka undir með henni. — Þú heyrðir, að tónum þótti þú vera heldur mikið klædd, stúlika mín. Þú sérð á okkur, að það er ekki móðins hér, Skelli- hlátur. Mirjam hnígur niður á stól. Það er eins og fæturnir geti ekki bor- ið hana lengur. Hún starir fram fyrir sig og heyrir ekki lengur hvað stúlkurnar eru að segja. Hún sér aðeins hvernig miskunn- arlausar og ruddalegar manneskj- ur höfðu eyðilagt framtíðardraum hennar, útatað hann, troðið hann í svaðið. En hún gat elkki snúið við svona nálægt markinu. Nei og aftur nei. Hún skyldi syngja. Morgunblöðin áttu að bera ’mynd 'hennar út um New York — Ame ríku — allan heiminn. Ein stúlkan kemur með næfur- þunnan kjól, sem hún sýnir Mir- jam. Hann er svo stuttur, að hann nær henni ekki einu sinni niður á hé. Það sér hún strax. — Hérna höfum við þá fíkju- blaðið, elskan. Þú verður að máta það. —Sama hæðnis flissið. En nú er Mirjam allri lokið. Hún ýtir kjólnum frá sér með megnasta viðbjóði. Hún sér fyrir sér gráðug augu karlmannanna stara á sig úr mynkrinu í saln- um. Þeir eru ekki komnir til þess að hlusta á söng hennar, heldur til þess að glápa á hana fáklædda, gleypa hana með augunum — af- klæða hana. Þetta skal aldrei verða. Ekki þótt gull heimsins væri í boði. Heldur vildi hún búa í Gyðinigahverfinu alla ævi — og þakka fyrir. Mirjam veit varla, hvað hún gerir. í faálf.gerðu æði tínir hún fötin, sem hún var í að heiman, niður í handtöskiuna siína. Stúlk- urnar gapa af undrun, en hindra hana samt ekki. Mirjam tekuv hatt sinn og kápu og rýkur á dyr. — Þetta var víst of fínn fiskur handa Bygghy. Stúlkurnar töluðu allar í einu. Mirjam flýtir sér niður járn- stigann. Henni er borgið. Guði sé lof. Hún verður að halda síðum kjólnum upp til þess að hrasa ekki. Dyravörðurinn mætir henni í anddyrinu. Hann er eitt spurn- ingarmerki í íraman. — Eruð þér að fara strax, ung frú? Hann horfir á hana með græskulausum glettnissvip. Mirjam svarar ekki, heldur hrað- ar sér út. Dyravörðurinn horfir á eftir henni út um dyrnar. Hann gerir enga tilraun til þess að it ÖREI NANGRUN KOVA er hægt að leggja beint í jörð KOVA röreinangrun þol- ir mesta frost, hitabreyt- ingu og þrýsting KOVA þolir 90°C stöðugan hita Verð pr. metra: 3/8" kr. 25.00 V'kr.40.00 1/2" kr. 30.00 l^"kr.50.00 3/4" kr. 35.00 iy2"kr.55.00 tCOVA Umbeðið SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI24133 SKIPHOLT 15 Tekið á móti ti!kvnn?ngum í datjbókina k i 50—12. stöðva hana. Hann hristir höfuð- ,ið og sendir vænan reykjarstrók út um heljarmikið yfirskeggið. — Jú, jú — það kemur þó fyr- ir, að einum og einum fugli tekst að fljúga áður en hann er reittur. Góða ferð, stúlka mín. Hann ann henni að komast burtu. Hún var svo óttaslegin, falleg og sakleysis- leg. En nú verður hann að gæta þess, að fleiri fuglar strjúki ekki úr hreiðrinu. Mirjam hraðar sér upp Broad- way — beim, heim, — í Gyð- ingahverfið. Henni líður líkast því að hún hefði dottið í skolpræsi, og henni finnst, að hinn vondi sjálfur sé á hælunum á sér. Það er kalt og hún hressist í hreinu vetrarloftinu. Hugsanirnar slkýr- ast. Hún er komin inn í Time Square, þar sem stóðu skemmti- GJAFA- HLUTA- BRÉF AugSýsið í TÍMANUM ■.augaraagut juu 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagslög in 16.30 Veð- urfregnir. Á nótum ___________ æskunnar 17.00 Fréttir Þetta vil ég heyra Hallgrimur Snorrason stud. oecon. velur sér hljómplötur. 18.00 Söngv ar i léttum tón. 18.20 Tilkynn ingar. 18.45 Veðurfregnir. 19. 00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar 19.30 Gömlu dansarnir. 20.00 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.30 Elzta hjómsveit álfunn- ar. 21.20 „Útilegumenn í Ódáðahraun" Andrés Björns- son lektor tekur saman dag- skrá um útilegumenn á fs- tandi. Flytjandi með honum: Tryggvi Gíslason stud. mag. 22.15 „Gróandi þjóðlíf" 22.30 Fréttir og veðurfregnir. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 16. júlf 8.30 Létt morgunlög. 8 55 Frétt ir. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju: Prestur Séra Ragnar Fjalar Lárusson Organieikari: Hjalti ÞórSarson. 12.15 Hádegisútvarp 13.30 Mið- degistónleikar 15.00 Endurteikið efni. Sigurlaug Bjarnadóttlr ræð ir við Öddu Báru Sigfúsdóttur veðurfræðing. 15.25 Kaffitiminn 16.00 Sunnudagslögin. 17.00 Bárnatimi: Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir stj. 18.05 Stundarkorn með Mússorg skij. 18 25 Tilkýnningar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19.30 VinsaeMalist inn Þorst. Ilelgason kynnir tiu vinsælustu dægurlögin í Hol- | landi 20.00 Skáldið Hóraz og kvæði hans Kristján Ámason flytur erindi og Kristin Anna Þórarinsdóttir les ljóð. 20.35 Ein söngur í útvairpssal: Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Sig valda Kaldalóns. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Fiðlulög eftir IFritz Kreisler. 21.45 Leikrit: „Staðuirinn er hulinn reyk“ Leikstjóri: Gísli Halldórsson 22. 30 Veðurfregnir Danslög 22.25 I Fréttlr 1 stuttu máH. Dagskrár- ^ lok. mrnmmm^mmmmmmmmmaianmf Hallgrímskirkju fást hjá prest- um landsins og ) Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonai Bókabúð Braga Brynjólfssonar Samvinnubankanum, Bankastrætí Húsvörðum KFUM og K og iiiö Kirkiuverði og kirkjusmiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðu hæð Gjafir ti) kirkjunnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts " Ferðir krefjast fyrírhyggju

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.