Tíminn - 19.07.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.07.1967, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 19. júlí 19G7. DENNI D/íMALAUSI / — Borða ÞETTA? Ég get ekki einu sinni horft á það. í dag er miðvikudagur 19. júlí. — Justina. Tungl í hásuðri kl. 23.08 Árdegisflæði kl. 3.25 . Hf/eðsugazii •fo Slysavarðstotan t-leílsuverndarstöð innl er opln allan sólarhringinn, simi 21230 aðeins móttaka slasaðra ■<} Næturlæknu kl 18—8' sími 21230 ■ft-Neyðarvaktin. Stmi 11510. opið hvern virkan dag frá kl 9—12 æ 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um „æknaþjónustuna borginn) gefnar ■ stmsvara Lækna fé.a_- rievkiavtkui stma 18888 Kópavogsapotek Opið virka daga tra ki 9—V Laug ardaga frá kl 9—14 Helgidaga frá kl 13—15 N«turvarzlan 1 Stórholt) er opln íra menudegi rii fóstudag. kl 2) ' kvöldin til 9 a morgnana Laugardae og helgidaga frá Itl 10 * dagitm : 10 a morgnana Kvöldvarzla Apóteka 1 Rvík lo — 22. júlí annast Rvíkur Apótek og Apótek Austurbæjar Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 20. júlí annast Kristján Jóhann esson Smyrlahrauni 18, sími 50056 Næturvörzlu í Keflavík annast 19. júlí annast. Kjartan Ólafsson FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Vélin er væntanleg aftuir til Keflavíku kl. 17.30 í dag. Skýfaxi fer til Kulu suik kl. 12 í dag. Snarfaxi kemur tii Reykjavíkur frá Kaupmannahöfn kl. 21,30 í kvöld. Gullfaxi fer til C-k. ■ ,, ,u,: , ; j. ; V:1 08- O'- . morgUT ln.d r 1 d • ,-U' ■ i a Ui éVst i.r - ; ' e.Vj : ? te ' i> \ku-eyrar (3 "e.-úir ís d'jari'nr, Fagurhólsraýra jlornafj'-:' ð ) "'91. -St S-3 ov Siuð órkróks Lofíleií) ii. . Gitöríður . Þorbjarnarde“'r er vænt anieg f. á NY. kl. ix.uo Fer til baka til NV kl. 01 15 Bjarni Her jólfsson er , væntanlegur frá NY kl. 10.00 Heldu.r áfram til Luxemborg ar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.15 Held ur áfram til NY. kl. 03.15. Snorri Þorfinnsson fer til Óslóar kl. 08,30. Er væntanlegur til baka frá Ósló kl. 24.00. Þorfinnur karlsefni fer til Gautaborgar Qg Kaupmannah’afti ar kl. 08.45 Eirjkur rauði er vænt anlejgur firá Kaupmannahöfr, og Gautaborg kl. 24,00, ,<íkisskip: Esja er væntanleg til Reyikj'avikur í dag að, vestan úr hringferð. Herjólf ur fer frá Reykjavík kl. 21.00 i kvöld til Vestmannaeyja Herðu- breiö er í Reykjavík. Blikur er á noröurlandshöfnum á austurleið Baldur fer frá Reykjavík annað lcvöld til Snæfellsness og Breiða- fjarðarhafna l östudaginn 14. júlí opinberuðu trúlofun sína, ungfrú GuSfmna Eydal stud. fil. Þingvallastræti 32 Akureyri 0;.; Egill Egilsson stud. ■:eient, Granaskjóli 1.8, Rvík. ICvennadeilö Slysavarnafélagsins Reykjavík fe: 1 skemmtiferð 20 júlí um Norðurland og víðar Félags xonu; ern vmsamiega beðnar að tilkynna þátttöku í síma 14374 og 15557 Nefndin "e-'-ri “ ■ í-kjunnar 1 Rvík: efnir ti) skemmtiferðar fyrir safn lua.iui , Uuliiossi. Geysi. Þing völlum og víðar sunnudaginn 23 júlí. Farið frá Fríkirkjunni kl. 9 f. h Farmiðar verða seldir i Verzl, Brynln .augavegi 29. og Verzl lósu tðalstræti 18. tii tostudags (vólds Mánari uppiýsingar gefnar ninua 23944 12306 og 16985 Frá Sieiðfirðingafélaginu: Hin árlega sumarferð félagi.is/s verð ur farin 1 Landmannalaugar og Eld gjá lóstudagin 21. júli kl. 6 síðdeg is Komið heim á sunnudagskvöld 23 júli Nánari uppl i siumum 15000. 11366. og 40251. Kvenfélag Hallgrimskirkju, fer i skemmtiferð austur um sveitir nánar auglýst síðar Upplýsingar í símum 14359, Aðajheiður. 19853 Stefanía 13593, Una EréHðHikynning Frétt frá Lionsklúbbi Hafnarfj.: Nýlega var dregið í Happdrætti Lionsklúbbs Hafnarfjarðar og kom upp nr. 1658 — 16 daga orlofsferð fyrir tvo til Mallorca og London. Vinnings sé vitjað til Ólafs Kristj ánssonar í síma 50597. 1. júlí voru gefin saman I Landakirkju, Vestmannaeyjum af séra Jóhanni Hlíðar Ungfrú Hjördís Elíasdóttir, Boðáslóð V Vestmannaeyjum og tlannes Gunnarsson, Hafnarstræti 6, Ak- ureyri. Heimili þeirra er að Hafnar- stræti 107 b, Akureyri. (Ljósmyndastofa Öskars). — Vic. Hvernig — Ég skal — Þú skalt bara kemur ekki með okkur. er svo vel falin, en ég þekki leiðina. — Hvað eru þeir margir? eina, sem við getum gert er að koma þeim að óvörum. — Ertu að vakna. Þú hefur sofið allan þú gefur fengið aðhlynningu og allt verð — Ég vil fá af heyra allt um „hann“ daginn . . . . þú skalt ekki reyna að ur í lagi. og „þá“. hreyfa þig strax. Ég varð að skera þig — Þegar hann hafði skotið á mig, stálu svolítið upp ... ég fer með þig þar sem þeir dýrunum mínum. Þann 3. júnf voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Ög- mundssyni, ungfrú Ingibjörg Stein grímsdóttir og Einar Sigurðsson viðslciptafræðingur. Heimili þeirra er að Lindarhvammi 4, Hafnarfirði. (Myndir frá Studio Guðmundar Garðastræti 8, sími 20900). Þann 24. júni voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björns syni. Ungfrú Edda Þorsteinsdóttir og Árni J. Árnason. Heimili þeirra er að Mánagötu 24. Þann 1. júlj voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af sr. Frank M. Halldórssyni, ungfrú Elisa Símon ardóttir og Árni Helgason, húfr gagnasmiður. Heimilt þeirra er Framnesveg 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.