Tíminn - 19.07.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.07.1967, Blaðsíða 16
 160. tW. — Miðvrkudagur 19. júlí 1967. — 51. árg. ATTI KURI KOM I OPIN- Óvíst er um aldur beinanna GME-Reykjavík, þriðjudag. Svo sem fram kom í bTaðinu í gær fundu líandaríkjamenn irnir þrír beinahrúgu í hellis- skúta einum í Grindavíkur- hrauni s. 1. laugardag. Hefur þerm nú verið komfö' í vörzlu I líkhúsi Fossvogskapellu, og fóru þangað blaðainaður og ljós myndari Tímans og tóku með- fylgjandi mynd. Svo sem sjá má eru beinin mjög fúin og illa farin, en erfitt mnn að giz.ka á aidur þeirra. Gíisli Gestsson safnvörður tjáði blaðinu í dag, að beinin hefðu enn ekki verið rannsök uð, en eftir öllum sólarmerkj um að dæma væru þau allgöm- ul. Hnífs'blað það og belti, sem fannst með beinunum er hin> vegar komið vestur á Þjðö- minjasafn, og segir GísH framhaiö a ols 10 BERA HEIMSOKN I GÆR ES—Reykjavík, þriðjudag. Finnskt skólaskip kom í opin- bara heimsókn til Reykjavikur í morgun og stendur hér við í þrjá daga. Heimsóknin er gerð í tilefni af 50 ára afmæli finnsika lýðveldis ins, og er þetta í fyrsta skipti, sem finnskt skip kemur í slíka heimsókn til fslands. Skipið heitir Matti Kurki og er nálægt 1600 tonnum að stærð. Á því eru hátt á annað hundrað sjóliðsforingjaefni, en skipherra 'er Bo Klenberg. Hingað lcemur skip ið frá Bandaríkjunum og Kanada, og fer það héðan á fös'tudagsmorg un áleiðis til Finnlands með við- komu í Danmörku. 50 manna hóp ur af skipinu fór í morgun til Þing valla í boði utanrí'kisráðuneytisins og annar hópur sviipaður að stærð mun fara á morgun. Lýðveldið Finnland á 50 ára af mæli hinn 5. des. n.k. og er þessi heimsókn gerð í tilefni af því. Sendihérra Finnlands á íslandi er Pentti Suomela með aðsetri í Osló og er hann hér staddur þessa viku 1 tilefni af heim'SÓkninni. í dag kl. 12 gekk hann á fund utanríkis ráðherra ásamt skipiherra skóla- skipsins, og snæddu þeir síðan há- degisverð í boði ráðherrans. Við skipti fslands og Finnlands hafa farið vaxandi á flestum sviðum síðustu árin, m. a. hafa verzlunar viðskipti aukizt stórlega. Einnig er þess skemmst að minnast, að sl. vetur starfaði finnskur sendi- kennari hér við háskólatm, og um síðustu áramót tók íslenzkur lektor til starfa við háskólann í Helsinigfiors, Aðalsteinn Daviðsson cand. mag. SÆMILEGUR AFLI HJÁ BÍLDUDALS- BÁTUM GT-Bíldudal, þriðjudag. Héðan róa nú G bátar á dragnót og 3 trillur á handfæri. Aflinn var sæmilegur s. hl. síðustu viku, en var lélegur í nótt, og komu bát- arnir að með innan við tonn í morgun. Aflinn er mest koli, og mjög lítill bolfiskur er kominn á miðinn. Allur aflinn er lagður upp hjá Hraðfrystilnisi Suðurfjarðar- hrepps. Hér er enginn farinn að slá, svo að mér sé kunnugt. Sprettu hefur farið eitthvað fram upp á síðkast- ið, en annars er hún talin vera mánuði á eftir tímanum. Kal er hér ekki í túnum svo að orð sé á gerandi. Hér er póst- og símaihús í smíð um, og verið er að ljúka við höfn ina. Stálþil var sett upp í fyrra sumar, en nú í sumar er unnið að því að S'teypa kanta og leggja til- heyrandi pípur fyrir vatn og raf- magn, og uáðgert er að steypa plötuna fyrir haustið. Loforð hefur Framhaid á bls 15 Sjónvarpssemlir á Vatns- endahæð er brátt fullbúinn GiÞEHReykjaviik, þriðjudag. í dag var lokið við að steypa upp mastur fyrir hi'na endaniegu sjón- varpssendistöð á Va'tnsenda, en uppsetning sendisins hefur dregizt nokikuð á ianginn vegna galla, sem á honum reyndust. Sendirinn, sem verður alls 10.000 kílówölt mun að öllu-m likindum verða kominn í gagnið snemma í næsta mánuði, og ef til vill um það ieyti, sem sendingar sjónvarpsins hefjast á nýjan leik nú um mánaðamótin. Tilkoma þessa sendis mun bæta að miklum mun móttökuskilyrði hér a Reykjanesskaganum, en Finnska skipið í Reykjavíkurhöfn í gær. (Tímamynd ísak) eimkum og sér í lagi' til svei-ta hér í nágrenninu, þar sem hingað til hafa einungis verið litlar og ófull- nægjandi endurvarpsstöðvar, en iþessi sendir m.un ná til þeirra. í viðtali við Tímann í dag sagði Sæmundur Óskarsson yfirverkfræð ingur Landssím-ans að um þessar mundir væri unnið að m-ælingu fyrir endurvarpsstöðvar mjög víða -um landið, og bráðlega yrðu se-tt ar upp stórar og smáar endurvarps stöðvar víðs vegar. M. a. er Ve-st m a nn aey j asend irjn n v æn t anlegur til landsins í byrjun septemibe-r, en hann verður 250 wött og send ingar frá honum m-unu ná um svo til allt Suðurlandsundirlendið, eða frá Dyrhólaey til Þorlákslhafnar að undanskildum Hreppum ■ og Bisk- upstungum, en bráðlega verður settur upp smásendir á Miðfelli til að þjóna þeim héruðum. Með tilkomu Vestmannaeyj asendisins verða lagðar niður þær smástöðv ar, sem komið hefur verið upp í Vestmann>a-eyjum og á Eyrarbakka. Þá mun eiga að setja uipp stöð á Hláfelli og verður hún með magn ara svo að sendiorkan verður 50— 100 kv. Stöð þesisi verður fyrir Meðalland og Álftaver, og einnig hefur verið mœlt fyrir smástöð í Landlbroti, og verður hún fyrir Landbrolið og Síðu. í haust verður væntanlega sett U'pp smást-öð fyri-r Búðardal og önnur fyrir ofanverðan Borgar- fjörð, en sendirinn á Arnarvatns heiði, sem þjóna á ölta Vestur- landi verður ek'ki settur upp fyir en næsta sum'ar í fyrsta lagi. I dag var lokið vdð að setja upp mæliniastur fyrir Sikálafel'lsstöðina og mælin-gum þar mun að fulta lokið í haust, ef aUt fer sam'kvæmt áætl-un. Móttökustöðvar fyrir þessa stöð verða á Bdiönduiósi og í 'Hörgárdal, og er gert ráð fyrir að sú sdðarnefnda verði komin í gagn ið fyrir nœsta ha-ust, en einlhver töf verður á irppsetningu stöðvar innar á Blönduósi. VEIÐIMENN KOMA FLJÚGANDI í VEIÐIVÖTN VEIÐILEYFIÐ KOSTAR 400 KRÓNUR ICf-Við Langavatn í Veiði- vöt.num, laugardag. Fjöldi veiðimanna hefur að undanförnu lagt leið sína hing- að í Veiðivötn, og flestir þeirra hafa aflað vel að sögn veiði- varðarins, Gunnars Guðmunds- sonar. Veiðileyfið kostar kr. 400,00 á dag, og er það sama verð og í fyrrt. Veiðivörðurinn leið- be-nÍE,’ mönnum um veiðistaði ef óskað er, en um fjöl-mörg vötn er að ræða. í gærkveldi kom hingað hópur veiðimanna á vegum Ferðaskriístofunnar Landsýn og kusu flestir að veiða i Snjóöldupolli. Fjórir féiagar úr Landsýnarhópnum voru biinir að fá rúmlega fim-m tíu fallega urriða í kvöld, og vó sá stærsti 11 pund, mikill fiskur og vænn. Yfirleitt er fiskurinn mjög vænn. Flestir fjórmenninganna beittu síld, nýrri síld, eða frystri, aðrir notuðu maðk, og enn aðrir s-pún, Þá voru hér í dag sænskir starfsmenn frá Búrfelli, sem komu þaðan í flugvél í gær- kveídi. Gunnar veiðivörður sagði fréttamanni Tímans, er hann sýndi honum veiðisvæðið, að aigengt væri að menn kæmu liingað l'ljúgandi, og lenda þá flugvélarnar á flugbraut við Skalafell. Kvað hann eitt sinn fimm fugvélar hafa verið í einu þar á brautinni. Annars koma menn akandi hingað í Veiði- vötn eftir aðalleiðum. Fara að brautinni til Landmannalairga yfii Tungnaá í Hólmsvaði, en frá vaðinu eru um þriggja stund arfjórðunga akstur. og leiðin er greiðfær. Hin aðalleiðin er Framhald á bls. 15. Miklir bíla- flutningar hjá Djúpbátnum GS-ísafiröi, þriðjudag. Héðan róa nú 26 bátar á hand færi og einn með línu, og hafa þeir fengið sæmilegan afla und anfarið. Bátarnir veiða út af Vestfjörðum, en fara einnig suð ur á Breiðafjörð og norður á Húnaflóa, og hafa þeir fengið góðan fisk, einkum ef þeir hafa farið dýpra. f Skutu-lsfirði er-u tún mikið kalin. Sláttur er aðein-s byrjað ur, og þá mest á hallandi tún u-m, en á sléttlendi er mjög mikið kalið. Túnin kól mest ; ; frostunum í maí, og hér er enn kalt öðru hverju, t. d. mældist 'hér þriggja stiga hiti í nóitt kl. 4. Talsvert hefur verið hér af ferðafólki undanfarið. Djúpbát urinn hefur fl-utt bíla milli ísa fjarðar og Ögurs, og tekux hann 5 bíla í f erðinni, sem tekur rösk an klukkutíma. Fór hann 5 ferð | ir á laugardag, 4 ferðir í gær í og einnig fór hann í morgun. Er hér um að ræða ferðafólk sem ekur til ísafjarðar og fer síðan hringinn suður Þorsika- fjarðanhelði eða öfu-st

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.