Tíminn - 19.07.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.07.1967, Blaðsíða 14
14 TÍMINN JtHurmuimmJiv x?. jnu i?67. Osvald Knudsen fær viðurkenningu FræðslukvikmyndadeUd Ey- rópuiTáðs gengst árlega fyrir kvik myndaviku, þar sem fulltníar frá aðildarríkjnm skoða fræðslukvik myndir víðs vegar að úr Evrópu og velja síðan tíu myndir, sem þeir mœla með til dreifingar. Þess arkvikmyndavlkur eru í aðildar- ríkjum til skiptis, og var ráðstefn an þetta árið í Arnlhem í Hollandi í síðasta miániuði. Fræðslumyndasafn ríkisins er aðili að kyjkmyndadeild Evrópu- ráðs, og sendi það að þessu sinni til Arn'hem nýja kvifcmynd eftir Ósvaid Knudsen, Heyrið vella á heiðum hveri. Er hún um hvera- svæði og notkun jarðhita á ís- landi. Pulltrúar á kvikmyndavik- unni völdu þessa nýju mynd Ós- vaids í flofck þeirra tóu beztu, sem þar voru til skoðunar. EKKERT AÐ Eins og skýrt var frá í blaðinu í gaer, fannst björgunarbátur merktur Hans Piekenpaek Ham borg 10T1S í hafinu nokkuð suður af íslandi. Slysavarnafélaginu hafa nú borizt fregnir af því, að ekk ert hafi verið að á þessu skipi, heldur bafi báturinn einungis tap azt frá borði. Þetta er mikil viðurkenning fyr is höfund kvifcmyndarinnar, því að Evrópuráð mun hér eftir setja Heyrið vella á heiðum hveri á skrá yfir þær kvikmyndir, sem fræðsluyfirvöld i aðildairíkjunum eiu hvött til að kaupa. Auk þess mun kvikmyndadeild ráðsins styrkja talsetningu á myndina á hinum ýmsu tungumálum aðildar ríkjanna. Þetta er í annað sinn, sem Ósvaldur Knudsen hlýtur þessa viðurkenningu hjá fulltrú- um á • fræðslukvikmyndaviku Ev- rópuráðs. Árið 1965 hlaut Surtur fer sunnan þessa viðurkenningu á filmuviku í Edinborg, og fékk þá flest atkvæði dómenda. Fræðslumyndasafnið sendi ekki fulltrúa á filmuviku Evrópuráðs- ins að þessu sinni. (Frá Fræðslumyndasafni ríkisins) Mosabruni við Djúpavatn ES-Reykjavik, þriðjudag. Mikill mosabruni varð í gær- kveldi við Djúpavatn, sem liggur milli Trölladyngju og Sveifluháls. Lögreglunni í Hafnarfirði var til- kynnt um eldinn, og tjáði Stein- •grímur Atlason varðstjóri blaðinu í dag, að hann hefði farið þangað við sjötta mann, og hefðu þeir verið í fimm tíma að komast fyrir eldinn. Sagði hann, að þarna hefði allstórt svæði stórskemmzt af eldinum, og taldi vafalaust, að þarna hefðu orðið miklu stórfelld ari skemmdir ,ef ekki hefði verið gripið til slökkviaðgerða. Orsakir eldsins sagði hann ekki ljósar, en líklega hefði einhver farið þarna óvarlega með eld eða kastað frá sér logandi sígarettu. Er full á- Stjórnarfundur samstarfs- nefndar líftryggingafélaga Nýlega var haldinn í Reykja- vík stjórnarfundur samstarfsnefnd ar líftryggingafélaganna á Norð- urlöndum, og var þá ræddur und- irbúningur að 14. norræna líf- tryggingaiþingsins, sem verður í Bergen í júní 1969. í samstarfs- nefndinni eiga sæti tveir full- trúar hvers Norðurlandanna, og er þetta í fyrsta skipti sem und- irbúningsfundur sem þpssi er haldinn hér á landi, eú nefndin heldur venjulega fund einu sinni eða tvisvar ár hvert. Á 14. líftryggingáþinginu verða til umræðu menntun tryggingar- manna, hópMftryggingar. nýmæli 1 tryggingarskilmálum, einkum varðandi ófriðaráhættur, áhrif þátttöku Norðurlandanna í EBE o.fl. Fulltrúar íslands á fundin- um hér voru Stefán G. Björns- son forstjóri og Ásgeir Magnús- son, framkvæmdastjóri. ÞAKKARÁVÖRP Ég þakka öllum þeim sem sýndu mér hlýhug og vinátu á áttræðisafmæli mínu 20. júní s.l. Guðrún Jónasdóttir, Svelgsá. Þakka hjartanlega öllum þeim, sem á margvíslegan hátt sýndu mér vinarhug á sjötugsafmæli mínu 6. júlí s.l. — Beztu kveðiur tii ykkar allra. Bið ykkur öllum guðs biessunar. Friðrik Sigurjónsson. Jarðarför Ingileifar Eyjólfsdóttur, Steinskoti, Eyrarbakka, verður gerð frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 22. júlí kl. 2. Daniel Ágústínusson, Eyjólfur Ágústinusson, Bjarndís Guðjónsdóttir. Jarðarför konu minnar Önnu Bjarnadóttur, Kjartansgötu 5, sem andr-ðist á Landakotsspítala 15. júlí fer fram að Odda föstu- daginn 21. júlí kl. 2 e. h. Kveðjuathöfn verður í Dómkirkjunni kl. 10,30 sama dag og verður athöfninni útvarpað. eteeða til að hvétja fóik til að fara varlega með eld úti við nú í þurrk unurn.. því að lftið má út af bera til að kviknað geti í skraufþujr- um gróðrinum. BJARGAÐI2 Suniar DRENGJUM ES-lReykjav'ík, þriðjudag. Tveir drengir voru hætt komn ir á Akranesi í gær, er þá rak fiá landi á vindsæng og bílslöngu. Annar drengjanna hafði farið út frá Langasandi á Akranesi á bíl slöngu og komst ekki aftur í land, og fór þá annar á eftir, honum til bjargar, á vindsæng. Ekki tókst þó beter til en svo, að þeir gáta hivorugur komizt í land aftur. Varð þeim það þá til bjargar, að Heigi TSanneason swndiau'garstjóri á Akranesi sá tfl þeirra, stakk sér í sjóinn og synti til þeirra. Gat hanii síðan komið þeim í land, og varð þefan eldki meint af volkinu. Nýtt hefti af bókfræðiriti ES—Reyikjavík, þriðjudag. Komið er út nýtt hefti af Bibliography of Old Norse-Ice- landic Studies, en það er bókfræð* rit, sem flytur skrá um rit og ritgerðir varðandi forn-íslenzk og norræn fræði. Tekur skráin að þessu sinni yfir rit ársins 1966, en þetta er í fjórða sikiptið sem hún kemur út. Með skránni fylg ir nú ensk þýðing á erindi Sig urðar Nordals, Rímur og lausa vísur, sem hann flutti á sínum tíma á fundi í Rímnafélaginu og birtist í aukaTÍtum þess. Rit- stjóm skrárinnar annast þeir Hans Bekker-Nielsen og Thorkil Damgaard Olesen, en bókatúgáfa Munksgaards í Kaupmannahöfn gefur hana út. í ritstjórn af fs- lands, hálfu er Hafldór Halldórs son prófessor. Nýr áskriféndur að skránni geta snúið sér til Hans Bekker- Nielsen, Den Arnamagnæanske Kommissions Ordbog, Proviant- gárden, Ohristians Brygge 8, Köbenihavn K. Iceland Review nýkomið út Nýtt hefti af ICELAND REVIEW er komið út og er það að nokkru helgað þátttöku íslands í heims- sýningunni í Montreal. Elír Pálmadóttir skrifar um ís- lenzku sýningardeildina í skála Norð'irlanda; Sigurður Magnússon skrifar grein um íslendinga og þjóðareinkenni — og tvær grein- ar eru um þá meginþætti í nátt- úru tandsins, sem leitazt er við að vekja athygli á í sýningar- deild okkar í Montreal. Önnur greinin, baráttan við eldinn í iðr- um jarðar er eftir dr. Sigurð Þór- arinsson. ,Hin greinin, um heita vatnið og nýtingu þess, er eftir Sveinojörn Björnsson á jarðhita deild Raforkumálastjórnarinnar. Allar þessar greinar eru mjög myndskreyttar, bæð með svart- hvítum myndum og Mtmyndum. Loks er viðtal við sendiherra íslands í Bandaríkjunum og Kanada, Pétur Thorsteinsson, og þar er fjallað um samskipti ís- LARSEN VANN WADE A DUNDEE-MÖTINU UrsMtin í 5. umferð skákmóts ins í Dundee í dag urðu þau að Larsen vann Wade, Penrose og Davie gerðu jafntefli, en skákir jieirra Pritchett og 0‘Kelly og Kottnauer og Gligoric fóru í bið. Sagði Friðrik Ólafsson, er blaðið hafði tal af honum í kvöld, að báðar þær skákir væru jafn teflislegar. Staðan eftir 5 umferð ir er þá þessi: 1. Friðrik 3J/2 lendinga við vestunheim, gömul jyg ný tengsl okkar við „nýja heiminn“ — m. a. afstöðu Vestur íslendinga til „gamla landsins". í þetta hefti -skrifar dr. Gunn ar G. Schram einnig grein um íslenzka sjónvarpið og birtast þar fjölmargar ’myndir úr fyrstu vetrardagskrá sj ónvarpsins. Greinar eru um Útvegsbanka íslands og star.fsemi Sláturféla'gs Suðurlands. Auk þess flytur rit ið nýjar fréttir frá ísiandi í sam þjöppuðu formi, bæði almennar fréttir og fróðleik um sjávarútveg. Frímerkjaþáttur er í ritinu og margt fleira. Það er veglega mynd sfcreytt og snyrtilegt að öllum frá gangi eins og jafnan áður. Á kápu er nýstárleg táknmynd jarð hitans, sem Barbara Statíh og Gísli B. Björnsson gerðu. Ritstjórar Iceland Review eru I Haraldur J. Hamar og Heimir I Hannesson. Ritið er prentað í ! Setbergi. ferðin Sumarferð Framsóknar- félaganna í Reykjavik verð ur að þessu sinni farin til Vestmannaeyja með m.s. Esju. Farið verður á hádegi laugardaginn 29. júlí frá Reykjavík og siglt til Vest- mannaeyja. Heimaey verð- ur vandlega sk'oðuð, meðal annars farið út á Stórhöfða í Herjólfsdal, og þeir, sem vilja, geta gengið á Helga- fell. Frá Vestmannaeyjum, verður farið eftir hádegi á sunnudag, og siglt í kring- um eyjarnar og til Surts- eyjar. Kom'ð til Rvikur á sunnudagskvöld. Farmiða- pantanir og upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokks ins í síma 2-44-80 og 1-60-66 Sumarhátíö í Vestur- ísafj.sýslu Sumarhátíð Framsólknar- manna í Vestur-ísafjarðar- sýslu' verður haldin í félags hejmilinu á Suðureyri við Súgandafjörð laugardaginn 22. júlí og hefst H. 21.00. Ræður og ávörp flytja Bjarni Guðbjömsson, banka stjóri, ísafirði Steingrimur Hermannsson, framlkvæmda stjóri, Reykjavík og Ólafur Þórðarson kennaranemi frá Suðureyri. Karl Einarsson gamanieikari og Jón Kristj- ánsson gamanvísnasöngvari skemmta. Bfljómsveit frá ísafirði lejkur fyrir dansi. 2. Larsen 3V2 3. Gligoric 3 og biðskák 4. Penrose 2Vz og biðskák 5. 0‘,Kelly 2 og biðskák 6. Kottnauer IV2 og 2 biðskákir 7. Prittíhell V2 og biðskák 8. Dave Vi 9. Wade 0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.