Tíminn - 19.07.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.07.1967, Blaðsíða 13
álÐVIKUDAGUR 19. júlí 1967. TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 „Landsleikur“ við Færeyinga á Laugardalsvelli annað kvöld Var erfitt fyrir landsliðs- nef nd að veíja b-landslið? Alf.-Reykjavík. — ,A»andsleik- ur“ viS Færeyinga verður á Laug ardalsvellinum annað kvöld, þ.e. fimmtudagskvöld. Teflir ísland fram b-landsliði eins og fyni og eru ekki einu stnni varatnenn. lívað sem öllu líður, er von- andi, að liðinu gamgi vel, ag ekki er að efa, að það inu’ni vinna Færeyingana. Leikurinn annað kvöid hefst kl. 20.30. Dómari verð ur Magnús Pétunsison, en verðir Valur Benediktsson Halldór Bachmann. límti- og Ekki 45, held- ur 4 eða 5! Meinleg prentvilla varð á fþróttasíðunni í gaer af frá sögninni um val á stúlkum til æfinga undir Norðurlandamót fevenna. Stóð, að 45 „gamlar" liðskonur hefðu verið valdar, en átti auðvitað að standa 4 eða 5, enda var allur hópur- inn, sem valinn var til æfinga, efeki stærri en 20, eins og kom annars staðar fram í greininni. daginn, þegar Færeyingar eru annars vegar. Á fundi með blaða- mönnum í gær, tilkynnti stjórn KSÍ b-landsliðsliðið, sem lands- liðsnefnd hefur valið. Landsliðs- nefnd virðist hafa verið í ein- hverjum vandræðum með að velja liðið, því að í nokkrum stöðum ern leikmenn, sem vanir eru að leifea í öðrum stöðum með fé- lagsliðum sínum. Lítum á uppstillingu landsliðs nefndar: Marfevörffiur: Sigurður Oagsson, Val. Bakverðir: Jón Stefánsson, Akur eyri og Ævar Jónsson, Akureyri. Miðverffiir: Anton Bjamason, Fram og Guðni Kjartansson, Keflajvík. Tengiliðir: Guðni Jónsson, Akur eyri og Þórður Jónsson, KR. Útherjar: Helgi Númason, Fram og Hörður Markan, KR. Miðherjar: Skúli Ágústsson, Akur eyri og Björn Láru'sson, Afera- nesi. Þegar þessi uppstilling er sikoð uð, kemur spánsbt fyrir sjónir, að Helga Númasyni sfeuli stillt upp sem útherja, en hann leikur venjulega innherja hjlá Fram. Efamig er einfeeiHiiilegt, að Þórði Jónssynd sfeuli stilit upp sem tengiliði, en hann leikur miðvörð hjá KR. Og srvo virðist, sem Jón Stefánsson eiga að leika bakvörð, en hann leikur venjutegast mið- vörð hjá Afeureyri. Varðandi síð- asttöldu stöðuna má þó vera, að Guðni Kjartansson, Keflavík, eigi að leiba sem bakvörður, en Jón sem miðvörður, en í tilfeynning- unni frá KSÍ, er Jón þó merkt- ur tölunni 2. Það er kannski óþarfi að gagn rýna þetta val mikið, en undir- ritaður er þó þeirrar skoðunar, að nokkrir sterkir leikmenn í „b-klassanum“ hafi verið settir hjá. Hvernig má vera, að leik- maður eins og Einar Árnason, Fram, skuli vera fyrir utan lið- ið á meðan Hörður Marfean er valinn. Hörður hefur leikið lítið undanfarið og átti mjög slæman leik síðast, en aftur á móti var Einar Árnason einn bezti maður vallarins, þegar „toppliðin" Fram og Valur mættust í fyrrakvöld. Þá eru góðir tengiliðir eins og Baldur Scheving, Fram, Erlend- ur Magnússon, Fram og Sigurður Jónsson, Val, fyrir utan liðið — Þessi mynd er frá hinum skemmtilega leik milli Fram og Vals f fyrrakvöld. Hermann Gunnarsson, Val, hættulegasfi sóknarmaSur íslenzknar knattspyrnu er þama í góSu færi viS Fram-markiS, en Hallkeli, markverSi 'Fram, tekst aS verja skot hans. (Tímamynd Gunnar) FH og IR mætast í fyrsta leik n.k. föstudagskvöld Alf-Reykjavík. — Islands- meistaramótið í handknatt leik utanhúss hefst n.fe. föstu dagskvöld í Hafnarfirði. Þá fara fram tveir leikir í meist- araflokki karla. í fyrri leikn- um mætast FH og ÍR (a-riðill) en í síðari leiknum Valur og Haukar (b-riðill). Þátttökuliðin eru 7 talsins og er þeim skipt í tvo riðla. í a-riðli eru þessi lið: FH, ÍR, KR og Vikingur. í b-riðli eru þessi lið: Valur, Haukar og Fram. Upphaflega ætluðu Ár menningar að vera með í mót- inu, en hættu við. Komu K,R- ingar í þeirra stað. Keppnin á föstudagsfevöld an 20. hefst felukk Næstir leikir á eftir — í meistaraifl. eru þriðjud.kv. 25. júlí. Um helgina verður 2. flokks mót kvenna háð í Vest mannaeyjum. Unglingakeppnin í knatt- spyrnu hefst í kvöld Unglingakeppnin í knattspyrnu, með þátttöku Reykjavíkurfélag- anna, ÍBK og tveggja danskra liða, AB og Ilolbæk, hefst á Mela- Tvær spurningar eru í þættinum í dag: 1) Getur leikmaður verið rangstæður í vítaspyrnu, þó að hann standi utan vítateigs, þegar spyrnan er framkvæmd? 2) Þaö rr dómarakast inni í vítateig og þe"ar knötturinn er að falla til jarðar, slær varnarleikmaður mótherja. Er víta- spyrna? Svör birtast á morgun. vellinum í kvöld, en jafnframt verður leikið á Keflavíkurvelli og Háskólavelli. Hér á eftir fer pró- gram yfir leikina: 19. júlí A.B.-Valur, Meiavelli kl. 8 e.h. Holbæk-Víkingur Melavelli kl. 9,15 e.h. KR-ÍBK, Keflavíkurvelli kl. 7.15 e.h. Fram—Þróttur, á HasKciavelli kl. 7 e.h. 21 júlí. Holbæk-ÍBK, Keflavíkurvelli kl. 8,30 e.h. KR-Valur, Melavel'li kl. 8 e.h. AB-Fram, Melavelli kl. 9,15 e.ih. Vtíkingur-Þróttur Há- skólavelli kl. 8 e.h, 23. júlí. AB-Þróttur, Melavelli ki. 8 e.h. Holbæk-KR. Melavelli kl. 9,15 e.h. Víkingur-Fram Háskólavelli kl. 8 e.h. Valur-ÍBK. Háskólavelli kl. 9,15 e.ih, Ef e.tla oti iiöfu bá markatala. Ef stig og markatala Framhald á bls 15 Meistaramót ís- lands í frjálsum íþróttum Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum karla og kvenna fara fram á Éþróttaleibvangi Reykja- víkurborgar í Laugardal dagana 24., 25. og 26. júlí n.k. og hefst klukkan 20,00 alla dagana. Keppt verður í etfirtöldum greinum: Mánudagur 24. júlí: Karlar: 200 m., 800 m. og 5000 m. hlaup; 400 m. grindahlaup, — 4x100 m. boð'hlaup, kúluvarp, spjótfeast, hástökk, langstökk. Konur: 100 m. hlaup, hástökk, kuluvarp. Þriðjudagur 25. júlí: Kariar: 100 m., 400 m., 1500 m. hlaup: 110 m. grindahlaup, 4x400 m. boðhlaup, kringlukast, sleggju kast, þrístökk, stangarstökk. Konur: 80 m. grindahlaup, — kringlukast, 4x100 m. boðhlaup. Framhald á bls. 15. Skíðamót í Kerlingar- fjöllum um helgina Hið árlega skíðamót i Kerlingar fjöllum, sem nefna mætti „sumar fagnað“ skíðamanna, verður hald- ið um næstu helgi. Keppt verður í stórsvigi í fjór- um flokkum: karlaflokki (eldri en 16 ára), kvennaflokki (eldri en 16 ára), drengjaflokki og stúlknaftokki. 22. júli og hefst kl. 3 síðdegis. Skráning keppenda og niðurröð- un í ráshópa verður kl. 12 á há- degi við brautarmark í Fanmborg. Mótstjórnin áskilur sér rétt til að færa keppnina yfir á sunnudag 23. júlí ef henta þykis vegna veð urs. — Þrenn verðlaun verða veitt í hverjum flokki. Sigurveg-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.