Tíminn - 25.07.1967, Blaðsíða 2
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 25. júlí 1967.
fclclDorgin iim i sKipasmioasTooinni
l1 imamynd
EBI.
smíði stálfiskiskipa innanlands
var ekki fyrst og fremst tækni-
legs eðlis, heldur fjárhags-
legs, sagði hann.
Slippstöðin á Akureyri er eitt
ánægjulegasta dæmi iþess, hvern-
ig UP'P rofaði í þessu máli hér á
landi, sagði ræðumaður. Á Akur-
eyri hefur þróazt sterkur byggða
kjarni með vel þróuðum iðnaði.
Akureyri hefur því í engu síðri
aðstöðu til ‘mikilla átaka í stál-
skipasmíði en aðrir. Og allir lands
menn hljóta að gleðjast yfir þeirri
bjartsýni, sem þessar framkvæmd-
ir hera svo ljósan vott um.
Segja mé, sagði hann ennfremr
ur, að með þessari sjósetningu
á stærsta stálskipi, sem enn hefur
verið simíðað á íslandi, hafi Akur-
eyringar tekið noikkra forystu af
sunnanmönnum og mun mörgum
líka vel. Enginn mun væntanlega
efast um góðan vilja íslenzkra
stjórnvalda til að, hlynna að þess
um iðnaði . . . Nauðsyniegt er,
að byggja þennan unga mikilvæga
iðnað fyrir íslenzka atvinnuhætti
vel upp með húsum, tækjum og
rekstranfé. Nú eru endurgreidd að
flutningsgjöld af efni, vélum og
tækjum í ný stálskip, smíðuð inn-
anlands. Að þessu leyti standa ís-
lenz-kar stálskipásmíðastöðvar
jafnfætis erlendum. Til viðbótar,
kemur hagur alþjóðar af smíð-
inni innanlands, að skattar og
gjöld fyrirtækja og starfsmanna,
koma ísienzkum aðilum til góða,
ásamt vinnulaunum. Kostnað-
ur við að sækja skip til útlanda
er líka nokkur. íslenzk stál-
skip mega því vera nokkru dýrari
en aðkeypt og vera þó beinn hag
ur íslenzks þjóðfélags, fjárhags-
lgga. Ennfremur má jhgr. við bæta
(Stfft
stöðinni hf. og hinum nýju eigend
um skipsins ámaðaróskir sj'ávar-
útvegsmálaráðherra og iðnaðar-
málaráðherra, en hvorugur þeirra
sá sér fært að vera viðstaddur.
Að síðustu óskaði hann Slipp-
stöðinni hf. nægra verkefna við
smíði stálskipa.
Að sjósetningu lokinni lagði
blaðamaður nokkrar spurningar
fyrir Skafta Áskelsson, sem hann
svaraði á eftirfarandi hátt:
Hverjir eru eigendur hins nýja
skips?
Eldihorg hf. í Hafnarfirði. Það er
eins konar fjölskylduifyrirtæki, en
aðaleigendur eru Gunnar Her-
mannsson og Þórður Helgason. Ég
vona, að þeir verði ánægðir með
skipið, enda er það byggt eftir
ströngustu kröfum.
Hvaða verkefni eru svo fram-
undan?
Hús skipasmíðastöðvarinnar
stendur autt nú. Okkur urðu það
mikil vonibrigði, að pöntun á álíka
stóru fiskisikipi var dregin til baka.
Það er Lægð í fiskiskipasmíðum.
T. d. hefur ekkert fiskiskip verið
pantað erlendis á þessu ári. Eins
og sakir standa er allt í óvissu
um framtíðina. Slík óvissa er lam
andi og befur marga erfiðleika í
för með sér. Smíði skips
tekur langan undirbúnings-
tíma. Ríkið þarf að láta smíða
tvö strandtferðaskip og verið get-
ur, að við fáum þar verkefni sem
henta okkur vel, ennfremur er í
athngun hjá ríkisstjórninni, að
innlendar skipasmíðastöðvar taki
að sér eins konar „seríuskipa-
smíði“. Það yrðu fiskiskip, sem
ríkisvaldið léti smíða, en innlend
ir aðilar svo keyptu. Það þarf
10—15 ný stálskip á ári til þess
að halda við flotanum. Það er
Akureyringar taka forystuna í skipasmíðum landsmanna
HAFA HUG Á SMÍÐI
STRANDFERDASKIPA
Stærsta stálskip, sem hér á landi
hefur verið sxníðað, var hleypt af
stokkunum á laugardaginn á Ak-
ureyri.
Á laugardagskvöldið, 22. júlí,
fjölmenntu Akureyringar niður
á Oddeyri og svo virtist sem flest
ir íbúar bæjarins væru þangað
komnir, því að í mágrenni Slipp-
stöðvarinnar h.f. varð á lítilli
stundu bflaborg. Tilefnið var það,
að á flóðinu þetta kvöld skyldi
hleypa af stokkunum nýju stál-
skipi, hinu stærsta, sem lands-
menn hafa smíðað til þessa.
Þegar komið var að stórlhýsi
skipasmíðastöðvarinnar, höíðu
hinar voldugu Ihurðir á báðum end
um verið opnaðar til fulls. Inn um
dyr þær, er vita frá sjónum,
streymdi fólkið, en hinar dyrnar
vita að sjónum og þar gjálfraði
báran. í húsinu var hið nýja skip,
tilhúið að renna í sjóinn, mynd
arlegt og mikið fiskiskip.
Þegar háflæði málgaðist, steig
framkvæmdastjóri Slippstöðvar
innar hf. Skafti Áskelsson fram á
upphækkuðum palli við stefni
skipsins og flutti ávarp. Þvi næst
tók til rnáls Hjálmar Bárðarson
skipaskoðunarstjóri ríkisins. Var
báðum ræðunum tekið með dynj-
andi lófataki. Ung kona, Salóme
R. Gunnarsdóttir, gaf nú skipinu
natfn með venjulegum hætti og á
samri stundu rann skipið til sjáv-
ar.
Skipið heitir Eldborg GK
13. Það er útbúið til síldveiða.
•pyð heil þilíör eru.1 í skipinu. Vél
búnaður allur er vandaður. Aðal
vél er 990 ha. Hliðarskrúfur eru
tvær, í fram og afturskipi. íbúðir
eru allar í atfturskipi. Hjálmar R.
Bárðarson gerði línuteikning-
ar, en aðrar teikningar voru fram
kivæmdar í Slippstöðinni.
Framsetningin tókst með þeim
ágætum, að fágætt er. Skipið rann
hallalaust og svo hratt, og máði
svo mikilli ferð, að það skreið all
langt fram á sjó við geys-ileg tfagn
aðarlæti álhorfenda.
Akureyringar höfðu orðið vitni
að s'kemmtilegu og sögulegu' aevin
týri í iðnþróun höfuðstaðar Norð-
urlands.
Hjálmar R. Bárðarson, skipa-
skoðiunarstjóri ríkisins sagði m,
a.: Ég hef áður Mtið þess getið, að
íslenzk sfiálskiþasmíði héfst síðar
en almenn iðnþróun á íslandi gaf
tilefni til. Srníði tréskipa var hald
ið lengur éfrárti hér én í nágranna
löndum okkar og mikil viðgerða-
vinna á tréskipunum, m.a. vegna
bráðafúa, batt mikið startfsLið tré
skipasmiðanna við þá grein, sem
ella hefði getað orðið fyrr grund
völluð við smíði minni stálskipa.
Fyrsta stálskipið, sem smíðað var
á íslandi, var dráttarbáturinn
Magni, sem Stálsmiðjan smíð-
aði fyrir Reykjavíkurhöfn. Þar
fengu íslenzku stálskipasmiðirn
ir fyrstu þjálfun í þessari iðn-
grein . . .
Síðan vék ræðumaður að iþví, að
á meðan nokkurt hlé hefði orðið
á smíði innlendra stálskipa hefði
mikil'l fjöldi stálskipa verið flutt-
ur inn. Þá hefðu norskar skipa-
smíðastöðvar horfið frá smíði tré-
skipa og verið þar nokkuð á und-
an íslendingu-m. íslenzkir kaup-
endur hefðu átt verulegan þátt í
iþeirri þróun þar. Vandamálið í
örlitlu broti af þjóðarstolti á vog
arskálina . . .
Þá gat skipaskoðunarstjórinn
þess, að á þessari skipasmíðastöð
væri góður sfcilningur á nauðsyin
fyllstu gæða skipanna. Um stærð
skipsiins sagði hann ennifremur:
Samkivæmt breyttum alþjóða-
reglum um mælingu skipa sem
téku gildi 1. maí sl. fyrir ísland,
er skipið 415,36 rúmlestir brúttó
og 190,86 rúmlestir nettó. Sam-
bvæmt eldri mælingarreglum: 5'57,
18 rúmlestir brúttó og 298,05 rúm
lestir nettó.
Skipaskoðunarstjóri flutti Slipp
meira verkefni en unnt e.r að anna
í íslenzkum skipasmíðastöðvum í
dag.
Þú hefur þá trú á því, að úr ræt-
ist með verkefnin?
Já, svo sannarlega, hef ég trú
á því. Ég held að ríkisstjórnin, sem
og flestir aðrir hatfi nú orðið full-
an skilning á því, að það verður að
styðja við bakið á þessari nýju
iðngrein og að það verði gert.
Hve margir vinna í Slippstöðinni
nú?
Hláltft annað hundrað mann-s og
enn er nóg að gera. Fyrst og
Framhald á bls. 15.
Um skipið
Stærð skipsins er 415
brúttórúmlestir og aðal
mál þess eru:
Öll lengd 44,25 m
Breidd 8,6 m
og dýpt 6,5 m
Byggt hefur verið eft-
ir reglum þýzka Lloyds
flokkunarfélagsins og skipa
skoð-unar ríkisins.
Skipið verður útbúið til
síldveiða og hefur innan-
borðs nýtízku háþrýstivökva
snurpu og nótarvindu ásamt
síldardælu.
Nótarrennur eru tvær þar
af önnur aftast í niðurfærð
um nótarkassa.
Tvö heil þilför eru í skip
inu, aðalþilfar og annað þil-
far, skipið hetfur því tvær
lestar undir öðru þilfari og
eina milli þilfara, neð-ri lest
unum er skipt að endilöngu
með vatnsþétta þili. Enn-
fremur er íslest í fram-
skipi.
Vélbúnaður er allar af
fullkomnustu gerð. Aðalvél
in „Man diesel" afkastar 990
hestöflum við 3?5 snúninga
á mínútu. Við aðalvélina
er tengdur úrtaksgir og öx-
ulrafall. Skiptiskrúfa er frá
norska fyrirtækinu „Hjels
et“.
Ljósavélar framleiða 220
volta riðstraum til hjálpar-
tækja og Ijósa.
Tvær Ulstein hliðarskrúf
ur hvor á 100 hestöfl eru
staðsettar í fram- og aftur-
skipi, og munu þær auð-
velda stjórn skipsins.
íibúðir eru allar í aftur
skipi, 7 tveggja manna klef
ar og 3 eins manns, auk
eldhúss, borðsalar og suyrt-
ingar. Aftan stýrishúss á að-
alþil'fari er kortaklefi og
bvíldarherbergi skipstjóra.
Stjórn aðalvélar og hjólpar
tækja er öll framkvæmanleg
frá stýrisihúsi, þar eru einn-
ig þau fullkomnustu sigl-
ingar- og fiskileitartæki,
sem völ er á í dag.
(Allar teikningar af skip-
inu eru gerðar innanlands.
Hetfur H.R.B. gert línuteikn
ingu en aðrar teiknjngar hef
ur slippstöðin sjálf gert.
Eldborgin eftir að hafa veriS hleypt af stokkunum.
'i / > / S /'