Tíminn - 25.07.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 25.07.1967, Blaðsíða 13
HtíÐJUBAGUR 25- jáíí 1'96'J. SÞROTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 u/ VALUR STYRKIR STOÐUNA Reynir skoraði sigurmark Vals gegn Akranesi, en var rekinn út af skömmu síðar Valur styrkti stöðu sína í 1. deild með því að sigra botnlið- ið Akranes á sunnudaginn 24 í sögulegum leik. Hefur Valur nú, hlotið 12 stig og er með 2ja stiga forskot. í dag er ekkert lið lík- legra til að hljóta íslandsmeistara titilinn en Valm-, en Valur á þó einn erfiðan leik eftir, nefnilega gegn Akureyri fyrir norðan 2. ágúst. Sá leikur getur ráðið mikiu um úrslit mótsins. Valur var mun betra Mðið í leifenum á sunnudaginn, Iþótt ekki munaði nema einu marki ó liðun- STAÐAN Valur Abureyri Fram Keflavík KR Akranes 1643 12 1M0 10 8-7 8 7- 8 8 1243 6 8- 10 2 Akureyring- ar keppa í Færeyjum Á fimmtudaginn í þessari viku mun 1. deildar lið Afeureyrar í knattspyrnu halda til Fœreyja en þar mun liðið leika nokkra leiki á Ólafsvökunni. Það fer að verða fastur liður, að íslenzk knatt spyrnulið leiki á Ólafsvökunni, en á undanförnum árum hafa mörg íslenzk knattspyrnulið gist Færeyj ar. Fararstjóri Akureyringanna verður Ragnar Lárusson, gjaldkeri KSÍ. um. Sigurður Jónsson skoraði 1-0 fyrir Val í fyrri hálfleik, en á 10. mínútu í síðari háMleik jafnaði Mattþías Hallgrimsson fjuir Akra nes. Á sömu mínútu eða mínútu síðar skoraði Reynir Jónsson sig unmark Vals. Reynir átti eftir að koma við sögu síðar, þvi að nokkrum mín útum síðar, vísaði dómarinn, Grétar Norðfjörð, honum af velli fyrir að stjaka við Þórði Árna- syni, bakverði. Reynir og Þórður höfðu átt í smáskærum fyrr í leikn Fram’hald á bls. 14. Hola í höggi á golf- móti á Suðurnesjum PJ-Keflavík. — A sunnudag- inn lauk „Bridgestonc og Cam- el-keppninni“ svokölluðu í golfi, sem fram fer á vegum Golf- klúhbs Suðurnesja. Rolf Johansen gaf veglega bikara til keppninn ar, en þetta er í annað sinn, sem hún fer fram. Keppnin er opin öllum kyifing urfl landsins. Keppendur að þessu sinni voru 65 talsins frá 5 golf klúbbum, en 42 luku keppni. Leiknar voru 72 holur á miðviku- dag, lau’gardag og sunnudag. Tvennt var það, sem gerði keppnina eftirminnilega. í fyrsta lagi, að Sverrir Guðmundsson sló holu í höggi. Er það í fyrsta skipti, sem slíkt skeður í keppni á Hólmsvelli. í öðr>u lagi var eftir minnilegt, að Ólafur Bjarki Ragn arsson lék einn hring á metárangri eða á 32 höggum, sem er 2 högg um undir jöfnu. Heíztu úrslit urðu þessi: 1. Ólafur Bjarki GR 302 h. 2. Þorbjörn Kænbo GS 303 h. 3. Pétur Björnsson GN 305 h. 4. Gunnar Sólnes GA 307 h. Framhald á bls. 14. Öll köst- in yfir 17 metra íslandsmeistarmótið í frjálsum íþróttum hófst í gærkvöldi á Laugardalsvell inum. Það bar helzt til tíðinda, að Guðmundur Hermannsspn setti ekki nýtt íslandsmet, en hins vegar náði hann jöfnum og góðum árangri. Lengsta kast hans var 17,69 metrar, en öll önnur, að undanskild um tveimur ógildum, voru yfir 17 metra. Það er að- eins tímaspursmál, hvenær Framnaid 9 bls. J4 -•■•-ii.::y . sHhjj-g: :FF.r:::::: Glæsiiegar sýningar danska fimleikafólksins Danska fimleikafólkið, sem dval izt hefur hér á landi undanfarið, hélt tvær sýningar í Háskólabiv': sl. fimmtudag og föstudag á veg- um Ármanns. Sýningar danska fimleikafólksins voru mjög glæsi lcgar og var greinilegt, að þarna var fólk á ferð, sem kunnj fyrir sér í sinni grein. Því miður var aðsókn að sýn- ingum minni en vonazt var til. Má e.t.v. kenna um, að landsleik- urinn við l’æreyinga fór fram um svipað leyti. Ármenningar voru fyrir löngu búnir að fá leyfi til að halda sýningarnar um þetta leyti, en ÍBR hafði gleymt að gera ráð fyrir landsleiknum. Eru Ármenningar þessu. mjög gramir út af Myndina að ofan tók ljósm. Tímans Gunnar, af dönsku stúlk- unum. Barizt af i í leik og avík og KR a Alf — Reykjavík. — Það var bar izt af mikilli hörku í Keflavik á sunnudagskvöld í leik heima manna og KR og jaðraði stund um við lirein slagsmál, t.d. þegai Baldvin Baldvinsson sló til Guðna Kjartanssonar, mið- varðar Keflavíkur, í fyrri hálf- leik. Steinn Guðmundsson, dóm ari í þessum leik, bókaði Baldvin þegar. Síðar áttu oft eftir að verða árekstrar milli leikmanna, en Steini dómara tókst þó að halda leiknum niðri. t Jafnvel þótt KR hafi tapað 2-0, lók Mðið alls ekki iMa. Keflvíking ar voru einfaldlega betri, sérstak- lega í sókninni, og þess vegna unnu þeir. Fyrra niark Keflavík ur kom á 10. mínútu og skoraði ungur nýMði, Friðrik Ragnars- son það. Hornspyrna var tekin frá hægri — og Friðrik fylgdi vel eft ir og skoraði. Keflavík sigraöi 2:0 og vonir KR-inga þar með úr sögunni Ótal tækifæri sköpuðust í leikn um og voru tækifæri Keflvíkinga öllu hættulegri. T.d. átti Einar Gunnarsson hörkuskot á 45. mín- útu, sem Guðmundur Pétursson í KR-markinu varði meistaralega. En hann kom illa niður og meidd ist á fæti. Kom Magnús Guð- mundsson í markið fyrir hann. Keflavík skoraði síðara mark sitt á 14. mínútu síðari hálfleiks, og var Jón Jóhannsson að verki. Sigurður Albertsson sendi knött- inn í eyðu, sem skapaðist í miðj- unni og Jón fylgdi knettinum eftir af miklum hraða og skor- aði glæsilega. Fyrr í síðari hálfleik hafði Sig urþór Jakobsson (hann lék nú með KR aftur í fyrsta skipti eftir langt hlé) skorað fyrir KR en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Hurð skall nærri hælum við Kefla víkurmarkið á 20. mínútu, þegar Baldvin skaut í stöng og aftur á 27. mínútu, þegar Guðnj bjarg aði á línu. Hefði ekki veriö ósann- gjarnt, að KR hefði skorað eitt mark. Keflavíkurliðið lék þarna senni- lega sinn bezta íeik á tímabiMnu. Ný varnartaktik var sérstaklega vel útfærð, en hún byggðist á þvá að hafa alltaf einn mann til taks fyrir aftan aðalvörnina. Guðni Kjartansson var langbczti maður. varnarinnar og er tvímælalaust a- landsliðsmaður. Sigðurður Alberts- son og Högni voru duglegir á miðj unni, — og í framMnunni börð- ust þeir allir vel, Friðrik, Karl Einar og Jón. Hjá ICR voru tengiliðirnir Ey leifur og Þórður Jónsson beztir. Var Þórður ðlíkt betri nú en í landsleiknum við Færeyjar. í öft ustu vörninni voru Ársæll og Ell ert beztir — og reyndar stóð Bjarni fyrir sínu, en Kristinn var siakur og hefur verið lélegri á þessu keppnistímabili en á síð- asta ári. í framMnunni var Hörð- ur Markan einna virkastur. Með þessum úrslitum eru vonir KR um sigur í mótinu at enen orðn ar. Framhald á bls. 14. Vals-stúlkurnar sigr- uðu í V estmannaeyjum Vals-stúlkurnar urðu sigur- vegarar í íslandsmóti kvenna í 2. aldursflokki, sem fram fór í Vestmannaeyjum um helg- ina. Þátttökuliðunum, sem voru 11 talsins, var skipt í tvo riðla. Valur sigraði í öðrum riðlinum, en Þór frá Vest mannaeyjum í hinum. f úr Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.