Tíminn - 25.07.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.07.1967, Blaðsíða 11
ÞKIÐJUDAGUR 25. jölí 19fi7. TÍMINN 11 Hlégarður, Varmárlaug, Mosfells- *velt: Suroarmánuðina júlí—ágúst, verða kaffiveitingar, c>l, gosdrykMr o. fl. í Hlégarði alla daga frá kL 14—18. Tekið á móti ferðahópum í mat og kaffi með ems dags fyrirvara. — Það eir vinsælt að fá sér kaffi eft ir hres9andi sundsprett í Varrnár laug. Varmárlaug vea-ður opin í júlí- og ágústmánuði sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—18 og 20—22. Laugardaga kl. 13—19. Sunnudaga kl. 9—12 og 18—19. Tlmánn frá kl. 20—22 á fimimtudög um er aðeins ætlaður fyrir konur. Laug og gufubað Þriðjudaga og laugardaga er gufu bað opið fyrir karlmenn. — Lokað á miðvikudögum. HÚSMÆDRSKÓLINN Á LÖNGUMÝRI: Ferðamenn a.th. frá 1. júli hefur Húsmæðraskólinn að Löngumýri I Skagafirði gefið ferðafólki kost á að dvelja i skólanum með eigin ferðaútbúnað, einnig eru herbergi tii leigu Framreiddur er morgunverður, eftirmiðdags- og kvöldkaffi, Auk þess máltíðir fyrir hópferðafólk ef beðið er um með fyrirvara. Orðsending frá: Félagi heimilislækna, Þar sem fyr- irsjáanlegur er mjög mikil] skortur á heunilislæknum 1 borginnl 6 með an sumarfr) lækna standa yftr er fóik vinsamlega beðið að taka til' l±t til pess ástands. Jafnframt skal það ítrekað, að gefnu tilefni að neyðarvakt aö deg inum og kvöld- og uæturvaktlr eru aðeins fyrir bráð sjúkdómstilfelh sem ekki geta beðið eftir belmilis lækni tii næsta dags. Stjórn Félags heimilislækn^. > = Frá Kvenfélagasambandl fslands. Leiðbeiningastöö húsmæðra. Lant ásvegi 2, simi 10205 er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugar daga. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta Geðverndarfélagsins er starfrækt að Veltusundi 3 alla mánudaga kL 4— 6 s. d„ shni 12139 Þjónusta þessi er ókeypis og öllum heimil. Almenn skrifstofa geðverndarfé lagsins er á sama stað. Skrifstofu timi virka daga, nema laugardaga. kl. 2—3 s. d. og eftir samkomulagi Frá Ráðleggingarstöð Þjóð- kirkjunnar: Læknisiþjónusta fellur niður vegna sumarleyfa um óákveðinn tíma frá og með 12. júlí. Minningarsióður Jóns Guðiónsson ar skátaforlngja. Minningarspiói fást t bókabúð OUvers Steins bókabúð Böðvars. Hafnarfirði. Tekið á móti filkynningum ; dagbókina kl. 10—12 Gengisskráning Nr. 56 — 20. |úli 1967. Sterlingspund 119.70 120,00 Bandar 'ollar 42,9f ■ -ii týanadadollar 39,80 39,91 Danskar Krónur 619,30 «?0,90 Norska: Krónur 601,21' S0V '4 Sænskar krónur 834,05 836,20 Finnsk mórk l.33b.3< t ‘ Fr trankar 875.76 878,00 Belg frankar 66,53 86.75 Svissn. tranka-r 994.55 997,10 Gyllinl 1.192,84 1,195.90 Tókkn kt 596.4t' iMlt V.-þýzk mörk 1.074,54 1,077,30 Llrur 6.88 6.91 ousturr scU 166.18 l«S Pesetar 71,66 71 Hl Ketkmnaskrónui Vörusklptalönd 99,86 ior,i4 ReiknlnRspund- Vöruskiptalönd 120,25 t"V ia I skugga skýjakljúfa S. ANKER-GOLI 20 Poreldrax Ihans voru bæði áhuga söm í söfnuðinum, og sjálfur hafði hann fundið Krist á stóru kristi- legu móti við Lake Mosomis sum arið áður. Þetta ár haifði verið alveg sérstakt fyrir hann — svo auðugt Oig viðburðaríkt. í lúterska söfnuðinum hafði hann nóg tæki- færi til starfa, því að safnaðar- lífið er lifandi og kraftmikið. Œíann hefiur mikinn álhuga á sunnu dagaiskólanum, unglingafræðsl- unná og trúhoðisstarfinu. Homum hefur jaifnvel dottið í hug að taka beinan þábt í trúhoðinu, ef hann væri til þess hæfur. Hann vissi ekki hvar né hvernig, — em guð myndi vísa honum veginn, ef til kæmi. — Þér hafið ef til vil aldrei farið þessa leið áður ungfrú Mirj- am? — Nei, aldrei. Þetta er í fyrsta skiptd,\sem ég kem út fyrir tak- mörk New York. Hún var fegin, ef uunræðurnar gætu fengið sama blœ. — Þá skal ég segja yður, eitt hvað um þá staði, sem við förum framhjá. Ég hef oft farið þessa leið áður. , esunn að fara ftáhihjá:' hejtir, Albany, og> 1ji>á3?‘íí$(í’ 'mlánjítpíífi F Neú' ¥6iDd ríki. Um klukkan níu í kvöld, verð um við hjá Niagarafoissinum. Ef þér hafið ekkert á móti því, get- um við skoðað hann, því að lest- in stanzar þar í hálftí-ma. Mirjam kemst öll á loft af áhuga. Hún hafði oft heyrt um Niagara, þetta volduga vatnsfall, en nú átti hún þess kost að sjá hann með eigin augum. — Það verður dásamlegt. Þang að fara svo margir brúðkaupsferð- ina, hef ég heyrt. — Ættum við ekki að fara inn í horðvagninn og fá okkur eitt- hvað að borða. Það fer að verða^ 'hv-er síðastur. Við gleymum aiveg'' svengdinni. röREI NANGRUN ;inkaieyfi á Ijótvirkri sjálflæsingu jsf KOVA er hægt að leggja beint í jörð KOVA röreinangrun þol- ir mesta frost, hitabreyt- ingu og þrýsting KOVA þolir 90°C stöðugan hita Verð pr. metra: 3/8" kr. 25.00 T’kr.40.00 1/2" kr.30.00 V/4" kr.50.00 3/4" kr. 35.00 iy2"kr.55.00 KOVA Umboðið SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SÍMI24133 SKIPHOLT 15 Mirjam hrékkur við. Matur. Það hafði hún ekki hugsað út í, þegar hún lagði í þetta ferðalag. Hing- að til hafði hún aldrei bragðað neitt, sem ekki var ”Kosha“ — tilreitt á Gyðinga visu — hreánt. En mat varð hún að fá. Um leið og þau setjast.við eitt borðið, nefn ir hún þetta hikandi við Georg, — hún er hálf hrædd um, að hann muni hiæja að sér. Honum stekk- ur ekki bros, því að hann skilur hana svo vel. Hann reyndr að út- lista fyrir henni, hvað meistarinn sagði um þá hluti. — Hér eru múrarnir einnig hrundir, ungifrú Mirjam. Guðls orð segir, að ekkert það, sem inn um munninn fer, geri manninn óhrein an, heldur það, sem úr gengur af hans m-unni. AU-t er okkur leyfi- legt, en ekki allt jafn nytsam- legt. Kristnir menn eru að þvi leyti frjálsustu. menn í heirni. Prjá-lsræði okkax er þó ekki í því fólgið að mega gera allt, heldur í hinu, að geta látið það ógert, sem við vilj-um ekki gera. H-ið raunverulega frelsá er það, að vera óháður, — ekki þræll nokkurs hlut ar. Við leitum þess, sem ber okk- ur upp á við — í hreinna and- rúmisioft — himi sneið-um við. hjá, •þvitáðTvá*‘ erttm frjáls. En nú ei ég víst aftur farinn að halda ræðu -yfir- yður, bætir hann við hros- andd. Mirj-am 'brosir dauft. Það er allt svo rökrétt, sem hann segir. Hún skilur ekkert í því, að hún sfeyldi ekki hafa séð þetta allt fyrir löngu síðan. Eða er hún ef til vill að láta ánetjast, sýkjast? Hvað urn það, hún verður að fá eitthvað að borða, hún hafði ekkert hragð- að síðan í morgun. Maturinn er fyrirtak, salt smjör, sýrt brauð, skorið í sneiðar. Hún er undrandi yfir því, Ihvað henn-i líður vel, af þessari „óhreinu“ fœðu. Þetta er hrein- asta lostæti. Hún heldur áfram að borða og við borðhaldið nær sú tilfinning smátt og smátt tökum á henni, að nú sé hún að brjóta niður múrama, svo að hún getf komizt í samfélag frjálsra manna. Það, sem hún hefur þráð árum saman, er nú að koma fram, hljóð- lega og nœstum án þess, að hún verði þess vör.- Henni léttir allt í ednu í skapi — það er edns og það rým-kist um hana. Hún verður ræðnari — frjálslegri. Georg finnur þessa breytingu, en rœðir ekki um. Hann ætlar ekki að skera á böndin, þau verða að hrökkva af sjálfdáðum, eitt og eitt, smátt og smátt. Það má ekki koma neinn afturkippur. Og Mdrj- am verður víst að sldta mörg bönd in, þar til 'hún getur hafið sig til 'flugs — frjáls. Nia'garafossinn er baðað-ur marg litri ljósadýrð. Ra-uðum, bl-áum og fjólubláum Ijósum er komið fyrir bak við fossinn. Vatnsflaumurinn byltist fram af brúninni í d-ásam- 1-egri litadýrð og steypist í djúp- ið fyrir neðan. Smágerður úðinn byrlaist upp í loftið í öllum regn- bögans litum. Georg og Mirjam standa og horfa á þessa tignariegu og ægi- f-ögru sjón. Þau eru frá sér n-um- in — gagntel^ín Yfir fossirin er strengdur sterk ur vír og á hon-um er eins konar kláfferja. í þessu tæki eru forvitn ir ferðalangar fluttir yfdr hengi- flugið. Mirj-am langar til þess að fara ednu sinni yfir, en Georg álít- ur, að þau muni ekki hafa tíma til þess. Þau verða að ná í lestina. í Buffalo var nýj-um Pullman- vagni bætt við lestina. Georg hafði ekkd haft tíma til þess að útvega sér svefnvagn, áður en hann lagði af stað frá New York. Hann er að hugsa um, hvort Mirjam m-uni vilja fá sér svefnvagn, eða spara sér þær krónurnar. Það yrði erfitt fyr ir hana að sitja uppi alla n-ótt- ina — það er hægt að fá rúm í Pullman-svefnvagni hérna, ungfrú Mirjam, segir hann gætilega. — Þér verðið að afsa-k-a, hvað ég er mikið barn, eri ég skil ekki, hvað þér eigið við. Hún roðnar. — Það er alveg ástæðulaust að roðna út af þessu, ungfrú Mirjam. Pullmanvagn er alveg sérstök gerð af svefnyögnum, þar sem farþeg- arnir sitja í þægUegum sætum á daginn, en sætun-um svo breytt í rúm á nóttunni. Þetta er miklu þægilegri vagnar heldur en hjnir. Mirjam f-innur, að hún er mjög þreytt — þreyttari en hún vHdi kannast við. Enda var heill dagur, þangað til hún kæmi til Ohicago. Hún skilja yið Georg hér. Hann hafði sýnt hérini, örljtið af þeirri undur- samlegu veröld, sem hún ekki hafði neina hugmynd um áður. Og bún vildi fá að þekkja meira. — Ég væri yður mjög þakklát, ef þér vilduð gera svo vel að ráð stafa þess-u fyrir mig. Ég veit ekk ert, bvenlig á að snúa sér í þessu. Georg kaupir svefn-svagns-miða handa þeim báðum. Svartur þjónn flytur farangur þeirra strax inn í vagninn. Georg réttir honum nokkra skildinga fyrir ómakið o-g negrinn hneigir sig djúpt og bros- ir þakklátlega. — Það þarf ekki mikið til að gera þá ánægða, vesa- lings svertingjan-a. Þeir eru menn eins og við. En skinnið er svart. jœti aldrei setið uppi allan JiríSl Auk þéss viídd bún ekkd nýtt&betra VEGA KORT og þess vegna standa þeir mörg- um þrepum neðar — lægri stétt. Mirjam hreiðrar um sig í rúm- inu sln-u í svefnvagn-inum. Það' er breit-t og gott, tjaldað þykkum rúm tjöldum. Pullmanvagn. Þá veit hún það. — Nýtt líf. — Ef hún ætti að geta skilið og tileinkað sér allt það, sem henni hefur verið sagt síðustu stundirnar, yrði hún að byrja nýtt líf. En hún finnur vei, hve fast h-ún en-n er tengd upp- runa sínum og uppeldi. Erfðakenn ingar þjóðar hennar hafa sett sitt fasta mót á hana En nú ætlar hún ekki að hugsa meira um þetla að sinni. Hun slekkur á leslampanum við höfða- lagið og er brátt fallin í væran svefn. Ben situr við ejlt marmaraborð- ið í veitingaihúsinu, þar sem Jack býr. Haun handleikur glasið sitt hu-gsandi. — Þegar mamma hans dó, flaug hans góði engill á burt. Nú sekkur hann dýpra og dýpra, og hann finnur það á sér, að nú geti hann bráðum ekki sokkið ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 25. júlí 7.00 Morgunútvarp 12.Q0 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Siðdegis- útvarp 17.45 Þjóðlö-g ___________ Spænskir listamenn syngja og leika lög frá landi sínu. 18.00 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynning ar. 19.30 Dafelegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinr. 19. 35 Lög unga fólksins. Her- mann Gunnarsson kynnir. 20. 30 Útvarpssagan: „Sendibréf frá Sandströnd" Gísli Halldórs son leikari les (9) 21.00 Frétt ir 21.30 Víðsjá 21.45 Einsöng ur: Guðrún Á. Símonar syng ur lög í léttum tón. 22.00 Gaumgæfið hjarta. Gré-tar Fells rithöfundur flytur erindi um Salómon konung. 22.30 Veðurfregnir. Hljómleikar. 23. 15 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. Miðvikudagur 26. júlí 7.00 12.00 Hádegisútvarp 13.00 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegis- útvarp 17.45 Lög á niikkuna. 18.20 Tilkynningar 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynning ar 19.30 Dýr og gróður. Einar Siggeirsson magister ta-lar um bláber. 19.35 Tækni og vísindi Páll Theodórsson eðlisfræðinsí ur sér um viðtalsþátt. 19.55 Léttur kvöldkonsert. 20.30 Hver er sinnar gæfu smiður Ævar R. Kvaran flytur erindi 21.00 Fréttir. 21.30 íslenzk tón list. 22.10 „Himinn og haf“ kaflar úr sjá<fsævisögu Sir Francis Chichesters 22.20 Veð urfregtiir. Á sumarkvöidi Magnús tneimarpson kynni- étta músik af vmsu ragi. 23 3 Fréttir í stuttu ináli. Dagskrár lok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.