Tíminn - 26.07.1967, Page 13

Tíminn - 26.07.1967, Page 13
MWVIKUÐAG 1>R 26. júlí 1967 TÍMINN 13 1. deiídar keppnin í knattspyrnu á lokastigi: Rmm af sex liðum hafa ennþá möguleika r Fyrirsögnin hljómar ótrú- lega, en enjiþá hafa þó fimm af KR hlaut flest stig í Meistara- móti Rvíkur Grindahlaup kvenna sem átti eftir að fara fram í Meistara- móti Reykjavíbur 14. júlí fór fram á Melavellinum föstu- daginn 21. júlí og varð Halldóra Helgadóttir ER Reykjaivíkur- meistari. Hijóp hún á 13,5 sek. Önnur varð Berglþóra Jónsd. ÍR á 13.7 sek. og þriðja Guðný Ei- ríksdóttir, ER á 16,1 sek. Endanleg úrslit urðu því þau, að í stigakeppninni milli félag- anna hlaut ER flest stig, 301, ÍR 283 og Ármann 39 stig. ÍR hlatit flesta Reykjavikur- meistara eða 17 alls ER hlaut 14 og Árrnann 1 meistara. sex liðurn 1. deildar mönleika á sigri í mótinu, en auðvitað mis- jafnlega mikla. Aðeins Skagamenn eru ekki lengur með í kapphlaup- inu. Þeir hafa barizt hetjulegri bar áttu fyrir lífi sínu í deildinni, en það syrti í álinn eftir tapið fyrir íslandsmeisturum Vals á sunnu- daginn. Sá leikur var jafnari en gefið var til kynna á íþrótta síðunni í gær. Skagamemi eiga eft ir að leika gegn Keflavík og Fram og mega ekki tapa stigi, — og ennfremur má næst neðsta liðið, KR, ekki hljóta stig til við- bótar, ef Akranes á að halda sæti sínu. Sem sé, mjög veikar (vonir Skagamanna. En snúum okkur að efsta sæt- inu. Valsmenn standa bezt að vígi, en þeir eiga þó erfiða leiki eftir, ekki einn, heldur tvo. Leik ur þeirra við Akureyringa verður mikill baráttuleikur, en ekki má lieldur gleyma Keflvíkingum. Eins og Kcflvíkingar léku gegn KR á sunnudaginn, verður erfitt að sigra þá. Sá möguleiki er fyrir hendi, að- Valur liljóti ekki stig til viðbótar við þau 12, sem liðið hefur þegar hlotið, en persónulega hef ég þó þá trú, að Valur eigi eftir að hljóta fleiri stig. Fram og Akureyri hafa iTramhald á bls. 15. Engir ný- ir milli- ríkja- dómar Alf — Refkjavík. — KSÍ hefur heimild til að gera til- lögu um samtals 7 íslenzka knattspyrnudómara sem milli ríkjadómara. í gær rann út frestur til að skila alþjóða knattspyrnusambandinu til lögum um milliríkjadómara og verður skrájn yfir íslenzku dómarana óbreytt næsta ár, þ.e. Hannes Þ. Sigurðsson og Framhald á bls. 15. Frá úrslitunum í 100 metra hlaupi kveona. Sigurvegarinn, Kristín Jónsdóttirj Kópavpgi,. sést önnur til vinstri. “ K' í-ýij v <■; .£■-•?! \t 5 I j (Tímamynd Gunnar) Meistaramót íslands í frjálsíþróttum hafið: KR vann 7 meistarastig fyrsta keppniskvöldið Meistaramót íslands í frjáls- íþróttum hófst á Laugardalsvell- inum í fyrrakvöld. Þátttaka var *njög góð og voru skráðir kepp endur á annað hundrað. Einhver forföll munu þó hafa orðið. Keppnin fyrsta kvöldið var skemmtileg í nokkrum grein- um. KR vann flest meistarastig, eða 7 talsins, þar af unnu þeir Valbjörn Þorláksson og Halldór Guðbjörnsson 2 hvor, Valbjörn í 200 metra hlaupi (22,4 sek.) og spjótkasti (56.27 m) og Halldór í 400 mcíra grindahlaupi (56,1 sek) og 5000 m lilaupi 16.07,7 mín. Aðrir íslandsmeistarar KR urðu þeir Guðmundur Her- mannsson, sem sigraði í kúlu- var.pinu, eins og sagt var frá í blaðimi í gær, en hann varpaði 17,69 metra — og Þorsteinn Þoi steinsson, sem sgiraði í 800 metra hlaupi á 1-55,3 mínútum. Þá j sigraðj KR-sveitin í 4x100 metra ‘ boðtolaupi á 44,4 sok. ÍR hiaut aðeins eina meistaira- tign fyrsía kvöldið. Jón Þ. Ólafs- j son varð sigurvegari í hástökkinu og stökk aðeins 1,85 metra. Jón í dag höldum viS áfram me3 spurningarnar: 1. Leikmenn eru a3 berjast um knöttinn úti á miðjum vellinum, þegar dómarinn sér, a3 markvörðurinn í öðru liðinu hleypur út úr markinu og bregður sóknarmanni inni í vítateig. Knötturinn var um 40 metra frá þeim stað, þar sem brotið átti sér stað. Hvað á dómarinn að dæma? a) Vítaspyrnu? b) Óbeina spyrnu á markvörðinn, þar sem knötturinn var ekki í markfæri? e) Beina spyrnu, þar sem knötturinn var, er dómarinn stöðvaði leikinn? d) Gefa markverðinum áminningu og láta framkvæma dómara- kast, þar sem knötturinn var, er dómarinn stöðvaði leikinn? 2. Oft heyrum við, að menn eru að tala um það á vellinum, að þessi og þessi knattspyrnumaður hafi farið of hátt með fótinn. Nú er spurningin, hvað má fara hátt með fótinn, svo löglegt sé? (Svör við spurningunum birtast á morgun). Alf — Reykjavík. — Baráttan í b-riðii 2., deildar, stendur nú eingöngu niilli Vestmannaey- inga og Víkinga. Vestmannaeying ar sigrúðu ísfirðinga í leik, sem fram fór í Eyjum sl, sunnudag, 3-0, og í fyrrakvöld sigruðu Vík- ingar Hauka í Hafnarfirði, 4-2. Með þessum úrslitum hafa bæði Vestmannaeyingar og Víking- ar hlotið 7 stig, en Eyjamenn standa betur að vígi að því leyti, að þeir eiga tvo leiki eftir, en Vikingur einíi. Tákist Vestmanna- virðist ekki „dús“ við stökkbraut ina í Laugardal, enda er hún ekki upp á marga fiska, að sögn kunn áttumanna. í langstökki varð ís- landsmeistari Gestur Þorsteins- son, UMSS, stökk 6,82 metra. Ung stúlka úr Kópavogi, Krist ín Jónsdóttir, sigraði í 100 metra hlaupinu á 13,4 sek. en í undan- rásum hafði hún hlaupið á 13,0 sek. Sigrún Sæmundsdóttir HSÞ. varð Isiandsmeistari í hástökki kvenna, stökk 1,45 metra, sem er meistaramótsmet. í kúluvarpi kvenna varð Emilía Baldursdóttir UMSE, íslandsmeistari, varpaði 9,75 meíra. Mótinu verður haldið áfram í kvöld o<g lýkur þá. Baráttan á milli Vest mannaeyinga og Víkinga eyingum að sigra Víking í leik liðanna, sem fram fer um mán- aðamótin, eru Vestmannaeying- ar sigurvegarar í riðlinum, en tapi þeir hins vegar, geta þeiir náð Víkin@um með því að sigra Hauka. Yrðu liðin þá bæði með 9 stig, og yrðu að leika aukaleik. Eins og fyrr segir, eru Vest- mannaevingar og Víkingar með 7 stig. Haukar eru í 3. sæti, með 4 stig og Ísfiíðingar reka lestipa, eru með 2 stig, en þeir unnu Ilauka 2-0, nýlega. Hvern varðar um bað? Þeir komu frá Selfossi í fyrrakvöld, 14 piltar í 5. ald ursflokki til að taka þátt í knattspyrnuleik í lands- mótinu gegn Gróttu. Leik- urinn átti að fara fram á Háskólavelli og hefjast klukkan 7.30 e.h. Þeir voru broshýrir og eftirvænting arfullir, enda ævintýri að fá að koma til höfuðborg arinnar til þess að taka þátt í knattspyrnuleik. Þeir lögðu leið sína í búningsklefana og voru til búnjr að taka þátt í leikn um á tilsettum tíma. En leikurinn hófst ekki á rétt- um tíma. Það vantaði dóm ara. Það var beðið í sniá- stund í von um að dóm- aranum hefði seinkað. En ekki bólaði á neinum. Geng ust þá forystumenn liðanna í það að reyna að útvega dómara og sneru sér til framkvæmdastjóra Dóm- arafélags Reykjavíkur, Gunnars Gunnarssonar, sem jafnan hefur bjargað málunum og útvegað dóm- ara, þegar svona stendur á. En svar Gunnars var: „Okkur varðar ekkert um þetta.“ Átti liann þar sjálf- sagt við, að Knattspyrnu dómarafélagi Reykjavíkur kæmi málið ekki við. Nú voru góð ráð dýr. Hringt var í allar áttir til að reyna að útvega dóm- ara, því að fararstjóri Sel- fossliðsins vildi ógjarnan, að piltarnir færu fýluferð, sérstaklega, þar sem það hafði skeð áður í þessu sama móti, en þá komu þeir til Reykjavíkur og áttu að keppa við Þrótt. Þeir biðu þá í heila klukkustund, en var loks tilkynnt, að Þrótt ur hefðj dregið sig út úr mótinu. Engum hafði dott- ið í hug að hringja til Sel- foss, áður en piltarn- ir lögðu af stað, til að til- kynna um þetta! En víkjum sögunni aftur að því, sem gerðist í fyrra kvöld. Eftir langa bið, tókst loks að ná til dómara, sem vildi dæma, en þá voru liðn ar tvær heilar klukkustund ir frá því að leikurinn átti upphaflega að hefjast. Hófst leikurinn klukkan 9,30 og var lokið um 10,30. Þá áttu piltarnir eftir að skipta um föt, en jögðu að því búnu af stað heim til Selfoss og hafa komið þang að um miðnætti. Út af þessu máli, langar undirritaðan að spyrja: Fyrst KnattspjTnudóm- arafélag Reykjavíkur varð- ar ekki um það, að dómari mætir ekki á leik í Reykja- vík, hvern varðar þá um það? Hver ber ábyrgð á því að utanbæjarpiltum er stefnt um langa Ieið til einskis, en svo hefði verið, hefði ekki komið til þraut- seigja þeirra manna, er stóðu að liðunum og ann- arra viðstaddra, við að út- vega dómara. — alf.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.