Tíminn - 11.08.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.08.1967, Blaðsíða 10
I DAG TÍMINN FÖSTUDAGUR 11. ágúst 19OT frá mánudegi tii föstudag^ kl. 21 á fcvöldln tll 9 á morgnana. Laugardaga og helgldaga frá kl. 16 á daglnn til 10 á morgnana Kvöld og helgidagavarzla vikuna 5.—12. ágúst er í Ingólfs Apóteki — Laugarnes Apóteki. Næturvörzlu í Hafnarfiirði aðfara- nótt 12. ágúst annast Kristján Jó- hannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Næturvörzlu í Keflavík, 11. ágúst annast Kjartan Ólafsson. Blóðbankinn Blóðbankinn tekur a móti i blóð gjöfum i dag kl. 2—4 Flugáætlanir Loftleiðir h. f. Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg ur frá NY kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11 00. Er vænt anlegur til bkaa frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til NY kl. 03.15. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá Luxemborg kl. 12.45. Held ur áfram til NY kl. 13.45. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Amster dam og Giasg. ki. 02.00. Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til London kl. 08.00 í dag, er væntanleg aftur til Keflavík ur M. 14.10 í dag. Flugvélin fer til Osló og Kuapmannaliafnar kl. 15.20 í dag, kemur aftur til Kefla- víkur kl. 23.30 í kvöld. Flugvélin fer til London kl. 08.00 í fyrramálið og til Kaupmannahafnar kl. 15.20 á morgun. Innanlandsflu9: í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), ísafjarð ar, Homafjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akuireyr ar (4 ferðir), ísafjarðar (2 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), Fatreksfjarðar, Húsaiwíkur, Homafjarðar og Sauð- árkróks. Siglingar Eimskipafélag íslands h. f. Bakkafoss fer frá Kotka í dag 10.8. til Ventspils, Gdynia og Reykjav. Brúarfoss fó rfrá NY 4.8. til Húsa víkur og Rvk. Dettifoss fer frá Akranesi í dag 10.8. til Rvk, Hafnar fjarðar og Þorlákshafnar. Fjallfoss fer frá NY 16.8. til Rvk, Goðafoss fer frá Huil í dag 10.8. til Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss kom til Rvk í morgun 10.8. frá Leith og Kaupm.h. Lagarfoss fer frá Rvk kl. 22.00 í kvöld 10.8. til Vestmannaeyja og Akraness. Mána foss kom til Rvk í morgun 10.8. frá Hamborg. Reykjafoss fer frá Rvk kl. 20.00 í kvöld 10.8. til Rott erdam og Ilamborgar. Selfoss fer frá Akranesi í dag 10.8. til Kefla- víkur, Reykjavíkur og Vestmanna eyja. Skógafoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborgar og Reykjav; Tungufoss fer frá Kaupm.h. í dag 10.8. til Bergen, Vestmannaeyja og Reykjav. Askja fer frá Raufarhöfn í dag 10.8. til Seyðisfjarðar, Ardross an, Mancliester og Avonmouth, Rannö fór frá Hamborg 7.8. til Rvk Marietje Böhmer fer frá Hull í dag 10.8. til Rvk. Seeadler fer frá Hafnarfirði í dag 10.8. til Antw. London og Hull. Guldensand fór frá Rvk 4.8. til Riga. Hafskip h. f. Langá er I Kungshavn, fer þaðan til 'Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Turku. Laxá er í Bridgewater. Rangá fór frá Þránheimi 10.8. tii íslands. Selá er í Reykjavík. Bella trix er í Reykjavík. Skipadeild SÍS. Arnarfell átti að fara 9. þ. m. frá Archangelsk til Ayr í Skotlandi. Jök ulfell fór 8. þ. m. frá Camden til Rvk. Dísarfell er í Reykjav. Litla- fell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell átti að fara frá Flekke- fjord í gær til Haugesund. Stapa- fell er í olíuílutningum á Faxaflóa. MælifeU er í Archangelsk. Irving Glen er í Hafnarfirði. Artic fer frá Hafnarfirði í dag til Þoirláks- hafnar. Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Vestfjarðahöfnum á norð urleið. Herjólfur fer frá Rvk kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja Blik ur er í Færeyjum. Herðubreið er á Austf jarðahöfnum á norðurleið. Baldur fer tll Snæfellsnes- og Breiða fjarðarhafna á miðvikudag. Trúiofun Nýlega hafa opirtberað trúlofun sína ungfrú Salome Ragnarsdóttir, Höfðabrekku, Mýrdal og Hörður Davíðsson, búfræðingur, Fossum, Landbroti V.-Skaft. Félagslíf 'Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Hvítárnes-Kerlingafj öIÞHvera- vellir, kl. 20 á föstudagskv. 2. Eldgjá, *kl. 20 á föstudagskvöld. 3. Landmannaiaugar, kl. 14 á laug ardag. 4. Þórsmöirk kl. 14 á laugardag. 5. Gönguferð á Kálfstinda, kl. 9.30 á sunnudag. Allar ferðirnar hefjast við Austur- völl. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni Öldugötu 3, sámar 19533—11798. Saumafundur IOGT fer að Jaðri, mánudaginn 14. ágúst. Lagt verður af stað frá GT-húsinu kl. 2. Allar konur innan IOGT vel- komnar. Upplýsingár í síma 32928 og 36675. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur fyrir pilta 13—17 ára, verð ur i Félagsheimiliira föstudags- kvöld 11. ágúst. Opið hús frá kl. 8. Frank M. Halldórsson. Hjónaband 8. júlí voru gefin saman í hjóna- band af séra Ólafi Skúlasyni, ung- frú Ásta Blómkvist Edvardsdóttir og Sveinbjörn Stefánsson, Hverfis götu 101A. (Ljósmyndastofa Þóris). ■ Nýlega voru gcfin saman j hjóna- band af séra Jóni Þorvarðssyni, ung frú Elinborg S. ísaksd. og Karl Krlstjánsson, Skipholti 53. (Ljós- myndastofa Þóris). Orðsending í dag er föstudagurinn 11. ágúst - Tiburtius Tungl í hásuðri ld. 17.16 Árdegisháflæði í Rvík kl. 9,02 Heilsagszla ■fá Slysavarðstofan Heiisuverndarstöð Innl er opin allan sólarhringlnn, simi 21230 - aðeins móttaka slasaðra •ft Nætnrlæknlr kl 18—8 — síml 21230 •frNeyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. (Jpplýsingar um Læknaþjónustuna ' Dorginnl gefnai t slmsvara Lækna félags Keykiavilrur • slma 18888 Kópavogsapótek: Opið virka daga frá fcl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14 Helgldaga frá fcl 13—15 Næturvarzlan I Stórboltl er opln Bílaskoðun í Reykjavík, föstudaginn 11. ágúst. 5 R-13351—13500. DENNI DÆMALAUSI — Þú setvr altlaf handklæðin fyr ir ofan vaskinn svo ég setti bara nagia þarna fyrir mitt hand klæði. ' TO ■H nur urnM GJAFA- HLUTA- BRÉF Hallgrimskirkju t'ást hjá prest- um landsins og 1 Reykjavik hjá: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Samvinnubankanum. Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K og bjá Kirkjuverði og kirkjusmiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðu- hæð. Gjafir til kirkjunnar má draga frá tekjum við t'ramtöl ti) skatts. Minningarsjóður Landsspitalans. Minningarspjöld sjóðsins fást a eftirtöldum stöðum- Verzlunin Oc- ulus Austurstræti? Verzlunin Vík, Laugaveg 52 og ujá Sigríði Bacb mann forstöðukonu. Landsspitalan un> Samúðarskeyti sióðsins af- greiðir uasíonf.sj’r1* ' “^IEP 'iL — Þú gerir drengnum rangt til. Þú ættir að vera hreykinn að kalla hann son þinn. Hann hefur hjálpað til við að handtaka bófaflokk og hætti með þvf lífi sínu. — En . . . en hann reyndi að stela pen- ingum frá mér. — Ég trúi því ekki að Vic sé þjófur. Ég hugsa að einhver hafi reynt að koma þessu yflr á hann. — Georg, stjúpbróðir Vics heyrir þessar samræður og verður ofsahræddur. — Fjandinn hirði þennan Kidda. Hann er að reyna að ná mér. Það er bezt fyrir mig að forða -mér. . — Ef éq brýzt inn skýtur hann glsfMiK áður en ég get komið i veg fyrlr það. Hvað á ég að gera. -.NlXI 1 . ' LIFE/ — Ég get ekki taiað við þau — það er skítt — ég reyni að komast héðan á morg- un — læt þau gömlu vísa mér veginn. Dreki nálgast hljóðlaust. — Ég get ekki vitað, vakandi eða sofandi. Dreki læðist hljóðlega - dyrnar og gluggana. hvort hann er reynir læstar DREKI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.