Tíminn - 11.08.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.08.1967, Blaðsíða 15
15 FÖSTUDAGUR 11. ágúst 1967 TÍMINN Mallorca ferð SUF Samband ungra Framsókn armanna efnir til 16 daga utanlandsferðar til Mallorca í haust. Farið verður frá Reykjavík 12. október og flogið tál Mallorca, þar sem dvalizt verður á fyrsta flokks hóteli í 15 daga. Á heimleiðinni verður höfð eins dags viðdvöl í London. Fargjaldið í þessari 16 daga ferð er frá 9800 kr. á mann, og er þá innifalin farar- stjórn, allar ferðir til og frá, gisting og fullt fæði í Mall- orca og gisting og morgun- verður í London. Öttmn er heimÐ þátttaka i ferðinni, en upplýsingar er hægt að fá á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Tjarnargötu 26. sími 1-60-66 og 2-44-80. IÞRÓTTIR Framfeald af bls. 18. Björn Lárnsson örugglega ór henni. Á 17. mímitu snerist deem ið við. >á var dæmd vítaspyma á Akranes og var utn svipað brot að ræða og við Eeflavfkurmarfdð áður. Högni Gurml-angsson skor- aði öruggiega 1:1. Á 29. mínútu brunaði Þórður Jónsson upp vinstri kantinn og g®f fyrir á Matðrías HaUgrímsson, sem sfeor aði ðrugglega 2*1 fyiir Akra- nes. Fleiri mörk voru ekki skoruð f fyrrf bálfleik. f sfðari hátfleik skoraðí Bjöm Lárusson 3:1 ó 12. mímátu og hélzt staðan þannig óbreytt þar «1 á 33. mímítu, að Jón Ólafnr skoraði 2. mark Keflavikur. Og loks skoraði Magnús Torfason 3:3 úr þvögu sem myndaðist við Akra nes-markið, þegar rúmar 3 mínút ur voru eftir. Úrslitin voru sanngjörn, því að liðin voru svipuð að styrkleika. Hjá Keflavík voru Högni og Guðni beztir, en hjá Akranesi Böjrn Lámsson og Einar í mark- inu. Leikinn dæmdi Guðmundur Har aldsson. IbRÓTTIR Framhald af bls. 18. ríkjunum, varð annar á sama tíma. Af öðrum gmeinum má nefna, að Eivrópa vann keppnina í 10 km. hlaupi, Haas frá A-Þýzka- landi, og keppnina í spjótkasti. Ameríka sigraði í 1500 metra hiaiupi, hástökki og kúlutvarpi (Maittson). í kvenaagreinum sigraði Ameríka aðeins í einni grein, 100 metra hlaupi, en þar varð Tyus sjónarmun á undan Kirzen- stein, Póllandi, en báðar hlutu.' tímann 11,3 sek. Sími 22140 Jómfrúin í Nurnberg (The Virgin of Nuirenberg) Brezk-ítölsk mynd, tekin í lit- um og Totalscope. Þessi mynd er ákaflega taugaspennandi, stranglega bönnuð börnum innan 16 ára og taugaveikluðu fólki er ráðið frá að sjá hana. AðaWutverk: Rossana Podesta George Riviere Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 T ónabíó Síma 31182 íslenzkur texti. Lestin (The Train) Heimsfræg ný, amerísk stór roynd, gerð af hinum fræga leikstjóra J. Frankenheimer. Bnrt Laneaster, Jeanne Moreau, Paul Scofield Sýnd H. 5 og 9. Bðnonð inna 16 ára. GAMLA BIO Síml 1117S Fjötrar (Of Human Bondage) Úrval6lcvikmynd gerð eftir þekktri sögu Somerset Maug hams, sem komið hefur út á íslenzkri þýðingu. — f aðalhlut verkunum: Kiim Novak Laurencé Harvey — íslenzkur textl — Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum innan 14 ára. VOGIR og varahlutir í vogir, ávallt fyrirliggjandi. Rit- og reiknivélar. Sími 82380. mm : M Sími 11384 LOK AÐ Sinu 11544 Ævintýri á norður- slóðum. (North to Alasika) Hin sprelifjöruga og spenn- andi amerfska stórmynd. John Wayne Capucine Bönnuð yngri en 12 ára Endursýnd ld. 5 og 9. HAFNARBÍÓ Fjársjóðsleitin. Skemmtileg og speimandi ný amerísik ævxntýramynd í lit- rnn með Hayley Mills og James Mac Arthur. ísienzkur textL Sýnd KL 5, 7 og 9. Sími 18936 Blinda konan (Psyche 59) íslenzkur treti. ÓTTAR YNGVASON, hdl. BLÖNDUHLÍÐ 1, SfMl 21296 VIÐTALST. KL. 4—6 mólflutningur lögfræðistörf ELDUR VIÐ SOGAVEG KJ-Reykjavík, fimmtudag. Nokkrar skemmdir urðu af eldi og reyk að Sogavegi 186 étt eftir hádegið í dag, er eldur komst í viðarklæðningu, þegar verið var að sjóða saman miðstöðvarrör. \ Er slökfcviliðið kom á staðinn, var < töluverður reykur í húsinu, en auðveldlega tókst að ráða niður lögum eldsins. var landað 1.165 lestum og er heildaraflinn orðinn 40.611 lestir, en var á sama tíma í fyxra 29.257 lestir. Löndunanstaðir sunnanlands eru: Lestir: Vestmannaeyjar 9.582 Grindavik 6.441 Keflavík 7.202 Reykjavík 5.463 Þorlákshöfn 3.369 Sandgerði 2.580 Hafnarfjörður 1.597 Akranes 4.377 57 síldveiðiiskip hafa lagt afla á land á fyrrtöldum löndunar- stöðum, og vonu 23 þejrra áður að veiðum í Norðurhöfum, en eru hætt þar að sinni. 48 skip hafa fengið 100 lestir eða meira og fer skrá yfir tíu þau hæstu hér á eftir: / Þórkatla II, Grindavík 2.130 let'ir. Geinfugi, Grindavík 2.007 lestir. Halkion, Vestmannaeyjum 1.808 lestir, Kópur, Vestmanna- eyjum 1.785 lestjr. ísleifur. Vest- mannaeyjum 1.766 lestir. Hug- inn II, Vestmannaeyjum 1.722 lestir. Þorsteinn, Keflavík 1.641 lestir. Gideon, Vestmannaeyjum 1.639 lestiir. Viðey, Reykjavík 1. 498 lestir. Keflvíkingur, Keflavik 1.406 lestir. Gott veður var á síldarmiðun- um við Svalbarða s.l. sólarhring og hefur veiðisvæðið færst um 60 til 70 mílur i suðvestur. Sam- tals tilkynntu 11 skip um afla og fékk eitt stóp afflann í Norður- sjó. Samanlagt voru skipin með 2.860 lestir. Áhrifamikil ný amerísk úrvals kvíkmynd um ásit og hater. Byggð á söfiu eftir Prancoise des Ligneris. Aðafflilutveridð leikur verðlaunahafSim: Patricia Neal ásamt Curt Jurgens, Samantha Eggar. Sýnd M. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARAS =1 Simai .KlDi' og 32075 NJÓSNARI X Ensk-þýzk stórmynd 1 litum og Cinemascope með íslenzkum texta. Bönnuð bömum. Sýnd M. 5, 7 og 9 Sfðustu sýningar. DAGFARI HÆSTUR Framliald af bls. 16. •lestir, Héðinn, Húsavík 2.699 lest- ir, Harpa, Reykjavík 2.577 lestir, Náttfari, Húsavík 2.214 lestir, Gísli Ámi, Reykjavdk 2.210 lest- ir, Hannes Hafstein, Dalvík 2.191 lestir, Jón Garðar, Garði 2.150 lestir, Ásgete, Reykjavík 2.107 lestir og Fylkir, Reykjavík 2.082 lestir. í síðustiu viku gilæddist síldar- aflinr nokkuð á síldarmiðunum sunnan lands og suðvestan frá því sem verið hafði næsta hálfa mánuðinn þar á undan, en var j þó ekki helmingur þess, sem Ifékkst begar bezt var. í vikunui KYNNISFERÐ Framhalc: at bls 16 Þaðan verður haldið í Áburð- arverksmiðjuna í Gufunesi, og munu þeir Runólfur Þórðar- son verksmiðjustjóri og Gunn ar Ólafsson efnaverkfræðingur ganga með mönnum um verk- smiðjuna og skýra það, sem fyrir auguin ber. Reiknað er með, að komið verði aftur til Reykjavíkur um 6 leytið. Þátt- töku verður að tilkynpa á skrifstofu Framsóknarflokks- ins, og þar er einnig hægt að fá miða afhecta, og sömuleiðis má panta mtða í símum 16066 og 24480. Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku strax, því aðeins takmarkaður fjöldi fólks kemst með í þessa kynn- isferð. HANDSÖMUÐU YRÐLING Framhaid af bls. 16. hann. Tófan gaggaði ákaft otfan úr hliðinni í dalnum, er yrðHingurinn fór að gefa frá sér hljóð, en ekki lagði hún í að koma nærri. Ferða langarnir vora alls óviðlbún ir að geyma yrðlinginn, og fór svo að hann siapp frá þeim on nóttina. Hötfðu þeir egnt fyrir tólfuna skammt frá yrðlingnum og hugðust vinna hana, þegar hún kæmi í ætið og vitjaði um yrðlinginn, en hún lét ekki sjá sig í tfæri. Eftir þeim upplýsingum, sem blaðið hefur áflað sér, hefur ekki áður orðið vart við tófu þarna, þótt vel geti það samt verið. Nokk- urt fuglal’íf er í Nýjadal, en kindur fara þangað sjald an og að sögn Bárðdælinga hefur dalurinn ekki verið smalaður um árabffl. Áhuga samar grenjaskyttur gætu lagt leið sína í Nýjadal til að vinna grenið, en þeim til leiðibeiningar skal þess getið, að tótfan var með yrðl inginn um miðjan dalinn, þar sem ferðamenn tjalda venjuiega. I' YUL BRYNNER-RITá HftYWORTH E.O.WJ/Ofl'MARSKftLL TREVOR HOWARD-STEPHEN BOYO SENTft BERGER- OIVlflR SHftRIF . OPERATIOnr ^OPIUM f 0RB.F.B. UHE POPPY ISftlSO ft FIQWER ] Blóm lífs og dauða (The Poppy is Also a Plower) Stórmynd f litum og Cinema Scope, gerð á vegum Samein uðu þjóðanna. Mynd þessi hef ur sett heimsmet I aðsókn. 27 stórstjörnur leika t mynd- inni. — Leikstjóri: Terence Vong. Sýnd M. 9. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. SAUTJÁN Hin umdeilda danska Soya- litmynd Örfáar sýningar. Sýnd M. 7. Bönnuð bömum. Simi 50249 Eg er kona Dönsk mynd gerð eftir hinni umdeildu metsölubók Siv Holms „Jeg ein kvinde". Essy Person, Jörgen Renberg. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd M. 9. 1 uni)»m»tnniiifn«ni B f Simi 41985 Nábúarnir Snilldarve) gerð, ný, dönsk eamanmyntí , sérflokki. Ebbe Rode John Price. Sýnd kl. 5, 7 og 9 AFTANÍVAGNAR Framhald aí bls 16. frá þessum undanþásjum í Lögbirt ingablað) nr. 46, sem nýlega er komið út. Þar er einnig uppdrátt ur af íslandi og ihn á hann er merkt meö viðeigandi línum leyfi legur öxulþungi. Þá segir í aug- lýsingunni, að akstur með meiri öxulþunga, en hér er heimilaður, 1 geti varðað afturköllun undanþágu að því er varðar einstakar bifreið ar. Undanþágurnar, sem vegamála stjóri auglýsir eru þrennskonar. í fyrsta lagi hámarksbreidd 2.50, þungi á einfaldan öxul 10 tonna þungi á tvöfaldan öxul 16 tonn og mesti heildariþungi ökutækis eða vagnlestar má þá vera 38. Gildir þetta um veginn frá Reykjavík upp á Akranes, til Keflav. og nokk- urra annarra staða á Suðurnesj um, austur á Hvolsvöll, inn í Búr fell, austur á Laugarvatn og til nokkurra staða annarra austan fialls. í öðru lagi er leyfð há- marksbreidd 2.45 m, þungi á ein- íaidan öxul 10 tonn og þungi á tvöfaldan öxu! 16 tonn og mesti heildarþungi ökutækis eða vagn- lestar 38 tonn. Gildir þetta um all ar aðalleiðir á landinu, sem nánar eru taldar upp í auglýsingunni. Þá er í þriðja lagi hámarks- breidd 2,35 m. þungi á einfaldan öxul 7 tonn þungi á tvöfaldan oxul 11 tonr. og mesti heildar- þungi ökutækis eða vagnlestar 27 lonn. Gildir þetta um alla aðra bj óðvegi. Tékið er fram, að rfan skráðan öxulþunga geti reyfizt nauðsynlegt að lækka um lengri eða skemmri tíma vegna aur- bleytu skemda á brúm o. s. frv.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.