Tíminn - 11.08.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.08.1967, Blaðsíða 14
FÖSTUDAGUR 11. ágúst 1967 Aðalfundur Búnaðar- samb. Kjalarnesþings Frarruhald _ af bls. 2. ur, sem ég hef fengið á íslandi. Faðir minn, Hans Konunglega Hátign Konungurinn, hefur beðið mig fyiir kveðju til Yðar, herra forseti, og þar með til íslenzku þjóðarinnar í heiíd- Hafið milli Noregs og íslands hefur um aldir tengt oss saman. Landshættir og Hfsaðstaða hef ur neytt Noreg og ísland til að leita afkomu í nýtingu hafsins. Þjóðir vorar hafa orðið að læra að lifa við, á og af sjónum. Á þessu sviði hafa lönd vor afar mikilvæga sameiginlega hagsmuni og verkefni, sem vér í dag höfum náið samstarf um. í dag getum vér líka glatt okk- ur yfir víðtækum, líflegum og fjölbreyttum samböndum milii landa vorra og þjóða, eins og sæm ir gömlum frændum. Stjórnmála lega, efnahagslega og menningar- lega hefur samband landa vorra þróazt í ríkum mæli, og lagt sitt af mörkum tU að tryggja það sam ræmi og það samiband, sem sam- eiginlegur sögulegur arfur vor hefur lagt grundvöll að. Aðstæðurnar hafa hagað því þannig, að í dag fylgjum yér sömu stefnu varðandi verndun þjóðlegs öryggis vo'rs. Með þróun samstarfsins inian norrænu fjölskyldunnar, hafa norrænu bræðraþjóðirnar fimm komist í æ nánara samband á sviði efnahagsmála, félagsmála og menningarmála, sem hefur mótað Norðurlönd sem einingu og jafn- fram beint athyglinni að sameigin legri erfð lýðræðis og þjóðfélags ábyrgðar. Norrænt samstarf hefur einnig kómið í ljós í þátttöku þjóða vorra í alþjóðasamstarfi innan Samein- uðu þjóðanna, sem við vonumst til að gera að öflugu tæki fram- fara og friðar þjóða í milli. Við höfum einnig getað glatt okkur yfir auknum viðskiptum milli landa vorra frá siðari heims styrjöldinni lauk. Efnahagsleg samskipti vor hafa smá saman orð ið víðtækari og beinst inn á sí- fellt fleiri svið. Bylting hefur einn ig orðið á sviði samgangna milli íslands og Noregs síðustu tvo ára tugina. Vegna þróunarinnar á sviði flugmála hefur fjarlægðin milli oss minnkað og er nú örfáar klukkustundir. Þetta hefur einnig verið þýðingarmikið skilyrði þeirra blómlegu samskipta, sem vér höf um orðið vitni að síðustu áratug- ina. Tungumálaleg samskipti valda ef -til vill meiri vandamálum í dag, því að á þessu sviði hefur þróun sögunnar skapað verulegt bil. Vér lítum aftur á móti á byggingu Norræna hússins í Reykjavík og þá starfsemi, sem tengd verður þessari stofnun, sem tæki til að auka áhugann á tungu máli hvors annars. Það er mér mikið ánægjuefni, að ég hef fengið þetta tækifæri til þess að kynnast því af eigin raun, hvað ísland nútímans er, og til að hitta persónlega fulltrúa lands manna. Ferð til íslands veitir sér- hverjum Norðmanni aukna inn- sýn í, og útsýn yfir þann hluta heimsins, sem hann byggir og býr í. Þær miklu framfarir, sem orðið hafa á íslandi frá stríðslok um, vekja hina mestu virðingu og aðdáun. Þetta eflir einnig trú manna og traust á framtáð og á- framhaldandi vexti Norðurlanda. Ég blakka til að fá að sjá Reykj vík og aðra staði á íslandi — bæði í suðri og norðri, austri og vestri. Með þakklæti fyrir að þessi ferð varð að raunveruleika, og fyrir þessa ánægjulegu veizlu, lyfti ég glasi mínu, herra forseti, og óska yður persónulega, og allri ís- lenzku þjóðinni, alls góðs og hins mesta velfarnaðar." „Vér höfum beðið yðar með eftirvæntingu" „Yðar Konunglega Tign, Har- aldur, Krónprins Noregs! J*eg býð yður hjartanlega vel- kominn hingað til íslands. Það ©r ekki ofmælt, að vjer íslend- ingar höfum beðið komu yðar með eftirvæntingL. Jeg minnist opiniberrar heimsióknar vorrar tii Noiregs, og frændsamlegrar mot- töku afa yðar, Hákonar konungs sjöunda og norsku þjóðarinnar árið 1955. Þá dagana stóðuð þjer í stúdentaprófi, Iíerra Krónprins, og hinn aldni konungur var innilega glaður yfir því, hvernig sonarsonur hans og væntanle/ur ríkiserfingi stóðst prófið. Jieg minnist heimsóknar föður yðar, Ólafs, þáverandi krónprins, þegar norska þjóðin fœrði oss að gjöf styttu Snorra Sturlusonar, sem reist var í Reykholti, í þakk- lætisskyni fyrir þá m.iklu Noregs- sögu. sem bezt hefir v^rðveitzt hjer á íslandi. Og síðan hefir gjöf íslendinga. stytta Inaólfs Arnarsonar, verið reist á hans fornu feðraslóð í Noregi til minn ingar um landnám vorra ágœtu norsku forfeðra. Vjer höftum orð fyrir það, íslendingar, að vera stoltir af þessari ætt og uppruna, og jeg leyfi mjer nú við komu yðar til landsins að afhenda yður ljósprentun af handriiti landnáms- sögunnar, skrautbundið og silfur- búið. Jeg veit ekki um aðra þjóð, sem eigi svo ágæta heimild um uppruna sinn. Allt þetta ber skýran vott um vora nánu frœndsemi, sem hefir verið betur rækt nú í seinni tíð, en nokkru sinni fyrr. Það var áður löng leið og torsótt yfir íslandsála, en n*ú er a*Ut breytt í því efni, einkanlega eftir hina síðari geigvænlegu heimsstyrjöld. Nú teljum vjer þá leið í klukku- stumdum, sem áður var taiin í dagleiðum þegar bezt gaf. Sam- skifti íslendinga og Norðmanna hafa farið vaxandi að sama skapi. Norðmenn voru ein bezta sigl- ingaþjóð heims á Landnáms- og Söguöld, og eiga enn langsam- iega stærstan flota eftir mann- fjölda. Það er stundum löggð á- herzla á, að norskir stórbændur og sjóhetjur hafi flúið land á dögum Haraldar Hárfagra, en þar munu ýmsar fleiri ástæður hafa komiö til. Fundur íslands og framför Norðmanna í hafskipa- smíði, og þá ekki sízt, að ísland v.ar gott land, og mörg matar holan, fngl og fiskur og frjó- moild. Og þó hallæri hafi gengið yfir landið, þá sjest það bezt nú á tímum nútíma tækni að land- gæðin eru sízt minni en f suð- lægari löndum. Því eigið þjer eftiir að kynnast, Herra Krón- prins, á ferðum yðar um landi<T, Aðalfundur Búnaðarsambands Kjalarnesþings 1967, var haldinn að Fólkvangi á Kjalarnesi, laug- ardaginn 29. apríl s.l. Jöhann Jónasson formaður sambandsins setti fundinn og bauð fulltrúa velikomna. Hann minntist látins búnaðarifrömuðs í héraðinu Ólafs Runólfssonar í Hafnarfirði, sem lengi haifði verið fuilltrúi á aðal- fundum búnaðarsamfoandsins. Fundarmenn risu úr sætum til að votta hinum látna virðingu sína. Fonmaður skipaði Skúla Geirs- son, Hjarðarnesi, fundarstjóra og Sigstein Pálsson, Blikastöðum, varafundarstjóra. Á fundinn mættu 20 fulltrúar frá 7 samfoands féflögum. Formaður flutti skýrslu stjórnarinnar um rekstur sam- 'bandsins á s.l. áni. Gat þess að reksturinn í heild hefði gengið sæmilega og að næg verkeifni hefðu verið fyrir véilakost sam- bandsins. Og minntist á samdrátt sem orðið hefðd í búrekstri á sambandssvæðinu. Drap á erfið- leika við rekstur Sæðingastöðvar- innar á Lágaifelli vegna fækkandi búpenings á samfoandssvæðinu. Þá upplýsti hann, að ákveðið væri að kaupa nýja jarðýtu og að sambandið myndi hefja rekstur hennar. Að lokum skýrði formað- ur frá því að ráðinn hefði verið nýr starfsmaður Ferdinand Ferd- inandsson búfrœðikandidat, sem verður jarðræktarráðunautur og framkvæmdastjóri samfoandsins, en hann er einnig sérmenntaður í tæknilegum útfoúnaði og hag- ræðingu í búrekstri. Framkvæmdastjóri samfoands- ins, Kristófer Grímsson, las reikn inga samfoandsins og gerði grein fyrir hinum ýmsu liðum þeirra. Hagnaður á rekstursreikningi var kr. 441.493.71. Þá fóru fram um- ræður um skýrs'k.' stjórnar -og reikninga og tóku mangir fuH- trúar til móls. Pétur Hjálmsson, ráðunautur í búfjárrækt og jarðrækt, flutti skýrslu um þessar búgreinar. Jarðafoótamenn voru 83, í sex Búnaðarfélögum. Með lokrœsa- plóg voru alls ræstir 260 km. Ný- rækf 40 ha. Girðingar vorc alls 8.5 km. Nautgripasœði var feng- ið frá Laugardælum eins og s.l. ár, en þar eru nú 30 naut, þar og hinu sjerkennilega landslagi, skærum litum — og fólkinu sjálfu, sem jeg vona að þjer teljið í ferðalok að hafi ekki úr- kynjast. Ættlerar viljum vjer sízt vera. Menningartengslin við Noreg metum vjer mikils, bæði þá Sögu, sem hjer hefir varðveizt, og hin- ar heimskunnu norsku bókmennt- ir síðari tíma. Nöfnip sjólf, Há- kon, Ólafur og Haraldur bera skýran vott um náinn skyldleika. Og öriög þjóðanna hjer við n orð- anvert Atlantshafið munu reyn- ast áþekk i framtíðinni. Þjer sjá- ið hjer í þessari stofu niynd eftir Revold prófessor af Hákoni, afa yðar sjöunda, er hann stígur á land f Osló að lokinni útlegð og heimsstyrjöld. í fylgd hans eru m.a. Ólafur konungur fimmti og þjer sjálfur, Herra Krónprins á barnsaldri. Samúð vor var rík á þf'im erfiðu árcm og heitar til- finningar. En sú ,,Ságanatt“ hefir „sænkt drömma“ á norska jörð. Guð gafi norskri þjóð gæfu og glæsilega framtíð! Jeg 1-yfti glasi mínu fyrir yðar tign, Herra Krónprins, og vorri norsbu frændþjóð!" af 7, sem fangið hafa 1. verðilaun. ATls voru sæddar 706 kýr með árangri. 9ú nýhreytni verður bráð lega tekin upp í Laugardælum, að djúpfrysta sæði. Það m,un verða tiil miki-lla hagsbóta fyrir bændur. Kýr á skýrslu vorL' alls 574, en skýrslufoaldarar 26. Fullmjólka kýr voru 355 með 3411 kg í með- al nyt. Nytihæsta kýrin á sam- bandsisvœðinu var Flóra frá Minna-Mosfelli, en hún mjólkaði 5586 kg. Sæddar voru aHs 213 ær á árinu, en 380 1965. Eftirf.arandi tillögur voru sam- þykktar á fundinum: Aðalfund'i.r Búnaðarsamfoands Kiialarnesþings haldinn að Pólk- vangi 29. apríl 1967, samþ. að skora á Búnaðarfélag íslands og Stéttarsamfoand bænda, að beita sér fyrir niðurfellingu toTla af landbúniaðarvélum og varahlutum Aðalfundur Búnaðarsamlbands Kjalarnesþings 1967, skorar á stjóm Ábur/jrverksmiðjunnar h. f., að grófkorna sem allria fyrst framleiðslu sína á köfnunarefnis- áhurði og flýta framleiðslu á al- hliða blönduðum áfourði. Einar HaTldórsson gerði grein fyrir störfum búfjárræktarnefnd- ar og lýsti eftirfarandi tillögu frá neifndinni, sem samþýkkt var ein- rómia: Aðalfundur Búnaðarsambands Kjalarnesiþings 1967, beinir þeirri áskorun til Búnaðarfélags íslands og Stéttarsambands bænda, að framikvæmd verði ítarleg athugcn á því,. hvort ekki sé meiri hætta á að tii landsins flytjist áður ó- þekktir búfjársjúkdómar, hérlend is, með innflutningi á erlendum kjarnfóðurblöndum. Leiði sú at- hiugun í ljós, að sú hætta aukist, verði tafarlaust unnið að því, að stöðvaður verði innflutningur á blönduðu kjiarnfóðri. Einnig beinir fundurinn þvi til sömu aðila, að komið verði á rannhæfu tetftirlifi með fram- leiðslu innlendra kjarnfóður- blandna. Jón M. Guðmundsson skýrði frá störfum aiLsherjarnefnd ar og lýsti eftirfarandi tillögum netfndarinnar, sem allar voru sam- þykktar samhljóða: Aðalfundur Búnaðarsambands Kjalamesþings, halddnn á Fólk- vangi 29. apríl 1967, beinir því til Búnaðarféiags íslands Stéttar- sambands bænda, og Teiknistofu liandbúnaðarins, að láta fara fram hugmyndasamkeppni urp útihúsa- byggingar í sveitum. Einar Hall- dórsspn tók til máls um tillöguna. Aðalfundur Búnaðarsambands Kjalarnesþings 1967, samþykkir að fela stjóminni að athuga mögiu: leika á bændaför til nágranna- landa á næsta ári. Aðalfundur Búnaðarsamibands Kjalarnesþings 1967, samþykkir að fela stjórninni að stuðla að því, að Búnaðarfélag íslands og Stéttarsamband bænda fylgist vel með innflutningi búvara, sem framleiddar eru 1 landinu sjálfu og að þess sé gætt í hvívetna að hvergi sé þrengt að íslenzkum bændum né hagsmunum þeirra. í stjórn sambandsins eru nú: Jóhann Jónasson, Einar Ólatfs- son, Einar Halldórsson, Ólafur Andrésson, Sigsteinn Pálsson. Jón Grétar Sigurðsson I héraðsdómslðgmaður Austurstræti 6. Sími 18783. | ÞAKKARÁVÖRP Ég þakka öllum skildum og vandalausum, sem sendu mér skeyti, færðu mér gjafir og heimsóttu mig á 60 ára afmæli mínu 1. ágúst s. 1. Ágúst Þorvaldsson. Móðir okkar og tengdamóðir, Ása Jóna Eiríksdóttir, Öldugötu 28, lézt 9. ágúst. Börn og tengdabörn. Þökkum innilega samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför, Guðbjörns Ólafssonar Staðarhóli. Guð blessi ykkur öll. ' Systkini og ættingjar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.