Tíminn - 11.08.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.08.1967, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 11. ágúst 1967 HESTAR OG MEMN Framítaild aí bls. 7. ir. Hér ern sýndar tvær stefnur í úthlutan verðlaum all ólík ar án þess að beint sé rang- lætí að nokkruim mömním, en æér finnst gaman að birta þetta til samanbarðar á tveim óíík œn stefnum. Fjárhiæðimar er að vísu ekki hægt að bera sam an, þar sem í öðru atriðinu er um fjórðungsmót að ræða en í hinu um félagsmót. Hitt er rétt að gera sér ljóst að kr. 4S.500 er skipt milli 9 hesta af 58, en 19.500 milli 12 besta af 40. Nú geta áhuga samir menn gert sér Ijóet hvorri stefœmni þeir viija fyftgja. Binnig er athyglisvert, ■að á fjórðungsmótinu hlaut fyrsti hestur helmdngi hærri verðlaun en annar hestur og er það venja viðar. Skipting verðlauna er miklu jafnari hjá Faxa, einnig það er athyglis- vert. Þó að þessi dærni séu sett fram hér, fer því fjarri að nauðsynlegt sé að alls stað ar gildi sama regla um matið á röð hesta til verðlauna. Per sónulega styð ég sem flest sprettfæri og hóflegan mun á verðlaunnm. Ég vil ennfremur taka upp gömlu Skógarhólaregl una á landsmótutn og fjórð Trúin flytur fjöfl. — Við flytjum sBt annað. SENPIBtLASTÖEXN BfLSTJÓRARNfR AÐSTOÐA Hf* Eignarlóð undir raðhús á Seitjarnarnesi Til sölu er eignarlóð undir raðhús á Seltjarnarnesi (Mýrarhúsaland). Lóðin er tilbúin til byggingarframkvæmda, all- ar teikningar fylgja, gatnagerðargjald innifalið Mjög skemmtilegar teikningar eftir Kjartan Sveins son, óviðjafnanlegt útsýni. lípfdýsingar í síma 21790. Patreksfirðingarí Vestur-Barðstrendingar! Fundarboð Klúbburinn Öruggur akstur í Vestur-Barðastrand- arsýslu heldur fund að Hótel Sólberg á Patreks- firði mánudagskvöld 14. ágúst n. k. M. 9 — 21. Dagskrá. 1. Ávarp formanns kiúbbsins, Jóhannesar HaÐ- dórssonar, bifreiðaeftirlitsmanns. 2. Afhending viðurkenningar- og verðlaunamerkj a SAMVINNUTRYGGINGA tii 33ja bifreiðaeigenda fyrir öruggan akstun Baldvin Þ. Kristjánsson. 3 Umræður og fyrirspurnir. 4. Sameiginleg kaffidrykkja í boði klúbbsins. Nýir rétthafar til viðurkenningar eða verðlauna eru hér með sérstaMega áminntir um að mæta á fundinum. Áhugafólk um umferðarmál velkomið! Félagar, fjölmennið! Stjórn Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR á Patreksfirði. TÍMINN uogsmótum að minnsta kosti, í skeiði og þolhlaupi að veita fimm verðlaun og láta beztu fimm hestana keppa til úr- siita. Áður fyrr höfðu flest félög þann sið að veita flokksverS- laun, smá upphæð, þetta er mjög vinsælt. Einu hestamanna félögin sunnanlands, sem enn fylgja þessari reglu er Smári og Sleipnir í Árnessýslu. Allt eykur þetta fjölhreytni, skemmtun og spenning. Mér hefir ætíð þótt gaman að eiga hesta í ve-rðlaunaflokki, en upplhæð verðlauna er hégómi ein-n, há verðlaun til sem fæstra hesta, er stefna, sem ég er andvigur. Heiðurspening ar em ágæt verðlaun. Væri ekki afihugandi að lækka pen- ingaverðlaun, en láta fylgja hverjum verðlaunum heiðurs- pening. Slí'kt væri skemmti- leg minning eiganda afreks- hests. Upphafsmaður að slík- am verðiannum í Skógarhólum í fyrra og raú ætti sjálfur skil- ið heiðurspening fyrir frum- kvæðið. Fjölbreyttir sprettir, fjöibreytt viðurkenning hæfir betrar okkar erfiðleikum í sambandi við allt, sem lýtur að hestamennskurani. Leik- man nsstarfeemi, en fátækleg sérhæfing eða engin. Afburða hestur kemur enn fram af tilviljun, en sjaldnast af dyggu starfi einstakra manna eða sé svo heyrir það til undan tekninga. í sambandi við hin síðari ár bæri þá helzt að nefna Sigurð Ólafsson og Varmdalsbræður Jón og Þor- geir Jónssyni. Svo sem skiljanlegt er, er þol hesta æði misjafnt. Sumir hestar harðna við hverja raun, sækja á löngum sprettum og fá oft betri og betri tíma í hverjum spretti séu aðstæður hinar sömu, áðrir slaka á séu sprettfærin löng. í reglum L. H. er það kallað þolhlaup ef vegalengdin er 500 m. eða lengri. Við notum nú 800 m skeið. Margir töldu ó- mannúðlegt að hleypa hestum svo langan sprett. Sé þetta rétt hefir margur smalinn. rois boðið smalahesti síraum um aldir. Það skal játað að hestar hlaupa ekki með sama hraða alla vegalengdina, en fullyrSa má, að hestar, sem ekki eru mörvaðir, vanir reið, rekstri eða annarri hreyfingu og hafa einnig fengið að hiaupa nokkr- am sinraum 800 m. eða lengri leið í einum spretti, hafa feng ið gott eldi og knapi svo léttur sem unnt er, verður slíkum hestum ekki hið minnsta um sivona spretti. Sönnun fyrir þessu er sú, að svona hestar blása út á 2—3 mínútum, sum ir svitna ekki eirau sirani og séu þeir ekki æstír taka þeir samstundis eftir sprettinn i jörð. TSl öryggis mœtti mæla æðaslögin og fá um þetta mál álit dýralæknis. Að sjálfsögðu verða hestafnir að vera heilsu hraustir. Um það ber eigand anram að vita. Bjarni Bjamason. A VlÐAVANGI Framhald af bls. 3. vildu fá þetta tryggt áfram, eða upp væri tekin „hafta- stefna Framsóknar". Stoðaði þar efekert, þótt Framsóknar- menn afneituðu hvers konar höftum en leggðu áherzlu á að efla atvinnulífið með hvers konar ráðum, því það væri eina leiðin út úr ógöngum stjórnarstefnunnar- En þeir í stjórnarherbíiðunum skulu ekki halda, að menn hafi gleymt því, hverjum þeir greiddu at- kvæði og út á hvaða loforð stjórnarflokkarnir fengu sín at- kvæði. En það er ekki úr vegi að enda þetta spjall á því að gefa Alþýðumanninum, mál- gagni Alþýðuflofeksins á Akur- eyri, orðið, en hann segir í lok ritstjórnargreinar s. I. föstu- dag: „Sá, er þetta ritar, gerir sér að vísu Ijóst, að höft og bönn eru neyðarúrræði og geta vissu lega komjg mjög illa við vissar atvinnugreinar, en er þó um annað að gera en setja hömlur við nauðsynjaminni innflutn- ingi okkar þegar í stað, svo að gjaldeyriseign okkar fari ekki út á stórstraumsfjöru þeirri, sem nú virðist ógna? Verði út- fírið ekki eins stórfellt og öll teikn í dag benda til, hefur að- eims varnaður verið Iiafður á og aftur má á slaka. Verði hing vegar beðið lengi átekta, geta úrræðin orðið of seint á ferð- inni. f fáum orðum sagt: Við hvetj um til tafarlausra aðgerða í varú3arskyni.“ Þannig sferifa þeir, sem létu kjósa sig tii að koma í veg fyr- ir „Framsóknarhöftin"!! ÖKUMENN! Látið stílla í tíma. HJÓLASTILLINGAR MÓTORSTILLINGAR LJÓSASTILLINGAR Fljót og örugg bjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Simi 13-100 HLÁÐ RUM HlaSrúm kenta allstalSar: i tamaher« bcrgitS, unglingaherbergití, hjðnaher- bergið, mmarbúslatShm, veWihúsitF, bamahehnili, heimmistarskðla, hðtel. Hektu UaftafamiPB ■ RAminmánotaeittogeitteír eða WaSa þeim upp l tvær e»a þtjás hzSir. ■ Hægt er aí £4 aukalega: NittborS, stiga eSa hliðarborff. É TnonOm^l nbruuina er 73x184 sm. Hscgt er að £4 rúmin meS baðmull- ar oggúmmldýnum eð'aándfna. ■ Römín hafa þrefalt notagildi þ. e. kojnr.'einstaklingsrúmog'hjónaróm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brenni (brennirúmin eru minni ogódýrari). B Rúmin cru öll i pörtum og tekur aðeíns um tvxr minútur að setja þau saman cða talca í sundnr. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVtKtJR BRAUTARHOLTX 2 - SÍMI11840 SVALAHURfXR BÍLSKÚRSHURÐIR TRÚLOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. — H A L L D Ó R Skólavörðustíg 2. ÖKUMENN! Viðgerðir á rafkerfi. Dínamo- og startara viðgerðir. — Mótorstillingar. RAFSTILLING Suðurlandsbraut 64 Múlahverfi. \ tx54 EldhúsiS, sem allar húsmœður dreymir um ■ Hagkvœmni, stiliegurð og vönduð vinna á öllu. | II ! IT ABó J Hiiis: L É UAUGAVEGI 133 «103111780

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.