Alþýðublaðið - 11.07.1987, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.07.1987, Síða 1
MALEFNASAMNINGURINN UPP ÚR STEFNUSKRÁ ALÞÝÐUFLOKKSINS? Ingólfur Margeirsson leiðir rök að því að höfundar málefnasamningsins og stefnu- skrár Alþýðuflokksins fyrir kosningarnar séu þeir sömu. bis 6—7 EIGANDINN VARÐ SJÁLFUR AÐ LEITA UPPI STOLNA BÍLINN Hjá lögreglunni var enga hjálp að fá. Bls 2 lllllIIIIIPIIM'IIIIHlliIIMIHll I HiWlllH' IIllllll'HliliM■ llllllill Sannleikurinn um Von Veritas bis 12—13 Kratahópur á ferðalagi Bls 11 BENIDORM er á suður Spáni og er einn vinsælasti, sólríkasti og snyrtilegasti staðurinn á sólarströnd Spánar. Skrepptu með til BENIDORM. í styttri eða lengri ferð. Mundu að á BENÍDORM er sannarlega líf og fjör í tuskunum fyrir yngri sem eldri. Verð frá kr. 22.700,00 4 í íbúð — 3 vikur (2 fullorðnir og 2 börn) 33.900,00 2 í íbúð — 3 vikur PANTAÐU STRAX því sætaframboð er takmarkað og margar ferðir þegar uppseldar. NÆSTU FERÐIR: 14. júlí UPPSELT 28. júlí UPPSELT 4. ágúst UPPSELT 18. áqúst UPPSELT 25. ágúst UPPSELT 8. sept. Laus sæti 15. sept. Örfá sæti laus 29. sept. Laus sæti Ódýrar ferðir í september. Ferð fyrir eldri borgara 29. september. Hjúkrunarfræðingur verður með í ferðinni. Munið afsláttinn fyrireldri borgara. HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFU FERÐA Cmhcd MIÐSTDÐilNI Tuwet AÐALSTRÆTI 9 - REYKJAVlK - S. 2 8 1 3 3 Góð greiðslukjör! Notfærðu þér vildarkjör greiðslukortanna!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.