Alþýðublaðið - 11.07.1987, Blaðsíða 15
Laugardagur 11. júll 1987
REYKJMJÍKURBORG
Jlautevi Sfödíci
Forstööumaöur.
Vantar forstööumann að dagheimilinu Ösp frá 1. sept.
Um er að ræða 9 mánaða starf vegna leyfis forstöðu-
manna. Fóstrumenntun áskilin.
Forstöðumaður.
Staða forstöðumanns við dagheimilið Valhöll er laus til
umsóknar. Fóstrumenntun áskilin.
Fóstrur.
Fóstrur vantar á dagh. Laufásborg, leiksk. Holtaborg,
og skóladagh. Langholt.
Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsjónar-
fóstrur í síma 17177, einnig forstöðumenn viðkomandi
heimila.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja-
vlkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð ásérstökum eyðu-
blöðum sem þar fást.
REYKJMJÍKURBORG
Acuctevi Sfödíin
Forstöðumaður við Áfangastað
Áfangastaðurinn Amtmannsstlg 5a er fyrir konur sem
lokið hafa áfengismeðferð. Félagsráðgjafamenntun
eða sambærileg menntun er skilyrði ásamt reynslu og
þekkingu á áfengismeðferðarmálum. Jafnframt vantar
starfsmann í afleysingar frá 15. september n.k. Mennt-
un ásviði félags-eðameðferðarmálaerskilyrði til ráðn-
ingar.
Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar I síma
25500. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst n.k.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja-
víkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð á sérstökum eyðu-
blöðum sem þar fást.
INYJU
FLUGSTÖÐINNI
ER
BANKI
ALLRA
LANDSMANNA
REYKJKJÍKURBORG
Aoumvi Sfödun
Þroskaþjálfi
Dagheimilið Laufásborg óskar að ráða þroskaþjálfa
eða fóstrur með sérmenntun til stuðnings börnum meö
sérþarfir.
UpplýsingargefurGunnarGunnarsson, sálfræöingurá
skrifstofu Dagvistar barna I síma 27277.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja-
vlkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð ásérstökum eyðu-
blöðum sem þar fást.
REYKJMJÍKURBORG
£<zu&asi Stöduz
Forstöðumaður
Vantar forstöðumann að dagheimilinu Múlaborg frá 1.
sept. Um er að ræða 9 mánaða starf vegna leyfis for-
stöðumanns. Fóstrumenntun áskilin. Upplýsingargefa
framkvæmdastjóri og umsjónarfóstrur á skrifstofu
Dagvista barna, sími 27277.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja-
vlkurborgar, Pósthússtræti 9, á sérstökum eyðublöö-
um sem þar fást.
Útboð .
Sm Drangsnesvegur1987 Vegagerð rlkisins óskar eftir tilboðum í of- angreint verk. Lengd vegarkafla 1,5 km, bergskeringar 5.000 m3, fyllingar 50.000 m3 og buröarlag 5.300 m3 Verklok eru 1. ágúst 1988, en hluta verksins skal lokið fyrir 15. nóvember 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Isafirði og í Reykjavik (aðalgjald- kera) frá og með 14. þ. m. Skilaskal tilboðum ásömu stöðum fyrirkl. 14:00 þann 27. júlí 1987.
Vegamálastjóri.
Q
Landsbanki (slands býður alla bankaþjónustu í nýju
flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli.
( brottfararsal er opin afgreiðsla alla daga
frá kl. 6.30-18.30. Áhersla er lögð á gjaldeyrisviðskipti, ferðatryggingar
og aðra þjónustu við ferðamenn.
Á næstunni opnar svo fullkomið útibú á neðri hæð byggingarinnar.
Afgreiðslan í gömlu flugstöðinni verður starfrækt með hefðbundum hætti.
Við minnum einnig á nýja afgreiðslu á Hótel Loftleiðum,
þar sem m.a. er opin gjaldeyrisafgreiðsla
alla daga frá kl. 8.15-19.15.
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna