Alþýðublaðið - 17.10.1987, Side 5
Laugardagur 17. október 1987
5
Lyftaramenn
Skipadeild Sambandsins
Holtabakka óskar eftir að ráða
lyftaramenn til framtíðarstarfa
sem fyrst.
Mötuneyti á staðnum.
s
Nánari upplýsingar gefur yfirverk-
stjóri á staðnum.
SKIPADE/LD
SAMBANDSINS
HOLTABAKKA - SÍMI 685160
REYKJMJÍKURBORG
JLcuíúoa Stöcácn
Bókasafnsfræðingar
Hjá skólasafnamiðstöð skólaskrifstofu Reykjavíkur
eru lausar til umsóknar nú þegar, tvær stöður bóka-
safnsfræðinga:
1. Skólasafnafulltrúi
Skólasafnafulltrúi erforstöðumaðurskólasafnamið-
stöðvar. Hann hefur m.a. eftirlit og umsjón með
skólasöfnum í Reykjavík og leiðbeinir skólasafn-
vörðum í starfi.
2. Bókasafnsfræðingur
Bókasafnsfræðingur annast m.a. flokkun, skrán-
ingu og önnur sérfræðistörf. Hlutastarf kemur til
greina.
Skólasafnamiðstöð skólaskrifstofu Reykjavíkur er
þjónustumiöstöð fyrir skólasöfn grunnskóla Reykja-
víkur, tvo framhaldsskóla og nokkrar sérdeildir. Hún
er til húsa í Miðbæjarskólanum við Fríkirkjuveg.
Nánari upplýsingar eru veittar hjá skólasafnamið-
stöð, í síma 28544 (Auðbjörg) kl. 9.00—13.00 virka
daga.
Umsóknarfrestur er til 30. október 1987.
Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á eyðu-
blöðum sem þar fást.
REYKJMIÍKURBORG
JÍCUCtelK SfáduK
Fjölskylduheimili fyrir unglinga
Laus er staða starfsmanns við fjölskyIduheimili fyrir
unglinga. Um erað ræðavaktavinnu kvöld, næturog
helgar. Æskilegteraðumsækjandi hafi menntunog-
/eða reynslu á sviði uppeldismála.
Upplýsingarum starfiðeru gefnarí síma681836eftir
kl. 16.00. Umsóknarfrestur er til 25. október.
Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á eyðu-
blöðum sem þar fást.
Sveitarstjóri
Starf sveitarstjóra Borgarneshrepps er laust til um-
sóknar. Umsóknir, með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, skulu hafa borist skrifstofu Borgarnes-
hrepps fyrir 23. október n.k.
Upplýsingar um starfið veita Eyjólfur T. Geirsson,
oddviti og Gísli Karlsson, sveitarstjóri.
Sveitarstjórn Borgarneshrepps.
Ríkisspítalar cru stór og
fjölbreyttur vinnustaður og
þar starfa um 3 000 manns;
við rannsóknir, lækningar,
hjúkrun, endurhæfingu og
aðstoð við sjúklinga og
aðstandendur þeirra.
Starfi hjá Ríkisspítölum
lý'lgja ýmis hlunnindi, svo
sem ókeypis vinnufatnaður
(eða fatapeningar), ódýrt
fæði í matsölum á vinnustað,
mikið atvinnuöryggi, öflugur
lífeyrissjóður og launahækk-
andi námskeið.
Hér að neðan eru nokkur
dæmi um störf sem nú bjóð-
ast hjá Ríkisspítölum.
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR
Á hinum ýinsu deildum
Landspítálans fer fram fjöl-
breytt starfssemi og á nokkr-
um þeirra er nú unnið að
gagngerðri endurskipulagn-
ingu og uppbyggingu hjúkr-
unarferilsins, t.d. á Lyf- og
handlækningadeildum.
Bráðamóttaka og krabba-
meinslækningadeild eru
nýjar deildir sem eru að
opna um þessar mundir.
Jafnframt hefur verið farið
á stað með fræðslu- og þjálf-
unarnámskeið brir hjúkr-
unarfræðinga, í þ\ í skyni að
gera hjúkrun markvissari,
skipulegri og einstaklings-
bundnari.
Meðallaun: (án aukavinnu)
Mánaðarlaun eru 70.193 kr. með
vaktaálagi.
Fyrir hverja aukavakt eru greiddar
5.155 kr. Hlutastorf eru einnig í
hoði.
Nánari upplýsingar eru veitt-
ar í síma 29000 hjá hjúkrunar-
framkvæmdastjórum.
SJUKRALIÐI
A Landspítalanum eru sjúkra-
liðar þátttakendur í hjúkrun-
arferli sjúklinga. Viðbjóðum
upp á skemmtilega samvinnu
og tækifæri til að annast
sjúklinga með mismunandi
þarfir og ólík hjúkrunar-
vandamál. Hér bjóðast tæki-
færi til að bæta við sig þekk-
ingu í förmi námskeiða auk
reglubundinnar fræðslu sem
er innan ákveðinna eininga.
Meðallaun: (án aukavinnu)
Mánaðarlaun eru um 60.000 kr.
með vaktaálagi. Fyrir hverja auka-
vakt eru greiddar .5 982 kr. Illuta-
storf eru einnig í boði.
Nánari upplýsingar eru veitt-
ar í síma 29000 hjá hjúkrunar-
framkvæmdastjórum Hand-
Iækninga- og Lyflækninga-
deilda.
STARFSMAÐUR Á SJÚKRA-
DEILD.
Störfin eru á Geðdeildum
Landspítalans og á Kópa-
vogshæli.
Starfsmaður á sjúkradeild
fæst við þjálfun, uppeldi og
umönnum sjúklinga og vinn-
ur í nánu samstarfi við hjúkr-
unarfræðinga, sjúkra- og iðju-
þjálfa, auk lækna og sálfræð-
inga.
Boðið verður upp á launa-
hækkandi námseið í þeim til-
gangi að gera fólk hæfara og
veita því meiri innsýni í
starfið.
Meðallaun: ( án aukavinnu)
Mánaðarlaun eru 15.665 kr. með
vaktaálagi.
Fyrir hverja aukavakt eru greiddar
.3.235 kr.
STARFSMAÐUR Á SJÚKRA-
DEILD, í HLUTASTARFI Á
NÆTURVAKT.
Mánaðarlaun eru .39.118 kr. (mið-
að við 70% starf, 28 klst. á viku)
með álagi.
Fyrir hverja aukavakt eru greiddar
3.235 kr.
Nánari upplýsingar eru veitt-
ar á Cieðdeild í síma 38160
eða 29000 (hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri) og á Kópa-
vogshæli í síma 41500
...fyrr en þií hefur kynnt þér niálié
RÍKISSPÍTALAR
6
E
5!
o