Alþýðublaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 17

Alþýðublaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 17
Laugardagur 17. október 1987 17 VERÐGÆSLAN Þorlákur Helgason skrifar Verökönnun Alþýðublaðsins í Stokkhólmi, Kaupmannahöfn og Reykjavík: „Ein með öllu“ og réttur dagsins dýrari hér Þaö er dýrt aö borða úti á íslandi. „Réttur dagsins" á ódýrum matsölustað i Reykjavík er heimingi dýrari en í Stokk- hólmi og Kaupmannahöfn. Þá er „Pulsa meö öllu“ nokkru dýrari hér en í hinum höfuöborgunum. Þetta kemur m.a. fram í verðkönnun Alþýðublaösins á veröi matvara og þjónustu ( höfuðborgum Noröurlanda. Það er til mynda ódýrara aö rússa um i borginni viö Sund- ið en í Reykjavík, a.m.k. ef marka má startgjaldið, sem aðeins er hálfdrættingur í Kaupmannahöfn á vió hér. Þess skal getið að taxtar geta verið mismunandi t.d. í leikhús. Það er alls ekki sama hvar er setið í leikhúsi, en í samanburði okkar er tek- ið tillit til þessa. Leikhúsmið- inn á að vera sambærilegur á öllum Norðurlöndunum í könnuninni, þar sem miðað er við venjuleg sæti á sóma- samlegum stað í leikhúsun- um. Hvað finnst þér lesandi um þessar niðurstöður? Finnst þér sjálfum að það sé dýrt að breyta út af vananum, fara út að borða eða skella sér i bíó? Tjáðu þig um verðlag á ís- landi, skrifaðu eða hringdu til okkar. Alþýðublaðið — verðgæsla Ármúla 38, 108 Reykjavík. Reykjavík Stokkhólmur Kaupmannahöfn Pylsa meö öllu 75 kr. 58 kr. 56 kr. Réttur dagsins 380—600 kr. 170 kr. 180 kr. Startgjald í leigubíl 145 kr. 70—150 kr.* 67 kr. Vídeóspóla 230 kr. 250 kr. 250 kr. Hr.framköllun 36 m. 886 kr. 732 kr. 826 kr. Bíómiði 250 kr. 240 kr. 250 kr. Leikhúsmiöi 700 kr. 850 kr. 560 kr.** Áskrift aö dagblaði 600 kr. 440 kr. 660 kr. Athugasemdir: *Ódýrastur er bíllinn, ef þú tekur hann á staðnum. Ef þú þarft að panta hann á ákveðinn stað er startgjaldið hærra. **Verð í leikhús er ákaflega misjafnt, frá 170 ísl. kr. og upp í 840 kr. Átak gegn nagladekkjum Bifreiðarmeð afturdrifi áónegldum snjóhjólbörðum hafa betri aksturshæfileika með farg yfir afturöxli. Sandpokarafhentirí bækistöðvum gatnamálastjóra við Meistaravelli, Sigtún, Grensásveg og Sævar- höfða. Gatnamálastjóri. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Fjölbrautaskólaníi á Sauðárkróki er laus kenn- arastaða í viðskipta-ðg hagfræðigreinum frá 1. janú- ar 1988. Ennfremurerstaðastærðfræðikennaralaus nú þegar við sama skóla. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 10. nóvember næstkomandi. Menntamálaráðuneytið. Þeirsem kynnu að óskaeftirviðtali við fjár- veitinganefnd vegna styrkumsókna þurfa að pantaviðtal hjástarfsmanni nefndarinn- ar, Ásdísi Sigurjónsdóttur í síma 11560 (213 eða 200), í síðasta lagi 23. október. Viðtöl þessi munu eiga sér stað dagana 28. októ- ber —- 6. nóvember. Skrifleg erindi skulu hafa borist nefndinni í síðasta lagi 20. nóvember n.k. REYKJÞMIKURBORG Jlautevi Stödívi Heilsuverndarstöð Reykjavikur óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: Hjúkrunarfræðinga viðGrunnskólaborgarinnarvíðs vegar um borgina. Starfið felst m.a. í heilbrigðiseftir- liti/f ræðslu. Hjúkrunarfræðinga við Barnadeild. Starfið feist í heimilisvitjunum, móttöku á deild og fræðslu af ýmsu tagi. Bæði eru störfin sjálfstæð og þau má móta og skipuleggja á ýmsa vegu. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Semja má um starf við skóla að- eins skólaárið. Aðstoðarmenn við skólatannlækningar og við heilsugæslu í skólum, til afleysinga. Upplýsingar um ofangreind störf gefur hjúkrunar- forstjóri í síma 22400. Móttökuritara við Heilsugæslustöðina í Árbæ í 60% stöðu. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu framkvæmda- stjóra heilsugæslustöðva í síma 22400. Umsóknarfrestur er til 26. október. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á eyðu- blöðum sem þar fást. ________________i______________ A Bílbeltin hafa bjargað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.