Alþýðublaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 12
mwm mhs SS§ Él *>*-''íáfe'fc' Jæ BMBBBa 1 r rip tr'.'Il.nJn Rally Qulck Start er úðað ofan i btöndunginn til þess að auðvelda gangsetningu vélarinnar. Isvarl til blöndunar i benslnið. Sérstaklega mikilvægur þegar miklar sveiflur eru i hitastigi. Frostlögur. Það er sjálfsagt að láta mæla frostþol kælivatnsins oftar en einu sinni á vetri. Llsta er silicone áburður í föstu formi, kemur í veg fyrir að hurðalistar frjósi fastir. gggg^l Startkaplar ættu að vera í öllum bllum, sérstaklega þeim sjálf- 'v./: -■ - . -v 1 ■ áfflwm Dráttartóg er ódýrt öryggistæki sem stundum getur sparað mikið fé og fyrirhöfn. Slllcone spray í handhægum úðabrúsum gerir sama gagn og Lista. íseyðlr fyrir rúðusprautur; algjöriega ómissandi. . Snjókeðjur ráða oft úrslitum um hvort blllinn kemst eða kemst ekki. í vetrarakstrinum verðum við að vera við öllu búin. Sífelldir umhleypingar gera okkur lífið leitt og umferðina oft á tíðum erfiða og viðsjárverða. Við bendum þér á fáeina hluti sem fást á Shellstöðvunum og eru sjálfsagðir í hverjum bíl. Lásaolía heldur læsingunum í lagi. Rúðusköfur og kústar eru sennilega ódýrustu öryggistæki sem þú færð. Mundu líka að hreinsa af afturrúðunni. Rafgeymlrlnn stendur I ströngu á köldum vetrarmorgnum. Þessi dugar vel við íslenskar aðstæður. Lausar mottur eða þakkar eru ómissandi til þess að hlífa teppunum fyrir bleytu, salti og óhreinindum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.