Alþýðublaðið - 17.10.1987, Qupperneq 19
Laugardagur 17. október 1987
19
KRATAKOMPAN
Kvenfélag Alþýöu-
flokksins á Akureyri
Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 17. okt. kl.
16.00 ( Útvegsbankahúsinu Hafnarstræti 107, 4.
hæð.
Kosningar, venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Alþýðufiokkurinn Garðabæ
Félags- og bæjarmálafundur Alþýðuflokksfélags
Garðabæjar og Bessastaðahrepps verður haldinn
mánudaginn 19. október n.k. kl. 20.30 að Goðatúni 2,
Garðabæ.
Gestur fundarins verður Jón Sigurðsson viðskipta-
ráðherra.
Stjómin
tifmœli
Xvenféíags Xlþýðuflofifisins
Xvenfélag Xiþýðuflofásins i Jiafnar-
firði verður 50 ára þ. ig. nóvember
nÁ. Xfmœlisfagnaður verður fialdinn
þann 21. nóvember í Sfiútunni.
‘Vagsfiráin verbur aucjlýst siðar.
Stjórnin
SMÁFRÉTTIR
Karate
íslandsmeistaramótið I
karate verður haldið laugar-
daginn 17. október og hefst
kl. 18.
Keppendur eru um 40 og
eru allir bestu karatemenn og
konur á landinu meðal þátt-
takenda.
Aðaldómari verður Ted
Hedlund frá Svlþjóð og dag-
inn fyrir mótið, föstudaginn
16. október, verður hann með
námskeið fyrir dómara I
karate.
Ölkeldumót í
pílukasti
íslenska Pflukastfélagið
stendur fyrir ölkeldumóti (
pilukasti laugardaginn 17.
októberog sunnudaginn 18.
október. Mótið kalla þeir
DART ölkeldumótið f pílu-
kasti og fer það fram f Öl-
keldunni Laugavegi 22 (2.
hæö) frá kl. 11:00—17:00. Veg-
leg verðlaun verða veitt og
einnig metallur. Fyrsta sæti
kr. 15.000, annað sæti kr.
7.500 og fyrir þriðja og fjórða
sæti verða veittar metalfur.
Úrslit verða leikin 24. október
kl. 13:00—17:00.
Sýnine í
Galleri Borg
Kjartan Guðjónsson opnar
sýningu, fimmtudaginn 15.
október kl. 17.00, f Gallerf
Borg viö Austurvöll. Hún er
opin alla virka daga frá kl.
10.00—18.00 og um helgar frá
kl. 14.00—18.00. Henni lýkur
27. október.
Framan af ferli sfnum mál-
aði Kjartan abstrakt en um
1978 fór hann að sinna graflk
jafnframt málverkinu. Hann
hefur einnig kennt við Mynd-
lista- og handlöaskóla ís-
lands I mörg ár. Á sýningunni
I Gallerl Borg eru teikningar,
vatnslita og ollumyndir.
Landsfundur
Landsfundur Friöarhreyf-
ingar Islenskra kvenna verður
haldinn laugardaginn 24.
október. Fundurinn verður
haldinn I Sóknarsalnum,
Skipholti 50a, hefst kl. 14.00
og lýkur um kl. 18.00.
í fréttatilkynningu frá Frið-
arhreyfingunni segir aö dag-
skrá verði fjölbreytt og er
fundurinn öllum opinn.
ALÞYDUBLftBIB
Blaðbera vantar strax
í eftirtalin hverfi:
Túngötu
Öldugötu
Þingholtsstræti
Fríkirkjuveg
Laufásveg 1—47
Bergstaðastræti frá 54
Laufásveg frá 48
Miðleiti
Kringluna
Sogaveg 72—106
Háagerði
Hlíðargerði
Ásenda
Tunguveg
Upplýsingar í síma 681866.
KRATAKOMPAN
Flokksstjórn Alþýðuflokksins Fundur flokksstjómar Alþýðuflokksins sbr. 43. gr. flokkslaga verður haldinn laugardaginn 17. október n.k. kl. 10—14 á Hótel Loftleiðum. Dagskrá: 1. Stjórnmálin í þingbyrjun. Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra. 2. Starfsemi þingflokksins. Eiður Guðnason formaður þingflokks. 3. Ráðherraspjall. Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherrá, Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra og Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra. 4. Málefni Alþýðublaðsins. Ingólfur Margeirsson ritstjóri og Valdimar Jóhannesson framkvæmdastjóri. 5. Almennar umræður og fyrirspurnir. Formaður Alþýðuflokksins.
Frá skrifstofu Alþýðuflokksins Breytturopnunartfmi: Fráog með 1. októberverð- ur skrifstofan að Hverfisgötu 8-10 opin alla virka ; daga frá kl. 10-12 og 14-17. Reikningar verða afgreiddir á þriðjudögum frá kl. 10-12. Framkvæmdastjóri Alþýðuflokksins.
Viðtalstími borgarfulltrúa Bjarni P. Magnússon borgarfulltrúi Alþýðuflokksins í Reykjavfk hefur fastan viðtalstfma alla virka daga f rá kl. 10—11 árdegis á skrifstof u f lokksins á Hverfis- götu 8—10. Sfminn er 29244. Framkvæmdastjóri Alþýöuflokksins.
Kjördæmisþing í Reykjanesi Sunnudaginn 25. nóvember n.k. verður haldið kjör- dæmisþing Alþýðufiokksins f Reykjaneskjördæmi. Þingið hefst kl. 10.00 árdegis I Alþýðuflokkshúsinu að Hafnargötu 31, í Keflavfk. Dagskrá: 1. Þingstörfin framundan Kjartan Jóhannsson alþm. og Karl Steinar Guðnason alþm. 2. Félagsstörf Formenn Alþýðuflokksfélaga I kjör- dæminu. 3. Frá sveitarstjórnum Sveitarstjórnarmenn Alþýðuflokksins I kjördæminu. 4. Flokksstarfið á landsvísu Guðmundur Einarsson framkvæmda'- stjóri. 5. Ráðherraspjall Jón Baldvin Hannibalsson, fjármálaráð- herra, Jóhanna Sigurðardóttir, félags- málaráðherra og Jón Sigurðsson, við- skiptaráðherra. 6. Almennar umræður og önnur mál. Stjórn kjördæmisráðsins.