Tíminn - 07.09.1967, Blaðsíða 1
Aiitgfýsiag í TÍMANUM
kemur (fegtega f-yrir a«gu
—100 þúsund 1-esenda-
Gerist áskrifendur að
TÍMANUM
Hringið 1 síma 12323
202. tbl. — Fimmtudagur 7. sept. 1967. — 51. árg.
Norsktr rekneta
íslandsmið
Norðmerm telja horfor á
soh> saltsíldar góðar
vegna lítils framboðs frá
ístandi.
NTB-Bergen, miðvikudag.
Framkvæmdastjóri útflutn
ingsnefndarinnar fyrir salt-
aða sfld, segir í Bergens
Tidende, að reknetabátarnir
hafi veitt mjög litla síld á
íslandsmiðum í ár. Hins veg
ar hefur veiðzt vel við
Bjarnarey, og þetta hefur
orðið tfl þess, að rekneta-
bátarnir hafa yfirgefið ís-
landsmið, allir nema sjö. —
Framkvæmdastjórinn segir,
að búast megi við að aflinn
verði 55—60 þúsund tunn-
ur af sfld, og þá er afli Kos
mos IV. reiknaðúr með, og
söluhorfur eru taldar góðar,
þar eð ekki sést enn að nein
saltsfld ætli að koma frá fs
landi, sagði framkvæmda-
stjórinn.
Verða líklega að greiða
tolla af brunnu vörunum
VERKFALL
HJÁ FORD
NTB-Keauter-Detroit, miðvikudag.
f kvöld er talið nær fuilvíst
að allar Ford-verksmiðjumar lok
ist um miðnætti, vegna verk-
falls.
Forseti samibands verkamanna
í biiaiðnaðinum, Walter Reuther,
segir, að samningaviðræður þær,
sem farið hafa fram, hafi eikki bor
ið árangur. Innan sambandsins eru
160.000 manns við Ford-verksmiðj
ur í 25 löndum. Forsvarsmenn sam
bandsins hafa í tvo mánuði fjallað
um nýjan vinnusamning til
þriggja ára við bílasmiðjur Fords,
General Motors og Ohryslers. í
vikunni sem leið ákvað verka-
mannasambandið að byrja með
verkfalli í Ford-verksmiðjunum,
þegar samningarnir renna út i
kvöld, og bendir allt til að Gen
eral Motor og Chrysler geti óhiruir
Framhald á bls. 15
De Gaulle — snlllingur með nrarga galla.
De Gaulle er snillingur
þrátt fyrir galla sína
- segir Harold Macmillan í ævisögu sinni
NTB-London, miðvikudag.
De Gaulle, forseti býr yfir
snilligáfu, þrátt fyrir sína
mörgu galla, segir Harold Mac
millan fyrrum forsætisráðherra
Bretlands í öðru bindi sjálfs-
ævisögu sinnar, seih kemur ut
í London á morgun.
Þetta bindi ber heitið „Blast
of the War 1939—1945“ og er
765 blaðsíður. Macmillan lýsir
nákvæmlega samskiptum þeim,
sem hann hafði við de GauUe,
er Macmillan var fulltrúi við
aðalstöðvar Bandamanna í Alg
ier 1943. De Gaulle var tillits
laus þegar un frönsk málefni
var að ræða, hann var þröng
sýnn, að sumu leyti byltingar
sinnaður en þó öðrum þræði
afturhaldssamur, segir Maemill
an. Þegar árið 1963 var hægt
að merkja helztu áform þessa
miikla stjórnskörungs, segir
hann ennfremur, en það var
einmitt de Gaulle sem kom i
veg fyrir það í janúar 1963 að
áform Macmillan um inngöngu
Bretlands í Efna'hagsbandalag'ð
næðu fram að ganga.
Fyrsta þolraunin, sem Mac
millan lenti í á stríðsárunum
Framhald á bls. 14
TREYSTIR ROMNEY STODU SINA?
NTB-Beuter, — Washington,
miðHkudag.
Republikaninn Romney, ríkis-
stjórb lýsti því nýlega yfir, að
þeir Wflliam Westmoreland og
Henry Cabot Lodge hefðu„heila
þvegið“ sig varðiaadi málefni
Vietnam við heimsókn þar 1965.
Þessi orð Roinneys hafa valdið
miklu róti í Washington og for
maður Demókrataflokksins, John
M.líailey , krafðist þess í dag, að
Romney bæði Westmoreland og
Lodge opinberlega afsökunar á
þessum orðum sínum.
Romney ríkisstjóri, sem talinn
er hafa miklar líkur til að vsrða
tilnefndur sem forsetaefni repú
blikana við kosningarnar á næsta
ári, sagðist á mánudaginn hafa
verið heilaþvéginn og þannig
fenginn til að trúa því, að stríðs
rckstur Bandaríkjamanna í Viet
nam væri nauðsynlegur til
að stöðva framgang kommúnism-
ans í Suðaustur-Asíu. Nú segist
Romney 1 íta öðru vísi á málið.
Sérfræðingar í Washington velta
því nú fyrir sér, hvaða áhrif skoð
anaskipti Romneys varðandi Viet
nam-málið kunni að hafa á lik.ir
hans sem forsetaefnis. Bent er á
það, að hafi hann látið blekxia
sig í svo mikilsverðu máli, geti
hann verið álitinn verr hæfui en
áður var taljð til að verða for-
seti. Hins vegar er líka á hað
bent, að sú staðreynd, að hann
dragi í efa gagnsemi styrjaldar
rekstursins geti orðið til að draga
það mál frekai inn í væntanle.sa
kosningabaráttu, og þannig kunni
Romney því að geta orðið iohn
son, núverandi forseta. hættuleg'-i
keppinautur en áður var álitið.
KJ-Reykjavik, miðvikudag.
Það er brennandi spursmál hjá
mörgum sem áttu vörur í brunan
um í Borgarskála Eimskips, hvort
þeir þurfi að greiða tolla af vör
um sem urðu eldinum að bráð.
Benda líkur til að svo verði, þótt
ekki sé hægt að fullyrða það, að
svo komnu málL
Til er heimild í tollalögunum
sem heimilar undanþágur frá toll
um í tilvi'kum eins og þessum, en
þegar bruninn varð í vöruskemm
unni í Örfirisey, voru tollar geín
ir eftir, en það jafnframt látið
fylgja, að ekki mætti líta á þa.ð
sem neitt fordæmi. Tíminn hafði
í dag tal af Tortfa Hjartarsyni toll
stjóra, og sagði hann að sér væri
ektó kunnugt um að búið væri
að gefa eftir tolla á varningi sem
brunnið hefði í Borgarskála. Það
væri á valdi f jármálaráðu’neytisins
að ákiveða slikt, og væri málið í
athugun þar.
Þá munu innflytjendur þurfa
að greiða farmgjöld fyrir vörurn
ar sem brunnu, enda eðlilegra, þar
Framhald á bls. 14
Vaxandi atvinnu-
leysi fnrdæmt
— á þingi brezka
Alþýðusambandsins.
NTB-Brighton, miðvikudag.
Á þingi brezka Alþýðusam-
bandsjns í Brighton var í dag
tekin ákveðin afstaða gegn
efnahagsmálastefnu brezku
ríkisstjórnarinnar, og var þess
jafnframt krafizt, að gerðar
yrðu róttækar ráðstafanir til
að stöðva hina miklu aukn-
ingu atvinnuleysis í landinu.
Þingið samþykkti með miki-
um meirihluta ályktun gegn
þeim ráðstöfunum, sem ríkis-
stjórnin hefur gert í efnahags
málunum. Ályktunin gegn
efnahagsstefnunni var sam-
þykkt með 4.883 þús. gegn
3.502 þús. atkvæðum. Margir
fulltrúanna kröfðust þess einn
ig, að Bretar tækju afstöðu
gegn stefnu Bandaríkjamanna
í Vietnam.
Talið er, að þessi ályktun verði
til pess að Wilson forsætisráð-
herra megi búast við erfiðleikum
& landsþingi Verkamannaflokksins
næsta mánuði og síðan aftur
í neðri málstofu brezka þingsins
er bað kemur saman að loknu
sumarleyfi.