Tíminn - 07.09.1967, Blaðsíða 16
10 orlofshús reist
189. ItA.-RwH#wfc»gw- 7. sep*. T’9S7. — 5>1. árg.
\ Fnjóskadalnum
EívRje-ykiavík, miðvikudag.
ic I sumar hefur verið unnið að I sambands Norðurlands að IUuga-
uppsetningu orlofshúsa Alþýðu- stöðum í Fnjóskadal, en þau
Qxnadats-
heiði
ES-ReykjaA/ík, miðvikudag.
Ferðamannaskýli var
reist á Öxnadalsheiði um
helgina. Stendur það Akur-
eyrarmegin við Grjótá, og
er það reist af Slysavarn-
arfélagi íslands, en gefið
af Kvennadeild Slysavam-
arfélagsins á Akureyri.
Sesselja Eldjárn á Akur
eyri sagði Tímanum í dag,
að skýlið he^ði verið smíð-
að á ísafirði og komið það-
an í flekum til A'kureyrar.
Hefði það verið reist á
laugardag og sunnudag, en
eftir væri að setja í það
- gölfíð og mála það. Yrði
því verki lokið einihvern
næstu daga, og hugmyndin
væri að vígja skýlið ann-
an laugardag. Skýiið er
Framhald á bls. 15
10 STIGA FROST VIÐ
GRASRÓT f REYKJAVÍK
ES'Reykjavík, miðvikudag.
Frost gerði víða um land í
nótt, og mældust fimm stig á
Hveravöllum og fjögur stig á
Grímsstöðum á Fjöllum. í
Reykjavík mældust tíu stig niðri
við grasrót, en í venjulegri mæl
ishæð mældist þar tveggja stiga
hiti. Búizt cr við, að frostið hafi
valdið einhverjum usla í kart-
öflugörðum.
Veðurstofan gaf blaðinu þa/r
upplýsingar í dag, að í nótt hefði
verife frost í innsveitum um allt
land, en úti við sjóinn og eink-
um með suðurströndinni hefði
víðast verið frostlaust. í Reykja-
vík mældist tveggja stiga hiti í
nótt, en við jörð mældist frost
frá sjö stigum og allt niður í
tíu stig við grasrót. Á ákureyri
var tveggja stiga frost, og fimm
stiga frost var í Aðaldal.
Jóhann Jónasson, forstjori
Grænmetisverzlunar landbúnaðar
ins sagði blaðinu, að hann bygg-
ist við, að frostið hefði valdið
einhverjum skemmdum á kart-
öflugrösum, en af því hefðu c-kki
borizt nákvæmar fregnir enn. I>ó
hefði frétzt af því, að sézt hefði
Framhald á bls. 15
KJ-Reykjavík, miðvikudag.
í dag var lialdin mikil naut-
gripasýning að I.augardælum við
Selfoss, og var það lokaþátturinn
í nautgripasýningum sem haldnar
liafa vcrið á Suðurlandi í sumar.
Er þetta i fyrsta sinn scm loka-
sýning sem þessi er haldin, en
nautgripasýningar eru haldnar í
hverjum landsfjórðungi, fjórða
hvert ár, og verða næst á Noröur
landi. F,r greinilega mikil fram-
för í nautgriparækt á Suðurlandi
frá jiví síðast voru haldnar þar
sýningar, og á það jafnt við um
byggingarlag gripanna og afurðir.
Formenn dómnefnda á sýningun
um voru þcir Olafur E. Stefáns-
son og Jóhannes Eiríksson naut-
griparæktarráðunautur, en Iljalti
Gestsson opnaði sýninguna í dag.
Skýrði Jóhannes Tímanum stútt-
verða væntanlega tilbúin til notk-
unar næsta vor. Eru 10 hús byggð
í þessum áfanga.
★ Aftur á móti hafa ný hús ekki
verið reist í sumar í Ölfusborg-
um við Hveragerði, eins og áíomi
að hafði verið.
Norðlenzku verkalýðsfélögin
keywtu fyrir nokkru Iilugastaði
eins og frá var skýrt í frétium
á sínum tíma. í sumar hófust
síðan framkvæmdir, bæði almenn
ar framkvæmdár á landsvæðinu,
og eins bygging 10 orlofsheimila.
I>aö er fyrirtæki á Dalvík, Tré-
verk h.f., sem sér um þá hlið
miálsins, en áætlað verð húsanna
er um 400 þúsund krónur pr. hús.
Sjö verkalýðsfélög nyrðra eiga
húsin, sem reist eru í fyrsta á-
fanga. Verkalýðsfélagið Eining á
Akureyri á flest, eða þrjú, en
Iðja, félag verksmrojufólks á Ak-
ureyri, á tvö hús. Eftirtalin félög
eiga eitt hús hvert: Sjómanna-
félag Akureyrar, Verkalýðsfélag
EEúsaivíkur, Verkalýðsfélagið á
Siglufirði, Verkalýðsfélag Sauðár-
króks og Hið ísl. prentarafélag.
Framhald á bls. 15
Öflugasta kýrin scm sýnd var í Laugardælum. Hjá henni stendur eigandinn Ólafur í Iljálmholti og held
ur hann á verðlaunagripnum, sem liann lilaut fyrir Kinnu, ganila skjólu. Sonur Ólafs heldur í kúna,
en Ólafur Stefánsson ráðunautur stendur hjá. (Ljósmynil A. G.)
VELHEPPNUD NAUTGRIPA-
SÝNING ILAUGARDÆLUM
lega frá sýningunni í dag, og sagði
hann m.a.:
— Við lukum hinni venjulegu
sýningarferð á því að hafa afmœlis
sýningu á nautum kynbótastöðvar-
innar að Laugardælum og sýndum
Framhald á bls. 14
FUF
SKAGAFSRÐI
Aðalfundur FUF f Skaga-
firði verður haldinn í Fram
sóknarhúsinu á Sauðárkrókl
föstudaginn 8. sept. og liefst
hann kl. 9 síðdegis. Fundar-
efni: Venjnleg aöalfundar-
störf. Félagar eru beðnir að
mæta vel og taka með sér
gesti og nýja félaga.
Stjórnin.
ISLAND VANN ISRAEL
Frá Ilsím, Dublin, miðvikudag.
í þriðju umferð á Fvrópumeist-
aramólinu í Dublin á þriðjudags-
kvöld, spilaöi ísland við Svíþjóð
og tapaði leiknum með átla stig-
um gegn engu. Svíar hafa sterkri
sveit á að skipa, og tatdir mjiig
sigurstranglegir í mótinu, og eftir
þrjár umferðir eru þeir í efsta
sæti, ásamt Englendingum með
23 stig.
Þeir Eggert og Stefán spiluðu
í opna salnum, en Símon og Þor-
geir í lokaða salnum. Svíarnir
Molin og Kristenson í opna saln-
um, virtust hafa yfirhöndina og
iheppnina með sér. í hálfleik
Framlhald á 15. síðu.
Kollafirði í sumar
550 laxar taidir í
Borgfirzku bændurnir skoSa klak í tilraunastöðinni £ Kollafirði.
OÓ-Reykjavík miðvikudag.
Taldir hafa verið 550 laxar,
sem gengið hafa í tilraunastöð
ina í Kollafirði í sumar. Fleiri
laxar eru þó gengnir í tjarn-
írnar sem laxinn kemur fyrst
í, eftir að hann gengur úr sjó
en ekki er hægt að segja með
vlssu hve mikið magn það er.
f fyrrasumar gengu 704 fiskar
. stöðina. Enn má búast við
Leiri löxum úr sjó, því göngu
tíminn ar ekki liðinn enn og
stórstraumur er á næstunni.
Stærsfa laxamir sem mældir
nafa verið í sumar í Kolla-
firði eru 92 sentimetrar að
lengd. eða um 16 til 17 pund
að þyngd, en þetta eru eins og
tveggja ára árgangar. Laxa-
gengdin hefur verið með nokkr
um öðrum hætti í sumar en
áður. Sumarið hefur verið þurr
viðrasamt og miklar stlllur og
hreyfir fiskurinn sig þá m/nna
en ella, og er yfirleitt nokkuð
seint á ferðinni. Á þetta að
sjálfsögðu jafnt við um fiski-
gengd í Kollafjarðarstöðina og
í straumivötn víða um landið.
í morgun skoðuðu nálega 50
bændur úr Borgarfirði tilrauna
stöðina í Kollafirði. Voru þar
Framhald á bls. 15
I
I
l