Tíminn - 07.09.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.09.1967, Blaðsíða 14
14 TÍMINN FIMMTUDAGUR 7. sept. 1967. NAUTGR1PASÝNING Fnamhiald af bls. 16 þar affcvæmi 20 nauta, auk naut- anna í sæðingastöðinni, sem eru um 30 talsins. Þá voruau k þess sýndar nofcfcrar metkýr sem höfðu staðið sig vel á sýningunum í sum ar bæði með tiHiti til byggingar og góðra afurða. Má í jþví samibandi nefna Kinnu í Hjr&ínfbolti, Hraungerðis- hreppi, sem er í eigu Ólafs Ög- mundssonar, bónda þar, og hlaut Ólafur nú viðurkenningu, sem er sfcjóla, í annað sinn, fyrir góðan grip. Stigahæstu kýrnar með 86 stig hvor, voru Lnd frá Hreður borg í Sandvíkurhreppi og Skrauta frá Vonsabæ í Gaulverjalbæjanhr., en þær eru farnar að fella arð. AHs voru sýndar þarna 88 kýr, atrk tarlfanna. Mjög gott veður var fyrir aust an fj-all í dag, og munr.' á annað Ihundrað manns hafa verið í Laugardælum á sýningunni. Að nautgripasýningunni lokiti.ni fór fram í Selfossbíó kynning á niðurstöðum sýninganna sem haldnar hafa verið í sumar, og fcynndng á afkvæmadómum. Tvær kýr fengu heiðursverðlaun í sum ar, Brandrós í Sóllheimum í Hruna mannaihrepp og Skrauta, Brúna stöðum, Hraungerðishrepp. Voru kýrnar sýndar með fjögur af- fcvæmi, og auk þess sem kýrnar hlutu fyrstu verðlaun hlutu þrjár dætra þeirra 1. verðlaun og ein dóttir Brandrósar 2. verðl, og ein dóttir Skrautu 3. (verðlaun. Kinna frá Hjálmholti var aftur á móti talin öflugasta kýrin. .,*1 f gærkvöldi fluttu þeir Olaf ur og Jólhannes emdi í Selfossbíói og í kvöld var þar haldið hóf að frumfevæði Búnað arsambands Suðurlands, þar sexn saman voru fcomniir. starfsmenn sam/bandsins, stjórn þess, lanclbún aðarmálastjóri, landlb<jnaðarrjáð- herra, auik gesta m. a. norða.i úr (Eiyjafirði, Borgarfirði og víðar að. í sumar var alls haldin 31 naut gripasýning á Suðurlandi, GuD- briitgn- og Kjósarsýslu og í Borg arfirði. Flestar kýr sýndi Nau't- griparæktartfélag Hraungei-ðis- hrepps 155 kýr aDs, þar af 84 sem hlutu 1. verðl. Nautgriparækt arféteg Hrunamanna sýndi 138 íkýr og þar af Muitu 95 fyrstu verðlaun, Skeiðamenn sýndu1 106 kýr og hlutu 74 1. verðlaun. Til mikiDar fyrinnyndar var sýning 1« í Sandyfanlhreppi, en þar voru sýndar 53 kýr og hlutu 34 fyrstu verðlau'n. Jólhannes Eiríksson sagði að a sýningunum hefði komið í ljós að mikil framför hefði orðið í rækt un nautgripastofnsins bæði með tiilliti til afurða og útlits kúnna, síðan síðuistu sýningar voru haidn ar á þessu mesta kúaræktarsvæði landsinis. TOLLAR Framhald af bis. 1 sem Eimskip er búið að flytja vöruna til landsins, skipa henni u pp og koma í geymslu. Töluvert mun hafa verið um það að menn hafa vaiknað upp og farið að atíhuga um brunatrygging ar á vörum sínum í samlbandi við þennan bruna, en það má teljast óafsakanlegt hjiá þeim sem ekki hafa ha-ft vörusendingar sínar tryggðar, þegar tillit er tekið lil þess að iðgjaldið fyrir hver 100 'þúsund í brunatryggingum er að- eins 650 á ári. Slökkviliðsstjóri, Rúnar Bjarna son, gaf Borgarráði í gœr skýrsJu um'brunann í Borgarsklála. Enn er unnið að gerð lista yfir vörurnar sem brunnu, en það er geysilegt verk og seinlegt, og listanna vart von fyrr en um eða eftir næstu helgi. DE GAULLE Framhals af bls. 1. var þegar Henri Giraud hers höfðingi var útnefndur æðsti umboðsmaður í frnösiku Norð vestur-Afríku eftir morðið á Jean Darlan flotaiforingja í desembes 1942. Þá var sambúð in við de Gaulle erfið, og það krafðist mikillar þolinmæði og háttvísi að bæta andrúmsloftið. Að lokum var hin þjóðlega franska frelsisnefnd, sem de Gaulle skyldi veita forstöðu, viðurkehnd af Bretum og Bandaríkjamönnum. Macmillan segir, að það hafi verið Ijóst, að enginn hafi getað komið í veg fyrir, að de Gaulle yrði miikilsráðandi í Frakklandi fyrst eftir stríðið. Tortryggni de Gaulle gagnvart Ihinum enskumælandi þjóðum á sér ákveðinn aðdraganda, segir í ævisögunni.,, Franskur leiðtogi, sem hitti de 'rGaiu'De á stríðsárun um, segir, að hershöfðinginn hafi verið fjandsamlegur í garð Banda rfkjamanna, og einnig I minna m'aeiU í garð Breta. De Gaulle a strax við það tækifæri að hafa sagt, að vaxandi hætta væri á yfir ráðum Engilsaxa yfir E-vrópu, og KveSjuathöfn um son minn fsleif Gissurarson \ \ hreppstjóra, Drangshlið, fer fram frá Kópavogsklrkju fösfudaginn 8. sept. kl. 10.30. Afhöfninni verSur útvarpað laugardaginn kl. 10,30. Jarðsett verð ur frá Eyvlndarhólakirkju, laugardaginn 9. sept. kl. 3. Guðfinna ísleifsdóttlr. Innflegar þakkir færum við öllum, sem sýndu okkur samúð vfð andlát og útför móður okkar, fósfurmóður, tengdamóður, ömmu og langðmmu. Geirlaugur Stefánsdóttur, Ránargötu 16. Ingtbjörg Guðmundsdóttir, Þorvaldur Guðmundsson, Herdís Guðmundsdóttlr, Valtýr Albertsson, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Erna Stefánsdóttir Rubjerg, barnabörn og barnabarnabarn. Þökkum Innilega auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarð- arför elglnkomi minnar, móður, fengdamóður og ömmu. Ágústu Lovísu Jónsdóttur frá Hólmavik, Krlstján Eylólfsson, synir tengdadætur og bamaBSm. ef sú hætta ykist, yrði Frakkland neytt til að taka upp nánara sam band við Þýzkaland og Sovétr'k in eftir stríðið. Við annað tæiki- fœri sagði de Gaulle við banda- rískan embættismann: Hvers vegna styðjið þið mig ekki? Ég er fulltrúi Frakklands framtíðar innar, og það væri bezt fynr báða aðila, að þið stydduð mig. í Þ R Ó T T I R Framhald at bls. 13. Ihandknattleik, körfuknattléik, glímu o.fl. íþróttum. Var þetta Ihið veglegasta mót, enda oft kaD- að Litlu-Olympíuleikarnir. Mótið tókst mjög vel og mót- tökur af hálfu Dana voru ágætar. Árangur íslenzku' unglingannu var sem hér segir: Snorri Ásgeinsson var nr. 3. í 110 m gr.'hl. á 16,8 s-ek. (Keppendur voru 8) Fríðrik Óskarsson var nr. 5 í þrístökki, stökk 12,99 m. (Keppendur voí u 8) Finnlbjörn Finnbj'örnsson var nr. 5 í spjótkasti, ka-staði 45,04. (Keppendur voru 10) Rudólf Adolfsson var nr. 6 í 400 m hl., hljóp á 53,9 sek., sem er nýtt íslenzkt drengjamet. (Keppendur voru' 10). Bergþóra Jónsdóttir var nr. 10 í 200 m hl. á 27.4 sek. (Keppendur voru 18). Hún tók einnig þátt í 100 m hlaupi, þar sem hún fékK tím- ann 13.1 sek. og komst í milli- riðil. Bergþóra varð í 10 sæti. (Keppendur voru 16). Ingunn Vilhjálmisdóttir var nr. 7 í hástökki, stökk 1.36. (Keppendur voru 9). Eygló Ha-ukstóttir var. nr, 8 i spjótkasti, kastaði 25.76. (Keppendur voru 10). Guðný Eiríiksdóttir var nr 14 í langstökki. stökk 4.31. (Keppendur voru 15). Hemlaviðgerðir tíennum bremsuskálar, — slípum bremsudælur — lím um á bremsuborða. og aðrar almennar viðgerðir. Hemlastilling h.f. Súðarvogi 14. Sími 30135 OIIHURDIR SVALAHURÐIR BfLSKÚRSHURÐIR HUROAIDJAN SF. AIJDBREKKU 32 KÓPAV.' SIMI 41425 Breshnef, Kosygin og Gromyko heim- sækja Ungverja NTB-Mioskva, miðiviikudag. Helztu forystumenn rússnesku stjórnarinnar, þeir Leonid Bres- néf, aðalritari kommúnistaflokks- ins, Alexei Kosigyu, forsætisráð- herisa og Andrei Gromyko, utan- ríkisráðherra, eru farnir í heim- sókn til Ungverjaliands. Veita þeir forstöðu sendinefnd, og er, ætlunin að undirrita í Búdapest nýjan vináttusáttmála milli SO'Vtt ríkjanna og Ungverjalands, í stað annars frá 1948. Við komu' sendinefndarinnar til Búda-pest tók Janos Kadar á móti sendinefndinni á flugvellinum, og einnig voru þar 15 þúsund manns til að fagna hinu-m so-vésiku leið- togum, að því er segir. Þingið íS-Víetnam væntanlega íhaldssamt NTBiSaigon, miðvikudag. Lið Suður-Vietnammanna felldi í dag 130 Vietkong-memn, eftir að sveit þeirra síðamefndu hafði ráð izt inn í bæinn Tam Ky í norður- hluta Suður-Vietnam. Árásar- mennirnir voru hraktir á flótta, en bvifknað hafði í mörgum hús- um, og er óvíst hve margir ó- breyttir borgarar fórust, en í frétt inni segir, að fáir Suður-Vietnam- hermenn hafi f-aDið. Stjórnin í Hanoi hefur neitað fyrirfram þeim friðarti'Iboðum, sem Bandaríkjamenn kunni að koma á framfæri fyrir miDigöngu herslhafðingjanna, sem sigruðu í forsetakosn-ing-unum í Suður-Viet- nam. Talið er, að þingið, sem kjör- ið var í kosningunum í Suður- Vietnam á sunnudag, verði frem- ur íhaldsamt og innan þess verði ka-þól-skir menn allsterkir. Þingið mun h-afa veruleg áhrif á stjórn hins nýkjörna forseta, Thieu hers- höfðingja. B ARN ALEIKT ÆKl ★ ÍÞRÓTTATÆKl /éiaverkstæSi BernharSs Hannessonar, Suöurlandsbraut 12 Sími 35810. DE GAULLE í PÓLLANDI NTB-Varsjá, miðvikudag. De Gaulle Frakklandsforseti kom í dag síðdegis fljúgandi til Var sjár í vikulanga opinbera hetm- sókn. Meðan á heimsókninni stend ur mun hann ræða við pólska teið toga, og er búizt við, að rætt verði um Þýzkalandsmálið, örygg ismál Evrópu, Vietnam-málið og vandamálin við Miðjarðarhafsbotn inn. Meðal þeirra, sem tóku á móti De Gaulle við komuna til Varsjár voru forseti ríkisráðsins, Edward Ochab, aðalritari kommúnista- flokksins, Wladislav Gomulka, og forsætiisráðherrann, Josef Cyrank iewicz. í för með dé Gau'Ile eru kona hans og Maurice Couve de Murville utanríkisráðherra og A1 ain Peyreifitt menntamálaráðherra. í nýj'U'stu fréttum frá Varsjá seg-ir, að enginn erlendur þjóð- höfðingi, hvorki frá löndum aust an jiárntjalds né vestan, hafi feng ið jiafnstórfengleg-ar móttökur í Varsjá og de Gaulle í dag. Um hálf miUjón manna fagnaði for seta Frakklands, er hann kom til borgarinnar. Mannfjöldinn söng: „Hann á að lifa í hundrað ár“ og stráði blómum yfir bíla lestina, er eikið var inn í borgina. Margir Pólverjanna voru með spjöld, sem m. a. var letrað á: „Lengi lifi frönsk-pólsk vinátta" og „s-kiptið ykfcur efcki af Viet- nam“. f ræðu' á flugvellinum sagði de GauUe, að Frakfcland og PóUand óskuðu að efla samstarf sitt á sviði menningarmála, efnahags miála, tækni- og vísindastarfs, og hann bætti við, að bæði löndin vMu efla frið og öryggi í heiminum. Talið er, að Þýztoalandsmálin verði aðalumræðuefnið í Varsjá. Lítóð útlit er talið fyrir að de Gaulle hitti Stefan Wyszynski, kardínála rómversk-kalþólsfcu kirkj unnar í Póllandi. Lögreglu- maður slasaðist í gærkvöldi varð það slys á mótum Njarðargötu og Hring- brautar, að lögreglumaður á bif- bjóli lenti í árekstri við bifreið og slasaðist töluvert, að þvf er talið var. TRULOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. — H A L L DÓ R Skólavörðustfg 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.