Tíminn - 07.09.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.09.1967, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 7. sept. 1967 TÍMINN Þeir spyrja ekki, hvort ólykt sé af peningunum í hinu litla Alpalýðveldi Sviss eru fleiri bankar með til liti til liöfðatölu en nokkurs staðar á byggðu bóli. Peninga menn frá öllum löndum eiga stórar fjárfúlgur I hvelfingum sivissnesku bankanna, og Sviss lendingar kæra sig kollótta um hvaðan peningamir koma. Það er sagt, að í Sviss finnist ekki Mykt af peningum, og þess vegna er Sviss nokfeurs konar fjárhagslegt sfeálfeaskjól fyrir einræðisherra, glæpamenn og sfeattsvikara. Sviss hefur um alllangt skeið haft heimsmeistaratitil í núll um, ekki svo að Skilja, að þar séu fleiri heimskingjar en ann ars staðar, þvert á móti. F-n Svisslendingar, sem elska pen inga náungans eins ag eigin eignir, svipað og biblían kern ir, hafa komið sér upp heims ins voldugasta bankakerfi, og í samanburði við það eru hinir nafntoguðu bankar Fort Knox I Bandarikjunum og Bank of England eins og ámátlegir stouggar. íibúatala Sviss er hálf sjötta milljón, og í landinu eri' fleiri bankar á hvert nef en nokkurs staðar í heimi.u,í landinu eru alls 4200 bankár, og fróðleiks fús lesandi getur hæglega reikn að út, hversu margir Svisslend ingar eru um hvern baaka. En það myndi gefa ranga mynd af ástandinu, þvi að það eru fleiri en Svissleijdingar, snm varðiveita fjármuni sína i traust uim geymsluihólfum og hvelfing um bankanna, og álitið er, að þau innihaldi að minnsca kosti sem svarar 9 þúsund milliörð um íslenzkra króna. Þessi tala er sett fram með fyrirvara, þess ber að gæta, því að ekkert einasta manns barn á jarðarkringlunni hefur bugmynd um, hversu mikið fjármagn þama er raunveru- lega saman komið, og cngin fjármiálasérfræðingur myndi láta sér til hugar koma að leggja nafn sitt við slíkt mat, ef hann á annað borð bæri virðingi.' fyrir sjálfum sér. í þessum málum eru Svisslending ar þöglir sem gröfin, enda er hið svissneska bankakerffi byggt upp með fullkominni leynd, og nokkurs konar töfrahula ein- kennir alla starfsemi þess. Fjölmargar tilraunir hafa ver ið gerðar til að brjóta þagnar múrinn, og hafa þær svo til allar orðið árangurslausir. Jafnvel Bandaríkjastjórn hef ur þurft að viðurkenna ósigur sinn fyrir dvergunum frá Ziiridh, en það er viðurneíni, sem svissneskum bankamönn- im finnst mjög svo niðrandi. Það hefur ekfei svo sjaldan feomið til tals í Bandarikjúnum að gangast fyrir róttætoum ráð stöffunum til að afhjúpa þessi dularffullu bantoamál Svisslend inga, enda hafa Bandaríkja- menn oift orðið að súpa seyðið af bellibrögðum þeirra, en allt heffur komið fyrir ekki. ' ' Og elnnig öreigasinninn Krustjoff á ailálitlega innistæðu í hverri hinna voldugu peningastofnana í litla alparíkinn. Öldungadeildarþingmaðuiinn Frank Churdh frá Ohio sagði við ákveðið tækifæri eftirfar- andi setningu, sem bókuð var á þingffundi: .^Meðan svissnestoir bankar eru starfandi geta þjófar og stórsvindlarar vaðið uppi og haft ránsfeng sinn í öruggri varðveizlu, því að viðskiptavin urinn er aðeins eitt ákveðið niúmer, og getur brotið ’ands lög með hina svissnesku banka að skálkaskjóli.“ Lýsing franska háðffuglsms Voltarie á svissneska bankakerf inu er öllu betri og jafnfframt hnyttinn, en hann kvað það vera hluti af náttúruauðævum landsins og hafði talsvert fyrir sér í þvi. — Etf þú sérð bankamann frá Genf hoppa út um glugga, farðu þá umsvifalaust á eftir honum, því að það hlýtur að vera hægt að græða peninga á leið inni niður. A sinn hátt svipar dvergun- um til þeirrar myndar, er um- heimurinn hefur gert sér um þá, — varðhunda hinna svirs- nesku bankaauðæfa. Á hinn bóginn ber þess að gæta, að það en*' ekki þeir, héldur :ög- gjafarnir, sem ráðin hafa, og það er álitinn stórglæpur, ef bankamaður lætur uppi, hverj Ir eigi peninga á þeim banka, er hann starfar við. Og hverjir eru þeir þá, sem peninga eiga á leyninúmerum hinna svissnesku banka. Það er hægt að skipta þeim gróf lega í 6 hópa. l.iSvisslendingar. 2. Útlending ar, sem eiga í útistöðuxn við skattaytfirvöld lands síns. 3. Útlendingar, sem vantreysia eigin ríkisstjórn. 4. Útlending ar, sem búa í löndum eða lani svæðum, þar sem er yfirvotf andi styrjaldarhætta. 5. Út- lendingar, sem gegna arðwæn legum opinberum stöðum, en óttast skammæi velgengni sinn ar. 6. Útlendingar, sem gegnt hafa opinberum stöðum, og notað tækifærið til að sölsa undir sig fjánmagn. Það er opinbert leyndarmal að meðal viðskiptavina bank anna í Sviss eru menn eins og Fidel Castro forsætisráðherra Kúlbu og fyrirrennari hans Fulgencio Batista, fyrrverandi einræðisherra Argentínu Juan Peron, Mao Tse Tung formaður kinverska kommúnistaflokksins, Nikita Krustjoff fyrrverandi forsætisráðherra Sovétríkjanna Tito marskálkur, forseti Júgó- slavíu, Moise Tshombe, hinn svarti sauður Kongó, Nasser Egyptalandsforseta, fyrrverandi forsætisráðherra Alsír, Ben Bella Franciseo Franeo einræð isherra Spánar, svo að dæmi séu nefnd. En megnið af erlendu fjá) magni í svissneskum bönkum er komið frá Frafcklandi. Franskar fjölskyldur hafa allt frá byltingartímunon 1789 komið fjármunum sínum örugga vörzlu bankanna í Gen* og enn þann dag í dag er það Framhald á bls. 12 Á hverju götuhorni í Genf og Zurich er banki og undir þeim er illa fengið fé varðveitt í hvelfingum, sem eru svo djúpar og traustar aS þær gætu staöizt atómsprengju. I • v f -■ Allir góöir Kjnverjar vilja feta i fótspor Maos, en erfitt mundi þaö reynast þeím, að eignast slíka innistæðu sem hann á ve! varðveitta f svissneskum banka.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.