Tíminn - 07.09.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.09.1967, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 7. sept. 1967. TIMINN Austurferðir Ferðir alla daga frá Reykja- vík til Gullfoss. Geysis og Laugarvatns, svo og frá Rvík ferðir alla daga: Laug arvatn, Geysir, Gullfoss. Bifreiðastöð Íslands Sími 22300 Ólafur Ketilsson. KENNARAR Framhald ai öls 3. Ólafsson og Ingimundur Ólafss«n hafa á hendi dag- lega sfjórn námskeiðsins og leiðbeteingar. Auk þeirra kenna 6 handavinnukennar- ar á nómskeiðinu og flutt verða erindi og sýndar myndir. Námskeiðinu lýkur 15. sept. FROST — Framhald af bls. 16 á grösutm hér í nágrenni Heykja- víkur eftir nóttina sem leið. Ann- ars sagði hann, að sprettan virt- ist .vera í meðallagi, en þáð sem borizt hefði til þeirra af kartöfl- um, væri enn þá frekar smátt, og myndu’ kartöflurnar þurfa góða sprettutíð fram yfir miðjan sept- ember. FORD Framihald af bls. 1 að starfað áfram. Ekki vildi full trúi verkamannasam'bandsins segja neitt um möguleiíka á skemmri verkföllum við síðarnefndu verk- smiðjumar. Fulltrúar Ford-verksmiðjanna segjast hafa boðið upp á launa- toækkun, sem nemi 34 centum a rinnustund, en kröfur verka- manna eru’ sagðar hljóða upp á 90 centa til fjögurra dollara hækk unar á vinnustund. Meðallaunin eru nú 7.70 dollarar (um 202.00 ísl. kr.) SKÝLI Framhald af bls. 16 3,5 x 5,5 m að stærð, og verða þar senditæki og ann ar útbúnaður fyrir nauð- stadda ferðamenn, sem þangað bunna að leita í ó- færð á vetrum, en á þess- um slóðum mun vegurinn yfir Öxnadalsheiði einna oftast lokazt vegna snjó- þyngsla. ORLOFSHÚS Framhald af bls. 16 Fjármagn til framkvæmdanna kemur frá félögunum sjálfum, úr orlofssjóði og úr Atvinnuleysis- sjóði, sem veitti lán til fram- kvæmdanna eins og átti sér stað í sambandi við byggingu orlois- ’húsa í Ölfusborgum. Fyrr á þessu ári var frá því skýrt hér í blaðinu, að áæt'að væri að reisa nokkur orlofshús í Ölfusborgum í sumar. Ekki hefur þó orðið af því, og úr þessu get- ur varla mikið orðið úr slíkam framkvæmdum. LAXAR Framhald af bls. 16 á ferð fulltrúar Búnaðarsam- bands Borgarfjarðar á leið aust ur að Laugardælum til að skoða nautgripasýninguna. sem fram fór í dag, og sagt er frá á öðr um stað i blaðinu. Á meðan bændurnir dvöldu í Kollafirðinum voru taldir upp 52 laxar, sem nýgengnir eru úr sjó. Borgfirðingar sýndu Sími 22140 Hauskúpan (The SkuU) Mjög óvenjuleg og dularfull amerísk mynd. Tekin í Techni scope og Technicolor. Aðaihlutverk: Peter Cushing Patrick Wymrak Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. T ónabíó Síma 31182 íslenzkur texti. Laumuspil (Masquerade) Mjög vel gerð og hönkuspenn andi, ný, ensk-amerísk málamynd í litum. Cliff Robertsson, Marisa Mell. Sýnd kl. 5 , 7 og 9. saka- ÍSjá GAMLA BÍÓ | (ujllj Síml 11475 Meðal njósnara Sími 11384 Hvikult mark (HARPER) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd, byggð á samnefndri skáldsögu, sem komið hefur sem framhaldssaga í „Vikunm" fslenzkur texti. Paul Newman, Lauren Bacall, SheUey Winters. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 11544 Rússar og Bandaríkja menn á tunglinu (Way, Way out) Bráðskemmtileg og hörku- spennandi ævintýramynd j CinemaScope, með undraverð um tæknibrögðum og fögrum litum. Jerry Lewis, Conny Stevens Sýnd kl. 5 og 9. Sími 18936 Beizkur ávöxtur (The pumkin eater) ';r texti (Where The Spies Are). Ensk-bandarísk litkvikmynd með íslenzkum texta David Niven, Francoise Dodleac Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. mikinn áhuga á starfseminni, sem þarna fer fram. enda er heimahérað þeirra annað bezta laxahérað iandsins og margir bændur þar hafa hagsmuna að gæta í sambandi við laxveiði og laxarækt. í tilraunastöðinni skoðuðu bændurnir klakhús, eidishús og tjarnir, sem í eru laxar á mismunandi aldri og ým.sum stærðum. Fararstjóri Borgfirðinganna var Bjarni Arason. ráðunautur. RITVÉLAR Framhald at bls. 3. gerðir, hreinsanir og viðhaló á vélunum fyrir ákveðið gjald a ári. Forstjóri Skrifstofuvéla h. f er Jón Óttar Ólafsson, og fram- kvæmdastjóri er Sigurður Gunn arsson. Verkstæðisformaður cr Pétur Elfar Aðalsteinsson, en stjórnarformaður og jafnframt stofandi fyrirtækisins er Ottó A. Miöhelsen. BRIDGE Framhald aí bls 16 höfðu Svíarnir 24 EBL stig yfir, og utlitið var ekki gott, í hálfleik komu fíallur og Þórir í stað Stefáns og Eggerts, og spiluðu 4 lokaða salnum, en Símon og Þorgeir i þeim opna Lámð lék enn við Svía, auk þess sem þeir spil- uðu vel, og unnu þeir leikinn með átta stigum gegn engu, eða rúm- legí 40 EBL stiga murt. Við Þórir spiluðum slemmu 1 laufi þar sem engan slag mátti gef ’ ? hjónin sjöttu á móti ás öðrum Þar voru Svíarnir heppn- ir. bv: gosi. tía fjórða í laufi, var af eftír kóng, drottningu, þannig að ílemman tapaðist. allir mögu- cikai á kastþröng, sem voru mikl ir, misiheppnuðuist einnig. Sví- arnir á hinu borðinu sluppu við sex. eftir að Þorgeir hafði opnað a þremur hjörtum. Lokasamning- urinn bar var fjögur grönd held ur 'tótur samningur. en hann vannst. í þessári þriðju umferð HAFNARBÍÖ Fallhlífarpartý Afbrags fjörug og skemimtileg ný amerísk músík- og gaman mynd í litum, með Frankie Avalon og táningunum á ströndinni. Sýnd kl. 5 7 og 9 kom mest á óvart, að írar sigruðu frönsku Evrópumeistarana með nokkrum mun, eða átta gegn núll. Önnur úrslit i þessari þriðju umferð urðu þau, að Spánn vann Tékkóslóvakíu 6—2, England — Portúgal 7:1, Holland — Líbanon, 8:0, Sviss — ísrael 5:3, Ítalía — Danmörk 6:2, Noreg ur — Grikkland 7:1, Pólland — Belgía 6:2, Þýzkaland — Finn- land 8:0. í fjórðu urnferð spilaði íslenzka sveitin við ísrael og tókst okkur að vinna leikinn með 8:0, og þeg ar að þessum sigri kom, var hann mjög stór, um 60 stig, annar stærsti sigurinn, sem unnizt hef ur í mótinu hvað EBL stig snert ir. Þeir Hallur og Þórir, Stefán og Eggert spiluðu allan leikinn og eftir frekar rólegan fyrri hálf- leik, var ísland 22 stigum yfir, 32: 10. í seinni hálfleik spiluðu ísra elsmenn mjög harðan bridge, og var þá eins gott að hafa vörnina í lagi, og það tókst á báðum borð um. Við unnum þennan hálfleik með miklum mun líka 73:36, þannig að tölurnar í leiknum urðu 105 EBL stig gegn 46. Önnur úr- slit í fjórðu umferðinni urðu þau, að Spánn vann Portúgal 7:1, Eng land — Holland 7:1, Sviss — Líbanon 5:3, Danmörk — Svílþjóð 5:3 og er það fyrsti leikurinn sem Svíar tapa í mótinu, Frökkum (Evrópumeistarar) tókst nú bet ur upp en gegn írum, og unnu ítali með 8:0, frland vann Grikk land 5:3, Noregur — Belgía 7:1, Finnland — Pólland 5:3, Tékkó slóvakía — Þýzkaland 5:3. Eftir þessar fjórar umferðir er- Eng- land í efsta sæti með 30 stig en röðin að öðru leyti þessi: 2- Svi þjóð 26 stig, 3. — 5 Belgía, Frakk land og Spánn 23. stig, 6. Dan mörk 27 stig, 7. írland 19 stig 8. Noregur, Tékkóslóvakía. Pólland Ítalía 16 stig 9. — 12. Holland. 15 stig 13. — 14. ísland, Sviss 14. stig 15. — 17. Finnland, ísrael og Þýzkaland með 11 stig, 18. Frábær ný amerísk úrvalskvlk mynd byggð á metsölubók eft lr P Mortimer Aðalhlutverk: Anne Baneroft sem hlaut verð laun i Cannes fyrir leik sinn i þessari mynd ásamt Peter Finch, James Mason Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA6 «S=~MSI Slma .dlöt' og 32075 Jean-Paul Belmondo Frekur og töfrandi Bráðsmellin frönsk eamap mynd > litum og Cinemascoþe með hlnum óviðjafnanlega Belmondo u a-ðalhiutverkl Sýnd kl 5, 7 og 9. tslenzkur textl Portúgal með 10 stig, 19. Grikk land með sex stig og 20. Líbanon með 5 stig. Fimmta umferðin verður spil uð í kvöld og spilar ísland þá við Líbanon, en annað kvöld mæt ir það efstu sveitinni í mótinu. OPIÐ BRÉF Framhald af bls. 5. starfi í ljósi þeirra gagna, sem fram haf? komið, að þvi við- bættu, að þetta er yðar fyrsta ganga — E'n það er að vísu ekki í okkar verkahring að annast yðar sálusorgun. Ef þér teljið það feng fyrir yð- ur, í yðar umfangsmikla starfi við rannsóknir íslenzkra skóla- mála, að opinbera slíka ályktunar- hætti og þér gerið af gefnum for sendum er það auðvitað yðar mál. 15 Simi 5P184 Blóm lífs og dauða 6. vika. YUL BRVNN ED-blTA HQYWORTH í 5."í>/-fo7Cff^íltRSHClL TSfVOP. H0WAR0-STEP3EN BOYD SfflTfiBEkGER-OMOPSHlRIF 0PERATÍOKI flFIUM (r,if POPPY ISMSO flflOWERl Mynd Sameinuðu þjóðanna. 27 stór stjörnur Heimsmet 1 aðsókn. Leikstjór) Terence Yong. Sýnd kl. 7 og 9. Islenzkur texti Bönnuð börnum. Sími |0249 Ég er kona Dönsk mynd gerð eftir hin.nl umdeildu metsölubók Siv Holms „Jeg ein fcvinde“. Essy Person, Jörgen Renberg. Bönnuð InnaD 16 ára. Sýnd kl. 9. Simi 41985 islenzkur textl Hin frumstæða London (Primitive London). Spennandi og athyglisverð lýs ing á lífinu t stórborg, þar sem allir lestir og dyggðir manns- ins eru iðkaðar Ijóst og leynt. Sýnd kl 5, 7 og 9 BönnuS tnnan 16 ára. En þér afsakið, þótt okkar trú, máske fleiri manna, dofni á raun hæfar ályktanir yðar í þeim sem þessu. „Finnboga bróður minn veit ég lögvitrastan,, en þér skuluð á- byrgjast hvað réttdæmur sé“, var eitt sinn sagt í umræðum um kjör trúnaðarmanns. Mega það verða okkar lokaorð, í bili. Verið þér sælir. Oddur A. Sigurjónssoru Óskar Magnússon frá Tungunesi. MINNING Framhald af bls. 7. samveru með honum, hafði ég á hverju’ kvöld frá einhverja merki legu eða skemmtilegu að segja. Var ég naumast fyrr kominn heitn en ég hóf máls þannig: Jólhannes sagði mér, en yrði á því einhver töf, leit kona mín til mín spyri andi og áminnandi með mínum eigin orðum: — „og Jóhannes sagði mér." Ég get ekki greint frekar eitt en annað ’ fari Jóhannesar Björns sonar, sem gerði mér ham svo bugl,iúfan og kæran, en oft og mörgum sinnum hefur mér komið í hug, hvort ég muni mokkru simni hafa kynnzt vandaðri manni en honum. íslenzku þjóðinni get ég ekki óskað fremur annars góðs en eiga sem flesta menn Jóihann esi líka. Þórarinn Helgason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.