Tíminn - 07.09.1967, Blaðsíða 12
12
TIMINN
I
FEtfMTUDAGUR 7. sept. 1967.
Myndin er tekin á leiksviSi ÞjóSleikhússins þann 1. sept., en þann dag hélt þjóðleikhússtjóri fund með
leikurum og starfsfólki Þjóðleikhússtns.
Leakár Þjóðleikhússiais hafíð
Leikár Þj óðleiikhússins hófst
1. septemlber, svo sem verið íhefiLr,
og byrjnðu íþá æfingar á _ tveim
lei'kritum, Galdra-Lofti og ítalska
strlálhattinum. Galdra-Loftur eftir
Jóhann Sigurjónsson verður
nú fluttur með músik eftir
Jón Leifs, og verður það í fyrsta
sinn, sem leikritið verður sýnt
með hinni mjóg svo álhrifaríku
tónlist Jóns Leifs, og í fyrsta
sinn sem Þjóðleikhúsið sýnir
Galdra-Loft. Leikstjóri er Bene-
dikt Árnason, en FáH Famplicfher
Fálsson stjórnar hljómsveit-
inni sem leikur. Loft leikur
Gunnar Eyjóifsson en Kristbjörg
Kjeld leikur Steinunni. Gunnar
Bjamason hefur gert leiktjöldin.
Frumsýning á Galdra-Lofti verður
17. september, og með henni
verður Norræna tónlistarhátíðin
opnuð, en hún verðirr nú í annað
sinn haldin hér á íslandi. ítalsk-
ur stháhattur er gamanleikur eftir
franiska leikritaskáldið Labiche,
sem uppi var á Napóleonstímabil-
inu og var þá einkar vinsæll
gamanleikahöfundur. En þott
hann sé nú fallinn frá fyrir 80
árum, lifa verk hans góðt’ lífi.
Leikstjóri er Kevin Palmer, sem
kominn er nú til okkar í þnðja
sinn. Una Collins gerir leiktjöld-
in. Frumsýning á ftalska strá-
hattinum verður í fyrri hluta
októher.
upp aftur, en hann var sýndur
sdðastliðið vor við frábærar mid-
irteiktir. Lárus Fálsson lék Jeppa
af mikilli snilld enda hlaut hann
bæði heiðursstyrk Þjóðleiklhússms
og Silfurlampann fyrir það hlut-
verk. Sýningar á Jeppa munu hefj
ast fyrir septemberlok. Þá verður
iHomakórallinn tekinn upp pftLr
um miðjan október. Þegar
Hornakórallinn verður sýndur
nú, kemur hann í aukinni og end
urbættri útgáfu.
Gert var ráð fyrir að taka
einnig upp „Hunangsilm", sem að
eins var sýndur þrisvar á litla
sviði Þjóðleikhússins í Lindarbæ.
Um jólin verður Þrettánda
kvödd, hinn þekkti gamanleikur
Shalkespeares sýndur.
Fljótlega eftir nýárið hefjast
sýningar á íslandsklukku Hallöórs
Laxness. Nýr íhópur leikara kemur
nú fram á sjónarsviðið í þessu
merkilega verfci og að einhve: ju
leyti verður það í nýjum búningi.
Sú nýjung verður í starfsemi
leikhússins, að nemendahópur sá,
er útskrifaðist úr Leiklistarskóla
'ÞjóðleiMiússins á síðastliðnu vori
mun sýna tvo eimþáttunga á Litla
sviði Þjóðleikhússins í Lindar-
bæ. Þessi sýning nemendanna,
sem var hlLti af prófverk-
efni þeirra, vakti verðskuldaða at
hygli og munu sýningar hefjast í
Ibyrjun októfoer.
Þess má geta, að leikárinu mun
ljúka með sýningu á hinni þekktu
Vinaróperettu Brosandi land eftir
Löhár, en þetta er önnur af nin-
um sígildu óperettum þessa
vinsæla tónskálds, sem Þjóðleik-
húsið sýnir. Hin er „Káta eskj-
an“ sem Þjóðleikhúsið sýi’.oi
vorið 1956 með Stinu Brittu
Melander í aðalhlutverkinu.; Aðal-
hlutverkið í óperettunni Bros-
andi^ land, Sou'-O'hong prins syng
ur Ólafur Þ. Jónsson, og gefst
íslenzkum leikhúsgestum þá kort
ur á að sjá og beyra þennan unga
oé glæsilega söngvara, sem hefur
sungið að undanförnL’ í ýmsum
óperuhúsum Þýzkalands. Síðast-
liðinn vetur söng hann þetta hlut
verk í óperunni, í Liibeok og fékk
fyrir það ágæta dóma. Brosandi
land verður frumsýnt í byrjtn
maí. Verð aðgöngumiða að leik-
sýningum í vetur verður það sama
og á síðastliiðnu leifcári. Leikarar
verða flestir þeir sömu og á siðist
liðnu leikári að undans'kild-
um Jóni Sigurbjörnssyni, sem
hætt hefur störfum hjá leikhúsinu.
Peningar \ Sviss
Framhald af 'bls. 8.
sem franskir stórviðskipta-
menn álíti það sína heilögu
skyidu, að svíkja undan skatti
með svissneska bankakerfiö að
steálkaskjóli.' Undir ötrlli stjórn
De Gaulles hafa peningamál í
Frakklandi komizt í skikkan-
legra horf í seinni tíð, og náðst
hpfur heim talsvert fjarmagn
úr svissnesbum bönkum.
Á síðari árum hafa efnamenn
í Austurlöndum nær óg Suður-
Ameríku gerzt sibæðir keppi-
nautar Frakka á þessu sviði,
og eru nú í þann veginn að
taka forustLna sem helztu við
skiptavinir svissnesku bank-
anna. Það eru ekki svo ýkja
mörg ár síðan, að háttsettir að-
ilar og stórgróðamenn í Suð
ur-Ameríkjuríkjunum höfðu það
til siðs, að leggja peninga á
banka í Bandaríikjunum ef
þeir kusu þá ekki frek v: að
leggja þá undir í spilarúllum
í Las Vegas. Nú eru þessir
sömu aðilar farnir að skipta
við svissnesku bankana, ’:nk-
um vegna þess, að á seinm ár-
um hefLT andað köldu í þeirra
garð frá Bandaríkjunum.
Nú hafa Sovétríkin tekið upp
blómleg viðskipti við sviss-
nesku bankana. Áður fyrr
streymdi mikið fjármagn frá
Moskvu til banka í Bandaríkj
unum, en þegar höfLðpaiurarn
ir í Kreml fengu veður af þvi,
að bandariska leyniþjónustan
CIA hafði vakandi auga með
hverjum eyri er þá leið fór,
var þegar í stað tekið fyrir
þetta, og leitað á náðir hinna
þagmælsku Svisslendinga.
Danskir, sænskir og vestur-
þýzkir peningamenn hafa um
langt skeið varðveitt fjármuni
í Sviss og sömu sögu er að
segja um fjóraflamenn flestra
annarra Bvrópuríkja. ítalir
sækja óðum í sig veðrið og ár-
ið 1962 tóku nokkrir nýrikir
ítalir sig saman og sendu
geyisi'legar fjlártfiúlgur til Sviss.
Svo sem að líkum. lætur er
ekki hægt að senda peninga
eins og hvem annan pakka
milli ríkja, og ítalirnir létu
megnið af fénu í olíutank og
þannig komust þeir á leiðar
enda. Og enda þótt peningarn
ir hafi verið ataðir í ol'íu, tóku
Sviisslendingarnir þó fegins
hendi á móti þeim, því að „í
Sviss er ekki ólykt af pening
um‘ eins og máltækið segiir.
Fyrir skömmu áttu Bandarík
in og Sviss í útistöðum út af
hinum illræmdu bankaviðskipt
um og varð þá einum sviss-
neskum bankamanni að orði.
„Borgirnar New York og
Zuridh eiga það sammerkt, að
þar eru p'eningar meðhöndlaðir
með alúð og umhyggju. En sá
er munurinn á, að bankastarfs
menn í Bandaríkjunum leysa
viljugir frá skjóðunni, þegar
stjórnvöldin eiga í nlut, en
sv'issneski bankastarfsmaðurinn
er jafnán þögull sem gröfin
Samkvæmt svissneskum lög
um liggja þungar sektir við,
ef bankamaður er of lausmáll,
og þó að hann segi ekki annað
en að einhver sérstök persóna
skipti við banka hans á hann
það á hættu að vera dæmdur
í hálfs árs fangelsi auk þess
sem honum er gert að greiða
hundruð þúsunda í sekt, og
ekki nóg með það, helduT eru
meðsekir dæmdir í sömu sekt
og ef upp kemst, að einhver
hefur með ráðum og dáð tælt
viðkomandi bankastarfsmann
til að segja frá, þykir sökin
mikil.
Til að sýna það og sanna,
hversu fast Svisslendingar
halda við leyndarregiuna, er
eftirfarandi frásögn. Bandarísk
ur rithöfundur sem skipti við
bantea í Sviss, gerði fyrir nokkr
um árum þá alvarlegu skvssu
að senda banka sínum pokkra
tékka í umslagi, og utanáskrift
in var bankareikningur 341359.
Nokkrum dögum síðar fékk
hann bréf ritað á en&ku, þýzku
ítölsku, frönskL og retóró-
mönsku, frá banka sínum, þar
sem hann var alvarlega ámmnt
ur, að gera aldrei slíkt glappa
skot aftur. Honum var gert
það ljóst, að ef þetta endui-
tæki sig, yrði gripið til þess
ráðs að setja nafn hans á
svarta listann og loka fyr’r
bankareikning hans. Og betta
var ektei einfoer hótun, því að
skömmu síðar, endLTtók hann
þetta líklega af prakkaraskap,
og Svissarar stóðu við orð sín,
lokuðu fyrir banteareikning
hans og honum er nú meinað
að skipta við svissnestea banka.
Það er ekkert undarlegt að
afibrotamenn, stórglæpamenn.
okurkarlar, gamlir nazistar,
stórgróðamenn sjái hag sinn í
því, að koma peningum sínum
vel og kyrfilega fyrir i sviss
neskum bönteum. Og Svisslend
ingar spyrja sárasjaldan um.
hvort ólykt sé -af peningunum.
En hver er svo hagurinn af
því að skipta við svissnestea
banka? Hann er ekki svo
mikill aðeins öryggi. Kannski
er það aðalkosturinn, að Sviss
lendingum er alveg sama,
hvernig peningarnir lykta, þeii
geyma þá alla í hvelfingum, sem
eru svo djúpar og traustar, að
þær gætu staðizt kjarnorku
sprenjjjiu. Önnur hlunnindi eru
þessu ekki samfara og sviss-
nesku bankarnir gefa aðeins
1% í ársvexti, ekki er það uú
mikið.
Bankareikningarnir eru tölu
settir en ekki nafnskráðir.
Hver viðsikiptavinur fær tpp
gefna sérstaka tölu, sem hann
notar í viðskiptum sínum við
banteann. Aðeins einn starfs
maður viðkomandi banka veit
nafn hans, en svo sem fyrr
frá greinir, er það bannorð í
svissnesku bankaviðskiptunum.
Þegar svissneskur banki þarf
einhverra hluta vegna að hafa
samband við viðsteiptavini sína
sendir hann þeim tilkynningar
í venjulegum pósti, venjuleg
um umslögum, sem ýmist eru
handskrifuð eða vélrituð. Stærð
Lmslaganna er breytileg svo
og skriftin, og þetta er gert til
að leiða njósnara á villigötur.
Þar að auki eru umslögin foðr
uð með svörtum þykkum papp
ír, svo að snuðrarar geti ekki
svalað forvitni sinni og kynnt
sér innihaldið með því að bera
LMisIagið upp að ljósi.
Það getur ekki hjá því farið
að Svisslendingar sæti all-
mikilli gagnrýni fyrir banka-
mál sín eins og allt er í pott
inn búið, og einkum eru það
stjórnvöld annarra ríkja, sem
óspör eru á. hnútur í þeirra
garð. Slítea gagnrýni taka Sviss
lendinlgar nokkuð nærri sér,
einkum, þegar hún kemur frá
BandaríkjunLm, og bankastjór
ar syissneskir láta tíðum er
lenda blaðamenn hafa viðtöl
við sig til að réttlæta sinn mál
stað. Dr. Alfred Sehaefer bantea
stjóri næststærsta bankans í
Sviss Union Bank, svaraði
fyrir skömmu nærgöngulum
spurningum blaðamanns á
þessa leið:
— Svissneskur bantei lætar í
té þjónL'stu á fullkomlega lög-
legan hátt, og við sjáum enga
ástæðu til að rekja garnirnar
úr mönnum, áður en við skipt
um við þá. í Sviss eru engin
lög, sem banna einkafyrirtæki
eða hlutafélög, né heldur er
bönnuð sala eða önnur eigenda
skipti á gulli, eignum eða er-
lendum gjaldeyri. Otekur Sviss
lendingum kemur eteki til hug
ar, að hegða okkur samkvæmt
lögLm og fordómum annarra
landa og rikja.
Dr. Schaetfer bætti því við
að svissneskir bankar tækju
alils ekki við peningum frá
hverjum sem væri, það er nú
reyndar almennt álitið að svo
sé. Hann sagði og, að þeir
höfnuðu oft stórum fjárfúlgum.
ef þéir hefðu grunsemdlr rai,
að um illa fengið fé væri að
ræða, þessi yfirlýsing kom
mönnum á óvart. Þá sagði
hann, að svissneskir bankar
tækju aldrei við fé, er rænt
hefði verið úr bönkum. en
það hlýtur þó að vera harla
sjaldgæft, að bankaræningjar
tilkynni, hvaðan þeir hafi fé
sitt.
Á hinn bóginn er ekki litið
á skattsvik sem glæp í Sviss,
og það er líklega ástæðan t:l
þess, að bankarnir tvínóna ekkj
við að taka við fé frá erlendum
viðskiptavinum, sem koma Lnd
an geigvœnlegum fjárfúlgum,
og eru álitnir örgustu glæpa-
menn í eigin heimalöndum
Jqppi á Fjalli verður tekimi
BIKARKEPPNIN
í dag fimmtudag kl. 6.30 leika
Þróttur A - Akranes B
Kemst gullaldartíð Akurnesinga í aðalkeppnina.
Mótanefnd.
' :.n .. ■ \ , *; ' • . '